Þjóðviljinn - 01.03.1988, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.03.1988, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR Einar Einarsson á greiða leið í gegnum vörn Þórs. Erlendur Hermannsson og Jóhann Samúelsson geta litið annað en horft á. Mynd E.ÓI. Handbolti Létt hjá Stjömunni Stjörnumenn áttu ekki í mikl- um erfiðleikum með Þórsliðið er þeir unnu þá 29-22 í Digranesi og var aldrei spurning hvoru megin sigurinn mundi verða heldur að- eins hve stór hann myndi verða. Þórsarar áttu strax frá fyrstu mínútu í vök að verjast og snemma í leiknum var Stjarnan komin með 5 marka forustu sem Þórsarar náðu aldrei að minka. Stuttu fyrir leikhlé var Axel Stef- ánssyni markverði Þórs vikið af Staðan 28. febrúar 1. deild karla Stjarnan-Þór 29-22 (14-8) Valur-UBK 23-23 (10-13) Fram-FH 21-29 (11-14) FH............. 14 11 3 0 392-305 25 Valur......... 14 10 4 0 306-232 24 Víkingur...... 14 9 0 5 355-315 18 UBK........... 14 8 1 5 304-308 17 Stjarnan...... 14 6 2 6 324-340 14 KR............ 14 6 1 7 304-314 13 KA............ 14 3 4 7 287-302 10 |R............ 14 2 4 8 296-331 10 Fram.......... 14 4 1 9 315-349 9 Þór.......... 14 0 0 17 369-356 0 2. deild karla Reynir-Ármann 23-22 Fylkir-Grótta 17-22 Afturelding-Haukar 21-31 IBV-UMFN 34-22 HK-Selfoss 31-21 IBV........... 14 12 1 1 377-283 25 Grótta........ 14 10 2 2 278-225 22 HK............ 14 10 1 3 340-302 21 Haukar........ 14 8 1 5 348-308 17 Reynir........ 14 7 0 7 328-332 14 UMFN.......... 14 7 0 7 335-347 14 Selfoss........13 4 1 8 278-334 9 Ármann........ 13 3 1 9 364-301 7 Fylkir....... 14 2 1 11 292-354 5 Afturelding.... 14 1 0 13 290-344 2 1. deild kvenna Þróttur-Haukar 20-29 Valur-Víkingur 14-20 KR-Fram 21-33 Stjarnan-FH 11-26 Fram........... 17 15 1 1 401-250 31 FH..............16 2 0 4 330-241 24 Valur.......... 17 11 1 5 327-267 23 Víkingur....... 16 8 0 8 316-299 16 Haukar......... 15 7 2 6 297-253 16 Stjaman....... 17 7 0 10 356-361 14 KR............ 16 3 0 13 256-383 6 Þróttur....... 16 0 0 16 243-472 0 leikvelli í tvær mínútur og kom þá Hermann Karlsson í markið hjá Þór, en það breytti ekki gangi leiksins. Síðari hálfleikurinn var enn daprari en sá fyrri; það var aðeins tímaspursmál hvenær leiknum yrði flautað af. Her- mundur Sigmundsson og Haf- steinn Bragason eru í mikill upp- sveiflu þessa daganna og áttu ágætan leik, einnig sýndi Skúli Gunnsteinsson góða takta þegar tveir leikmenn Stjörnunar voru teknir úr umferð. Axel Stefáns- son var einna bestur Þórsara; einnig áttu Sigurður Pálsson og Sigurpáll Aðalsteinsson góða spretti. Ó.St Digranes 27. febrúar Stjarnan-Þór 29-22 (14-8) 1-0, 5-1, 7-3, 12-4, 14-5, 14-8, 17-9, 19-12, 21-15, 23-17, 26- 20, 29-22. Mörk Stjörnunnar: Hafsteinn Braga- son 6, Skúli Gunnsteinsson 6, Sigur- jón Guðmundsson 6, Hermundur Slg- mundsson 4, Einar Einarsson 3, Gylfi Birgisson 3, Sigurður Bjarnason 1. Mörk Þórs: Sigurður Pálsson 5(2v), Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 4, Jó- hann Samúelsson 3, Gunnar Gunn- arsson 3, Hörður Harðarson 3, Krist- ján Kristjánsson 2, Erlendur Her- mannsson 1. