Þjóðviljinn - 19.02.1988, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 19.02.1988, Blaðsíða 17
Jóhann Hjartarson stórmeistari í skák tekur við ávísun að upphæð ein miljón króna og viðurkenningarskildi sem Þorvaldur Gylfason, stjórnarformaður Kaupþings, afhenti honum í gær fyrir frábæra frammistöðu i einvíginu í St. John í Kanada. En þar vann Jóhann frækilegan sigur á Victor Kortsnoj, eins og alþjóð er í fersku minni. Mynd: E.ÓI. Jóhann Hjartarson KALLI OG KOBBI GARPURINN Milljón frá Kaupþingi í gær var Jóhanni Hjartarsyni stórmeistara afhent ein milljón króna úr Viðurkenningarsjóði Kaupþings hf. fyrir frábæra og eftirminnilega frammistöðu í skákeinvíginu við Victor Korts- noj í St. John nú nýlega, sem lauk með sigri Jóhanns. Það var Þorvaldur Gylfason, stjórnarformaður Kaupþings sem afhenti Jóhanni ávísun uppá eina miljón króna og að auki viðurkenningarskjöld. Við af- hendinguna sagði Þorvaldur að með þessu vildi fyrirtækið sýna hug sinn til hins frábæra árangurs sem Jóhann hefði náð með því að sigra einn sterkasta skákmann veraldar, sem Kortsnoj óneitan- lega væri. Þorvaldur sagði að það væri von fyrirtækisins að árangur Jóhanns efldi og hvetti aðra til dáða. Jóhann Hjartarssn þakkaði fyrir sig með því að lýsa yfir ánægju sinni með að fyrirtæki væru farin að veita skákinni áhuga og fjárstuðning sem væri vel þeginn. Hann gat þess jafn- framt að íslenskir aðalverktakar hefðu verðlaunað hann með svip- aðri upphæð og Kaupþing fyrir stuttu. -grh Frúin fékk raflost Það bar til fyrir skömmu, að fjölskylda ein flutti í nýtt hús- næði. Skömmu síðar fór húsmóð- irin að kvarta yfir því að hún fengi í sig rafmagn, þegar hún snerti sum heimilistækin. Dag einn var hún með blautt hárið að loknu baði. Hún tók til við matseld og þegar hún beygði sig yfir eldavél- ina, snerti hún brúnina á eldhús- viftunni með höfðinu með þeim afleiðingum, að hún fékk harka- Iegt raflost. Þegar rafverktakinn var kall- aður á staðinn til að athuga þetta kom í ljós, að feðgunum á heimil- inu hafði orðið ýmislegt á við að tengja ljós og tæki. Eldri sonurinn hafi tengt loft- ljósið í eldhúsinu. í loftdósinni voru, að honum fannst, allt of margir vírar, þar á meðal gul- grænir jarðtengingarvírar, sem hann losaði sundur með þeim af- leiðingum að vifta og tenglar í eldhúsinu misstu jarðtengingu sína. Faðirinn hafði meðal annars sett kló á brauðristina, og þar snertust tveir þræðir með þeim afleiðingum að jarðtengivírinn varp spennuhafa. Þegar brauð- ristinni var stungið í samband, var þar með komin spenna á jarð- snertur allra tengla, viftuna og jarðtengdu ljósin. Þarna hefði getað farið verr. Þaðeraf hinu góða, að fjölskyld- an vinni saman og reyni að leysa vandamálin sameiginlega. En vissara er að fara að öllu með gát, þar sem rafmagnið er annars veg- ar. Frá rafmagnseftirliti ríkisins) FOLDA i -s APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 12.-18. febr. er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austur- bæjar. Fyrmef nda apótekiö er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- rcefnda. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur....simi4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....simi5 11 66 Garðabær....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...simi 1 11 00 Kópavogur.sími 1 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.J...sími5 11 00 Garöabær....simi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- á kvöldin þegar hann fer að sofa heyri ég hann segja „Guð minn góður" aftur og aftur I Og verður guðhræddari og guðhræddari eftir því sem lengra líður frá siðasta útþorgunardegi, ekki satt DAGBÓK stig:opinalla'daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Haf narf iröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrhalladaga 15-16og19- 19.30 Sjúkrahúslð Ve8tmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavlk: 15-16 og 19-30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiöstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriöof- beldi eöa orðiö fyrir nauögun. Samtökln '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöidum kl. 21 - 23. Símsvari á öörum tímum. Síminner 91-28539. Fólag eldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s 24822. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600 Dagvakt. Upplýsingarumda- gvaktlæknas.51100 Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudagakl.20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýslngarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 18. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,430 Sterlingsþund 65,459 Kanadadollar 29,525 Dönsk króna 5,7459 Norsk króna 5,8252 Sænskkróna 6,1745 Finnsktmark 9,0586 Franskurfranki.... 6,5014 Belgískurfranki... 1,0497 Svissn. franki 26,6881 Holl. gyllini 19,5687 V.-þýsktmark 21,9724 Itölsklira 0,02983 Austurr. sch 3,1296 Portúg. escudo... 0,2686 Sþánskur þeseti 0,3257 Jaþansktyen 0,28780 (rsktpund 58,475 SDR 50,5870 ECU-evr.mynt... 45,3670 Belgískurfr.fin 1,0466 KROSSGATAN ■ rnz i» i» Lárétt: 1 athygli 4 staka6 þjóta 7 hangs 9 ófús 12 starf i 14 stilli 15 gróður 16 skinn 19 langa 20 stertur 21 löt Lóðrétt: 2 orka 3 hrósi 4 vökvi 5 henda 7 rita 8 vafa- samt 10 krotað 11 forka 13 lík17biða18borðuðu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 volg 4 logn 6 eða 7risi9unnt12kræfa14 mey 15 urt 16 reitt 19 noti 20 rifa 21 andúð Lóðrétt: 2 oki 3 geir 4 lauf 5 gin 7 róminn 8 skyrta 10 nautið 11 tottar 13 æði 17 ein 18trú ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.