Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 12
Hamrahlíðarkórinn syngur á kvöldvökunni.
Fjölbreytt kvöldvaka
RAS 1 FM 92,4/93,5
Það kennir margra góðgrasa á
kvöldvökunni hjá henni Helgu Þ.
Stephensen, sem hefst í Útvarp-
inu kl. 20.30. Til að byrja með er
það Ljóð og saga, kvæði, ort út af
íslenskum fornritum, þriðji þátt-
ur: Björn Breiðvíkingakappi,
sem við eigum að kannast við úr
Eyrbyggju. Kvæðið er eftir Jak-
ob Jóhannesson Smára. Samant-
ektina gerði Gils Guðmundsson
en lesari er Baldvin Halldórsson.
Þá syngur Karlakór Reykja-
víkur ísíensk þjóðlög undir stjórn
Páls P. Pálssonar. - „Minning úr
sumarblíðunni" nefnist smásaga
eftir Jón Ormar Ormsson, sem
Edda V. Guðmundsdóttir les. -
Síðan syngur Ólöf Kolbrún
Harðardóttir lög eftir Atla Heimi
Sveinsson. Anna Guðný Guð-
mundsdóttir píanóleikari annast
undirleik. - Nokkru fyrir ára-
mótin kom út Sýslunefndarsaga
Skagfirðinga, eftir Kristmund
Bjarnason á Sjávarborg. Úr
henni les nú Gunnar Stefánsson
kafla um sundmennt í Skagafirði
á síðustu öld. - Loks eru það svo
Japönsk ljóð, tónverk eftir Atla
Heimi Sveinsson við ljóðaþyð-
ingar Helga Hálfdanarsonar.
Flytjendur eru Hamrahlíðarkór-
inn undir stjórn Þorgerðar Ing-
ólfsdóttur og Pétur Jónasson gít-
arleikari.
-mhg
Samtökum
jamrétti
milli
landshluta
Rót FM 106,8 KL. 14-15
Stundum heyrist sagt að ís-
lenska þjóðin sé að klofna í tvö
ríki. Annarsvegar Reykjavíkur-
svæðið með allri sinni þenslu og
umsvifum, sumum kannski ekki
lífsnauðsynlegum að manni finnst
og ekki beinlínis arðgæfum. Hins-
vegar landsbyggðin, þar sem all-
ur atvinnurekstur er á góðri leið
með að hrynja til grunna. Þetta
hefði dr. Helgi Péturss kallað
„helvíska þróun".
Og til þess að hamla gegn henni
voru Samtökin milli landshluta
stofnuð. Þau eiga nokkuð undir
högg að sækja með að kynna íbú-
um her á suðvesturhorninu sjón-
armið sín. Rótarstöðin hleypur
nú þar undir bagga en þar verða
Samtökin kynnt frá kl. 14.00 til
15.00 í dag.
-mhg
Þú herjans líf
SJÓNVARP KL. 22.50
Myndin er ungversk frá árinu
1985 en látin gerast árið 1951.
Þarna er á ferð ung leikkona, sem
„talin er vera af aðalsættum",
eins og það er orðað í dagskrár-
kynningu. En allur er varinn góð-
ur og þó að ætternið sé ekki alveg
öruggt, sbr. orðið „talin", er
þessi ágæta stúlka send í einskon-
ar sósíalíska endurhæfingu, sem
auðvitað leiðir svo til þess, að
hún fær ekki að helga sig sínu
hjartans máli, leiklistinni.
-mhg
©
6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Hjalti Guð-
mundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 fréttir
- kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
tyrirkl. 7.30,8.00,8.30 og 90.. FinnurN.
Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir
kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið
á sióttunni" eftir Lauru Ingalls Wiider
Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig
Pálsdóttir les (25).
9.30 Dagrnál Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mór eru fornu minnin kær Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli og Steinunn S. Sigurðardóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist.Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp-
ur" eftir Olive Murray Chapman Kjart-
an Ragnars þýddi. Maria Sigurðardóttir
les (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir
15.03 Þlngfréttir
15.15 ÞJóðarhagur - Umræðuþáttur um
efnahagsmál (1:3). Umsjón: Baldur
Óskarsson.
16.00 Fréttir
16.03 Ðagbókin Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarplð Sagan um hinn
slungna leynilogreglumann Baldvin Píff
eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins
Thorarensen. Skari símsvari kemur i
heimsókn og spjallar við hlustendur.
Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi - Lehár. Þættir úr
óperettunni „Zígenaástir" eftir Franz
Lehár. Julius Katona, Margit Schramm,
Rudolf Schock, Gúnther Arnd kórinn og
fleiri syngja með Sinfónfuhljómsveit
Berlínar; Robert Stolz stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorglð Þáttur um umferðar-
mál I umsjá Sigurðar Helgasonar. Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N.
Karlsson flytur. Þingmál Umsjón: Atli
Rúnar Halldórsson.
20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Ein-
arsson kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka a. Ljóz og saga Kvæði
ort út af íslenskum fornritum. Þriðji þátt-
ur: Björn Breiðvíkingakappi eftir Jakob
Jóhannesson Smára. Gils Guðmunds-
son tók saman. Lesari: Baldvin Hall-
dórsson. b. Karlakór Reykjavfkur
syngur fslensk þjóðlög Páll P. Páls-
son stjórnar. c. „Minning úr sumar-
blfðunni" Smásaga eftir Jón Ormar
Ormsson. Edda V. Guðmundsdóttir les.
d. Úr Ijóðakornum Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir syngur lög eftir Atla Heimi
Sveinsson. Anna Guðný Guðmunds-
dóttir leikur með á píanó. e. Sund-
mennt f Skagafirði á sfðustu öld
Gunnar Sefánsson les úr Sýslunefndar-
sogu Skagfirðinga eftir Kristmund
Bjamason. f. Japönsk Ijóð Hamrahlíö-
arkórinn og Pétur Jónasson gítarleikari
flytja tónverk Atla Heimis Sveinssonar
við Ijóðaþýðingar Helga Hálfdanar-
sonar. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.20 Lestur Passfusálma Séra Heimir
Steinsson les 22. sálm.
