Þjóðviljinn - 09.02.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.02.1988, Blaðsíða 16
Á ferð m Kýpur 13.35 Á RÁS 1 í gær, mánudag, hófst á Rás 1 'lestur nýrrar miðdegissögu. Hún nefnist Á ferð um Kýpur. Höf- undur er bresk kona, Olive Murr- ay Chapman, en þýðandi er Kjartan Ragnars. Lesari er María Sigurðardóttir. Höfundur sögunnar ferðaðist til Kýpur skömmu fyrir seinna stríð og kynnti sér einkum minjar um liðna gullöld arískrar menn- ingar á eyjunni, auk þess sem hún var næm á náttúrufegurð hennar. Margar lifandi lýsingar eru í frá- sögninni af umhverfi, helgistöð- um og fólkinu sjálfu. Sagan er átján lestrar og lesin frá mánu- degi til föstudags. Olive Murray Chapman ferð- aðist mikið og kynnti sér menn- ingu þjóða sem ekki bjuggu í alfa- raleið. Áður hefur verið flutt Spuminga- keppni fmmhaids- skóla 19.30 Á RÁS 2 Spurningakeppni framhalds- skólanna er byrjuð og í kvöld fer fram 4. lota í fyrstu umferð. Þá keppa Fjölbrautaskólinn á Sauðarkróki - Kvennaskólinn í Reykjavík, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum - Mennta- skólinn við Sund. Dómari er Páll Lýðsson. Spyrill er Vernharður Linnet, en umsjón hefur Sigurð- ur Gröndal. Þátturinn í kvöld verður síðan endurfluttur nk. laugardag kl. 15.00. ferðasaga hennar frá íslandi, svo og ferðasaga frá byggðum Sama. ÚfVARP - SJÓNVARPA Galapagoseyjai 20.45 í SJÓNVARPINU í sjónvarpinu í kvöld verður sýndur þáttur um gerð mynda- flokksins um hina sérstæðu nátt- úru ogdýralíf eyjanna. Verður án efa fróðiegt fyrir áhorfendur að skyggnast á bak við og sjá með eigin augum hvernig staðið er að gerð náttúrulífsþátta á borð við þennan um Galapagoseyjarnar. Kjamorkaog kvenhylli 22.30 Á RÁS 1 í kvöld verður flutt leikritið Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson. í vetur mun útvarpið flytja leikrit eftir Agnar annað hvert þriðjudagskvöld. Leikstjóri að þessu sinni er Gunnar Róbertsson Hansen, en leikritið var frumflutt í útvarpinu 1956 og endurflutt 1957 og 1962. Leikurinn gerist á sjötta ára- tugnum hér á landi og segir frá ulraunum háttsettra aðila í þjóðfélaginu til að komast yfir jörð bónda eins, því þar ku vera úraníum í jörð. En þeir komast að því áður en langt um líður að ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Helga Bachmann, Brynjólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason, Nína Sveinsdóttir, Gísli Halldórsson, Knútur Magnússon, Margrét Magnús- dóttir, Áróra Halldórsdóttir, Sig- ríður Hagalín, Steindór Hjör- leifsson, Valdimar Lárusson, Eggert Óskarsson og Jón Múli Árnason. I 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder, Herborg Frlðjónsdóttir þýddl. Sólveig Pálsdóttir les (12). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- Ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferðum Kýpur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Marla Sigurðardóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Hllmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Skari slmsvari og framhaldssagan. Skari sfmsvari lætur heyra I sér. Framhaldssagan „Baldvin Plff“ eftir Wolfgang Ecke I þýðingu Þor- steins Thorarensen. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttlr. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á slðdegi - Beethoven. a. „Leonere" forlelkur op. 72b nr. 3 eftir Ludwlg van Beethoven. Gewandhaus- hljómsveltin I Leipzig lelkur; Kurt Masur stjómar. b. Sinfónla nr. 41 B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Gewand- haushljómsveltin I Lelpzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Torgið - Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorstelnsson. Tónllst. Tilkynnlng- ar. 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 Kvöldfrfttir. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson lýkur lestrinum (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. Séra Heimir Steinsson les 8. sálm. 22.30 Leikrit: „Kjarnorka og kvenhylli" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gunnar Róbersson Hansen. Leikendur: Þor- steinn ö. Stephensen, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Helga Bachmann, Brynj- ólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason, Nlna Sveinsdóttir, Gfsli Halldórsson, Knútur Magnússon, Margrét Magnús- dóttir, Áróra Halldórsdóttir, Sigríður Hagalln, Steindór Hjörleifsson, Valdi- mar Lárusson, Eggert Óskarson og Jón Múli Árnason. (Áður fiutt 1956, 1957 og 1962). 00.30 Fréttlr. Tónllst. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. l£ft FM 90,1 01.00 Vðkulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með fréttayfirllti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. M.s. verða lelkln þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristln Björg Þorstelnsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yflrllti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafsteln flytur skýrslu um dsBgurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð I eyra". Sfml hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á milll mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttlr. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagslns um stjórnmál, mennlngu og llstir og það sem landsmenn hafa fyrlr stafnl. Þar að aukl hollustueftlrllt dægurmálaútvarps- ins hjá Jónlnu og Agústu (milll kl. 16 og 17). