Þjóðviljinn - 06.02.1988, Blaðsíða 12
©
FM 92,4/93,5
Laugardagur 6. feb.
06.45 Veöurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góöir hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
09.30 Framhaldsleikrit barna og ung-
linga: „Tordýf illinn flýgur í rökkrinu"
eflir Mariu Gripe og Kay Pollack.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjáns-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Umsjón: Magnús Ein-
arsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Daglegt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
16.30 Göturnar i bœnum - Laufásveg-
ur.Umsjón: Guðjón Friðriksson.
17.10 Stúdíó 11 Nýlegar hljóðritanir Út-
varpsins kynntar.
18.00 Mættum við fá meira að heyra
Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón Bjarni
Marteinsson.
20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas
Jónasson ræðir við Sigurð Björnsson
söngvara.
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passfusálma. Séra Heimir
Steinsson les 6. sálm.
22.30 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður
Stefánsson.
23.00 Stjömuskin. Umsjón: Inga Eydal.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnœttið. Sigurður Einarsson
sér um tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Sunnudagur 7. feb.
07.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. Vi-
valdi, Bach, Leclair.
07.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ-
björnsáon.
08.00 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
08.30 Sunnudagsstund. Barnatími.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunstund f dúr og rnoll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa. Tónlist.
12.10 Dagskrá. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng. Umsjón: Mette Fanö.
13.30 Kalda strfðið. Umsjón: Dagur Þor-
leifsson og Páll Heiðar Jónsson.
14.30 Með sunnudagskafflnu. Hljóðritun
frá tónleikum fslensku hljómsveitarinn-
ar 1984.
15.10 Gestaspjall. Umsjón: Helga Hjörv-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi
Broddason.
17.10 Túlkun ftónlist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sér um þáttinn.
18.00 Örkin. Umsjón: Ástráður Eysteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 Úti f heimi. Umsjón: Erna Indriða-
dóttir.
21.20 Sígild dægurlög.
21.30 Utvarpssagan: „Kósakkarnir"
eftir Leo Tolstoi. 13. lestur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Tónlist á miðnætti.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rasum til morguns.
Mánudagur 8.feb.
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 f morgunsarið með Bergþóru Jóns-
dóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á
sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder.
09.30 Morgurrieikfimi.
09.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 yeðurfregnir.
10.30 Úr söguskjó&unni. Umsjón: Pétur
Már Ólafsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn - Streita. Umsjón:
Erna Indriðadóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp-
ur" eftir Olive Murray Chapman. María
Sigurðardóttir byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir. Tilkynníngar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fróttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Bach.
18.00 Fréttir.
18.03 Vfsindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Finnur N.
Karlsson flytur. Um daginn og veginn.
Vilhjálmur Lúðvíksson talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir.
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan „Kósakkamir" eftir
Leo Tolstoi. 14. lestur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir
Steinsson les 7. sálm.
22.30 Upplýsingaþjóðfélagið - Ann-
markar og ávinningar. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G.
Magnúsdóttir.
23.10 Frá Schubort-hátíöinni í Hohen-
ems 1987.
24.00 Fréttlr.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
00.10 Veðurfregnir. Næturúrvarp á sam-
tengdum rásum.
é>
FM90.1
Laugardagur 6. feb.
02.00 Vökulogin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum f morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í
heimilisfræðin o.fl.
14.30 Spurningakeppni framhalds-
skóla. Fyrsta umfero, endurteknar 1.
og 2. lota.
15.30 Við rásmarklð. Iþróttaþáttur.
17.00 Lög og létt h]al. Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir. !
19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Ut á llflð. Skúli Helgason sór um
þáttinn.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi til
morguns. Fróttir kl. 2.00, 4.00, 5.00,
6.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Sunnudagur 7. feb.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.Umsjón:ÓlafurÞ6rð-
arson.
15.00 97. tónlistarkrossgátan.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mél. Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason.
23.00 Endastöð óákveðin. Tónlist úr
öllum heimshornum.
24.00 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Næturútvarp til kl.
07.00.
Mánudagur 8. feb.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi.
