Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 25.02.1988, Blaðsíða 24
börn i PURFA BÍLUM Enginn þarf að sitja óvarinn í bíl. Nú er völ á góðum öryggisbúnaði fyrir alla aldurshópa. A MEÐGÚNGUTÍMA Þunguð kona ver fóstrið og sjálfa sig með því að nota bílbelti. Neðri hluti beltisins á að vera eins neðarlega og unnt er, þ.e. undir kviðnum. UNGBÚRN: Tvær leiöir eru til þess að auka öryggi ungbarns í bíl. Barnið getur legið í aftursætinu í efri hluta barnavagns eða sterkbyggöu burðarrúmi. Vagninn eða rúmið á að festa með beltum. B. Til er sérstakur ungbamabílstóll sem hægt er að nota frá fæðingu og þar til barnið getur setið óstutt. Stóllinn er festur með bílbelti og er stillanlegur þannig að barnið getur annaðhvort legið eða setið í honum. 9 MÁNAÐA TIL U.Þ.B. 5 ÁRA: Þegar barn getur setið óstutt er það öruggast í barnabílstól. Stóllinn er ýmist festur með beltum sem fylgja honum eða bílbeltinu sem fyrir er. 47 böm slasast árlega • • • • • ••••••••••• BÖRN U.Þ.B. 5-10 ÁRA eiga að nota bílbelti, annað hvort barnabílbelti ebai venjulegt belti. Börn þnrfa þá að sitja á bílpúða eðafí 1 ' ;. stórum bílstól. Á síðastliðnum 5 árum hafa að meðaltali 47 börn slasast árlega sem farþegar í bílum. EKKERT ÞEIRRA VAR í BÍLSTÓL EÐA BÍLBELTI. Enginn ætti að sitja laus í bíl. Bjóðið ekki hættunni heim. Notið öryggisbúnað - / || UMFERÐAR RAÐ Eftirtalin fyrirtæki greiða birtingu þessarar auglýsingaf. Umferðarráð þakkar veittan stuðning. pa Bón- og þvottastöðln hf. Bílmúli H9I Ábyrgð hf. G.T. búðln Samvinnutryggingar Síðumúla 3-5 Lágmúla 5 Síðumúla 17 Ármúla 3 3 Olíufélagiðhf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.