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Stef- án Arnaldsson - góðir. Maður leikslns: Hafsteinn Bragason Stjörnunni. Handbolti Guðjón blómstraði Skoraði 13 mörk fyrir FH Guðjón Árnasson átti stórleik með FH liðinu á fjölum Hallar- innar og hreinlega raðaði inn mörkum fyrir sína hönd og ann- arra FH-inga, gerði alls 13 mörk og átti stóran þátt í 29-21 sigri FH á Fram. Leikurinn var jafn framan af og héldu Framarar vel í FH- ingana. FH-ingarnir hrukku í gang rétt fyrir leikhlé og juku muninn úr 1 marki í 3. FH-ingar héldu uppteknum hætti áfram í þeim síðari og juku muninn jafnt og þétt og um miðj- an síðari hálfleik var hann orðin 7 mörk. Þá var sem Framarar gæf- ust upp og gerðu þeir sig seka um slæm mistök í sókninni. Jens Einarssyni markverði Fram var gefið rauða spjaldið á bekknum en Guðmundur Jóns- son átti góðan leik í marki Fram varði meðal annars 3 víti. Leikmenn FH áttu ekki allir eins góðan dag og Guðjón, gerðu oft slæm mistök í sókninni. Þorg- ils Óttar Matthiesen er þó alltaf jafn öruggur bæði í vörn og sókn, einnig sýndi Bergsveinn Bergs- veinsson markvörður hvað í hon- um býr. Framarar náðu sér aldrei á strik í leiknum og verða þeir sannalega að taka sig saman bæði í vörn og sókin ef þeir ætla að halda sér í deildinni. Ó.St Laugardalshölin 28 Feb. Fram-FH 21-29(11-14) 1-1,3-3, 5-6, 7-9,10-11,11-14,13-17, 15-22, 18-26,19-28, 21-29. Mörfc Fram: Birkir Sigurðsson 5, Atli Hilmarsson 5(1v), Egill Jóhannes- son4(1v),HannesLeifsson3(2v), Her- mann Björnsson 2, Sigurður Rúnars- son 1, Gunnar Andrésson 1. Mðrfc FH: Guðjón Árnason 13(5), Þorgils Óttar Matthiesen 5, Hóðinn Gilsson 3, Gunnar Beinteinsson 2, Pétur Petersen 2, Óskar Árnason 2(1v), Einar Hjaltason 1, Óskar Helga- son 1 (1 v), Dómarar: Guðjón L Sigurðsson og Þórður Sigurðsson - slakir Maftur lelkslns: Guðjón Árnason FH Handbolti TsepthjáKR Misskilingur milli tímavarðar og liðstjóra ÍR varð til þess að tveir ÍR-ingar þurftu að yfirgefa leikvöllinn og var þar einn fyrir, þannig að í upphafi síðari hálf- leiks voru 3 útispilandi ÍR-ingar á móti 6 útispilandi KR-ingum. Varð það til þess að KR-ingar náðu 4 marka forustu sem þeir héldu til leiksloka og sigruðu 23- 19. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn og spennandi og var jafnt á öllum tölum, leikurinn einkennd- ist af sterkum varnarleik enda lítið skorað, aðeins 14 mörk. Eftir að ÍR-ingar höfðu full- skipað lið að nýju í síðari hálfleik var lagt allt kapp á að jafna og runnu sumar sóknirnar úti í sand- inn vegna þess hve æstir ÍR- ingarnir voru. Á meðan voru sóknir KR-inga ótrúlega langar. Gísli Felix Bjarnason varð að yfirgefa völlinn eftir að hafa lent í samstuði