Þjóðviljinn - 12.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.02.1988, Blaðsíða 12
Fögur er hlíðin 20.30 Á RÁS 1 í KVÖLD Á kvöldvöku á Rás 1 í kvöld verður flutt hugleiðing Sverris Kristjánssonar sagnfræðings, Fögur er hlíðin. Sverrir les sjálfur og er þetta upptaka frá 1972, en hann lést 1976. Hann var á sinni tíð einn vinsælasti útvarpsfyrir- lesari þjóðarinnar og alþýðu- fræðari um söguleg efni. í þessari hugleiðingu fjallar Sverrir um Fljótshlíð, en þar dvaldist hann löngum hjá bróður sínum, Klemens Kristjánssyni á Sámsstöðum. Ritsnilld Sverris nýtur sín ágætavel í þessari frá- sögn sem er endurflutt til að minnast höfundarins, en um þessar mundir eru áttatíu ár frá því að hann fæddist. ÚTVARP - SJÓNVARpA Kajaog trúðurinn 18.25 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er norska myndin Kaja og trúður- inn. Myndin segirfrá Kajusemer sex ára gömul. Einn dag fær móð- ir hennar bréf frá gömlum vini, Leopold, sem er á leið til bæjar- ins þar sem Kaja býr og leitar eftir að fá að gista hjá fjölskyld- unni. Það er óhægt um vik því íbúðin er þröng og loks ákveða foreldrar Kaju að Leopold skuli búa í hennar herbergi sem er henni ekki að skapi. Dag einn þegar Kaja er alein heima kemur Leopold og hann er skemmtileg- asti maður sem Kaja hefur kynnst. Hann er ekki fullorðinn og ekki heldur barn. Hvað er hann þá? Kærleikshjal 21.00 Á STÖÐ 2 í KVÖLD í níubíói hjá Stöð 2 í kvöld verður sýnd bandaríska myndin Kærleikshjal (The Smooth Talk) frá 1985. Leikstjóri er Joyce Chopra, en helstu leikendur eru Treat Williams, Laura Dern, Mary Kay Place, Levon Helm, sem trommaði með The Band þegar sú hljómsveit var og hét, og Elizabeth Berridge. Kvikmynda- handbók Maltin's gefur mynd- inni tvær og hálfa stjörnu í ein- kunn. Myndin segir frá þremur ung- lingsstúlkum sem allar bíða full- orðinsáranna með óþreyju, því þær halda að þá sé björninn unn- inn. Ein þeirra vaknar upp við vondan draum þegar hún þarf að segja skilið við unglingsárin og takast á við vandamál hinna full- orðnu. ískotmáli 22.25 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Bíómynd Sjónvarpsins í kvöld er bandarísk spennumynd frá 1976 sem nefnist f skotmáli, (The Next Man). Leikstjóri er Richard Sarafian, en aðalleikendur eruj Sean Connery, Cornelia Sharpe: og Albert Paulsen. Kvikmynda- handbók Maltin's gefur mynd- inni þrjár stjörnur í einkunn. Efni myndarinnar er í stuttu máli á þá leið að kaldrifjuð kona, sem er bæði ung og falleg, fær það verkefni að öðlast trúnað áhrifa- mikils stjórnmálaleiðtoga frá Austurlöndum nær og koma hon- um síðan fyrir kattarnef. Sérstök athygli er vakin á því að atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi barna. 6> Föstudagur 12. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (15). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mór eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson trá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýþur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Maria Sigurðardóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdótt- ir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Upplýsingaþjóðfélagið - Annmark- ar og ávinningar. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-BaldvinPíff. Fram- haldssagan „Baldvin Píff" eftir Wolf- gang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorar- ensen. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Nikolai, Zeller, Suppé og Strauss. a. „Kátu konurnar frá Winsdor", forleikur eftir Otto Nicolai. Fíl- harmoníusveitin í Vín leikur; Willi Boko- vsky stjórnar. b. Þættir úr „Fuglasalan- um“ eftir Carl Zellert. Erika Köth, Ren- ate Holm, Rudolf Schock og fleiri syngja með Gúnther Arndt kórnum og Sinfóní- uhljómsveit Berlínar; Frank Fox stjórn- ar. c. „Skáld og bóndi“, forleikur eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Paul Paray stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Fögur er hlíðin. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur hugleiðingu. (Áður útvarpað 1972). b. Karlakór Reykjavikur syngur norræn lög. Sigurður Þórðarson stjórn- ar. c. Ljóð og saga. Kvæði ort út af ís- lenskum fornritum. Fyrsti þáttur: Step- han G. kveður um landnámsmanninn Önund tréfót. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. d. Garðar Cortes syngur íslensk lög. Kry- styna Cortes leikur á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 11. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthlassonar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 A milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sig- urðardóttir flytur föstudagshugrenning- ar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning i víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins i síðasta þætti vikunnar i umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdottur Andreu Jóns- dóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. 