Þjóðviljinn - 17.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.02.1988, Blaðsíða 12
'tív»Rp^sj6m»ii?f Tónlist á síðdegi 17.03 Á RÁS 1 Rás 1 býður hlustendum sínum upp á tónlist eftir Ludwig van Beethoven í þættinum Tónlist á síðdegi. Þar verður flutt sónata í A-dúr op. 12 nr. 2. Gidon Krem- er leikur á fiðlu og Martha Arger- ich á píanó. Þá sinfónía nr. 1 í C-dúr. NBC Sinfóníuhljómsveit- in leikur; Arturo Toscanini stjórnar. Einnig verður leikið til- brigði í C-dúr um lagið „La ci darem la mano“ eftir Mozart. Heinz Holliger og Hans Elhorst leika á óbó og Maurice Bourgue á enskt horn. Að lokum verður flutt „Wonne der Wehmut“, ljóðsöngvar við ljóð Göthes. Elly Ameling syngur; Dalton Baldwin leikur á píanó. Stjaman 7.00-9.00. ÞORGEIR ÁST- VALDSSON Stjarnan býður hlustendum sínum góðan daginn á hverjum virkum degi með tveggja tíma þætti sem Þorgeir Ástvaldsson stjórnar. í þessum morgunþáttum sínum spjallar Þorgeir við hlustendur og segir þeim það helsta sem er í FeSdur 18.15 Á STÖÐ 2 Stöð 2 sýnir í dag, sem og aðra miðvikudaga, teiknimyndina Feld. íslenskt tal er í myndinni og annast það Guðmundur Ólafs- son, Sólveig Pálsdóttir o.fl. í þessari teiknimynd segir frá heimilislausum gæludýrum í stór- borg. Þau verða að beita brögðum til að komast af og í fari þeirra má greina ýmsa mannlega þætti. fréttum. Þá segir hann að venju frá færð á vegum og upplýsir þá sem eiga framundan ferðalag í háloftunum um hvort þeir megi vænta þess að komast á áfangast- að eða ekki. Fyrir utan þetta allt og margt fleira, svo sem að fá viðmælendur í hljóðstofu, leikur Þorgeir fjöl- breytta tónlist eins venjulega. Vetrar- ólympíu- leikamir 21.40 í SJÓNVARPINU Bjarni Fel og félagar sýna sjón- varpsáhorfendum glænýtt efni frá keppninni í Calgary í Kanada í kvöld, en þar fara fram 15. vetrarólympíuleikarnir. Meðal efnis frá leikunum í I kvöld verður stökk af 90 metra ! palli - sveitakeppni. Þá verða í sögð helstu úrslit og e.t.v. sýnt frá keppni í ísknattleik. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðudregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni” eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttiar les (18). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Hvunndagsmenn- ing. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Maria Sigurðardóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Farið verður í skóla borgarinnar og fjallað um íþróttir í skólum. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ludwig van Beethoven. a. Sónata í A-dúrop. 12 nr. 2 Gidon Kremer leikur á fiðlu og Marta Argerich á píanó. b. Sinfónía nr. 1 í C- dúr. NBC Sinfóníuhljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. c. Tilbrigði i C-dúr um lagið „La ci darem la mano" eftir Mozart. Heinz Holliger og Hans El- horst leika á óbó og Maurice Bourgue á enskt horn. d. „Wonne der Wehmut", Ijóðasöngvar við Ijóð Göthes. Elly Ame- ling syngur; Dalton Baldwin leikur á pí- anó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Eru framfarir háðar hag- vexti? Þriðja erindi Harðar Bergmann um nýjan framfaraskilning. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 George Crumb og tónlist hans (1:2). Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrímur Helgason flytur 23. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 15. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sa- mtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 681333 sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnr kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morg- unútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu: ekki óliklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Gunnar Svan- bergsson 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Egilsstöðum, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist. Fréttirkl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöld hafið með góðri tón- list. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólaíur Guðmundsson. 7.00 Þorsteinn Ástvaldsson Tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. Tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur af fingrum fram. 14.00 Stjörnufréttlr 16.00 Mannlegl þátturinn Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli og frétt- um. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutfminn Öll uppáhaldslögin leikin i eina klukkustund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni Tónlist leikin fram eftir kvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin 11.30 Barnatími E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Frá vfmu til veruleika. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Opið E. 14.30 I hrelnskilni sagt. E 15.00 Hrinur. E 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisós- íalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Ails konar tónlist í um- sjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Þyrnirós. Umsjón Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Borgaraflokkurinn 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. Höfundur les 15. lestur. 22.30 Opið. Þessi þáttur er opinn til um- sóknar. 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok 10.00 Morgunþankar Kristján Reinhold. 12.00 Vítamín og lýsi Margrét Arnardótt- ir, Guðríður Arnardóttir og Pálmi Art- húrsson. 14.00 Kvenlegi þátturinn, létt spjall og tónlist. Ellert Sigurðsson, Leifur Reynisson og Eiríkur Aðalsteinsson. 16.00 Ljúfar bailöður Eva Rós og Anna María. 18.00 Dagskammtur af góðu rokki Pét- ur Hallgrímsson og Sigmar Guðmunds- son. 20.00 Á stundinni létt lög og grfn Þór, Ómar og Gunnar Ingason. 21.00 Kristján og co. Dægurlög. Gunnar E, Guðni G. og Kristján. 23.00 Útvarpsnefnd FG 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna myndasögur fyrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón: Jón Ólafsson. 19.30 Blelki pardusinn Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út- sending úr sjónvarssal. 21.40 Vetrarólympfuleikarnir f Calgary. Stökk 90 m pallur - sveitakeppni. Helstu úrslit og e.t.v. ísknattlelkur. 22.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖD-2 16.20 # Þrautakóngur Bíómynd. 18.15 # Feldur Teiknimynd. 18.45 # Af bæ f borg 19.19 19,19 20.30 # Öskudagur á Akureyri Bein út- sending frá öskudagsstemmningu á Ak- ureyri. 21.10 Plánetan jörð - umhverfisvernd 21.40 # Shaka Zuiu Framhaldsmynda- flokkur i tíu þáttum. 8. hluti. 22.35 # Jazzþáttur Dagskrá frá jazztón- leikum. 23.35 # Óvætturinn Jaws. Bíómynd. 01.35 Dagskrárlok 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.