07.03 Morgunútvarpið - Leifur Hauks-
son, Egill Helgason og Sigurður Þór
Salvarsson.
10.05 Mlðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagsrká. Dægurmálin tekin fyrir.
19.00 Kvöldfróttlr.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 f 7-unda himni. Snorri Már Skúla-
son kynnir erlenda vinsældalista.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Nasturútvarp til morg-
uns. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00,
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
08.07-08.30 Svœðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæ&lsútvarp Nor&ur-
lands.
18.30-19.00 Svæ&lsútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
989
Laugardagur 6. feb.
08.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar-
dagsmorgni. Þægileg morguntónlist.
Fréttir kl. 08.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgelr Tómasson á ióttum laugar-
degl. Fréttir kl. 14.00.
15.00 fslenski listinn. 40 vinsælustu log
vikunnar. Fróttlr kl. 16.00.
17.00 Með ö&rum morðum - Svakamála-
leikrit í ótal þáttum.
17.30 Haraldur Gfslason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
20.00 Anna Þorláksdóttlr f laugardags-
skapl.
23.00 Þorstelnn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar til kl.
08.00.
Sunnudagur 7. feb.
08.00 Fréttir og tónlist f morgunsárið.
09.00 Jón Gustafsson á sunnudags-
morgnl. Tónlist og spjall. Fróttir kl.
10.00.
11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Haraldur Gfslason og sunnu-
dagstóniist.
13.00 Með öðrum morðum. Svakamála-
leikrit í ótal þáttum.
13.30 Lótt, þótt og lelkandi. Orn Árnason
i beinni útsendingur frá Hótel Sögu.
Fróttir kl. 14.00.
15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags-
tónlist.
18.00 Fróttlr.
19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu-
dagskvöldið.
21.00 Þorstelnn Högni Gunnarsson og
Undlraldan.
24.00 Næturdagskrá Byigjunnar -
Bjarnl Ólafur Guðmundsson. til kl.
07.00.
Mánudagur 8. feb.
07.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Frettir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á lóttum nótum.
Frettlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00
15.00 Pótur Steinn Guðmundsson og
Síðdegisbylgjan. Fréttlr kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f
Reyk|avík síðdegis. Kvöldfréttatími
Bylgjunnar. Frettlr kl. 19.00.
19.00 Bylgjukvöldlð haflð með góðri
tónlist.
21.00 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson til kl. 07.00.
Laugardagur
9.00 Gunnlaugur Helgason. Lauflétt
tónlist.
10.00 og 12.00 Stjörnufróttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar-
degi.
15.00 BJarnl Haukur Þórsson. Tónlistar-
þáttur.
16.00 Stjörnufréttir.
17.00 „Milll min og þin". BJarnl Dagur
Jónsson talar við hlustendur í trúnaði
um allt milli himins og jarðar. Síminn er
681900.
19.00 Oddur Magnús kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00-03.00 Heigi Rúnar Óskarsson fer
á kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjömuvaktln.
Sunnudagur
9.00 Elnar Magnús Magnússon. Ljúfir
tónar f morgunsárið.
14.00 f hjarta borgarlnnar. Jörundur
Guðmundsson með spurninga- og
skemmtiþáttinn vinsæla sem hefur svo
sannarlega skipað sér I flokk með
vinsælasta dagskrárefni Stjörnunnar.
16.00 „Sf&an eru liðin mörg ár". Örn
Petersen hverf ur mörg ár aftur I tímann,
flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla
vinsældalista og fær fólk í viðtöl.
19.00 Sigurður Holgl Hlö&versson.
Helgarlok. Siguröur i brúnni.
22.00 Árni Magnússon tekur við stjórn-
inni og keyrir á Ijúfum tónum út (nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktln.
Mánudagur
7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Lífleg og
þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar
upplýsingar.
8.00 Stjörnufréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
llst, gamanmál.
10.00 og 12.00 Stjörnufrettlr.
12.00 Hádeglsútvarp. BJarni Dagur
Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, inn-
lendu jafnt sem eriendu i takt við gæða
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt
og gott, leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tðnlist.
14.00 og 16.00 StJörnufróttir.