10.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hádeglsútvarp Bjarni Dagur Jóns- son Bjarni Dagur í hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.03 Helgl Rúnar Óskarsson Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttlr 16.00 Mannlegi þátturlnn Árni Magnús- son með tónlist, spjall og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlendar dægur- flugur i eina klukkustund. Umsjón Þor- geir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutfmlnn Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Jón Axel Ólafsson Jónerkominní helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Bjarni Dagur Þórsson Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar leikur tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin UTVARP 989 hVÆW'nm 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd. 19.30 Staupasteinn Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni eru það nemendur Fjölbrauta- skólans í Garðabæ sem sýna í hvað þeim býr. Umsjónarmaður Eiríkur Guð- mundsson. 21.25 Mannaveiðar. Þýskur sakamáia- myndaflokkur. Þýðandi. Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.25 ( skotmáli Bandarísk bíómynd frá 1976. Aðalhlutverk Sean Connery, Cornelia Sharpe og Albert Paulsen. Kaldrifjuð kona, sem er bæði ung og falleg, fær það verkefni að öðlast trúnað áhrifamikils stjórnmálaleiðtoga frá Austurlöndum nær og koma honum síð- an fyrir kattarnef. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. Atriði f myndlnni eru ekki talin við hæfi ungra barna. 23.55 Útvarpsfréttir f dagkrárlok FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarardagblað- anna að loknu fréttayfirtiti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sig- urður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og 11.30 Bamatfmi E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagakré Esperantosambands- ins E. 13.30 Néttúrufræði. E. 14.30 Samtökln ’78 E. 15.00 Við og umhverflð. E. 15.30 Kvennaútvarpið E. 16.30 Úr opnunardagskré Útvarps Rót- ar. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir” sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. Ýmis tónlist f umsjá tón- listarhóps Utvarps Rótar. 19.30 Bamatfml. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýl tfminn Umsjón Bahá’í trúfé- lagið á íslandi. 21.30 Ræðuhornlð. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er ( u.þ.b. 10 mín. hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og síminn opinn. 23.30 Rótardraugar 23.45 Næturglymskrattl. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Tónlist, litið í blöðin og tekið á móti gestum. Fréttir kl. 7.00, 8.00 oq 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin. Kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorstelnsson og Reykjavík sfðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldlð hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gfslason Hressileg tón- list. 3.00 Næturdagskré Bylgjunnar Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint í hátt- inn og hina sem fara mjög snemma á fætur. ð. STOD-2 / rMKD.1 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist, veður, færð, og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 17.50 Rltmálsfréttir 18.00 Nilli Hólmgeirsson 51. þáttur. Sögurmaður Örn Árnason. 18.25 Kaja og trúðurinn Norsk mynd um Kaju sem er sex ára gömul. Vinur for- eldra hennar kemur í heimsókn en hann er besti maður sem Kaja hefur nokkru sinni hitt. Hann er ekki fullorðinn og ekki heldur barn - en hvað er hann þá?. 16.10 # Stöllur á kvöldvakt (skjóli næt- ur fara tvær húsmæður á stjá til að berj- ast gegn glæpum og hjálpa fórnarlömb- um árásarmanna. 17.50 # Föstudagsbitlnn Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 18.45 Valdstjórinn Leikinn barna- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.20 Athygllsverðasta auglýslng árs- ins 21.00 #1 ævintýraleit Dutch Girls Aðal- hlutverk: Bill Paterson, Colin Firth og Timothy Spall. 22.25 # Fyrlrboðinn Aðalhlutverk: Greg- ory Peck, Lee Remick, David Warner og Billy Whitelaw. Stranglega bönnuð bömum. 00.15 # Leynilegt Iff móður mlnnar Ný- leg bandarísk sjónvarpsmynd með Loni Anderson, Paul Sorvino og Amanda VVyss i aðalhlutverkum. Ellen Blake er símavændiskona sem selur sig dýrt. Hún er i góðum efnum og llf hennar í föstum skorðum, en án ástar. Unglings- dóttir, sem hún yfirgaf forðum, kemur í heimsókn og Ellen neyðist til að horfast í augu við ýmis vandamál. 01.55 Dagskrárlok 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. februar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.