Þjóðviljinn - 27.02.1988, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBANDALAGK)
Alþýðubandalagið Hafnaríirði
30 ára afmælishátíð
30 ára afmælishátíð Alþýöubandalagsins í Hafnarfirði verður haldin í Fé-
lagsheimilínu Garðaholti, laugardaginn 5. mars nk. (á afmælisdaginn að
sjálfsögðu) og hefst með borðhaldi kl. 20.00.
Dagskráin auglýst síðar, svo og miðasala en félagar eru beðnir að taka frá
tíma fyrir hátíðina. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið Akranesi
Framhaldsaðalfundur
Framhaldsaðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn í
Rein, mánudaginn 29. febrúar kl. 20.30
Á dagskrá: Málefni Reinar. Félagar mætum öll og verum stundvís. Heitt á
könnunni. Reinarkaffið svíkur engan.
___________________ Stjórnln
Alþýöubandalagiö Akureyri
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 29. febrúar kl. 20.30. Dagskrá:
Fundargerðir bæjarstjórnar fyrir bæjarstjómarfund 1. mars. Önnur mál.
Stjórnin.
ABK
Morgunkaffi ABK
Heiðrún Sverrisdóttir bæjarfulltrúi og Elsa Þorkelsdóttir fulltrúi í fé-
lagsmálaráði og áfengisvarnanefnd verða með heitt á könnunni laugardag-
inn 27. febrúar kl. 10-12. Allir velkomnir.
Skoðunarferð í Smárahvamm
Kl. 12.30 sama dag býður bæjarmálaráð til skoðunarferðar í Smárahvamm
og Fífuhvamm. Farið verður frá Þinghóli. Félagar eru hvattir til að mæta í
ferðina. - Stjómin.
Alþýðubandalagið Kóþavogi
Félagsfundur
Félagsfundur ABK í Þinghóli mánudaginn 29. febrúar kl. 20.30. Fundarefni:
Heimir Pálsson kynnir Smárahvammsmál. Skipulagsmál og önnur mál. -
Stjórnin.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Utanríkismálanefnd ÆFAB
Fundur laugardaginn 27. febrúar að Hverfisgötu 105 kl. 13.30.
Farið verður yfir gögn um afvopnunarsamninginn og stjómstöð í Keflavík.
Undirbúningur fyrir ráðstefnu.
Allir velkomnir. - Nefndin.
Ratsjárstofnun
Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða starfsmenn vegna
reksturs ratsjárstöðva hérlendis.
Umsækjendur verða að hafa lokið námi í rafeinda-
virkjun eða hafa sambærilega menntun.
Starfsmenn mega gera ráð fyrir að þurfa að sækja
námskeið erlendis og hér á landi. Námstími erlendis
hefst í apríl nk. og stendur í um 2 mánuði.
Laun eru greidd á námstímanum.
Umsókn ásamt prófskírteini eða staðfestu afriti af því,
sakavottorði og heilbrigðisvottorði berist Ratsjárstofn-
un, Laugavegi 116, fyrir 16. mars nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Ratsjárstofnun.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ratsjárstofnun [
síma 62 37 50.
Reykjavík, 26. febrúar 1988.
Ratsjárstofnun.
Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við fráfall föður
okkar, tengdaföður afa og langafa
Frímanns Á. Jónassonar
fyrrverandi skólastjóra
Ragnheiður Frímannsdóttir Krebs Ove Krebs
Birna S. Frímannsdóttir Trúmann Kristiansen
Jónas Frímannsson Margrét Loftsdóttir
barnaböm og barnabarnabörn
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og
hlýrtug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu
Líneyjar Jónasdóttur
Strandgötu 8
Óiafsfirði
Lilja Kristinsdórtir
Hafdís Kristinsdóttir
Gunnar Kristinsson
barnabörn og barnabarnabörn
Hrafn Ragnarsson
UnnarJónsson
Kristjana Sveinsdóttir
VMSÍ
UR KJARASAMNINGI
Ikafli
Gildistími
Allir kjarasamningar ofan-
greindra aðila framlengjast til 18.
mars 1989 með þeim breytingum
sem í samningi þessum felast og
falla þá úr gildi án sérstakrar upp-
sagnar.
II kafli
Um launabreytingar
Grunnlaunabreytingar
Grunnlaun hækka sem hér
segir:
Við gildistöku samnings þessa
hækka grunnlaun um kr. 1.525 á
mánuði. Bónus og aðrir kjara-
tengdir liðir hækka hlutfallslega,
eða um 5,1%.
Áfangahækkanir
Á samningstímanum hækka
grunnlaun að öðru leyti sem hér
segir:
1. júní 1988..................3,25%
1. september 1988..........2,5%
1. febrúar 1989..............2,0%
Desemberuppbót
Verkafólk sem á árinu skilar
a.m.k. 1700 dagvinnustundum (
sama fyrirtæki og er við störf í
fyrirtækinu í desember skal eigi
síðar en 15. desember ár hvert fá
greidda sérstaka greiðslu, des-
emberuppbót, kr. 4.500. Verka-
fólk í hlutastarfi sem uppfyllir
sömu skilyrði, en skilað hefur 850
og að 1700 dagvinnustundum fær
greidda hálfa uppbót.
Starfsaldurshækkanir
skulu að lágmarki vera eftirfar-
andi:
Eftir 1 ársstarf....................2,0%
Eftir 3 ára starf....................3,0%
Eftir 5 ára starf....................4,5%
Eftir 7 ára starf....................6,0%
Eftir 12 ára starf
hjá sama fyrirtæki.................8,0%
Ofangreindar starfsaldurs-
hækkanir reiknast ofan á grunn-
laun.
Laun
fiskvinnslufólks
Námskeiðsálag skal vera kr.
