Þjóðviljinn - 16.02.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.02.1988, Blaðsíða 4
Enska knattspyrnan Úrslitin 1. deild Arsenal-Luton....................2-1 Charlton-Wimbledon...............1-1 Chelsea-Man.Utd...................1-2 Coventry-Sheff. Wed...............3-0 Everton-Q.P.R.....................2-0 Newcastle-Norwich.................1-3 Oxford-Tottenham..................0-0 Southampton-Nott. Forest.........1-1 Watford-Liverpool.................1-4 WestHam..........................1-1 2. deild Barnsley-Blackburn Bradford-Oldham Huddersfield-Swindon Hull-Stoke Ipswich-Plymouth Leichester-Leeds 0-1 5-3 0-3 0-0 1-2 3-2 Man. City-Bournemouth 2-0 Middlesborough-Aston Villa 2-1 Reading-Millwall 2-3 Sheff. Utd.-Shrewsbury 0-1 W.B.A.-Crystal Palace 1-0 3. deild Brentford-Fulham Brighton-Bristol Rovers.... Bristol Rovers-Southend.. Bury-Northampton 3-1 3-2 0-0 0-0 Chester-Wigan 1-0 Doncaster-Rotherham 2-2 Gillingham-Aldershot 2-1 Mansfield-York 2-1 NottsCo.-Blackpool 2-3 Port Vale-Grimsby 2-0 Preston-Sunderland 2-2 Walshall-Chesterfield 0-0 4. deild Burnley-Darlington................2-1 Cardiff-Colchester................1-0 Crewe-Newport.....................2-1 Exeter-Wolves.....................2-4 Halifax-Carlisle..................fr. Hartlepool-Rochdale...............1-1 Hereford-Wrexham..................0-2 Peterborough-Tranmere.............2-1 Scarborough-Cambridge.............0-0 Scunthorpe-L.Orient...............3-2 Stockport-Bolton..................1-2 Torquay-Swansea...................fr. Úrvalsdeildin Dundee-Celtic.....................1-2 Dunfermline-Dundee Utd............0-3 Hearts-Aberdeen...................2-2 Morton-Falkirk....................fr. Motherwell-Hibernian..............0-2 Rangers-St. Mirren................4-0 Staðan 1. deild Liverpool .. 26 20 6 0 63-12 66 Man. Utd ..28 15 9 4 43-27 54 Nott. Forest .. 26 14 7 5 50-24 49 Everton ..26 13 7 6 38-16 46 Arsenal .. 27 13 6 8 39-26 45 Q.P.R ..27 12 7 8 32-30 43 Wimbledon .. 27 11 9 7 40-31 42 Luton .26 11 5 10 40-32 38 Sheff. Wed .. 27 11 4 12 33-42 37 Tottenham .. 27 9 7 11 26-31 34 Southampton.. .. 27 8 9 10 35-39 33 Newcastle .26 8 9 9 31-38 33 WestHam .. 27 7 11 9 29-35 32 Chelsea .. 28 8 7 13 34-47 31 Portsmouth .28 6 12 10 27-44 30 Norwich .27 8 5 14 26-34 29 Coventry . 25 7 7 11 27-39 28 Derby .25 6 6 13 22-32 24 Oxford .. 26 6 6 14 32-53 24 Watford .. 27 5 8 14 18-36 23 Charlton . 27 4 9 14 24-41 21 2. deild Aston Villa . 31 17 10 4 50-25 61 Blackburn .31 17 9 5 45-28 60 Crystal Palace. .32 17 4 11 66-48 55 Millwall . 32 17 4 11 52-40 55 Bradford .30 16 6 8 48-38 54 Middlesbrough 30 15 8 7 41-24 53 Leeds .32 14 8 10 45-41 50 Hull .30 13 10 7 43-40 49 Ipswich .31 13 7 11 41-32 46 Man.City .31 13 6 12 60-45 45 Swindon . 28 13 6 9 52-37 45 Stoke .31 12 7 12 37-39 43 Plymouth . 30 12 6 12 48-46 42 Oldham .31 11 7 13 42-46 40 Barnsley .28 11 6 11 42-37 39 Birmingham . 31 10 8 13 31-48 38 Bournemouth... . 30 9 7 14 43-49 34 W.B.A .32 9 5 18 36-54 32 Leichester .30 8 7 15 39-46 31 Sheff.Utd . 31 8 6 17 32-53 30 Shrewsbury .32 6 11 15 27-42 29 Reading . 30 6 6 18 34-57 24 Huddersfield.... . 30 4 8 18 31-71 20 Skoska úrvalsdeildin Celtic ...32 21 9 2 59-20 51 Rangers ... 33 21 6 6 64-22 48 Hearts ... 33 17 13 3 62-26 47 Aberdeen ...33 16 13 4 47-21 45 Dundee ... 