Þjóðviljinn - 26.02.1988, Síða 16

Þjóðviljinn - 26.02.1988, Síða 16
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þJÓÐVILIIN Föstudagur 26. febrúar 1988 46. tölublað 53. örgangur Sparisjóösvextir qg yf irdráttur á tékkareikningum SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Verðmunurinn í verðkönnun VERÐLAGSSTOFNUNAR á innlendu sælgæti, sem birt var 24. febrúar, kemur fram að verslunin Fjarðarkaup selur Opalpakkann á 21 kr. sem er lægsta verð. Sjoppan Sogaver selur sömu vörutegund á 28 kr. sem er hæsta verð. Hér munar 7 krónum eða 33.3% Það liggur í augum uppi að sælgæti er ekki nauðsynja- vara, engu að síður eyðir meðalfjölskyldan 10-15.000 krónum í sælgæti á ári. Vörugjald á sælgæti lækkaði í byrjun árs sem hefði átt að leiða til 8-10% lækkunar. Könnunin sýnir ótvírætt að lægsta verð á sælgæti er ávallt í matvöruverslun en hæsta verð í sjoppum. Hér eru örfá dæmi úr könnun VERÐLAGSSTOFNUNAR Lægstaverð Hæstaverð Mismunur Tópas pakki 21 kr. 28 kr. 33.3% Síríus suðusúkkulaði 200 g 119 kr. 174 kr. 46.2% Ópal brjóstsykur 28 kr. 40 kr. 42.9% Freyju staur 25 kr. 40 kr. 60.0% Forsenda hagkvæmra innkaupa er vakandi auga neyt- andans. VERUM Á VERÐI VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.