Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Halló Kobbi. Ertu að lesa bókina sem ég gaf þér? J' Já, hún er 'X Hvernig ágæt. J mundirðu ^lýsa henni?. Í c=á >r ' I Tónleikar GARPURINN Blúsbræður snúa aftur Hinir alíslensku Blúsbræður snúa aftur í Lækjartungli ( kvöld. Sveit þessi er að vísu sniðin að amerískri fyrirmynd og er tónlist, sem og öll dansspor, sótt í smiðju þeirra Dan Akroyds og John Bel- ushis. Einnig er dustað rykið af ýmsum þekktum rokk/blús slög- urum. Blúsbræður vorir rekja ættir sínar rakleitt til bænda og alþýðu- fólks úr öllum landshlutum. Hljómsveitin er skipuð eftirtöld- um sveinum: Jóni Ólafssyni hljómborðsleikara, Pétri Grét- arssyni trommuleikara, Birgi Bragasyni blásara, Stefáni Hilm- arssyni söngvara og síðast en ekki síst stórsöngvaranum Nathan Ol- sen, sem reyndar átti danskan langafa. Sjávarréttadagur í Glæsibæ Kiwanisklúbburinn Eldborg heldur sjávarréttadag í veitinga- húsinu Glæsibæ í Reykjavík laugardaginn 27. febrúar n.k., og hefst hann kl. 12.00 á hádegi. Klúbburinn hefur unnið að ýmsum líknar- og menningarmál- um í þau 19 ár sem hann hefur starfað, einkum velferðarmálum barna, unglinga og aldraðra. Styrktarnefnd Eldborgar mun að þessu sinni bjóða fulltrúum styrkþega að vera viðstaddir Sjá- varréttadaginn og verður þeim afhent fjárupphæð við það tæki- færi. Þessir aðilar eru: MS- félagið, Félag krabbameinssjúkl- inga, íþróttafélag fatlaðra og Endurhæfingarstöð sjúkrahúss- ins Sólvangs. Aðal fjáröflun klúbbsins er sjávarréttadagurinn“ og hefur hann notið vaxandi vinsælda meðal Kiwanismanna og gesta þeirra á undanförnum árum. Þarna eru á boðstólum réttir búnir til úr svo til öllu sem ætt er og finnst í sjónum við íslands- strendur. Það verður soðið, steikt, grillað, saltað, reykt, grafið og hrátt. Málverkauppboð er fastur lið- ur á sjavarréttadeginum og með- al þeirra listamanna sem eiga verk á uppboðinu nú eru t.d. Atli Már, Eiríkur Smith, Gísli Sig- urðsson, Hreinn Elíasson, Jón Gunnarsson, Ómar Svavarsson og Pétur Friðrik. Heiðursgestur Eldborgar verð- ur að þessu sinni Halldór Ás- grímsson og mun hann ávarpa veislugesti. Verð aðgöngumiða er kr. 2.500. Nýtt námsefni um mannanöfn Námsgagnastofnun hefur gef- ið út námsefni í móðurmáli sem nefnist Nafnakver. Kverið er eftir Vénýju Lúðvíksdóttur og hefur Aðalheiður Skarphéðinsdóttir teiknað myndirnar við námsefn- ið. Námsefni þetta er til komið einkum vegna þess hversu með- ferð mannanafna hefur brenglast bæði í munnlegri og skriflegri notkun. í kverinu er höfuð- áhersla lögð á fallbeygingu nafna. Pað er því mikið um verk- efni í kverinu sem veita þjálfun í að skrifa nöfn rétt í öllum föllum. Kverið skýrir og ljóslega merk- ingu og uppruna margra nafna og fyrir hvers kyns áhrif nöfn hafa skotið rótum í íslenskri menn- ingu. Að auki er að finna í kver- inu fjölda verkefna sem hvetja til eigin athugana nemenda. Hér er á ferð þarft námsefni sem veitir mikilvæga þjálfun í ritun og með- ferð íslenskra mannanafna. Bók- in er tilvalin sem viðbótarefni fyrir 5. og 6. bekk grunnskóla. Nafnakver er 40 bls. í brotinu A4 og er gefið út sem einnota verkefnabók. Verkið var sett á vegum Námsgagnastofnunar en prentað í Prentsmiðjunni Rún sf. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 19.-25. febr. er í Vestur- baajar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrmefnda apótekið er oplð um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnet nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.... .... simi 1 11 66 Kópavogur... ,...simi4 12 00 Seltj.nes ,.sími61 11 66 Hafnarfj ...,simi5 11 66 Garðabær. . .... sími5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabilar: Reykjavík.... .... sími 1 11 00 Kópavogur... ....sími 1 11 00 Seltj.nes .... sími 1 11 00 Hafnarfj ...sími5 11 00 Garðabær... ...,sími5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stig:opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spltali: alladaga 15-16 og 18 30-19.00 Barnadeild Landakotsspílala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítall Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjukrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHusavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavikuralla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgerspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarsþítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100 Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Aku rey rl: Dag vakt 8-17 á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230 HJálparstöð RKÍ, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13.0piðvirkadagafrá kl. 10-14.Simi688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaaa kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjasþellum, s. 21500, simsvari. Upplýslngarum ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðiö fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sankakanna '78 félags lesbía og hommaá Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 24. febrúar 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,200 Sterlingspund... 65,781 Kanadadollar.... 29,362 Dönskkróna...... 5,7601 Norskkróna...... 5,8367 Sænskkróna...... 6,1861 Finnsktmark..... 9,0865 Franskurfranki.... 6,5007 Belgískurfranki... 1,0525 Svissn.franki... 26,7780 Holl.gyllini.... 19,6022 V.-þýsktmark.... 21,9956 Itölsk líra.... 0,02986 Austurr. sch.... 3,1307 Portúg. escudo... 0,2687 Spánskurpeseti 0,3267 Japansktyen..... 0,28893 frsktpund....... 58,560 SDR.............. 50,5611 ECU-evr.mynt... 45,4417 Belgískurfr.fin. 1,0510 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 ein 4 taugaáfall 6 leiði 7 heimshluta 9 lán 12 glöð 14 fiskur 15 hrædd 16 kúpti 19rifa20æsi21 óhreinkast Lóðrétt: 2 tæki 3 sár 4 hvíli 5 gróður 7 tilhneiging 8 dula 10 óttist 11 ásjóna13 hrópa17skyn18tínir Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 krók4smán6 upp 7 skil 9 ofur 12 napri 14 eld 15 röm 16 æstar 19 fólk 20nafn21 týran Lóðrétt: 2 rök 3 kula 4 spor 5 ámu 7 skelfa 8 indælt 10 firran 11 róminn 12pat17 ský 18ana ■ ■za 17 IT8 :wt Föstudagur 26. febrúar 1988 ÞJÓÐVILJINN-SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.