við einn ÍR-ingi. Hann hafði fram að þeim tíma varið vel. Með sigri í þessum leik má segja að KR-ingar séu komnir af mesta hættusvæðinu en skilið ÍR- ingana eftir í bullandi fallhættu. Ó.St. Laugardalshöll 28 feb. KR-IR 23-19 (7-7) 1 -1,3-3,5-5,7-7,10-7,12-8,17-13,19-16, 22-17,23-19. Mörk KR: Guðmundur Al- bertsson 6, Konráð Ólavsson 4(2v), Þor- steinn Guðjónsson 4, Guðmundur Pálma- son 4, Stefán Kristjánsson 3, Sigurður Sveinsson 1, Jóhannes Stefánsson 1. Mörk IR: Frosti Guðlaugsson 6, Ólafur Gylfason 5(3v), Orri Bollason 3(3v), Finnur Jóhannsson 3, Matthias Matthíasson 1, Jóhann Ásgeirsson 1. Dómarar: Sigurður Baldursson og Björn Jóhannsson - sæmilegir Maður leikslns: Guðmundur Alberts- son KR. Guðjón Guðmundsson í fallegri „pósu“. Fimleikar Hanna Lóa og Axel unnu í efsta flokki Meistaramót Fimleikasamb- andsins var haldið í Laugardals- höllinni á sunnudaginn. Keppt var eftir íslenska fimleikastigan- um en til þess að fá að vera með þarf að ná lágmarksstigafjölda í greininni og kepptu drengirnir í 3. og4. þrepienstúlkurnarí2., 3. og 4. þrepi. Þátttakendur voru úr fjórum íþróttaíélögum Fimleika- deild Armanns, Fimleikadeild K.R., íþróttafélaginu Gerplu og Fimleikadeild Stjörnunnar en mótstjórn var í höndum fimleika- II. stlg deildar Ármanns. Keppni var mjög jöfn og spennandi enda skilia örfá stig á milli efstu sæta. Á milli stúl- knanna í II þrepi munaði aðeins 0.35 stigum og sést best á því hvað keppni var jöfn. Hjá dreng- junum vann Áxel Bragason óvænt en Jóhannesi Níels Sig- urðssyni brást bogalistin á svif- ránni, fékk aðeins 7.95 stig sem var nóg til að koma honum í 2. sætið. Stúlkur 2 — -o ra co co O m HannaLóaFriðjónsdóttirGerplu..........................9.20 8.90 9.20 9.35 36.65 Fjóla Ólafsdóttir Ármanni.............................9.35 9.10 9.00 8.85 36.30 BryndísGuðmundsdóttirÁrmanni..........................8.85 8.25 8.35 8.55 34.00 III. stig Sigurbjörg Ólafsdóttir Stjörnunni... Elínborg Jenný Ævarsdóttir Ármanni SigríðurBjörnsdóttirÁrmanni......... IV. stig GerðaK. Lárusdóttir Stjörnunni...... Þorgerður Jónsdóttir Gerplu......... Jóhanna Gunnlaugsdóttir K.R.......... III. stig Axel Bragason Ármanni........... Jóhannes Níels Sigurðsson Ármanni Kristján Stefánsson Ármanni..... IV. stig Þór Elfar Helgason Ármanni...... Gísli örn Garðarson Ármanni..... Jón Trausti Sæmundsson Gerplu... 8.65 8.55 8.50 9.10 34.80 7.75 9.05 8.90 8.60 34.30 7.80 8.85 8.55 8.40 33.60 9.35 9.10 8.75 8.90 36.10 9.40 8.50 8.75 9.30 35.95 9.35 8.75 8.75 8.95 35.80 Drengir -o > co tn ro E s 9.05 9.40 8.95 9.50 9.70 9.10 55.70 8.30 9.70 9.60 9.55 9.75 7.95 54.85 9.30 5.10 8.15 9.40 7.85 9.05 48.85 9.55 9.45 9.85 9.40 9.70 9.55 57.50 8.95 9.20 8.75 9.15 9.35 8.50 53.90 ..8.70 9.25 9.00 9.25 8.90 .30 53.40 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN; priðjudagur 1. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.