Þjóðviljinn - 24.02.1988, Side 13

Þjóðviljinn - 24.02.1988, Side 13
KALLI OG KOBBI Geiri Sæm. Tónleikar í Lœkjartungli Fíllinn og fleim Geiri Sœm og Hunangstunglið ásamt óvæntri gesta- hljómsveit Annað kvöld kl. 22:00-01:00 halda Geiri Sæm og hljómsveitin Hunangstunglið sína fyrstu eigin- legu tónleika í Lækjartungli. Á tónleikunum leika Geiri og hljómsveitin lög af hljómplöt- unni Fíllinn sem þeir gáfu út rétt fyrir síðustu jól, auk þess sem ný lög hljómsveitarinnar verða á Ferðafélag íslands Yfir 200 ferðir á árinu efnisskránni. Einnig kemurvænt- anlega fram með þeim óvænt gestahljómsveit. Hljómsveitina Hunangstungl skipa Geiri Sæm, Kristján Edel- stein, Þorsteinn Gunnarsson, Kristinn R. Þórisson og Styrmir Sigurðsson. LG Ferðafélag íslands skipuleggur yfir 200 ferðir árið 1988, sem skiptast í dagsferðir, helgarferðir og sumarleyfisferðir. Fjöl- breytnin er mest í dagsferðunum. Alla sunnudaga ársins og á öðr- um frídögum sem til falla eru farnar dagsferðir á vegum F. f. Að skreppa á skíði dagsstund Félag heyrnarlausra: Viltu læm táknmál? Ný táknmálsorðabók er nú komin út hjá Félagi heyrnar- lausra. Þetta er þriðja útgáfa táknmálsbókar, mjög aukin og endurbætt. í annarri útgáfu voru alls um 1300 tákn en sú bók hefur nú ver- ið uppseld síðustu 6 ár. Nýja útgáfan hefur að geyma yfir 1800 tákn. Bókin er vönduð að allri gerð og sérstaklega hefur verið hugað að því að hún henti til kennslu og sjálfsnáms í tákn- máli. í bókinni er orðalisti yfir öll þau tákn sem bókin hefur að geyma svo auðvelt er að finna það tákn sem leitað er að hverju sinni. Táknin eru teiknuð en við- eigandi örvar sýna hreyfingu þá sem nota skal hverju sinni, á skýran hátt. Félag heyrnarlausra hvetur sem flest fyrirtæki til að festa kaup á bókinni, sérstaklega þau fyrirtæki sem hafa heyrnar- lausa eða heyrnarskerta starfs- menn í sinni þjónustu. Fyrst um sinn er hægt að kaupa bókina hjá Félagi heyrnarlausra, Klapparstíg 28 og hjá Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti. Verð hverrar bókar er kr. 2800. verður sífellt vinsælla og eru skíð- agönguferðir skipulagðar á hverjum sunnudegi, svo lengi sem snjórinn endist. Hefðbundn- ar gönguferðir eru fjölbreytilegar og áhersla lögð á að velja þægi- legar gönguleiðir eftir árstímum. Gamlar þjóðleiðir hafa reynst vinsælar undanfarin ár og áhugi mikill meðal göngufólks að feta í fótspor forfeðranna og upplifa samgönguleiðir fyrri tíma, þegar menn urðu að ferðast annaðhvort á hestum eða fótgangandi milli byggðarlaga. I febrúar verður fyrsta helgar- ferðin en þá er farið að Flúðum og farnar gönguferðir og borðað- ur þorramatur. í maí eru helgar- ferðir orðnar fastur liður og þá er farið í sæluhús félagsins um leið og fjallvegir opnast. Annars eru ferðir á jökla landsins fleiri en oft áður og er Hofsjökull sá eini, sem ekki fær heimsókn Ferðafélags- ins í ár. Sumarleyfisferðir verða 27 samkvæmt áætlun og þar er að finna nokkrar nýjar ferðir eins og nr. 1 og4, nr, 11, nr. 12, nr. 15 og nr. 19. Sumarleyfisferðirnar eru frá 4 dögum og allt upp í 10 daga langar og eru þetta ýmist öku- og gönguferðir eða gönguferðir með viðleguútbúnað. Flestar ferðirn- ar eru skipulagðar í óbyggðum en einnig er ferðast um byggðarlög í öllum landshlutum. í ferðaáætluninni eru upplýs- ingar um sæluhúsin þ.e. opnun- artíma á sumrin, gistigjöld og fjölda gesta í hverju húsi. Þeir sem vilja efla kynni við eigið land ættu að notfæra sér 60 ára reynslu Ferðafélags fslands og kynna sér forvitnilegar ferðir í áætlun 1988 og leita upplýsinga á skrifstofu félagsins, Oldugötu 3, Reykjavík. FOLDA Sofa, Foldal! Slökktu Á morgun þarf ég að borga af bílnum. Hefði aldrei átt að setja mig í þennan vítahring APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 19.-25. febr. er í Vestur- bæ jar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er oplð um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. é1 LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær......sími5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgar8pítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgjar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig.opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30 Landakots- spltali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Haf narfíröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrLalladaga 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavlk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- jájónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600 Dagvakt. Upplýsingar um da- gvaktlæknas.51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722 Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360 Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966 ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hltaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Sími: 622266opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaaa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýslngarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð tyrir kon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvariáöðrumtímum. Siminner91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17,s.28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 23.febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,220 Sterlingspund... 65,725 Kanadadollar.... 29,276 Dönskkróna...... 5,7612 Norskkróna...... 5,8224 Sænskkróna...... 6,1827 Finnsktmark..... 9,0858 Franskurfranki.... 6,5030 Belgiskurfranki... 1,0525 Svissn. franki.. 26,8214 Holl. gyllini... 19,5988 V.-þýsktmark.... 21,9983 ftölsk llra... 0,02987 Austurr.sch..... 3,1310 Portúg.escudo... 0,2686 Spánskurpeseti 0,3264 Japansktyen...... 0,28931 Irsktpund....... 58,579 SDR.............. 50,5816 ECU-evr.mynt... 45,4363 Belgiskur fr.fin. 1,0495 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 prjál 4 gamall 6 ástsæll 7 skítur 9 hóta 12 brúkir 14 sár 15 beita 16 hásan 19 nagli 20 röskur 21 hljóðfæri Lóðrétt: 2 fugl 3 tóbak 4 huggi 5 sjór 7 forsæla 8 furða 10 nábúa 11 ella 13 auð 17 púki 18 hagnað Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stil 4 pest 6 ota 7 makk 9 kólf 12 rasks 14 svo 15 pól 16 prófa 19 tápi 20örgu21 stórt Lóðrétt: 2 tía 3 loka 4 pakk 5 sál 7 missti 8 kropps 10 óspart 11 feldur 13 sló 17 rit18för Miðvikudagur 24. febrúar 1988 PJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.