Þjóðviljinn - 16.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.02.1988, Blaðsíða 12
Skjaldbakan kemst þangað líka 22.30 Á RÁS 1 í kvöld verður endurtekið leikritið Skjaldbakan kemst þangað líka frá sl. laugardegi. Höfundur og leikstjóri er Árni Ibsen, en Eggleikhúsið frumflutti leikinn 1984. Höfundur og flyt- jandi tónlistar er Lárus Gríms- son, en leikendur eru Viðar Egg- ertsson og Arnór Benónýsson. Leikritið fjallar um bandarísku stórskáldin Carlos Williams og Ezra Pound. Lýst er samskiptum þessara tveggja höfuðskálda sem voru tengd nánum vináttubönd- um þrátt fyrir öndverðar skoðan- ir á flestum hlutum, gjörólík líf- sviðhorf og andstæðar leiðir í skáldskap. Aftaka Raymond Graham 00.20 Á STÖÐ 2 Dagskrá Stöðvar 2 lýkur í . kvöid með bandarísku myndinni Aftaka Raymonds Grahams (The Execution of Raymond Graham). Leikstjóri er Dan Petr- ie en með aðalhlutverk fara Jef- frey Fahey og Kate Reid. I myndinni er sagt frá dauða- dæmdum morðingja sem bíður aftökunnar. Fjölskylda fórnar- lambsins óskar þess eins að dómnum verði fullnægt, en fjöl- skylda hins dæmda bíður krafta- verks. Myndin er bönnuð börn- um. Flughetjur 20.35 í SJÓNVARPINU Sjónvarpið sýnir í kvöld bresku heimilda- og fræðslumyndina Flughetjur vorra tíma, (The Wrong Stuff), sem fjallar um hvernig hægt er að fækka flug- slysum með breyttum viðhorfum til þjálfunar flugmanna. Arið 1985 var mesta flugslysa- vorra tíma ár flugsögunnar og þá urðu þrjú dularfull stórslys sem vöktu ýms- ar spurningar um flughæfni þeirra véla sem notaðar eru til farþegaflugs. Það er þó stað- reynd að í fjórum af hverjum fimm flugslysum er það flugmað- urinn en ekki flugvélin sem bregst. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð- mundsson flytur. 7.00 Fróttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" ettir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (17). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 110.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Móðurmál I skóla- starfi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landþósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Lesin framhalds- sagan „Baldvin Pítf" eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensen. Síðan tekur Skari símsvari völdin og segir frá því sem hann hefur orðið vísari. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schumann, Sibelius og Glinka. a. „Kinderszenen" eftir Robert Schumann. Martha Arger- ich leikur á píanó. b. „Luonnotar", tón- Ijóð fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir Jean Sibelius. Elisabet Söderström syngur með hljómsveitinni Fílharmoníu; Vladimir Ashkenazy stjórnar. c. Sextett í Es-dúr fyrir píanó, strengjasveit og kontrabassa eftir Michail Glinka. Elisa- bet Perry og Miles Golding leika á fiðlur, Susie Meszaros á lágfiðlu, Timothy Ma- son á selló, Julian Jacobson á pianó og Barry Guy á kontrabassa. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið-Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttiar flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kyn- slóðin" eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 14. sálm. 22.30 Leikrit: „Skjaldbakan kemst þang- að líka" eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Viðar Eggertsson og Arnór Benónýsson. Lárus Grímsson flytur eigin tónlist. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RA* 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fróttayf- irliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið I blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morg- untónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leíkin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkorf með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sfmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Þar að auki hollustueftirlit dægurmálaútvarps- ins hjá Jóninu og Ágústu (milli kl. 16 og 17.). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferð, 6. og síöasta lota: Verk- menntaskólinn á Akureyri - Verk- menntaskóli Austurlands. Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti - Menntaskólinn á Egilsstöðum. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sig- urður Blöndal. 20.00 Kvöldtónleikar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriks- sonar. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa í G-dúr. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 ( Miðnesheiðni. Umsjón Samtök herstöðvaandstæðinga. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist i umsjá tónlistarhóps. 19.30 Barnatíml. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón dag- skrárhópur um unglingaþætti. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. Höfundur les 14. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Sþjallað við gesti og litið í blöð- in. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Tón- llst, Innlend sem erlend - Saga dags- ins rakln kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og síðdegisbyigjan. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttirkl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykja- vík síðdegis. Kvölfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafiö með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 7.00 Þorgeir ÁstvaldssonTónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttlr 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur i hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni innlendu jafnt sem er- lendu I takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall og fréttatengdir at- burðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvís- ur. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ( klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Sfðkvöld á Stjörnunnl Fyrsta flokks tónlist. 00.00 Stjörnuvaktln 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta sklnn. (The Advent- Þrítugasta kynslóðin 21.30 Á RÁS 1 í kvöld verður 3. lestur nýrrar útvarpssögu sem hófst sl. sunnu- j dagskvöld. Það er sagan Þrítug- j asta kynslóðin eftir Guðmund Kamban. Saga þessi er skrifuð á dönsku, Tómas Guðmundsson þýddi og Helga Bachmann les. Þrítugasta kynslóðin er talin sérstæð meðal sagna höfundar- ins, en hún er skrifuð 1933 og er samtímasaga úr Reykjavík. í sög- unni erfjallaðum þrítugustu kyn- slóð frá upphafi íslands byggðar. Hún gerist meðal betri borgara og lýsir viðbrögðum þeirra (og höfundarins) við nýjum tíma og menningarstraumum. í vor eru hundrað ár frá fæð- ingu Guðmundar Kambans, en hann var veginn í Kaupmanna- höfn á friðardaginn 1945. Kamb- an fékkst við allar gerðir skáld- skapar, ljóð, leikrit og sögur. ures of Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þeir búa í ævintýralandi þar sem allt getur gerst. 18.25 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kana- dískur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 10. febrúar sl. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslu- bókin. Sigmar B. Hauksson. 19.50 Landlð þltt - fsland. Endursýndur þáttur frá 13. febrúar sl. 20.00 Fráttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Flughetjur vorra tfma. (The Wrong Stuff). Bresk heimildamynd um hvernig hægt er að fækka flugslysum með breyttum viðhorfum til þjálfunar flug- manna. 21.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 22.05 Paradis skotið á frest. (Paradise Postpioned). 7. þáttur. Leikstjóri Alvin Rakoff. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur i ellefu þáttum. 21.55 Vetrarólympfuleikarnir f Calgary. Helstu úrslit. Úmsjón Arnar Björns- son. 23.05 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. 16.50 # Gráttu Billy. Cry for me Billy. Vestri með tilfinningasömu ívafi. 18.20 # Max Headroom. Viðtals- og tónlistarþáttur í umsjón sjónvarps- mannsins vinsæla Max Headroom. 18.45 # Buffalo Bill. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum I sjónvarpssal. 19.19 19:19. 20.30 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Gamanmyndaflokkur um stúlku sem býr yfir óvenjulegum hæfileikum sem orsaka oft spaugilegar kringumstæður. 20.55 # fþróttir á þriðjudegi. 21.55 # Hunter. Dulbúinn maður rænir verðmætum skartgripum af heimili auðkýfinga, en það er aðeins upphafið á flóknu glæpamáli sem Hunter og McCall fá til meðferðar. 22.40 # Englaryk. Angel Dusted. Ungur piltur ánetjast flknilyfjum. Fíkn hans snertir alla meðlimi fjölskyldu hans. 00.20 # Aftaka Raymond Graham. Ex- ecution of Raymond Graham. Leikstjóri Dan Petrie. 01.50 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 16. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.