Þjóðviljinn - 01.03.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.03.1988, Blaðsíða 4
IÞROTTIR Urslit 1. deild Arsenal-Charlton..................4-0 Derby-West Ham....................1-0 Everton-Southampton...............1-0 Newcastle-Chelsea.................3-1 Portsmouth-Liverpool..............0-2 Q.P.R.-Wimbledon..................1-0 Sheffield W.-Tottenham............0-3 Watford-Coventry..................0-1 Frestaö: Manchester Utd.-Luton Norwich-Oxford 2. deild Aston Villa-Plymouth..............5-2 Barnsley-lpswich..................2-3 Bournemouth-Stoke.................0-0 Crystal Palace-Shrewsbury.........1-2*,' Hudderfield-Birmingham............2-2 Hull-Sheffield Utd................1-2 Leeds-Blackburn...................2-2 Leicester-Man.City................1-0 Middlesbro-Bradford...............1-2 Swindon-Millwall..................0-1 W.B.A.-Reading....................0-1 3. deild Aldershot-Sunderland..............3-2 Bristol City-Northampton..........2-2 Bury-Brighton.....................2-1 Fulham-Blackpool..................3-1 Gillingham-Doncaster..............3-1 Mansfield-Bristol Rovers..........1-0 Notts County-Chester..............1-0 PortVale-Brentford................1-0 Preston-Walsall...................1-0 Rotherham-Chesterfield............1-1 Southend-Grimsby..................0-0 York-Wigan........................3-1 4. deild Burnley-Scarborough...............0-1 Cambridge-Swansea.................0-3 Cardiff-Stockport.................0-0 Carlisle-Rochdale.................2-0 Colchester-Newport................0-0 Hartlepool-Crewe..................2-1 Hereford-Halifax..................2-1 L.Orient-Wrexham..................2-1 Scunthorpe-Peterbro...............5-0 Torquay-Exeter....................1-F*' Tranmere-Darlington...............2-1 Wolves-Bolton.....................4-0 Sta&an 1. deild Liverpool ..27 21 6 0 65-12 69 Man.Utd .29 15 10 4 44-28 55 Nott.Forest .. 26 14 7 5 50-24 49 Everton .. 27 14 7 6 39-16 49 Arsenal .28 14 6 8 43-26 48 Q.P.R .. 28 13 7 8 33-30 46 Wimbledon .. 28 11 9 8 40-32 42 Luton .. 26 11 5 10 40-32 38 Tottenham .. 29 10 8 11 30-32 38 Sheffield W ..29 11 4 14 34-48 37 Newcastle .. 27 9 9 9 37-39 36 Southampton.. .28 8 9 11 35-40 33 WestHam .. 28 7 11 10 29-36 32 Coventry .. 27 8 8 11 28-39 32 Chelsea ..29 8 7 14 35-50 31 Norwich .. 28 8 6 14 26-34 30 Portsmouth ..29 6 12 11 27-46 30 Derby .27 7 7 13 23-32 28 Oxford .. 27 6 7 14 32-53 25 Charlton ..29 5 9 15 27-46 24 Watford .. 25 5 8 15 18-37 23 2. deild Aston Villa ... 34 18 10 6 58-32 64 Blackburn ...33 18 10 5 50-32 64 Millwall ...33 18 5 10 53-40 59 Middlesbro ...33 16 9 8 44-27 57 Bradford ...31 17 6 8 49-39 57 Crystal P ... 33 17 4 12 67-50 55 Leeds ... 34 14 9 11 48-45 51 Ipswich ...33 14 9 11 44-36 49 Hull ... 31 13 10 8 44-42 49 Stoke ...32 13 7 12 38-38 46 Man.City ...32 13 6 13 60-46 45 Swindon ... 30 13 6 11 53-40 45 Oldham ...31 11 7 13 41-44 40 Barnsley ... 30 11 6 13 44-41 39 Plymouth ...30 11 6 13 46-51 39 Leicester ... 31 10 7 14 42-41 37 Birmingham... ...31 9 9 13 32-50 36 Sheffield Utd.. ...33 10 6 17 35-56 36 Bournemouth. ...31 9 8 14 43-50 35 Shrewsbury... ...34 8 11 15 30-44 35 W.B.A ...33 9 5 19 36-54 32 Reading ...32 7 7 18 35-57 28 Huddersfield.. ... 31 4 9 18 33-71 21 Markhæstir 1. deild John Aldridge Liverpool.........21 Brian McClair Man. Utd..........21 Graeme Sharp Everlon............19 Dean SaundersOxford.............18 John Fashanu Wimbledon..........17 Mick Harford Luton..............16 Nigel Clough Nottingham Forest..16 2. deild DavidCurrieBarnsley.............25 Jimmy Quinn Swindon.............24 David Platt Aston Villa.........23 Paul Stewart Man. City..........23 Mark Bright Crystal Palace......20 Tony Cascarino Millwall.........20 lanWrightCrystalPalace..........20 Bames England um Portsmouth John Barnes átti stórleik gegn Portsmouth. Það var heppni og hæfileikum John Barnes að þakka þegar Li- verpool vann Portsmouth 2-0. Það var Barnes sem gerði bæði mörk Liverpool, annað á 49. mínútu og hitt á 85. sem heldur liðinu á beinni sigurbraut en þeir hafa nú unnið 27 sigra í röð. Portsmouth aftur á móti var stöðvað á sinni sigurgöngu en þeirhöfðu