Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.02.1988, Blaðsíða 12
( Töfraglugganum í kvöld verður mikið sprellað og spaugað... IJTVARP - SJÓNVARP# Sprellad ogspaugað fyrir bömin SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 Og svo er hér eitthvað fyrir yngstu kynslóðina, þvf kl. 18.00 nú síðdegis er Töfraglugginn á dagskrá Sjónvarps. í Töfraglugg- anum í kvöld kemur til dæmis Floskanínan vinsæla í heimsókn og verður þar líklega mikið fjör á ferðum. Einnig verða birtar myndir sem krakkar hvaðanæva af landinu hafa teiknað og um- sjónarmaður er sem áður Árný Jóhannsdóttir. Á milli mála er á dagskrá alla virka dagafrákl. 12.45 tilkl. 16.00íumsjón Rósu G. Þórsdóttur. Reyntað hylma yfír STÖÐ 2 KL. 21.50 í kvöld kl. 21.50 verður fram- haldsmyndaflokkurinn „Óvænt endalok“ á dagskrá Stöðvar 2. Að þessu sinni fjallar þátturinn um þroskahefta stúlku og föður hennar. Stúlkan hefur framið hinn hræðilegasta glæp og faðir hennar er tilbúinn að hylma yfir hann. Semsagt spennandi þáttur - og óvænt endalok! Gluggað í mannlífið RÁS 2 KL. 16.03 „Mannanna börn eru merki- leg, mikið fæðast þau smá“. En „þau vaxa óðum og fara á flakk“ og gerast þá þátttakendur í því margháttaða mannlífi hér og þar um landið. Og í „Dagskránni" á miðviku- daginn verður hugað að þessu mannlífi en þar er alltaf af nógu að taka. Ef hlustendur vilja varpa fram spurningum er sennilegt að reynt verði að svara þeim. Pá verða kvaddir á vettvang fjöl- fróðir menn og spakvitrir til þess að ræða ýmis málefni, sem kann- ski verða nokkuð sitt úr hverri áttinni. Síðan mun Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýna kvikmyndir og loks flytur Sigríður Halldórs- dóttir pistil dagsins. Rósa milli mála RÁS 2 KL. 12.45 Þáttinn Á milli mála, í umsjón Rósu Guðnýjar Þórsdóttur verð- ur á dagskrá Rásar 2, laust eftir hádegi. Rósa er nýtekin við þættinum og mun hún leika létt lög, spjalla við fólk og ýmislegt fleira. Á milli mála er á dagskrá alla virka daga, á milli kl. 12.45 og 16.00. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárfð með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 islenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir. (23). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 (dagsins önn Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp- ur“ eftir Olive Murray Chapman Kjart- an Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugadagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þlngfréttir. 15.20 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Frakkland. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Chopin og Smetana. a Sellósónata í g-moll op. 65 eftir Fréderic Chopin. Janes Starker leikur á selló og György Sebök á píanó. b. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll. „Úr lífi minu" eftir Bedrich Smetana. Smetana- kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Leggja skólar grundvöll að framförum? Fjórða erindi Harðar Berg- mann um nýjan framfaraskilning. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk eftir þrjá Bandaríkja- menn, John Harbison, Fred Lerdahl og Michael Toreke. 20.40 fslenskir tónmenntaþættir Dr. Hallgrímur Helgason flytur 24. erindi sitt. 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 20. sálm. 22.30 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. I& 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morg- unútvarpsins úti á landi, i útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Hugað aö mannlífinu í landinu: ekki óliklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin Fjallað um leiki kvöld- sins og vetrarólympiuleikana í Calgary í Kanada. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 22.07 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 23.00 Staldrað við Að þessu sinni verður staldarað við á Ólafsfirði, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttirkl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum. kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir ki. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Haligrfmur Thorsteinsson f Reykjavfk síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Þorstelnn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileq tónlist. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Jón Axel Ólafsson Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tón- list. 00.00-07.00 Stjörnuvaktln. ÍjösvakÍw 7.00 Baldur Már Arngrímsson leikur Ijúfa tónlist og flytur fréttir á heila tíman- um. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðne- mann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01-00-07.00 Næturútvarp Ijósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 11.30 Barnatími E. 12.00 Fés Unglingaþáttur E. 12.30 Opið E. 13.00 Fóstbræðrasaga E. 13.30 Oplð E. 14.00 Drekar og smáfuglar E. 14.30 í hreinskilni sagt E. 15.00 Hrinur E. 16.30 Bókmenntir og listir E. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögurfyrirbörn. UmsjónÁrný Jó- hannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.55 Vetrarólympíuleikarnir i Calgary Bein útsending að hluta. Meðal efnis verður 3000 m skautahlaup kvenna, ís- dans kvenna, sveitakeppni i 3x10 km göngu, stórsvig kvenna þar sem Guð- rún H. Kristjánsdóttir keppir og ísknatt- leikur. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maður er manns gaman. Árni Johnsen heilsar upp á Ragnar Jörunds- son, bónda og bátasmið á Hellu í Steingrímsfirði. 21.45 Reykjavíkurskákmótið Bein út- sendina frá Hótel Loftleiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson og Hallur Hallsson. 21.35 Vetrarólympiuleikarnir í Calgary Meðal efnis er stórsvig kvenna og ís- knattleikur. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. (Evróvision) 00.00 Útvarosfi áítir í dagskrárlok. STÖÐ2 16.40 * Rás Guðs Pray TV Aðalhlutverk: John Ritter og Ned Beatty. Leikstjóri Robert Markowitz. Þýðandi Örnólfur Árnason. ABC 1982 Sýningartími 100 mín. 18.15 # FeldurTeiknimynd. Þýðandi Ást- ráður Haraldsson. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Sólveig Pálsdóttir o.fl. 18.45 # Af bæ og borg Perfect Stran- gers. Framtíðin blasir við bændunum Larry og Balk. Þýðandi Tryggvi Þór- hallsson. Lorimar. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, fþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Undirheimar Miami Miami Vice. Aðalhiutverk Don Johnseon og Saundra Santiago. Þýðandi: Björn Baldursson. MCA. 21.20 # Plánetan jörð - umhverfis- vernd Earthfile. Glænýir og sérlega vandaðir þættir. Þulur Baldvin Halldórs- son. 21.50 # Óvænt endalok Tales of the Un- expected. Þroskahett stúlka fremur hræðilegan glæp. Faðir stúlkunnar er reiðubúinn að gríðp til örþrifaráða til þes að hylma yfir glæp hennar. Aðalhlut- verk: Fritz Weaver og Mary Sindair. 22.15 # Shaka Zulu. Framhaldsmynda- flokkur í 10 þáttum um Zulu þjóðina í Afríku. 9. hluti. Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Harmon Gold 1985. 23.05 # Þjófar Thieves. Bandarisk sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk: MarioThom- as og Charles Gordon. ABC 1977. Sýn- ingartími 90 mín. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. 12 SÍÐA— ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.