Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.02.1988, Blaðsíða 16
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þJÓÐVIUINN H Föstudaaur 26. febrúar 1988 46. tölublað 53. áraanaur ir qg yf indráttur á tekkareiKniqgum SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF Hver er munurinn á þessu sælgæti i ? Verðmunurinn í verðkönnun VERÐLAGSSTOFNUNAR á innlendu sælgæti, sem birt var 24. febrúar, kemur fram að verslunin Fjarðarkaup selur Opalpakkann á 21 kr. sem er lægsta verð. Sjoppan Sogaver selur sömu vörutegund á 28 kr. sem er hæsta verð. Hér munar 7 krónum eða 33.3% Það liggur í augum uppi að sælgæti er ekki nauðsynja- vara, engu að síður eyðir meðalfjölskyldan 10-15.000 krónum í sælgæti á ári. Vörugjald á sælgæti lækkaði í byrjun árs sem hefði átt að leiða til 8-10% lækkunar. Könnunin sýnir ótvírætt að lægsta verð á sælgæti er ávallt í matvöruverslun en hæsta verð í sjoppum. Hér eru örfá dæmi úr könnun VERÐLAGSSTOFNUNAR VERUM A VERÐI Lægstaverð Hæstaverð Mismunur Tópas pakki 21 kr. 28 kr. 33.3% Síríus suðusúkkulaði 200 g 119 kr. 174 kr. 46.2% Ópal brjóstsykur 28 kr. 40 kr. 42.9% Freyju staur 25 kr. 40 kr, 60.0% Forsenda hagkvæmra innkaupa er vakandi auga neyt- andans. VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.