2.700 á mánuði.
Mánaðarlaun verði sem hér
segir:
Byrjunarlaun Eftir 1 ár.......... Ahn.taxti Sérhæft fiskv. fólk 31.500 34.200 .....32.130 34 884
Eftir 3ár.......... .....32.445 35.226
Eftir5 ár.......... .....32.918 35.739
Eftir7ár.......... .....33.390 36.252
Eftir 12 ára starf hjá sama fyrirt. .. .....34.020 36.936
Fatapeningar
Vinnuveitendur í fiskiðnaði,
sem ekki leggja starfsfólki til
hlífðarfatnað, skulu greiða
verkafólki í fískvinnu kr. 3,85 á
hverja klukkustund sem unnin er
(greiddir neyslutímar innifaldir)
sem þátttöku í kostnaði vegna
hlífðarfatnaðar (svuntur og vett-
lingar).. Framangreind fjárhæð
taki sömu breytingum á samn-
ingstímanum og verða á byrjun-
arlaunum í fiskvinnslu.
Ákvæðisvinna
Aðilar eru sammála um að
kannaðar verði nýjar hugmyndir
um framleiðniaukandi launakerfi
í fiskvinnslu með það að mark-
miði að auka verðmæti fram-
leiðslunnar, laun og starfs-
ánægju.
Aðilar leggja til við félags-
menn sína að komið verði á sam-
starfi starfsmanna og stjórnenda
á hverjum vinnustað til að fjalla
um leiðir að þessu marki.
VI kafli
Um vinnutilhögun og greiðslur
fyrir yfirvinnu
í stað eftir- og næturvinnu í
samningi aðila komi yfirvinna.
Yfirvinnuálag
Yfirvinna greiðist með tíma-
kaupi sem samsvarar 80% álagi á
dagvinnutímakaup, þ.e. með
1,0385% af mánaðarlaunum fyrir
dagvinnu.
Yfirvinnuálag
á stórhátíðardögum
Öll aukavinna á stórhátíðar-
dögum skv. gr. 2.3. greiðist með
tímakaupi, sem er 1,375% af
mánaðarlaunum fyrir dagvinnu.
Þetta gildir ekki um reglubundna
vinnu, þar sem vetrarfrí eru veitt
samkvæmt sérstökum samning-
um vegna vinnu á umræddum
dÖgUm- útkal.
Þegar verkamaður er kvaddur
til vinnu, eftir að yfirvinnutímabil
er hafið, skal hann fá greitt fyrir
minnst 4 klukkustundir, nema
dagvinna hefjist innan tveggja
klukkutíma frá því að hann kom
til vinnu.
Kvaðning til vinnu að morgni
eftir að dagvinnutímabil er hafið
vari alltaf til hádegis og minnst 4
klst.
Yfirvinna
Samningsbundin yfirvinna
hefst þegar lokið er umsaminni
dagvinnu, 7 klst. og 25 mín. virk-
um vinnustundum á tímabilinu
07:00 til 17:00, mánudaga-
föstudaga, sbr. þó grein 2.5.6.
Fyrir vinnu á laugardögum,
sunnudögum, og öðrum samn-
ingsbundnum frídögum greiðist
yfirvinnukaup.
Ef unnið er í matar- og kaffi-
tímum á dagvinnutímabili,
greiðist það með yfirvinnukaupi.
Aukahelgidagar
Samningur þessi miðar við, að
uppstigningardagur og sumar-
dagurinn fyrsti verði vinnudagar
en frídagar komi mánudaginn
næsta á eftir. Samningsákvæði
þetta öðlast endanlegt gildi þegar
a.m.k. þrjú landssambönd innan
Alþýðusambands íslands hafa
samþykkt slíka breytingu og
nauðsynlegar lagabreytingar
hafa náð fram að ganga. Yfir-
vinna á þessum dögum greiðist
með yfirvinnukaupi.
Yfirlýsing
Samningur aðila um breytingar
á vinnufyrirkomulagi byggist á
því, að gott samstarf takist milli
starfsmanna og stjórnenda um
framkvæmd breytinga. í þessu
felst m.a. að taka þarf tillit til
persónubundinna aðstæðna, sem
kunna að gera einstökum starfs-
mönnum erfitt um vik að breyta
vinnutíma sínum. Hér ber sér-
staklega að huga að stöðu barna-
fólks, sem kann að vera ógerlegt
að mæta mjög snemma til vinnu
vegna barnagæslu.
VSÍ og VMS munu því beina
þeim eindregnu tilmælum til fé-
íagsmanna sinna, að við breyting-
ar á vinnutíma verði tekið tillit til
mismunandi aðstæðna starfs-
manna, þannig að kostir sveigj-
anlegri vinnutíma nýtist sem
best.
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
30ára
afmælishátíö
Afmælishátíð elsta Alþýðubandalagsfélags í landinu, Alþýðubandalagsins í
Hafnarfirði, verður haldin hátíðleg á Garðaholti laugardaginn 5. mars.
Veislustjóri verður Helgi Seljan fyrrv. alþingismað-
ur. Avarp Geir Gunnarsson alþingismaður. Gaman-
mál og ýmsar uppákomur. Hljómsveitin Ásar leikur
fyrir dansi fram eftir nóttu. Glæsileg þríréttuð máltíð.
Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00.
Miðaverð kr. 2.500 í mat. 700 kr. eftir matinn.
Tryggið ykkur miða hið fyrsta hjá: Jóhönnu s:
651347, Hólmfríði s: 50342, ínu s: 51531 eða Katr-
ínu s: 54799.
Hljómsveitin Ásar.
Félagar úr nágrannafélögum meira
en velkomnir. Afmælisnefndin.
Geir.
Helgi.