Þjóðviljinn - 18.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.02.1988, Blaðsíða 13
Síðan skein sól Frakkarnir Tvær hljómsveitir í Lækjartungli í kvöld spila hljómsveitirnar Frakkarnir og Síðan skein sól í Lækjartungli. Hljómsveitin Frakkarnir eru endurreistir eftir þriggja ára hlé og munu eingöngu flytja nýtt frumsamið efni. Hljómsveitin Síðan skein sól mun láta heyra í sér eftir árs hlé. Tónleikarnir eru kl. 22:00- 01:00. _____FRÁ LESENDUM____ Fasta fram undan Eitt af því sem stjórnar daglegu lífi okkar er það dagatal sem við fylgjum. Hátíðir, helgidagar og árstíðabundnar hefðir mynda ris og hnig í hversdagslífið, gera það fjölbeytilegra, og eru okkur ti- lefni til að gleðjast með fjöl- skyldu og vinum. Gegn um tíðina hafa margar aðferðir verið notaðar af hinum ýmsu þjóðum til að mæla tímann og raða dögum. Allmörg tímatöl eru enn í daglegri notkun. Sem dæmi má nefna hið gregoríanska sem Gregoríus páfi 13. kom á árið 1582 og kom þá í stað júlí- anska tímabilsins, sem kennt er við Júlíus Caesar, en það er reyndar enn notað víða í Austur- Evrópu. Hebreska tímatalið er notað af Gyðingum, tímatal Mú- hameðs í löndum Islam, og svo mætti áfram telja. Meðlimir Bahá’í heimssamfé- lagsins hafa líka eigið tímatal, sem mótað var af fyrri boðbera Bahá’í opinberunarinnar. Upp- haf þess miðast við yfirlýsingu hans árið 1844. í Bahá’í ári eru 19 mánuðir, 19 dagar hver, en þar til viðbótar eru 4 svokallaðir auka- dagar (5 í hlaupári) til að fylla upp sólarárið. Þeir eru dagar gjafa og gestrisni. Mánuðirnir eru nefndir eftir eigindum Guðs, s.s. fullkomnun, þekking og mis- kunn. Áramótin eru eins og hjá Persum forðum, um jafndægri á vori, nýársdagur 21. mars. Hér á íslandi eru nú j«flin og nýárið að baki, og komið að boll- udegi, sprengidegi og öskudegi, og síðan föstutímanum sem er undanfari páska. Fasta er liður í mörgum trúar- brögðum og tímatölum. Móses fastaði á Sínaí fjalli í fjörutíu daga, og uppálagði fylgjendum sínum að fasta, Kristur fastaði, og postularnir og aðrir kristnir menn fóru að dæmi hans í upp- hafi, þótt kirkjan hafi í tímans rás lagt föstuna af og aðeins skilið eftir hefðir sem minna á hana. í Islam hefur mánuðurinn sem Kóraninn var opinberaður orð- inn tími föstu. Eins er með Bahá’ía, þeir fasta síðasta mánuð Bahá’í ársins, 2.- 20. mars. Þessa 19 daga neyta þeir hovrki matar né drykkjar frá sólarupprás til sólarlags (miðað er við frá kl. 6 að morgni til kl. 6 síðdegis). Ekki erætlast til að fólk fasti nema það hafi heilsu til þess. Þannig eiga barnshafandi konur og konur með börn á brjósti ekki að fasta, né heldur sjúklingar eða jafnvel ferðalangar og erfiðis- vinnumenn, og að sjálfsögðu ekki börn eða gamalmenni. Margt bendir til að tímabundin fasta, eins og sú sem Bahá’í kenn- ingar kveða á um að sé heilsu- samleg, en Bahá’íum er hún þó fyrst og fremst tákn þess að vera óháður efnislegum löngunum, og áminning um gildi andlegs eðlis okkar. María Gunter, ísafirði ■ ■>: ; KALLI OG KOBBI Hún skrækir nokkrum sinnum, og bergmálið segir henni hve nálægt skordýrin eru. Ef bergmálið breytist veit hún í hvaða átt þau hreyfa sig. Ekkert fer framhjá henni. Haha! Og meira að segja með lokuð Sittu alminilega og borðaðu eins og maður, Kalli! GARPURINN FOLDA ÁPÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 12.-18. febr. er í Breiöholts Apóteki og Apóteki Austur- bæjar. Fyrmef nda apótekiðeroplð um helgarog annastnætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarfj.......símiS 11 66 Garðabær.......sími5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík......símil 11 00 Kópavogur......símil 11 00 Seltj.nes......símil 11 00 Hafnarfj.......sími5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjukrahusið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19-30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog tima- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- plónustu eru gefnar í sfm- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. Hafnarf jörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félaglð Alandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl .20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhöpar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistærlngu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Samtökln ’78 Svaraö er í upplýsinga- og ráögjafarsíma Sarráakanna 78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Fólageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 17. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,510 Sterlingspund... 65,494 Kanadadollar.... 29,570 Dönsk króna..... 5,7414 Norskkróna...... 5,8196 Sænskkróna...... 6,1643 Finnskt mark.... 9,0648 Franskurfranki,... 6,4930 Belgískurfranki... 1,0484 Svissn. franki.. 26,7070 Holl.gyllini.... 19,5370 V.-þýskt mark... 22,9357 (tölsklíra..... 0,02980 Austurr.sch..... 3,1260 Portúg.escudo... 0,2680 Spánskurpeseti 0,3250 Japansktyen..... 0,28754 Irsktpund....... 58,397 SDR............... 50,5901 ECU-évr.mynt... 45,3177 Belgískurfr.fin. 1,0451 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alfnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Hellsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGÁTAN Lárétt: 1 hlý 4 stilla 6 el- legar 7 rumur 9 gerlegt 12 . slynga 14 stúlka 15 planta : 16 vont 19 brúki 20 skora 21 mótstaða Lóðrétt: 2 klaf i 3 vopn 4 , blað 5 kjaftur 7 röddina 8 flík 10 tarfurinn 11 sýgur 13 látbragð 17 stök 18 dygg Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 sukk 6 vfk 7 laka 9 æsta 12 andrá 14 töf 15 láð 16 aftri 19 afla 20 inna21 drifa Lóðrétt: 2 róa 2 svan 4 skær 5 kát 7 léttar 8 kafald • 10 sálina 11 auðnan 13 dót 17far18rif ÞJÓÐVIUINN - SfÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.