32 14 6 12 59-62 34 DundeeUtd. .. ... 33 12 10 11 37-36 34 Hibernian ... 33 9 13 11 31-35 31 St. Mirren ...32 7 11 16 33-49 25 Motherwell ... 33 9 6 18 26-46 24 Falkirk ... 32 6 8 18 30-59 20 Dunfermline... ... 32 5 8 19 24-63 18 Morton ...32 2 9 21 22-75 13 Enska knattspyrnan Beardsley skoraði tvö mörk gegn Watford Manchester United með 5 stigaforystu í öðru sæti. Nottingham Forest náði aðeins jafntefli gegn Southampton Dave Bennett skoraði tvö mörk á sínu 7. sigur liðsins í 25 leikjum. sex mínútna kafla og tryggði liði -Ih/reuter John Barnes, Liverpool, átti góðan leik gegn sínum gömlu félögum í Watford og skoraði eitt mark. Skotland Naumur sigur Celtic gegn Dundee Liverpool vann léttan sigur á heimavelli Watford 1-4. Liðið hefur því leikið 26 leiki í 1. deild án þess að tapa leik. Leikur Liverpool var eins og leikur kattarins að músinni. Fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 29. mínútu er Peter Beards- ley skoraði. Það voru hins vegar þrjú mörk á aðeins 12 mínútna kafla í seinni hálfleik sem gerðu út um leikinn. John Aldridge gerði annað mark Liverpool, Peter Beardsly annað mark sitt og þriðja mark Liverpool og John Barnes innsiglaði sigur Liverpool gegn sínu gamla félagi. Gamla kempan Luther Blisset kom inná sem varamaður og minnkaði muninn í þrjú mörk. Markið er það fyrsta sem Liverp- ool fær á sig í síðustu 11 leikjum í deild og bikar. Manchester United náði fimm stiga forystu í baráttunni um ann- að sætið er liðið sigraði Chelsea, 2-1, á meðan Nottingham Forest náði aðeins janftefli gegn Sout- hamtpon. Manchester United sem sló Chelsea út úr bikarkeppnini vann enn einn sigurinn á liðinu. Steve Bruce sem United keypti nýlega frá Norwich skoraði fyrsta mark leiksins og sitt fyrsta mark fyrir United. Liam O'Brien skoraði sigurmarkið og annað mark Unit- ed skömmu seinna. Það var vara- maðurinn Colin West sem tókst að minnka muninn á 82. mínútu. Nigel Clough gerði jöfnunar- mark Nottingham Forest gegn Southampton rétt fyrir leikhlé á heimavelli Southampton Milton Road. Brian Clough, faðir Nigels, framkvæmdastjóri Nottingham Forest var boðið að taka við stöðu landsliðseinvalds velska landsliðsins en stjórn Forest bannaði honum að taka boðinu. Clough sagði á föstudag að hans fyrsta hugsun eftir að hafa fengið neitunina hafi verið að hætta hjá Forest, en honum snerist hugur. „Uppsögn var það fyrsta sem ég hugsaði um,“ sagði Clough. „En John Aldridge heldur enn stöðu sinni sem markahæsti leik- maður ensku 1. deildarinnar. Nigel Clough hefur jafnað sig af meiðslunum og heldur i við John Fashanu þrátt fyrir að hafa misst úr nokkra leiki. f annarri deild er það Jimmy Quinn Portsmouth sem hefur for- ystuna en Paul Stewart Manc- hester City fylgir honum eins og skugginn. 1. deild John Aldridge(Liverpool) .... 21 Brian McClair (Man. Utd.) ... 19 Graeme Sharp (Everton)..... 19 Dean Saunders (Oxford)..... 18 Nigel Clough (Nott. Forest)... 16 JohnFashanu(Wimbledon) .. 16 2. deild Jimmy Quinn (Portsmouth)... 24 Paul Stewart (Man. City)...23 David Platt (Aston Villa)..21 ég þáði mín eigin ráð og svaf á þessu.