Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 13
Tónleikar Blúsbræðursnúa aftur Hinir alíslensku Blúsbræður snúa aftur í Lækjartungli í kvöld. Sveit þessi er að vísu sniðin að amerískri fyrirmynd og er tónlist, sem og öll dansspor, sótt í smiðju þeírra Dan Akroyds og John Bel- ushis. Einnig er dustað rykið af ýmsum þekktum rokk/blús slög- urum. Blúsbræður vorir rekja ættir sínar rakleitt til bænda og alþýðu- fólks úr öllum landshlutum. Hljómsveitin er skipuð eftirtöld- um sveinum: Jóni Ólafssyni hljómborðsleikara, Pétri Grét- arssyni trommuleikara, Birgi Bragasyni blásara, Stefáni Hilm- arssyni söngvara og síðast en ekki síst stórsöngvaranum Nathan Ol- sen, sem reyndar átti danskan langafa. KALLI OG KOBBI Wm F _¦ jh ^.l. ^^niwd T&f^&Bm&&^ m ¦ ' ¦ Bnp5l_\> ._ jiufe_j^ mtlt^^^W Eldborg Sjávarréttadagur í Glæsibæ Kiwanisklúbburinn Eldborg heldur sjávarréttadag í veitinga- húsinu Glæsibæ í Reykjavík laugardaginn 27. febrúar n.k., og hefst hann kl. 12.00 á hádegi. Klúbburinn hefur unnið að ýmsum líknar- og menningarmál- um í þau 19 ár sem hann hefur starfað, einkum velferðarmálum Jbarna, unglinga og aldraðra. Styrktarnefnd Eldborgar mun að þessu sinni bjóða fulltrúum styrkþega að vera viðstaddir Sjá- varréttadaginn og verður þeim afhent fjárupphæð við það tæki- færi. Pessir aðilar eru: MS- félagið, Félag krabbameinssjúkl- inga, íþróttafélag fatlaðra og Endurhæfingarstöð sjúkrahúss- ins Sólvangs. Aðal fjáröflun klúbbsins er sjávarréttadagurinn" og hefur hann notið vaxandi vinsælda meðal Kiwanismanna og gesta þeirra á undanförnum árum. Þarna eru á boðstólum réttir búnir til úr svo til öllu sem ætt er og finnst í sjónum við fslands- strendur. Það verður soðið, steikt, grillað, saltað, reykt, grafið og hrátt. Málverkauppboð er fastur lið- ur á sjavarréttadeginum og með- al þeirra listamanna sem eiga verk á uppboðinu nú eru t.d. Atli Már, Eiríkur Smith, Gísli Sig- urðsson, Hreinn Elíasson, Jón Gunnarsson, Ómar Svavarsson og Pétur Friðrik. Heiðursgestur Eldborgar verð- ur að þessu sinni Halldór Ás- grímsson og mun hann ávarpa veislugesti. Verð aðgöngumiða er kr. 2.500. Nýtt námsefni um mannanöfn Námsgagnastofnun hefur gef- ið út námsefni í móðurmáli sem nefnist Nafnakver. Kverið er eftir Vénýju Lúðvíksdóttur og hefur Aðalheiður Skarphéðinsdóttir teiknað myndirnar við námsefn- ið. Námsefni þetta er til komið einkum vegna þess hversu með- ferð mannanafna hefur brenglast bæði í munnlegri og skriflegri notkun. í kverinu er höfuð- áhersla lögð á fallbeygingu nafna. Það er því mikið um verk- efni í kverinu sem veita þjálfun í að skrifa nöfn rétt í öllum föllum. Kverið skýrir og ljóslega merk- ingu og uppruna margra nafna og fyrir hvers kyns áhrif nöfn hafa skotið rótum í íslenskri menn- ingu. Að auki er að finna í kver- inu fjólda verkefna sem hvetja til eigin athugana nemenda. Hér er m d% 1- Waí ^*> WHm' \ ?'", fflffíi/l n*ri ifmjfcTyL^ [ ' '*& fl»<Ht_*r * \ Z ' & ferð þarft námsefni sem veitir mikilvæga þjálfun í ritun og með- ferð íslenskra mannanafna. Bók- in er tilvalin sem viðbótarefni fyrir 5. og 6. bekk grunnskóla. Nafnakver er 40 bls. í brotinu A4 og er gefið út sem einnota verkefnabók. Verkið var sett á vegum Námsgagnastofnunar en prentað í Prentsmiðjunni Rún sf. Halló Kobbi. Ertu að lesa bókina sem ég gaf þér? ¦JT\ hr Já, hún er ^ Hvernig ágæt. J mundirðu ^y^- lýsa henni?- &\ X W&ÉLi Ertékki til í að koma því á tvær blaðsiður fyrir morgundaginn? GARPURINN DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vik- una 19.