Þjóðviljinn - 01.03.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.03.1988, Blaðsíða 12
Stórbrotið landslag. Spurt og svarað RÁS 2 KL. 19.30 Allt frá því að Sveinn Ásgeirs- son byrjaði með spurningaþætt- ina í Útvarpinu árið 1952 hafa þeir sífellt færst í aukana og orðið fyrirferðarmeiri í skemmtanalíf- inu. Bendir það til þess, að þeir njóti býsna almennra vinsælda þótt til séu einnig þeir, og e.t.v. fleiri en ýmsa grunar, sem láta sér fátt um finnast. Þeir eru líka þeirrar náttúru, að krefjast oftast lítils undirbúnings og því hand- hægt að grípa til þeirra til þess að fylla upp í skemmtidagskrána. En svo er líka hægt að hafa þá á „landsvísu", flétta inn í þá ýms- um atriðum og gera þá þannig fjölbreyttari og viðameiri, sbr. landshlutakeppni Ómars Ragn- arssonar. Meðal spurningaþátta, sem nú standa yfir, er keppni framhalds- skólanna á Rás 2. í>ar er nú hafin önnur umferð og fer fjórða lota hennar fram í kvöld. Þar keppa Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki og Framhaldsskólinn í Vest- mannaeyjum. Trúlega mætast þar stálin stinn. Dómari er sem áður Páll Lýðsson, spyrill Vern- harður Linnet en umsjón annast Sigurður Blöndal. -mhg Meginland ímótun SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í kvöld hefst í Sjónvarpinu fyrsti þátturinn af þremur í bresk- um heimildamyndaflokki. Nefn- ist hann Meginland í mótun. í þáttunum er lýst staðháttum og landkostum í austurhluta Banda- ríkjanna, náttúrufari, dýralífi, gróðri o.s.frv. Án alls efa fróð- legir og skemmtilegir þættir eins og aðrir slíkir, sem Sjónvarpið hefur sýnt. Þýðandi þáttanna og þulur er Jón O. Edwald. -mhg| Anton Tsjókhof Öndvegisveik ÚTVARP KL. 22.30 RÁS 1 FM 92,4/93,5 Ástæða þykir til að vekja at- hygli á því, að leikritið Vaiya frændi eftir rússneska stórskáldið Anton Tsjékhof, verður endur- flutt í kvöld. Ættu þeir að gefa því gaum, sem kunna að hafa „misst af strætisvagninum", þegar leikritið var flutt s.l. laugardag. Leikritið Vanja frændi er fyrir löngu viðurkennt sem eitt af önd- vegis verkum leikbókmennta heimsins. Pað gerist á rússnesku sveitasetri. Fjölskyldan, sem þar býr, er farin að fella af. Undir- niðri ólga þó enn heitar tilfinn- ingar og sterkar ástríður: ást, hat- ur, vonbrigði, ófullnægðar þrár. Allt þetta leiðir höfundurinn smátt og smátt upp á yfirborðið. Ingibjörg Haraldsdóttir hefur þýtt leikritið en leikstjóri er Mar- ía Kristjánsdóttir. Leikendur eru: Arnar Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinns- son, Guðrún Gísladóttir, Edda Heiðrún Backman, Herdís Þor- valdsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Árni Tryggvason og Jóhann Sigurðarson. - Hljóð- færaleik annast Reynir Jónasson. Tæknimenn eru Friðrik Stefáns- son og Pálína Hauksdóttir. -mhg 6.45 Veðurfregnir. B®n, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttaýfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrót Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sykur- skrímsllð“ eftir Magneu Matthfas- dóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagslns önn - Móðurmál I skóla- starfl. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdeglssagan: „Á ferð um Kýp- ur“ eftlr Ollve Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðar- dóttir les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 DJassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttlr. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandl. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð Baldvin Plff leyni- lögregla og Skari sfmsvari koma I heim- sókn ásamt fleiri góðum gestum. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttirog Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 18.03 Hrlngtorgið - Þáttur um umferð- armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugglnn - Leikhús Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónllst. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrftugasta kyn- slóðln" eftlr Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passlusálma. Séra Heimir Steinsson les 25. sálm. 22.30 Leikrit: „Vanja frændi" eftir Anton Tsjekof. Þýðandi: Ingibjörg Haralds- dóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Guðrún Glsladóttir, Edda Heiðrún Bakman, Herdís Þorvaldsdóttir, Arnar Jónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Árni Tryggvason, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Reynir Jónasson leikur á harmoníku. (Endurtekið frá laugardegi). 00.35 Fréttir. 