Þjóðviljinn - 19.02.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.02.1988, Blaðsíða 15
MYNDLISTIN Alþýðubankinn á Akureyri. Kynning á verkum Aðalsteins Svans Sigfússonar. Sýningin er í útibúi Alþýðubankans á Akureyri, Skipagötu 14, og á henni eru 6 verk unnin í olíu á striga. Síðasti sýningardagur 26. febrúar. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagaámilli kl. 13:30 og 16:00. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4 A. Gestur og Rúna hafa bæst í hópinn og eru í forgrunni samsýn- ingarinnar sem er opin alla virka daga á milli kl. 12:00 og 18:00 Gallerí Svart á hvítu, opnar í nýjum húsakynnum, Laufásvegi 17 (fyrir ofan Listasafnið), í dag kl. 20:00. Ólafur Lárusson sýnir mónóþrykk, skúlptúra og teikningar unnar með blandaðri tækni. Sýningin er opin kl. 12:00- 18:00, alla daga nema mánu- daga, og stendurtil sunnudags- ins6. mars. Glugginn, Glerárgötu 34, Ak- ureyri. Málverkasýning Björns Birniseropinkl. 14:00-18:00, alla daga nema mánudaga, og stend- ur til 21 .febrúar. Kjarvalsstaðir, vestursalur: Sigurður Þórir Sigurðsson opnar sýningu á olíumálverkum og teikningumámorgunkl. 14:00. Sýningin er opin alla daga kl. 14:00-22:00 og stendur til 6. mars. Vesturgangur: Sæmundur Vald- imarsson opnar sýninguna Fjöru- menn, skúlptúra úr rekaviði, á morgunkl. 14:00. Sýninginer opin alla daga kl. 14:00-22:00 og stendurtil6. mars. Listasafn ASI, Grensásvegi 16. Vinna og mannlíf. Með sýn- ingunni vill Listasafn ASÍ kynna nokkur af þeim verkum sem safn- ið hefur eignast gegnum tíðina. Sýningin er opin daglega kl. 16:00-20:00 virka daga, og kl.14:00- 20:00 um helgar. Að- gangur er ókeypis og heitt á könnunni. Sýningin stendurtil 28. febrúar. Listasafn Einars Jóns- sonar, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn alladagakl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Fríkirkju- vegi 7. Aldarspegill, sýning ís- lenskrar myndlistar í eigu safnsins. Listasafnið er opið alla virka daga nema mánudaga kl. 11:30-16:30, og kl. 11:30-19:00 um helgar. Kynning á mynd mán- aðarinsídag kl. 13:30-13:45. Leiðsögn um sýninguna sunnu- dag kl. 13:30. Kaffistofan er opin á sama tíma og safnið, og að- gangurerókeypis. Mokka. James Francis Kwiec- inski sýnir verk unnin í olíu, gu- ass, vatnsliti og steinprent. Sýn- ingin stendur til loka febrúar. Norræna húsið. Kjaiiari: Farandsýningin Hið græna gull Norðurlanda, opnar á morgun kl. 16:00. Á sýningunni er rakið í myndum og máli hvernig brugðist hefur verið við eyðingu skóganna og vörn snúið í sókn. Auk þess eru sýndir ýmsir munir úr tré, meðal annars gripir fengnir að láni úr Þjóðminjasafni (slands. Markmið sýningarinnar er að varpa Ijósi á skóginn sem vinnu- stað og útivistarsvæði, svo og túlkun listamanna á honum. Anddyri: Sýning á grafíkverkum sænska listamannsins Lennart Iverus er opin daglega til 28. fe- brúar. Nýlistasafnið vA/atnsstíg. Finnbogi Pétursson opnar sýn- ingu á hljóðverki (audio- instalation) á morgun kl. 16:00. Finnbogi stundaði nám við nýlist- UM HELGINA adeild Myndlista- og handíða- skóla fslands og Jan Van Eyck Akademie í Hollandi og er þetta fjórðaeinkasýning hans. Sýning- in er opin virka daga kl. 16:00- 20:00 og kl. 14:00-20:00 um helg- ar. Henni