-25. febr. er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnof ndu apótekið er oplð um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 Iridaga). Siðarnof nda apó- tekiö er opiö á kvðldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rwfndfi. stig:opinalladaga15-16og 18.30-19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30-19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- l7.00.St.Jó8ofsspítall Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30-19 SjúkrahúsioAk- uroyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.SJúkra- hús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SJúkrahúslðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. Hafnarf jörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slðkkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Koflavlk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf,sfmi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hala verið of- beldi eða oröið tyrir nauögun. Sumtökln 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma SarrHakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. LOGGAN Reykjavík........símM 11 66 Kópavogur...... . sími4 12 00 Seltj.nes........sími61 11 66 Hafnarfj...........sími5 11 66 Garðabær.......sími5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabílar: Reykjavík........símil 11 00 Kópavogur.......sími 1 11 00 Seltj.nes..........simil 11 00 Hafnarfj...........sími5 11 00 Garðabær.......sími5 11 00 LÆjONAR Læknavakt fyrlr Reykja- vík, Soltjamarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítallnn: Vaktvirka dagakl.8-17ogfyrirþásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvaktlæknas. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu:s.27311.Raf- magnsveita bilanavakt s 686230. H|álparstOð RKÍ, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálf ræðilegum ef n- um.Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga f rá kl.10-14.Sími 688800. Kvonnaráðg|öf in Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqakl.20-22,simi 21500, simsvari. SJálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 24. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,200 Sterlingspund..... 65,781 Kanadadollar...... 29,362 Dönskkróna....... 5,7601 Norskkróna........ 5,8367 Sænskkróna...... 6,1861 Finnsktmark....... 9,0865 Franskurfranki... 6,5007 Belgískurfranki... 1,0525 Svissn.franki...... 26,7780 Holl.gyllini.......... 19,6022 V.-þýsktmark..... 21,9956 Itölsklíra........... 0,02986 Austurr.sch........ 3,1307 Portúg. escudo ... 0,2687 Spánskur peseti 0,3267 Japansktyen...... 0,28893 Irsktpund........... 58,560 SDR................... 50,5611 ECU-evr.mynt... 45,4417 Belgískurfr.fin..... 1,0510 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landaptt- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardolld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alladaga14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 hekjar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln viö Baróns- KROSSGATAN Föstudagur 26. febrúar 1988 ÞJÓÐVIUINN - SfÐA 13 Lárétt:1ein4taugaáfall6 leiði 7 heimshluta 9 lán 12 glöð 14 fiskur 15 hrædd 16 kúpti19rífa20æsi21 óhreinkast Lóðrétt: 2 tæki 3 sár 4 hvíli 5 gróður 7 tilhneiging 8 duia10óttist11ásjóna13 hrópa17skyn18tinir Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt:1krók4smán6 upp 7 skil 9 ofur 12 napri 14 eld 15 röm 16 æstar 19 fólk 20 nafn 21 týran Lóðrétt: 2 rök 3 kula 4 spor 5 ámu 7 skelfa 8 indælt 10 firranH róminn 12pat17 ský 18 ana

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.