Þjóðviljinn - 11.02.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.02.1988, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR Handknattleikur Góð skemmtun! Leikur Víkings og Stjörnunnar í Digranesi í gærkvöld hafði upp á flest það að bjóða sem prýða má góðan handbolta. Mikinn hraða, góða markvörslu og glæsileg mörk. Víkingar byrjuðu á að skora en síðan skiptust liðin alveg á og var jafnt á öllum tölum þar til ein mínúta var til leikhlés. Þá tóku Víkingar sig til, gerðu þrjú mörk í röð og var staðan í hálfleik 11-13. í síðari hálfleik gerðu Víkingar aftur þrjú mörk án þess að Stjörnunni tækist að svara fyrir sig og komust í 13-17. Þeir héldu þeim mun síðan allan síðari hálf- leik og þegar langt var liðið á hálfleikinn fóru leikmenn Stjörn- unnar að þola mótlætið heldur illa og gerðu meira að því að brjóta á mönnum en reyna að skora mörk. Víkingar gengu á lagið og gerðu sjö mörk síðustu Digranes 10. febrúar l.deild karla Stjaman-Vfkingur 22-10 (11-13) Mörk Stjörnunnar: Hafsteinn Bragason 6, Skúli Gunnsteinsson 5, Hermundur Sig- mundsson 5, Sigurjón Guömundsson 3, Ein- ar Einarsson 2 og Hilmar Hjaltason 1. Varin akot: Sigmar Þröstur 13/1 Útaf: Gylfi Birgisson 2 mín., Hilmar Hjaltason 2 mín. Gul spjöld: Einar Einarsson og Hermundur Sigmundsson. Mörk Víklngs: Sigurður Gunnarsson 8/2, Bjarki Sigurösson 6, Ámi Friðleifsson 5, Karl Þráinsson 4, Einar Jóhannsson 2, Guð- mundur Guðmundsson 2, Hilmar Sigurgísla- son 1, Sigurður Ragnarsson 1. Varln skot: Kristján Sigmundsson 11/1 og Sigurður Jensson 5/1. Útaf: Karl Þráinsson 4 mín., Hilmar Sigur- gíslason 4 mín., Einar Jóhannsson 2 mín. Gul apjöld: Einar Jóhannsson, Karl Þráins- son, Árni Indriðason. Rautt spjald: Karl Þráinsson. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli P. Olsen voru góðir þrátt fyrir mistök við og við. Maður lelksins: Sigurður Gunnarsson Vík- ingi. -ste/ih Handknattleikur Framsigur í Firöinum Stjarnan sigraði Prótt með 21 marka mun Það var ekki sérlega áferðar- failegur handknattleikur sem boðið var upp á í Hafnarfirði í gærkvöld er FH fékk Fram í heimsókn í 1. deild kvenna Leikurinn var frekar slakur en þó lifnaði yfir honum er á leið. Framstelpurnar komust ekki í gang fyrr en 20 mínútur voru liðn- ar af leiknum og staðan var 5-2 fyrir FH. Þá reif Guðríður Guð- jónsdóttir sig lausa úr strangri gæslu Kristínar Pétursdóttur og náði að jafna fyrir Fram. Staðan í hálfleik var 6-7 Fram í vil. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri nema að í þetta skipti voru það FH-stelpurnar sem sváfu framan af leiknum. Fram- stelpurnar voru sterkari og náðu 6 marka forystu. FH náði þó að minnka muninn f þrjú mörk áður en leiktíminn rann út. Lokatölur 13-16. í Digranesi tók Stjarnan á móti Þrótti. Leikurinn var ein allsherj- ar markasúpa og lauk með stór- sigri Stjörnunnar 42-21. f íþróttahúsi Vals léku lið Vals og Hauka. Leikurinn var mjög jafn og lauk honum með jafntefli 13-13. Markahæst í liði Vals var Erna Lúðvíksdóttir en hún gerði 5 mörk og Margrét Theódórs- dóttir gerði 8 mörk fyrir Hauka. í Laugardalshöll léku Víkingar og KR og sigraði Víkingur nokk- uð örugglega í þeim leik 22-19. -ih Frjálsar íþróttir Góður árangur á meistaramóti Sigurður Gunnarsson var maður leiksins, en hann gerði 8 mörk, þar af 2 úr vítum. 