lýkursunnudaginn 6. mars. Slúnkaríki, ísafirði. Birgir Andrésson heldur sýningu á myndverkum sínum á. Sýningin er opin á auglýstum opnunartíma sýningarsalsins, og stendurtil lokafebrúar. Þjóðminjasafnið, forsaiur. Gallabuxur og gott betur, far- andsýning um sögu og þróun gallabuxna, opnar á morgun. Höf- undur sýningarinnar er Inga Wintzell, þjóðháttafræðingurog safnvörður við Nordiska museet í Stokkhólmi. Á sýningunni er bók hennar Gallabuxur og galla- buxnamenningtilsýnisogsölu, ! og einnig mun Inga Wintzell halda| erindi um efnið á morgun kl. 17:15. Sýningin er opin á opnun- artíma safnsins og stendur til 20. mars. Alþýðuleikhúsið. Aukasýn- ing á Eins konar Alaska og Kveðjuskál, í Hlaðvarpanum á mánudagskvöldið kl. 20:30. Ás-leikhúsið. Farðu ekki, á Galdraloftinu, sunnudag 21. kl. 16:00. Egg-leikhúsið. Ásamastað, hádegisleikhús á veitingahúsinu Mandaríninn við T ryggvagötu. Á morgun kl. 12:00, sunnudag kl. 12:00. FrÚ Emilía, Laugavegi 55B. Kontrabassinn í kvöld kl. 21:00, sunnudagkl. 21:00. íslenska óperan. Don gío- vanni, frumsýning í kvöld kl. 20:00.2. sýning sunnudag kl. 20:00. Barnasöngleikurinn Búum til óp- eru / Litli sótarinn, sunnudag kl. 16:00, mánudag kl. 17:00. Leikfélag Kópavogs, fé- lagsheimili Kópavogs. Svört sól- skin, frumsýning laugardag kl. 20:30. Næst síðasta sýning Leikfélags Reykjavikur á Algjöru rugli verður í Iðnó í kvöld kl. 20:30. Valgerður Dan (Charlotte) ræðir sálarflækjurnar við Snoopy. Kammersveitin flytur strengjaser- enöðu eftir Elgar, blásaraseren- öðu eftir Richard Strauss, Sin- fonia Concertante fyrir fjóra blás- ara og hljómsveit eftir Mozart, Fimm Klee Myndir eftir P.M. Davi- es og Pulcinella svítuna eftir.Stra- vinski. Blásarakvintettinn flytur verk eftir Samuel Barber. DllUS-hÚS. Jasstónleikar Heita Pottsins, kl. 21:30 á sunnu- dagskvöldið. Tríó Egils B. Hreins- sonar ásamt meðleikurum. Gest- ur kvöldsins er Kristinn Svavars- son saxófónleikari. Háskólabíó. Grúsíski bassa- HITT OG ÞETTA MIR. Kvikmyndasýning íbíó- salnum við Vatnsstíg 10, á sunn- udaginn kl.16:00. Sýnd verður sovéska kvikmyndin Anna Pavlo- va, kvikmynd byggð á ævi rússnesku ballerínunnar Önnu Pavlovu, (1881-1931). Sýning- artími myndarinnar eru 2 klst. og 20 mínútur, skýringartextar á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, Kennarar og nemendur Kramhússins verða með klukkustundar sýningu í Lækjartungli á sunnudagskvöldið. Leikfélag Reykjavíkur. ai gjört rugl, næst síðasta sýning í Iðnó, íkvöld kl.20:30. Dagur vonar, í Iðnó, laugardag kl. 20:00. Djöflaeyjan, ískemmunni, laugar- dag og sunnudag kl. kl. 20:00. Síldin er komin, í skemmunni, í kvöld kl. 20:00. Þjóðleikhúsið. Bilaverk- stæði Badda, á morgun kl. 16:00, sunnudag kl.20.30. Vesalingarnir, í kvöld kl. 20:00, laugardag kl. 20.00. Ég þekki þig - þú ekki mig, sunn- udag kl. 20:00. TONLIST Akureyrarkirkja. Kammer- sveit Akureyrar og Blásarakvint- ett Reykjavíkur halda tónleika í kirkjunniásunnudaginnkl. 17:00. Stjórnandi Kammersveitarinnar, sem er skipuð 50 hljóðfæraleikur- um að þessu sinni, er skoski tón- listarmaðurinn Sidney Sutcliffe. söngvarinn Paata Burchuladze og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja vinsælar bassaaríur úr rússneskum og ítölskum óperum, ámorgunkl. 