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fyrsta umferð, 4. lota: Fjölbrauta- skólinn Sauðárkróki - Kvennaskólinn I Reykjavlk. Framhaldsskólinn Vestmannaeyjum - Menntaskólinn við Sund. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. (Endurtekinn nk. laugardag kl. 15.00.) Umsjón: Sigurður Blöndal. 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagl. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af flngrum fram - Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19-00 Svæðisútvarp Norðurlands. ^C^UTVARP 11.30 Barnatlml. E. 12.00 Féa. Ungllngaþáttur. E. 12.30 Dagakrá Esperentosambandalns. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eirlks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalaglð. E. 14.00 Úr Fréttapottl. E. 14.30 Mergur málslns. Yfirstandandl kjaramál. E. 16.00 Opiö. E. 17.00 fhrellnskilnl sagt. E. 17.30 Drekar og smáfuglar. E. 18.00 Rauðhetta. Umsjón Æskulýðsfylk- Ing Alþýðubandalagsins. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist I umsjón tónlistarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatlml. Umsjón dagskrárhópur um barnaefnl. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrlnur. Tónlistarþáttur I umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldsaaga eftir Eyvind Elrlks- son. Höfundur les 10. lestur. 22.30 Alþýðubandalaglð. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrlr háttinn I umsjá draugadeildar Útvarps Rótar. 7.00 Þorgelr Áatvaldsson Llfleg og þæglleg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýslngar auk frétta. 8.00 Stjörnufréttlr (fréttaslmi 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónllst I fyrirrúmi. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarnl Dagur Jónsson. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr. 16.00 Mannlegl þátturlnn. Árnl Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 fslensklr tónar. 19.00 Stjörnutlmlnn á FN 102.2 og 104. Gullaldartónlist I klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánýjan vildsældarlista frá Bret- landi. 21.00 Slðkvöld á Stjörnunnl Fyrsta flokks tónlist. 00-07.07.00 Stjörnuvaktln. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Góð morguntónllst og spjall. 9.00 Páll Þorstelnsaon á Léttum nót- um. Hressilegt morgunpopp, getraunlr, kveðjur og fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.10 Ásgelr Tómasson á hádegl. Létt tónlist o.fl. Fréttlr kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sfðdeglsbylg|an. Góð tónlist. Lltið á vinsældalistana kl.15.30. Fréttlr kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorstelnsson I Reykjavlk sfðdegla. Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldlð hafið með góðri tónllst. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Tónllst og spjall. 24.00-07.00 Nnturdagskrá Bylgjunnar. - BJarnl Ólafur Guðmundsson. 17.50 Ritmálsfréttlr. 18.00 Bangsl besta sklnn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þelr búa I ævlntýralandl þar sem allt getur gerst. Sögumaður Orn Árnason. Þýðandl Þréndur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðlr (Danger Bay) Kanad- (skur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga, Þættlrnlr eru um dýralækni við sædýrasafnið f Vancouver og börn hans tvö á ungllngsaldri. Þau lenda I ýmsum ævintýrum við verndun dýra I sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Frðttaágrlp og táknmálsfróttlr. 19.00 Poppkorn - Endursýnlng. Um- sjón: Jón Olafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matrelðsiu- bókln. Umsjónarmaður Slgmar B, Hauksson. 19.50 Landið þltt - fsland Endursýndur þáttur frá 6. febrúar sl. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.45 Galopagoseyjar - Engu öðru llkt. Sjónvarpsþáttur um gerð myndaflok- ksins um sérstæða náttúru og dýrallf Galapagoseyja. Þýðandl og þulur Ósk- ar Inglmarsson. 21.40 Maður á mann Umræðuþáttur. Frjálsar fóstureyðingar - Eru þær rétt- lætanlegar? Þátttakendur: Hulda Jens- dóttir og Inglbjörg Sólrún Glsladóttir, bæjarfulltrúl. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 22.15 Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Guldenburgs) Lokaþáttur Þýskur myndaflokkur I fjórtán þáttum. Lelk- stíórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christlane Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horstog Wolf Roth. Þýð- andi Kristrún Þóröardóttlr. 23.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.30 Greifaynjan og gyðlngarnlr For- bldden. Myndin gerist I Þýskalandi á árum seinni helmsstyrjaldarinnar. 18.20 Kella Sýnt verður frö Freyjumótinu I kellusplli sem fram fór f nýju kelluhöllinni I Garðabæ. Umsjónarmaður er Helmlr Karlsson. 19.19 19.19 Fréttlr og fréttaumfjöllun, Iþróttlr og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Ótrúlegt en satt Out of thls World. Gamanmyndaflokkur um stúlku sem býr yfir óvenjulegum hæfileikum. Þýð- andi: Lára H. Einarsdóttir. Universal. 20.55 (þróttlr á þrlðjudegl Blandaður Iþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Arna Stelnsen og Helmir Karlsson. 21.55 Hunter Hunter kemst á slóð fyrrver- andl tukthúslims sem sklpuleggur ránsferðlr drengja undir lögaldrl. Þýð- andl: Ingunn Ingólfsdóttlr. Lorimar. 16 SfÐA - ÞJÓÐVIUINN Þrlðjudagur 9. fobrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.