Þjóðviljinn - 11.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.02.1988, Blaðsíða 12
Leikari, söngvari ogskákl Gróður og blómarækt í MORGUNÚTVARPI RÁSAR 2 I DAG Á tíunda tímanum í morgunút- varpi Rásar 2 í dag kemur Haf- steinn Hafliðason og talar um gróður og blómarækt og miðiar hlutsendum af visku sinni og kunnáttu. Dægurmálaútvarpið verður með fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfréttir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fastir liðir, en alls ekki eins og venju- lega - morgunverkin á Rás 2, tal- að við fólk sem hefur frá ýmsu að segja, og að sjálfsögðu verður hlustendaþjónustan á sínum stað 22.30 Á RÁS 1 í KVÖLD í kvöld verður endurtekinn á Rás 1 þáttur sem Steinunn Jó- hannesdóttir gerði um rússneska leikarann og skáldið Vladimir Vysotskij, en þátturinn var áður á dagskrá 3. janúar sl. Vysotskij var dáður og elskað- ur af löndum sínum lífs og liðinn, en upptökur af lögum hans fóru stundum fram við býsna frum- stæð skilyrði á hljómleikum og annarsstaðar þar sem hann birtist fyrirvaralítið með gítarinn sinn. Vladimir Vysotskij lést 1980, aðeins 42ja ára, en dýrkunin á þessum látna leikara og söngvara virðist fara vaxandi með viku hverri í Sovétríkjunum. í þættin- um í kvöld rekur Steinunn feril hans og kynnir nokkuð af um- fangsmiklum vísnaskáldskap hans og söng. Maðurinn frá Stavropol 22.05 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Sjónvarpið sýnir í kvöld mynd sem Leif Davidsen, fréttaritari danska sjónvarpsins í Moskvu hefur gert um Mikhail Gorbat- sjov, aðalritara sovéska kom- múnistaflokksins. Leif hefur fylgst með Gorbat- sjov frá því hann tók við völdum í Kreml 11. mars 1985. Hálfu þriðja ári síðar hefur hann breytt ýmsu innanlands, þó ekki hafi orðið sú gjörbylting sem menn vonuðust eftir, en enn er margt ógert. Bítladagurá Bylgjunni 7.00-18.00 I DAG Bylgjan hefur ákveðið að koma til móts við hina fjölmörgu aðdáendur rokktónlistar á 6. ár- atugnum og þá tónlist á þeim 7. sem kennd hefur verið við fjór- menninganna frá Liverpool, The Beatles, og í dag frá morgni til kvölds verður eingöngu leikin tónlist frá þessum tímum. Rifjuð verða upp öll gömlu og góðu lögin frá þessum tíma inn- lend sem erlend. Bítlarnir sjálfir verða þar að sjálfsögðu áberandi en einnig aðrar stórsveitir, svo sem Rolling Stones, Who, Kinks, Animals, Cream, Hljómar, Flowers og Trúbrot, og er þá að- eins fátt eitt nefnt. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úrforustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (14). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdls Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Marla Sigurðardóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: SigurðurTómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Mannréttindabrot ábörnum. Umsjón:SigurlaugM. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjaíkovskí og Brahms. a. „Sérenade mélancolique" í b-moll op. 26 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Gidon Kremer leikur með Fílharmoníusveit Berlínar; Lorin Maazel stjórnar. b. Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Pagan- ini. John Lill leikur á píanó. c. Fiðlukon- sert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjafkovskí. Gídon Kremer leikur með Fílharmoníu- sveit Berlínar: Lorin Maazel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rfkisútvarpsins. a. Síðari hluti tónleika Claudio Arrau á Schubert-hátíðinni í Hohenems 1987. Þrír kaflar úr „Années de Pélerinage" eftir Franz Liszt. b. Söngtónleikar á Schubert-hátíðinni I Hohenems. Edith Mathis, Marjana Lipovsek, PeterSchre- ier og Andreas Schmidt syngja verk eftir Robert Schumann, Franz Schubert og Johannes Brahms. Norman Shelter og Markus Hinterháuser leika á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. Séra Heimir"' Steinsson les 10. sálm. 22.30 Leikari, söngvari, skáld. Dagskrá um rússneska listamanninn Vysotskij. Steinunn Jóhannesdóttir tók saman. 23.10 Draumatlminn. Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikur tón- list af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. iÉ FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir. kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Fastir liðir en ekki allir eins og venjulega - morgunverkin á Rás Z, talað við fólk sem hefur frá ýmsu aó segja. Hlustendaþjónustan er á sínum stað en auk þess talar Hafsteinn Hafl- iðason um gróður og blómarækt á tí- unda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsión: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sfmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) visar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum og Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason. 23.00 Er eitthvað að? Spurningaleikur I tveimur þáttum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir. kl. 4.30. 11.30 Barnatfmi. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. 12.30 Frá vímu til veruleika. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. 13.30 Alþýðubandalagið 14.00 Þyrnirós 14.30 Rauðhetta 15.30 Eldserþört 16.30 Úr fréttapotti. 17.00 Bókmenntir og listir 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, ís- lensk/lesbíska, kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna, 19.00 Tónafljót. Ýmis tónlist í umsjón tónlistarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á epseranto og islensku. 21.30 Samtökin ’78 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Er- lendsson. Höfundur les 11. lestur. 22.30 Við og umhverfið Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugur Draugasögur fyrir háttinn í umsjón draugadeildar Útvarps Rótar. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist og rabb. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu I takt við velvalda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufrétir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni líðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög aö hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist í einn klukkutíma. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list leikin fyrir þig og þína. 00.00 Stjörnuvaktin 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 900. 9.00 Páll Þorsteinsson á lóttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Litið á helstu vinsæld- alistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlfus Brjánsson - Fyrir neðan nefið. Július fær góöan gesl I spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Felix Bergsson. 17.50 Rltmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 7. febrúar. 18.30 Anna og félagar ftalskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Anna er 12 ára gömul og býr hjá ömmu sinni. Hún eignast tvo góða vini og saman lenda þau í ýmsum ævintýrum. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 iþróttasyrpa Umsjónarmaður Samúel Orn Erlingsson. 19.25 Austurbæingar Breskur mynda- flokkur í léttum dúr. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 21.15 Matlock Bandarískur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.05 Maðurinn frá Stavropol (Manden fra Stavropol). Þegar Gorbatsjov tók við völdum I Kreml 11. mars 1985 breyttist ásjóna Sovétríkjanna. Þetta er mynd um einstaklinginn og stjórnmalamanninn Mikael Gorbatsjov, gerð af Leif Davi- dsen, fréttaritara danska sjónvarpsins í Moskvu en hann hefur fylgst með leiðtoganum allt frá þvl er hann tók við embætti aðalritara Kommúnistaflokks- ins. 22.50 Útvarpsfréttir í dagkrárlok 16.20 Sveitatónlistin hrffur Mynd um bandarískan sveitasöngvara sem ferð- ast um og skemmtir meðan eiginkonan blður heima. Aðalhlutverk: Willie Nel- son, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickers og Priscilla Pointer. 18.15 # Litli folinn og félagar Teikni- mynd með íslensku tali. 18.45 Handknattleikur 19.19 19.19 20.30 Skíðakennsla Leiðbeiningar fyrir byrjendur og lengra komna i sex þátt- um. 3. þáttur. 20.40 Bjargvætturinn Sakamálaþáttur með Edward Woodward I aðalhlutverk- um. 21.30 # Bftlar og blómabörn - Bíl- skúrsmenning Umsjónarmaður Þor- steinn Eggertsson. 22.00 # Á krossgötum Annar hluti nýrrar framhaldsmyndar I þrem hlutum sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. 23.30 # Ekkert kvennastarf Cordelia Gray velur sér ekki hefðbundið kvenn- astarf, hún gerist leynilögreglukona. Aðalhlutverk: Pippa Guard, Billie Whit- elaw, Paul Freeman og Dominic Guard. 01.00 Dagskrárlok 12 SÍÐA - ÞJÓÐViLJINNÍ Fimmtudagur 11. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.