00.45 Tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturutvarp á sam- tengdum rásum til morguns. aÉi 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- Auglýsið í Þjóðviljanum þJÓSVIMINN Sími 681333 göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnlr kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregnir af veðri, um- ferð og færð og litið I blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. M.a. veröa leikin uppáhaldslög hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hadegí. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð I eyra". Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Spurnlngakeppnl framhalds- skóla. Önnur umferð, 4. lota: Fjöl- brautaskólinn á Sauðárkróki - Fram- haldsskólinn I Vestmannaeyjum. Dóm- ari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Einnig útvarpað nk. laugardag kl. 15.00). 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af flngrum fram - Snorri Már Skúlason. 24.10 Reykjavfkurskákmótlð. Jón Þ. Þór segir fréttir af gangi 7. umferðar á 13. Reykjavlkurskákmótinu. Vökudraumar að því loknu. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 SvœðlsUtvarp Norður- lands 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Morguntónlist og spjallað við gesti. Fréttir 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Morgunpopp, getraunir og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hédegisfréttlr. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Inn- lend og erlend tónlist. Saga dagsins kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfðdeglsbylgjan. Góð tónlist í lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavfk sfðdegis. Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. Litið yfir fréttir dagsins. 19.00 Bylg|ukvöldið haflð með góðrl tónllst. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - BJarnl Ólafur Guðmundsson. //osiWav ^^FM957y 7.00 Baldur Már Arngrfmsson við hljóðnemann. Tónlistarþáttur með blönduðu efni og fréttum á heila tlman- um. 16.00 Tónllst úr ýmsum áttum. Stuttar fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatimi dagsins kl. 18.00. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 1.00 NæturUtvarp LJósvakans. Ókynnl tónllstardagskrá. 11.30 Barnatfml. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandslns. 13.00 Fóstbræðrasaga. 5. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa f G-dúr. E. 16.30 Utvarp námsmanna. E. 18.00 I Mlðneshelðnl. Umsjón Samtök herstöðvaandstæðinga. 19.00 Tónafljót. Allskoanr tónlist f umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatfml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrlnur. Tónlistarþáttur. 22.00 Fóstbræðrasaga. 6. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 16 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN þrlftjudagur 1. mars 1988 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Bangsi besta skinn. Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þeir búa f ævintýralandi þar sem allt getur gerst. 18.25 Háskaslóðir. Kanadískur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matrelðslu- bókln. 19.50 Landlð þitt- fsland. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Meglnland f mótun. 1. þáttur. (Making of a Continent). Breskur heim- ildaflokkur f þremur þáttum um stað- hætti og landkosti I austurhluta Banda- rfkjanna. M.a. er farið gaumgæfilega f jarðsögu þessa svæðis. 21.30 Reykjavfkurskákmótlð. 21.45 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 22.20 Listmunasallnn. (Lovejoy). Bresk- ur myndaflokkur f léttum dúr. 23.10 Utvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.40 # Mllll stelns og sleggju. Having it All. Gamanmynd um konu sem giftist tveim mönnum. Hvorugur veit um tilvist hins. 18.15 # Max Headroom Fjölbreyttur skemmtiþáttur I umsjón hins fjölhæfa sjónvarpsmanns Max Headroom. 18.45 # Buffalo Blll. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy I aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 19.19 19:19. 20.30 ÓtrUlegt en satt. Out of this World. Evie litlu lærist að stjórna sfnum sér- stöku hæfilelkum. 21.00 # fþróttir á þrlðjudegi. 22.00 # Hunter. 22.50 # Hættuspil. Avalanche Express. Snældur með upplýsingum um skipu- legar hernaðaraðgerðir Sovétmanna berast bandarfsku leyniþjónustunni frá heimildarmanni, sem vill flýja land. Það reynist hægara sagt en gert að koma manninum úr landi. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Linda Evans, Robert Shaw, Maximilian Schell og Joe Namath. 00.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.