14:30. íslenska Óperan. Þeirfyrstu af þremur tónleikum þýska barí- tónsöngvarans Andreas Schmidt og píanóleikarans Thomasi Palm, verða á mánudagskvöldið kl. 20:30. Norræna húsið. Laugardag og mánudag kl. 20:30, tveir franskir hljóðfæraleikarar. Píanó- leikarinn Alain Raes og klarinett- leikarinn Claude Faucomprez, flytja verk eftir Bergmuller, We- ber, Debussy, Gade og Poul- ence. Danska söngkonan Else Paaske heldur Ijóðatónleika ásamt pían- óleikaranum Erik Karlberg, á sunnudaginn kl. 20:30. Á efnis- skránni eru verk eftir Liszt, Schu- bert, Nörholm, Zemlinsky, Ravel og Brahms. sunnudag kl. 14:00. Frjálst spil og tafl. Dansaðfrá kl.20:00 til 23:30. Norræna húsið. inga Wintzell, þjóðháttafræðingurog safnvörður við Nordiska museet í Stokkhólmi, flyturerindi um prjónaskap á sunnudaginn kl. 17:00. Erindið nefnist Prjónað í blíðu og stríðu, Sitthvað um sögu prjóns í Svíþjóð, þar nefnir Inga meðal annars dæmi um mismun- andi prjónles og tísku, og fjallar um prjónaskap sem tekjulind. Þjóðminjasafnið. ítengsi- um við gallabuxnasýninguna í forsal safnsins heldur Inga Wintzell erindi um gallabuxur og gallabuxnamenningu á laugar- daginn kl. 17:15. (Nánari uppl. undirMyndlist.) Neskirkja, safnaðarheimili. Á sunnudaginnkl. 15:15verður annar af þremur fyrirlestrum um málefni barna. Hugo Þórisson sálfræðingur talar um samskipti foreldra og barna. Umræður að fyrirlestrinum loknum. Fí. Dagsferðirsunnudaginn21. febrúar: 1) Kl. 13:00, vetrarferð á Þingvöll - Öxarárfoss í klaka- böndum. Gengið um Almannagjá að Öxarárfossi, og síðan haldið áfram eins og tíminn leyfir. Verð kr. 800. 2) Skíðaganga á Mosfellsheiði, verð kr. 800. Brottförfrá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl, frítt fyrir börn í fylgd meðfullorðnum. Hana nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins í Kópavogi verður á morgun, 20. febrúar. Lagt af stað frá Digranes- vegi 12 kl. 10:00. Samvera, súr- efni, hreyfing og nýlagað mola- kaffi. Allirvelkomnir. Lækjartungl, Lækjargötu 2. Opið fjögur kvöld í viku, fimmtudaga og sunnudaga kl. 22:00- 01:00, föstudaga og laugardaga kl. 22:00- 03:00. Föstudag og laugardag sjá Hlyn- urog Daddi umTónlistTunglsins. Kvöld Kramhússins á sunnudag- inn kl. 22:00. Tangósýning, Blues-nútímadans og Samba a la Kramhús, einnig verður sýning karldansara á The Moving Men endurtekin. Tangó-, calypso- og bluestónlist leikin á undan og eftir sýningunni. Félagsheimili Kópa- vogs. Kópavogsvaka hefst á sunnudaginn kl. 20:30. Ávarp Þórönnu Gröndal, formanns Lista- og menningarráðs Kópa- vogs, frumflutt hátíðarstef eftir Misti Þorkelsdóttur, MárMagnús- son tenór syngur einsöng, Gylfi Gröndal og Hjörtur Pálsson lesa eigin Ijóð, HornaflokkurKópa- vogs spilar, Jónas Kristjánsson og Kjartan Árnason lesa úr eigin verkum, Steinunn Árnadóttirog Valgerður Benediktsdóttir leika fjórhent á píanó. Mánudag kl. 10:30,13:30og 15:00, tónlistar- skemmtunfyrirforskólabörn, kl. 20:00 popptónleikar, þekktarog óþekktar unglingahljómsveitir úr Kópavoginum komafram. Samtök Svarfdælinga i Reykjavík og nágrenni halda að- alfund í safnaðarheimili Langholtskirkju á sunnudaginn kl. 16:00. LEiKLISTIN Föstudagur 19. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.