“ Clough sem hefur verið fram- kvæmdastjóri hjá Forest í 13 ár á aðeins 4 mánuði eftir á samningi sínum við félagið. „Bobby Rob- son, enski landsliðseinvaldurinn, hefur sagt að við eigum einhverja efnilegustu leikmenn í landinu og ég held að hann hafi rétt fyrir sér. Það væri rangt af mér að fara. Ef ég ákveð að hætta þá veit ég að sæti mitt myndi ekki vera orðið kalt áður en ég væri búin að sækja um stöðuna að nýju. Allt í kring- um félagið er mér kært. Ef maður hefur ekki gaman af fótbolta á meðan vel gengur þá finnst manni það aldrei. Velska knattspyrnusambandið íhugar nú að bjóða Clough fullt starf við framkvæmdastjórn landsliðsins. Forseti sambandsins 'nefur sagt að Clough hafi lýst því yfir að þegar fullt starf væri til við velska landsliðið þá væri hann til- búinn. Everton vann Queens Park Rangers 2-0. Everton sem hefur staðið í ströngu í síðustu viku við að berjast f bikarkeppninni kom til leiks af fullum styrk. Það var samt sjálfsmark frá Paul Parker sem kom þeim yfir og Neil Point- on skoraði sigurmarkið á 70. mín- útu. Arsenal færðist upp í fimmta sætið með góðum sigri á Luton 2-1. Luton sem vann stórsigur á Oxford í síðustu viku veittist erf- itt að vinna bug á sterkri vörn Arsenal. Arsenal lék allan leikinn af öryggi og það var Mic- hael Thomas sem kom þeim yfir. David Rocastle skoraði seinna markið. Það var síðan á síðustu mínútu leiksins að Mark Stein náði að minnka muninn fyrir Luton. Coventry sem féll út úr bikar- keppninni í síðustu umferð ein- beitir sér nú algjörlega að deildarkeppninni. Coventry vann góðan sigur á ShefTield Wednesday 3-0. Co- ventry er nú í 17. sæti af 21 liði í deildinni. David Phillips skoraði fyrsta markið fyrir Coventry og Mark Bright (Crystal Palace) 20 Ian Wright (Crystal Palace)... 20 John Aldridge, Liverpool, er enn markahæstur í ensku 1. deildinni og hefur skorað 21 mark. Celtic heldur forystu sinni í skosku úrvalsdeildinni eftir góð- an sigur á Dundee 2-1. Sigurinn var þó naumur og það var ekki fyrr en I lok leiksins að Frank McAvennie náði að skora sigur- markið. Leikurinn var æsispennandi allan tímann og leikmenn Dund- ee voru ekki á þeim buxunum að láta í minni pokann fyrir topplið- inu. Celtic náði þó forystunni í byrjun síðari hálfleiks með marki frá Cris Morris. Það var þó skammgóður vermir því Ian Ang- us náði að jafna aðeins sex mínút- um síðar. Það leit út fyrir að Celtic yrði að sætta sig við jafntefli en aðeins tveimur mínútum fyrir leikslok náði Frank McAvennie, sem áður lék með West Ham, að skalla knöttinn í netið. Rangers vann stórsigur á St. Mirren 4-0. Tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks gerðu út um leikinn. Þeir Davie Cooper og Mark Walters gerðu mörkin fyrir Rangers. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri. Tvö mörk frá Ray Wilkins og Richard Go- ugh tryggðu Rangers sigurinn. Hearts færðist upp í þriðja sæti deildarinnar með jafntefli gegn Aberdeen í leik þar sem þrjú mörk voru gerð úr vítaspyrnum. Jim Bett kom Aberdeen yfir er hann skoraði úr vítaspyrnu á 6. mínútu. Sandy Clark jafnaði rétt fyrir hálfleik og Hearts náði for- íslandsvinurlnn Jim Bett skoraði úr vítaspyrnu fyrir Aberdeen um helg- ina. ystunni snemma í seinni hálfleik með marki frá John Robertsson, sem hann skoraði úr vítaspyrnu. Rangers skoraöi síðan jöfnunar- markið á 88. mínútu er liðið fékk vítaspyrnu. Það var Tom Jones sem skoraði úr henni. -ih/reuter Markahæstir John Aldridge enn markahæstur í Englandi 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 16. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.