Þjóðviljinn - 09.02.1988, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 09.02.1988, Blaðsíða 17
Ljóðskáldið og tónlistarkonan Annie Anxiety sem kemur fram á tónleikunum. Mynd: Kishi Yamamoto. Tónleikar Hughljópiun á Hótel íslandi Hópurtónlistarmannafrá Bret- landi efna í samvinnu við ís- lenskatónlistarmenn til sér- stæðra tónleika á hinu nývígða Hótel Islandi miðvikudaginn 10. febrúar. Fram koma skáldið og söngkonan Annie Anxiety Band- ez, breska hljómsveitin Current 93 og hin sívaxandi íslenska sveit, S/HDraumur. Kynnir kvöldsins verður Hallgrímur Thorsteinsson. Annie Anxiety fæddist í Hong Kong 23. feb. 1963 en fluttist síð- an til Bandaríkjanna og ólst upp í New York. Hún stofnaði sína fyrstu hljómsveit, The Lost So- uls, ásamt nokkrum æskufé- lögum úr Bronx árið 1976, þá að- eins 13 ára gömul. Ekki varð The Lost Souls langlíf því ári seinna stofnaði Annie aðra hljómsveit, The Asexuals. Árið 1979 flutti Annie til Eng- lands. Þar hóf hún samstarf við Penny Rimbaud úr Crass. Þau tóku upp eina plötu saman, meistarastykkið Barbed Wire Halo. í kjölfarið fylgdu síðan tónleikaferðir með Crass. Eflaust er Annie mörgum eftirminnileg frá „Við krefjumst framtíðar" hátíðinni í Laugardalshöllinni árið 1983. Fjórða ljóðabók henn- ar kemur út hvað úr hverju en fyrir um þremur mánuðum gaf One Little Indian, útgáfufyrir- tæki Sykurmolanna, út aðra sólóplötu Annie. Þetta er verkið Jackamo. Tónlist Current 93 flokkast frá því að vera vel spilanleg á diskó- tekum yfir í að vera magnþrungin og yfirþyrmandi. Henni hefur oft verið líkt við Throbbing Gristle og Diamanda Galas. Liðskipan Current 93 hefur verið frekar laus í reipunum en er þó alltaf byggð upp í kringum mann sem kallar sig Tibet. Tibet þessi hefur dvalið hérlendis af og til undanfarið eitt og hálft ár án þess þó að koma fram opinberlega. Með honum í Current 93 munu koma fram á tónleikunum Hilmar Örn Hilm- arsson, Guðlaugur Óttarsson (Godkrist), Tony Steven Stap- leton, Rose McDowall og Douglas P. sem er Death In June. S/H Draumur mun koma í fyrsta sinn fram á þessum tón- leikum eftir útkomu fyrstu LP plötu hljómsveitarinnar, Goð. Það ætti að vera þeim sem eru að kynnast tónlist Draumsins um þessar mundir kærkomið að berja sveitina augum við stórgóð- ar aðstæður og góðan hljóm. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 og er forsala aðgöngumiða í Gramminu. (Fréttatilkynning). Á myndinni eru frá vinstri: Guðmundur Guðjónsson, Atli Dagbjartsson, Þórar- inn Guðmundsson, Erlendur Eyjólfsson, Jón Pálsson, Svana Pálsdóttir, Bent Jörgensen, Bragi Eggertsson, Hildur Árnadóttir. Kiwanisklúbburinn Hekla Gáfu fullkominn hitakassa Kiwanisklúbburinn Hekla í Reykjavík færði nýverið vöku- deild Barnaspítala Hringsins að gjöf fullkominn hitakassa, sem ætlaður er til meðferðar og hjúkr- unar á fyrirburum og öðrum ný- burum, sem þurfa á gjörgæslu og annarri sérmeðferð að halda. Starfslið vökudeildar vill koma á framfæri alúðarþökkum til klúbbfélaga fyrir rausnarlega og mikilvæga gjöf. KALU OG KOBBI Ekki andæfa,^, Við snúum elskan. J við og förum á hótel! GARPURINN APÓTEK , Reykjavfk. Helgar- og ' kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 5.-11. febr. er í Garös Apó- teki og Lyfjabúðinni löunni. Fyrmefnda apófekið er oplö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnartj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garöabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratlmi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- DAGBÓK stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspital! Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alla daga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. SJÚkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sim- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722 Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvart fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaga kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, slml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjatarsima Sarráakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 8. febrúar 1988 kl. 9.15. Bandarikjadollar Sala 37,410 Sterlingspund 65,396 Kanadadollar 29,522 Dönsk króna 5,7488 Norsk króna 5,8122 Sænsk króna 6,1601 Finnskt mark 9,0647 Franskurfranki... 6,5035 Belgískurfranki... 1,0501 Svissn. franki 26,8076 Holl.gyllini 19,5567 V.-þýsktmark . 21,9574 Itölsk líra 0,02984 Austurr. sch 3,1253 Portúg. escudo... 0,2692 Spánskurpeseti 0,3274 Japansktyen 0,28928 Irsktpund 58,378 SDR 50,6165 ECU-evr.mynt... 45,3578 Belgískurfr.fin 1,0486 KROSSGÁTAN Lárótt: 1 hirslu 4 gamall 6 klampi 7 eyðast 9 skógur 12 bands 14 svelgur 15 hrúga 16 blésu 19 löngun 20kindinni21 óhreina Lóðrótt: 2 knæpa 3 pikka 4 tala 5 pípur 7 höggva 8 stöðvast 10 úrgangsefnið 11 hlaðar13sár17kyn18 afreksverk Lausn á síðustu krossgátu Lárótt: 1 rabb4belg6ull7 skör 9 æsir 12 laust 14 önd 16 umráð 19 kæna 20 lina 21 greið Lóðrótt: 2 akk 3 bura 4 blæs5lúi7skökku8 öldung 10 stóðið 11 roms- an13urr17mar18áli Þrlðjudagur 9. febrúar 1988 'ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.