22.30 Hl|ómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
23.10 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma
Matthiassonar.
24.00 Fréttir
24.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
ú>
01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir f rá Veður-
stofu kl. 4.30.
7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og
fróttum kl. 8.00 og 9.00. Rás 1 opnar
Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað
efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöð-
in, landið, miðin og útlönd sem dægur-
málaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan
dag sem fyrri daga vikunnar. Leifur
Hauksson, Egill Helgason og Sigurður
Þór Salvarsson.
10.05 Mlðmorgunssyrpa Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu
um dægurmál og kynnir hlustenda-
þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur með „Orð í
eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Á mllll mála Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið
skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökuls-
son fjallar um fjölmiðla. Annars eru
stjórnmál, menning og ómenning i víð-
um skilningi viðfangsefni dægurmál-
aútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í
umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar
Gunnarsdóttur, Andreu Jónsdóttur og
Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúnlngur Snorri Már Skúlason
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulogin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagt frá veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
98?
BOMsUiMH
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttirkl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 ÁsgeirTómassonáhádegi. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Petur Steinn Guðmundsson og
síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson og
Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatími
Bylgjunnar.
19.00 Bylgjukvöldlð hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gfslason nátthrafn Bylgj-
unnar sér okkur fyrir hressilegri helgart-
ónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Leikin
tónlist fyrir þá sem fara mjog seint í hátt-
inn og hina sem fara mjog snemma á
fætur
/ mmn.i
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist,
veður, færð og hagnýtar upplýsingar.
8.00 Stjörnufróttir
9.00 Jón Axel Ólafsson Seinni hluti
morgunvaktar með Jóni Axel.
10.00 Stjörnufréttir
12.00 Hádegalsútvarp Bjarni Dagur
Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist.
14.00 Stjörnufréttir
16.00 Mannlegl þátturinn Tónlist, spjall,
fréttir og fréttatengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 íslenskir tónar Innlendar dægur-
flugur. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutfminn Gullaldartónlist.
20.00 Jón Axel Ólafsson Tónlist.
22.00 BJarni Haukur Þórsson Tónlist.
03.00 Stjörnuvaktin
//osvak/jw
FM957/
7.00 Baldur Már Amgrfmsson við
hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila
timanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum
Ljósvakans. Bergljót leikur og kynnir
tónlist og flytur fréttir á heila tímanum.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. Ök-
ynnttónlistardagskráárólegunótunum.
11.30 Barnatfmi E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperantosambands-
ins. E.
13.30 Opið E.
14.00 Samtök um jafnrétti milli lands-
hluta. E.
15.00 Samtökin 78. E.
15.30 Kvennaútvarpið. E.
16.30 Mergur málsins. E.
18.00 Hvað er á seyðl? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og
mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa
borist um. Léttur blandaður þáttur.
19.00 Tónafljót
19.30 Bamatfmi
20.00 Fés. Unglingaþáttur Umsjón:
Heimir, Kristín og Ásdís.
20.30 Nýl tíminn Umsjón Bahá'ítrúfé-
lagið á fslandi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er í
u.þ.b. 20 mín. hver.
22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
siminn opinn.
23.00 Rótardraugur.
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Engisprettan verður frelslshetja
Bandarísk teiknimynd um afrek og
ævintýri engisprettu nokkurrar í Frels-
isstríðinu.
18.25 Floskaninan Kanadisk teikni-
mynd.
18.55 Fróttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Steinaldarmennirnír Bandarisk
teiknimynd.
19.30 Staupasteinn Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýslngar og dagskrá
20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
20.55 Annlr og appelsfnur Kaffihúsa-
prinsinn; hver urðu örlög hans? Ne-
mendur Menntaskólans i Reykjavík.
21.25 Mannaveiðar Þýskur sakamála-
þáttur.
22.25 Vetrarólympíuleikarnir f Calgary
Svig kvenna. Meðal keppenda er Guð-
rún H. Kristjánsdóttir.
22.50 Þú herjans Iff Ungversk biómynd
frá 1985. Myndin gerist á árinu 1951 og
fjallar um unga leikkonu. Hún er talin
vera af aðalsættum og þess vegna send
í endurhæfingu í þágu sósialismans.
00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
A
STOÐ-2
16.20 # Gefin loforð Roskinn kúreki fær
slæmar fréttir um heilsu sína. Hann ák-
veður að endurskoða líf sitt og reyna að
efna gefin loforð frá liðinni tíð. Aðalhlut-
verk: Robert Mitchum, Christopher
Mitchum og Clair Bloom.
17.50 # Föstudagsbitinn Blandaður
tónlistarþáttur.
18.15 Valdstjórinn Leikin barna- og ung-
lingamynd.
19.19 19.19
20.30 BJartasta vonln Breskur gaman-
myndaflokkur
21.00 # f IJósasklptunum
22.40 #Með sfnu lagi Aðalhlutverk:
Susan Hayward, David Wayne og Rory
Calhoun.
00.35 #Stark Harðsviraður leynilög-
reglumaður leitar systur sinnar sem
horfið hefur sporlaust. Leitin leiðir hann
á spor morðingja og fjárkúgara. Aðal-
hlutverk: Dennis Hopper, Marilu Henner
og Nick Surboy.
02.25 Dagskrárlok
12 SÍÐA - ÞJÓOVILJÍNN Föstudagur 26. febrúar 1988