16.00 Mannlegl þátturinn. Árnl Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir.
18.00 Stjörnufróttlr.
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll lið-
ur.
19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104.
Tónlistarperlur sem allir þekkja.
20.00 Síðkvöld á Stjömunni.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
úwarp-sjónvarpI
Verkfall BSRB
14.00 Á RÓTINNI
í þættinum Á vettvangi baráttunnar, sem er á dagskrá útvarps Rótar í dag er
fjallað um verkfall BSRB 1984 og nefnist þátturinn Hvað getum við lært af
BSRB verkfallinu. Á þriðja tug virkra þátttakenda í verkfallinu segja frá reynslu
sinni í þeim átökum sem þá áttu sér stað. Stjórnandi þáttarins er Ragnar
Stefánsson jarðskjálftafræðingur. Þátturinn er endurtekinn í dag en hann var í
beinni útsendingu 31. janúar sl.
23.20 í SJÓNVARPINU
Síðari bíómynd Sjónvarpsins í kvöld er Læknir á refilstigum, sem er banda-
rísk frá 1938. Kvikmyndahandbók Maltin's gefur myndinni þrjár stjörnur,
22.30 Lifsvernd. Umsjón Hulda Jensdótt-
ir.
23.00 Rótardraugar.
Mánudagur 8.feb.
11.30 Barnatími.
12.00 Fés. Unglingaþáttur.
12.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði.
13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks-
sonar.
13.30 Lffsvernd.
14.00 Nýi tfmlnn.
15.00 AUS
15.30 Um Rómönsku Amerfku.
16.00 Á mannlcgu nótunum.
17.00 Poppmessa f G-dúr.
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
18.30 Drokai og smáfuglar. Umsjón Is-
lenska friðarnefndin.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatfmi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 f hrelnskllni sagt. Umsjón Pétur
Guðjónsson.
21.00 Mánudagsspeglll. Umsjón Þor-
valdur Þorvaldsson.
22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eirfks-
son.
22.30 Alþý&ubandalaglð.
23.00 Rótardraugar.
Laugardagur 6. feb.
11.30 Bamatfmi.
12.00 Fés. Unglingaþáttur.
12.30 Oplð.
13.00 Poppmessa I G-dúr. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Jens. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Endur-
fluttur þáttur um verkfall BSRB, f rá 31.1.
16.00 Um Rómönsku Amerfku. Umsjón
Mlð-Ameríkunefndln.
16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón SHl,
SlNA og UMSK.
18.00 Breytt viðhorf. Umsjón SJálfsbjörg,
landssamband fatlaðra.
19.00 Tónafljót.
19.30 Bamatfmi.
20.00 FÓS. Unglingaþáttur.
20.30 Síbyljan. Lóttur, blandaður þáttur.
23.00 Rótardraugar.
Sunnudagur 7. feb.
11.30 Bamatfml.
12.00 Fós. Unglingaþáttur.
12.30 Oplð.
13.00 Samtök kvenna á vlnnumarkaðl.
13.30 Frettapottur. Blandaður fréttaþáttur
með fréttalestri, fréttaskýringum og um-
ræðum.
15.30 Mergur málsins. Einhverju máli
gorö góð skil. Opið til umsókna.
17.00 £ mannlegu nótunum. Umsjón
Flokkur mannsins.
18.00 Bókmenntlr og llstir.
19.00 Tónafljót.
19.30 Bamatfml.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Frá vfmu til veruleika. Umsjón Kris-
uvikursamtökín.
21.00 AUS Umsjón Alþjóðleg ungmenna-
skipti.
21.30 Jóga og ný vlðhorf. Umsjón Skúli
Baldursson og Eymundur Matthfasson.
Laugardagur
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend-
ing. Umsjón Bjarni Felixson.
16.55 Á döfinnl.
17.00 Spænskukennsla II: Hablamos
Espanol - Endursýndur 13. þáttur.
Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túlin-
fus.
17.30 Iþróttlr.
18.15 fffnu forml. Ný kennslumyndaröð í
leikfimi. Umsjón Agústa Johnson og
Jónfna Benediktsdóttir.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. febrúar 1988