10 mínúturnar á meðan Stjarnan náði að skora eitt. Leikmenn Stjörnunnar voru frekar jafnir. Skúli Gunnsteins- son, Einar Einarsson og Sigmar Þröstur sýndu þó góða takta. Flestir Víkinganna áttu góðan leik. Sigurður Jensson vargóðurí markinu, Árni Friðleifsson og Sigurður Gunnarsson skoruðu falleg mörk úr langskotum og Bjarki Sigurðsson skoraði mörg falleg mörk úr horninu. Einar Jó- hannesson og Hilmar Sigurgísla- son voru að vanda gallharðir í vörninni. Nýtt ungmenna- félag f kvöld klukkan 20.30 verður haldinn í Foldaskóla, Grafarvogi stofnfundur nýs ungmennafé- lags. Ekki er búið að ákveða nafn á félagið en hugmyndasam- keppni hefur verið í gangi og verður það tilkynnt á fundinum. -ste Islands 15-18 ára Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum 15-18 ára var haldið um síðustu helgi. Bestum árangri á mótinu náði Guðrún Arnardóttir UBK. Hún setti íslandsmet í stúlkna- og kvennaflokki er hún stökk 2,82 metra í langstökki án atrennu. Guðrún náði einnig góðum ár- angri í 50 metra hlaupi stúlkna (17-18 ára) og varð í öðrusæti í langstökki með atrennu. Mótið var haldið í Seljaskóla og Baldurshaga á laugardag og sunnudag. Keppt var í tveimur aldursflokkum stúlkna og drengja. AIls voru 146 ungmenni skráð til leiks og átti HSK þar flesta keppendur eða 36. Hé- raðssamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu (HSH) sendi 18 keppendur og Ungmennasam- band Skagafjarðar (UMSS) sendi 17 keppendur. Úrslit 50 metra hlaup meyja (15-16 ára) sek. HeiðaB. BjarnadóttirUMSK..........6.7 Ágústa Pálsdóttir HSÞ.............6,7 Fanney Sigurðardóttir Árm.........6,8 Snjólalug Vilhelmsdóttir UMSE.....6,9 50 metra hlaup svelna (15-16 ára) Hreinn Karlsson UMSE..............6,2 Guðmundur Örn Jónsson HSÞ.........6,2 Guðrún Arnardóttir sló 15 ára gamalt íslandsmet í langstökki án atrennu er hún stökk 2,82 metra á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum um helg- ina. HilmarFrímannssonUSAH.............6,4 Snorri Dal Sveinsson UMSK.........6,5 50 metra hlaup stúlkna (16-17 ára) Guðrún Arnardóttir UBK............6,7 Berglind Bjarnadóttir UMSS........6,9 Halldóra Narfadóttir UBK..........7,0 Laufey Bjarnadóttir HSH..........7,1 50 metra hlaup drengja (16-17 ára) Einar Þór Einarsson Árm..........6,1 Sigurður Þorleifsson |R...........6,3 ÞóroddurOttesen FH................6,3 Arnar Þór Björnsson HSK...........6,5 50 m grindahl. meyja Fanney Sigurðardóttir Árm.........7,8 Þuríður Ingvarsdóttir HSK.........8,0 Inga Friða Tryggvadóttir HSK......8,4 Auður Á Hermannsdóttir HSK........8,5 50 m grindahl. sveina GunnarSmithFH.....................8,5 GesturGuðjónsson HSK..............9,2 Ingólfur Arnarsson UDN...........10,0 50 m grindahl. stúlkna Berglind Bjarnadóttir UMSS........8,5 Guðbjörg T ryggvadóttir HSK.......8,8 Helen Ómarsdóttir FH..............9,3 50 m grlndahl. drengja Arnar Björnsson HSK...............8,0 Ástvaldur Óli Ágústsson HSK.......8,3 Hástökk meyja m Vigdis Sigurðardóttir IBV........1,56 AuðurÁHermannsdóttirHSK......... 1,53 Borghildur Ágústsdóttir HSK......1,50 Hástökk sveina Gunnar Smith FH..................1,76 Þorvarður L Björgvinsson.........1,70 Ármann Jónsson HSH...............1,65 Hástökk stúlkna Björg Össurardóttir FH...........1,56 HelenÓmarsdóttirFH...............1,56 Berglind Bjarnadóttir UMSS.......1,53 Hástökk drengja Sæþór Þorbergsson HSH............1,85 Kristján Erlendsson UBK..........1,85 Guðjón Björnsson UDN.............1,76 Langstökk meyja Fanney Sigurðardóttir Árm........5,26 Sigrún Jóhannsdóttir KR..........5,21 Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE.....4,96 Langstökk svelna Hreinn Karlsson UMSE.............6,26 Bernharð Klæmentsson HSH.........6,02 ArnarSæmundssonUMSS..............5,97 Langstökk stúlkna Berglind Bjarnadóttir UMSS.......5,97 GuðrúnArnardóttirUBK.............5,21 Guðrún Ásgeirsdóttir |R..........4,84 Langstökk drengja HaukurSnærGuðmundssonHSK..6,32 Arnar Þór Björnsson HSK..........6,08 Þóroddur Óttesen FH ...':........6,07 Kúluvarp meyja Sigrún Jóhannsdóttir KR.........10,97 Halla Heimisdóttir Árm...........9,88 SteinunnSveinsdóttirHSK..........8,69 Kúluvarp sveina Kristinn Karlsson HSK...........12,84 Árni Ó Ásgeirsson HSH...........11,81 Einar Marleinsson (R............11,65 Kúluvarp stúlkna Guðbjörg Viðarsdóttir HSK.......11,43 Berglind Bjarnadóttir UMSS......10,09 Kristín Lárusdóttir USVS........10,02 Kúluvarp drengja Bjarki Viðarsson HSK............14,81 Ágúst Andrésson UMSS...........10,85 JónGunnarssonHSH................9,94 Langstökk meyja án atr. Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE....2,62 Ágústa Pálmadóttir HSÞ..........2,60 Hrefna Frímannsdóttir (R........2,60 Langstökk svelna án atr. EggertSigurðsson HSK............2,82 Bernharð Klementsson HSH........2,82 GunnarSmith FH..................2,81 Langstökk stúlkna án atr. Guðrún Arnardóttir UBK ... 2,82 (ISL.MET) Elín Jóna T raustadóttir HSK....2,50 Guðbjörg Viðarsdóttir HSK.......2,32 Langstökk drengja án atr. Bjarki Viöarsson HSK............2,91 BjörnTraustason FH.............2,86 Ágúst Andrésson UMSS...........2,84 Þrístökk sveina án atr. Pétur Friðriksson UMSE.........8,46 BaldurRúnarssonHSK.............8,41 Hreinn Karlsson UMSE...........8,36 Þrístökk drengja án atr. BjörnTraustason FH.............8,48 Ágúst Andrésson UMSS...........8,31 Haukur Snær Guðmundsson HSK....8,29 Hástökk sveina án atr. Gunnar Smith FH................1,48 Gestur Guðjónsson HSK..........1,45 Hjörleitur Sigurþórsson HSH....1,35 Hástökk drengja án atr. Björn T raustason FH...........1,45 Finnbogi Gylfason FH...........1,40 Sæþór Þorbergsson HSH..........1,40 Handknattleikur Þrjú möik í fyrri hálfleik íslenska kvennalandsliðið tapaði báðum leikjunum gegn Svíum íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er nú komið heim eftir keppnisferð til Finnlands og Svíþjóðar. Liðið lék fimm leiki, vann þrjá en tapaði tveimur. Ferðin hófst í Finnlandi þar sem landsliðið lék þrjá leiki við Finna, og unnust þeir allir. Þá var haldið til Svíþjóðar og leiknir tveir leikir gegn landsliði þeirra, og töpuðu stelpurnar báðum þeim leikjum. Fyrri leikurinn 21- 17 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10-11 fyrir sænsku stelpurn- ar. í síðari leiknum kafsigldi sænska liðið það íslenska í fyrri hálfleik. Sænska liðið gerði 16 mörk á meðan það íslenska gerði aðeins 3. Síðari hálfleikur var öllu jafnari, bæði lið gerðu 10 mörk. Björg Guðmundsdóttir liðs- stjóri íslenska liðsins sagði í sam- tali við Þjóðviljann að stelpurnar hefðu verið orðnar þreyttar, þetta var fimmti leikur þeirra á sex dögum á meðan þær sænsku komu alls óþreyttar í leikina. „Þessi ferð var aðeins byrjunin á þeim verkefnum sem eru fram- undan. Landsliðsþjálfarinn, Slavko Bambir, sá margt sem hann þarf að laga fyrir C- keppnina í október. Það verður að teljast vera nokkur afsökun fyrir slæmu gengi liðsins í leikjun- um gegn Svíum að íslenska liðið hefur verið æfinga- og keppnis- laust í 14 mánuði. Margir vilja bera saman kvennalandsliðið og karlaliðið sem er ekki raunhæft miðað við hvernig liðin eru á vegi stödd núna. Ég vil bara benda á það að Bogdan byrjaði ekki með neinum glæsibrag, en hann er hins vegar búinn að byggja upp frábært lið á nokkrum árum. Stelpurnar eru sjálfar mjög ánægðan með ferðina. Bambir er að byggja upp þann hóp sem kemur til með að fara í C- keppnina. Við vorum heppnar að lenda ekki í neinum meiðslum í ferðinni. Það sem er framundan hjá stelpunum er að klára ís- landsmótið. Bambir mun á með- an einbeita sér að yngra landslið- inu og fylgjast með yngri flokk- unum. „Þá erum við einnig að vinna að æfingaprógrammi fyrir C-keppnina,“ sagði Björg Guð- mundsdóttir fararstjóri íslenska liðsins að lokum. -íh fslenska kvennalandsliðið I handknattleik sem lék gegn Finnum og Svíum í síðustu viku. Björg Guðmundsdóttir, annar fararstjóri liðsins, er lengst til vinstri í efri röð. (mynd.E.ÓI.) Fimmtudagur 11. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.