Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 9
ilatast dæmis varð málflutningur guð- anna þriggja ansi duaflegur (og bjargaði ekki sú góða hugmynd að láta þá koma til jarðar á reiðhjólum), sömuleiðis varð rýr þáttur stórfjölskyldunnar sem settist upp hjá Sén Te með smjaðri og frekju herfilegri. En þeir sem með stærri hlutverk fóru stóðu sig með sóma - Hilmir Snær Guðnason sem var flug- maðurinn atvinnulausi, Edda Jónsdóttir, sem var sú sérgóða ekkjufrú Sín, Þórný Jóhanns- dóttir sem var Mí Tsí húseigandi, Daníel Ágúst Haraldsson sem lék vatnssalan Vang og Hróðmar Dofri Hermannsson, sem átti einkar útsmoginn leik í hlutverki Sjú Fús rakara. Marta Nordal fór með mikið og vandasamt og tvö- falt hlutverk Sén Te - Sjúi Ta af ágætum dugnaði og útsjónarsemi og engum blöðum var um það að fletta að texti hennar komst betur til skila en flestra annarra. Sýningunni var mjög vel tekið. áb Paganini Jorræna húsinu Annað kvöld kl. 20:30 verða þeir svo aftur í Norræna húsinu og flytja þá auk verka eftir fyrrnefn- da höfunda, verk eftir Villa Lo- bos, Sarasate og Veracini, svo einhverjir séu nefndir. LG Auglýsing um áburðarverð 1988 Tegund Efnainnihald N-P205-K20 Ca-S Verð í feb. mars apríl maí júní júlí ágúst Kjarni 33- 0- 0- 2- 0 12320 12640 12980 13340 13700 14080 14440 Magni 1 26- 0- 0- 9- 0 10260 10520 10800 11100 11400 11720 12020 Magni 2 20- 0- 0- 15- 0 8480 8700 8940 9180 9440 9680 9940 Móðil 26-14- 0- 2- 0 14260 14640 15020 15440 15860 16280 16720 Móði2 23-23- 0- 1- 0 15400 15800 16220 16660 17120 17580 18040 Græðir 1 14-18-18- 0- 6 15640 16060 16480 16940 17400 17880 18340 Græðir 1A 12- 19- 19- 0- 6 15340 15740 16160 16600 17060 17520 17960 Græðir 3 20-14-14- 0- 0 13900 14260 14640 15040 15460 15860 16280 Græðir 5 15-15-15- 1- 2 13380 13720 14100 14480 14880 15280 15680 Græðir 6 20-10-10- 4- 2 13040 13380 13740 14120 14500 14900 15280 Græðir 7 20-12- 8- 4- 2 13280 13640 14000 14380 14780 15180 15560 Græðir 8 18- 9-14- 4- 2 12620 12940 13300 13660 14040 14420 14780 Græðir9 24- 9- 8- 1,5 -2 13800 14160 14540 14940 15360 15760 16180 Blákorn 12-12-17- 2,6 -7,7- 17380 17840 18320 18820 19340 19860 20380 Þrífosfat 0-45- 0- 0- 0 11540 11840 12160 12500 12840 13180 13540 Kalíklóríð 0- 0-60- 0- 0 8120 8340 8560 8800 9040 9280 9520 Kalísúlfat 0- 0-50- 0- 0 13680 14020 14400 14800 T5200 15620 16020 Áburðarkalk 5- 0- 0- 30- 0 4060 4180 4280 4400 4520 4640 4760 Áburðarverksmiðja ríkisins selur þann áburð sem hún framleiðir eða flytur til landsins einungis búnaðarfélögum, samvinnufélögum, verslunarfélögum, kaupmönnum, hrepps- og bæjarfélögum eða öðrum opinberum aðilum. Áburðarverksmiðja ríkisins afhendir áburð sem hún selur til ofangreindra aðila á sama verði miðað við áburðinn afhentan úr vörugeymslu Áburðaverksmiðjunnar í Gufunesi eða vörugeymslu áburðarflytjanda á eftirgreindum höfnum: Ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur Patreksfjörður Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík ísafjörður Norðurfjörður Hólmavík Hvammstangi Blönduós Sauðárkrókur Hofsós Ólafsfjörður Siglufjörður Dalvík Akureyri Grenivík Svalbarðseyri Húsavík Kópasker Þorshöfn Vopnafjörður Mjóifjörður Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Neskaupsstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Hornafjörður Vestmannaeyjar Óski kaupandi áburðar, sem búsettur er utan svæðis sem takmarkast af Mýra - og Borg- arfjarðarsýslu, Kjósarsýslu, Gullbringusýslu, Árnessýslu, Rangárvallasýslu, að fá áburð afhentan í Gufunesi og annast flutning áburðarins sjálfur skal hann fá endurgreitt sem nemur flutningskostnaði Áburðarverksmiðjunnar á næsta hafnarstað ásamt uppskipun- ar- vöru- og sjótryggingargjaldi. Áburðarverksmiðjan mun ekki annast flutninga til Dalasýslu, Austur- Barðastrandasýslu og Vestur- Skaftafellssýslu. Hinsvegar mun Áburðarverksmiðjan greiða flutningsstyrk til áburðarkaupenda í framangreindum sýslum og ákvarðast flutningsstyrkurinn hverju sinni með hliðsjón af flutningskostnaði til næstu hafnar. Greiðslukjör Árið 1988 eru greiðslukjör vegna áburðarviðskipta sem hér segir: a) Staðgreiðsla á verði viðkomandi mánaðar. b) Kaupandi greiðir áburðinn meðtíu (10) jöfnum greiðslum sem hefjast í febrúar en lýkur í nóvember. c) Kaupandi greiðir áburðinn með átta (8) jöfnum greiðslum sem hefjast í mars en lýkur í október. d) Kaupandi greiðir áburðinn með sex (6) jöfnum greiðslum sem hefjast í apríl en lýkur í september. e) Kaupandi greiðir áburðinn með fjórum (4) jöfnum greiðslum sem hefjast í maí en lýkur í ágúst. Gjalddagi er 25. hvers mánaðar. Sá hluti áburðar sem afhentur er á lánskjörum skuldfærist á staðgreiðsluverði sem í gildi er í afhendingarmánuðinum en frá og með fyrsta degi næsta mánaðar eftir afhending- armánuð reiknast vextir á höfuðstól skuldarinnar. Gerður skal viðskiptasamningur um lánsviðskipti Vextir skulu á hverjum tíma vera þeir sömu og afurðalánavextir sem auglýstir eru hjá Landsbanka íslandssem í dag eru 33,0%. Vextir greiðast eftirá, á sömu gjalddögum og afborganir. Kaupandi skal leggja fram tryggingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru lánsviðskipti. Gufunesi 11. febrúar 1988 ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.