Þjóðviljinn - 17.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.02.1988, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Kaupstaður Styrkir Leikni í Breiðholti Sér knattspyrnudeildinni fyrir keppnisbúningum Nýlega var gengið frá samningi milli knattspyrnudeildar Leiknis í Breiðholti og Kaupstaðar í Mjódd þess efnis, að Kaupstaður sjái öllum flokkum knattspyrnu- deildar Leiknis fyrir keppnisbún- ingum merktum Kaupstað á næsta keppnistímabili. Samning- ur þessi felur einnig í sér styrki og samstarf á margvíslegan annan hátt. Það voru þeir Pálmi Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Kaupstaðar, og Ómar Kristvins- son, formaður Leiknis, sem undirrituðu samninginn. Á myndinni má sjá fyrstu sig- urvegara Leiknismanna í nýju búningunum og er ekki annað að sjá en að þeir taki sig vel út. -mhg Afmæli STEF orðið 40 ára Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, var stofn- að 1948, ári eftir að ísland gerðist aðili að Bernar-sáttmálanum til verndar bókmenntum og lista- verkum. STEF er því 40 ára á þessu ári og var af því tilefni hald- in hátíðarsamkoma á Hótel Holi- day Inn s.l. laugardag, 13. febrú- ar. Á hátíðarsamkomunni fluttu ávörp Skúli Halldórsson, for- maður stjórnar STEFs, Sigurður Reynir Pétursson, fyrrum for- stjóri STEFs, dr. Hallgrímur Helgason tónskáld og Ólafur Haukur Símonarson, formaður fulltrúaráðs STEFs. Flutt voru tónverk eftir nokkra af frum- kvöðlum að stofnun sambands- ins, þá Jón Leifs, Hallgrím Helgason og Pál ísólfsson. STEF var sem fyrr segir stofnað í árs- byrjun 1948. Aðalhvatamaður að stofnun þess var Jón Leifs tón- skáld. STEF starfar á grundvelli löggildingar, sem menntamála- ráðuneytið hefur samkvæmt höf- undalögum veit félaginu til að fara með flutningsrétt að tón- verkum og textum. í samþykktum STEFs segir m.a.: „STEF er höfundaréttar- stofnun, sem gætir höfundarétt- arlegra hagsmuna nnlendra og erlendra tónskálda, textahöf- unda, svo og annarra eigenda flutnings- og fjölföldunarréttar tónverka og tilheyrandi texta.“ Höfuðviðfangsefni STEFs, í sam- ræmi við þennan tilgang sinn, eru: 1) Sambandið stuðlar að og beitir sér fyrir varðveislu og eflingu hins einstaklingsbundna höfundaréttar, beitir sér fyrir nýjungum á sviði höfundaréttarl- öggjafar og stendur vörð um til- vist réttarins. 2) Sambandið veitir tónflutn- ingsleyfi og innheimtir gjöld fyrir leyfin. Leitar það og gerir í því sambandi samninga við Ríkisút- varpið og aðrar útvarpsstöðvar, veitingahús, kvikmyndahús og aðra þá sem tónlist flytja. Pá semur félagið við hljómplötu- framleiðendur, kvikmynda- og myndbandaframleiðendur, skólayfirvöld, svo og aðra þá sem nýta tónverk til fjölföldunar. Aðildarfélög STEFs eru Tón- skáldafélag íslands og Félag tón- skálda og textahöfunda. Stjórn STEFs skipa nú: Skúli Halldórs- son formaður, Magnús Eiríksson varaformaður, Fjölnir Stefáns- son, Jón Nordal, Porbjörg Leifs, Hrafn Pálsson, Jóhann G. Jó- hannsson og Valgeir Guðjóns- son. Framkvæmdastjóri STEFs er Eiríkur Tómasson hæstaréttar- lögmaður. Hvers myndirðu óska þér, ef þú ættir þrjár óskir? Ekki nema þrjár? Það er soldill vandi. Ég get ekki svarað alveg svona í hvelli. Pas*aðu) Núveitéghver wni / fyœta óskin yrði! GARPURINN fmáí FOLDA Get ég eitthvað^ hjálpað þér? " Hættu þessari félagsfræði- rannsóknl! APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lytjabúöa vik- una 12.-18. febr. er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austur- bæjar. Fyrmef nda apótekið er opfð um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahuslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30 SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19-30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fró samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sarrttakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvariáöðrumtímum. Síminner 91-28539. Fólageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstööin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....simi 1 11 00 Hafnarfj.....simi5 11 00 Garðabær.....sfmi 5 11 00 LÆKNAR Lœknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog tima- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða- ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. HJólparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sólfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaróðgjöf In Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjólfshjólp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspelfum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 12. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,360 Sterlingspund 65,604 Kanadadollar 29,558 Dönskkróna 5,7464 Norsk króna 5,7846 Sænskkróna 6,1676 Finnskt mark 9,0680 Franskurtranki.... 6,5161 Belgískurfranki... 1,0525 Svissn.franki 26,8160 Holl. gyllini . 19,6146 V.-þýsktmark 22,0277 (tölsklíra 0,02986 Austurr.sch 3,1342 Portúg.escudo... 0,2689 Spánskur peseti 0,3259 Japansktyen 0,28755 írsktpund.. 58,594 SDR 50,6041 ECU-evr.mynt... 45,4690 Belgískurfrlfin 1,0493 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelid Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensósdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- Áv KROSSGÁTAN «: Lárétt:1 lof4sval!6vogur 7 léleáa 9 órólega 12 auga- bragðl 4 frestur 15 land 16 hindrit9 veiða 20 spyrja 21 snjókoma . Lóðrétt: 2 sefa 3 fugl 4 bjartur 5 glöð 7 auðveldar 8 ofanburður 10 andann 11 gæfan 13 leikföng 17 skip 18bein Lausn á sfðustu krossgátu Lórétt: 1 kver 4 sófl 6 ofn 7 þref 9 ófín 12 nisti 14 önd 15 ræl 16 akkur 19 gæsa 20 nagg 21 trúin Lóðrétt: 2 vær 3 rofi 4snót 5 frf 7 þröngt 8 endast 10 firran 11 nálægt 13 sök 17 kar18uni ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.