ekki tapað lOleikjumí röð. Þeir hömuðust allan leikinn en uppskáru ekki mark þar sem vörn Liverpool var föst fyrir. Það var svekkjanlegt fyrir Laurie Cunnigham þegar hann í sínum fyrsta leik fyrir Wimble- don varð fyrir því að tapa fyrir Q.P.R., 1-0. Það var John Byrne sem skoraði eina mark leiksins seint í síðari hálfleik. Evertonleikmennirnir voru ekki lengi að skora eina mark leiksins. Það var Paul Powers sem það gerði eftir aðeins 4 mín- útur. Arsenal var öruggt gegn Charlton enda höfðu þeir unnið mikilvæga sigra að undanförnu gegn Manchester United og Everton. Það voru Michael Thomas og Alan Smith sem skoruðu sitt markið hvor, en Paul Merson gerði enn betur og bætti tveimur við. Tottenham vann sinn fjórða sigur undir stjórn Terry Venables er þeir sigruðu Sheffield Wednes- day 3-0. Það var enski landsliðs- maðurinn Clive Allen sem skoraði fyrsta mark liðsins og Belgíumaðurinn Nico Claesen Pýskaland Bayern Munchen-Homburg 6-0 Eftir að hafa aðeins skorað eitt mark í mjög slökum fyrri hálf- leik, tóku Bæjarar sig aldeilis til og röðuðu inn mörkunum þegar þeir unnu Homburg, sem er í neðsta sæti eftir helgina. „Þetta var bara rmðlungs æfingaleikur fyrir okkur áður en við leikum gegn Real Madrid í Evrópu- keppninni," sagði þjálfari Bay- ern eftir leikinn. Wohlsarth var besti maður vallarins og gerði 2 mörk fyrir Bayern en Brehne, Mattheus, Plugler og Rummen- igge gerði eitt hver. Bæjarnir yfir- spiluðu Homborgara alveg í síðari hálfleik en sá eini er veitti þeim einhverja mótspyrnu var Englendingurinn Hughes, sem var besti maður Homburg. Bochum-Werder Bremen 0-1 Þetta var létt hjá Bremen, sem tróna enn efst á toppi 1. deildar. Bochum bar alltof mikla virðingu fyrir mótherjunum og komst aldrei í umtalsverð færi við mark- ið. Mark Bremen kom strax á 37. sekúndu þegar Ordenewitz skoraði og róaðist leikurinn þá talsvert. GunnarSauerfékk rautt spjald fyrir það sem dómarinn kallaði að tefja en áhorfendur og fleiri voru á allt öðru máli. í liði Bochum var Votava bestur en stjarnan í liði Bremen var ungur áhugamaður sem lék með liðinu, Rzehecek að nafni. Handbolti Ovænt úrslit Essen gerði jafntefli við Steau Bukarest í Búkarest Alfreð Gíslasyni og félögum hjá Essen tókst að ná jafntefli gegn Búkarest í Evrópukepp- ninni um helgina 24-24. Essen vann fyrri leikinn 16-11 á heima- velli og heldur því áfram í unda- núrslitin. Markahæstur hjá Bukarest var Stinga með 13 mörk en Fraatz gerði 10 mörk fyrir Ess- en. Bayer Leverkusen, sem er þekktara fyrir að spila fótbolta en handbolta gerði sér lítið fyrir og vann Kristján Arason og félaga í Gummersbach 22-19. Wuppertal, sem spilar í 3. deild í þýska handboltanum tók sig til og vann Kiel sem er með efstu liðum í þýsku 1. deildinni. Bjarni og félagar í Wanne Ein- kel gjörsigruðu Longerich með 26 mörkum gegn 9. -jhg/ste bætti við öðru en Paul Allen innsiglaði sigur Tottenham með glæsilegu marki. Newcastle gerði einnig þrjú þegar þeir unnu Chelsea. Það var brasilíumaðurinn Mirandinha sem skoraði á 10. og 31. mínútu en varamaðurinn Clive Wilson skoraði fyrir Chelsea í fyrsta skipti sem hann snerti knöttinn eftir að hann kom inná. Paul Gascoigne gerði þó út um vonir Chelsea með því að skora 3. mark Newcastle. Botnliðið Derby vann nú eftir að hafa ekki unnið í 13 Ieikjum. Nigel Callaghan skallaði knött- inn í netið fyrir Derby en þeir urðu fyrir fleiri skakkaföllum því Liam Brady fór í börum af leikvanginum í fyrri hálfleik. Watford fékk á sig sitt 1. mark í 7 leikjum er David Speedie skoraði sitt fyrsta mark síðan í nóvember fyrir Coventry á 22. mínútu. Wudtke maður vikunnar Bayern Munchen og Kaiserslautern unnu stóra sigra. Köln og Uerdingen spiluðu á 35 tonnum af sandi Bayer Uerdingen-Köln 1-1 Völlurinn var alveg hrikalegur. í hann voru sett 35 tonn af sandi og höfðu leikmenn í flimtingum að þeir hefðu átt að hafa með sér golfáhöldin sín því völlurinn var eðlilega allur útí holum eftir sandinn. Vallarstjórinn var rek- inn eftir leikinn því hann hafði sagt að það væri allt í lagi að leika á vellinum og er það í fyrsta skipti sem það skeður. Annars voru úr- slitin sanngjörn. Littbarski skoraði fyrir Köln en Prys jafnaði fljótlega. Eftir það upphófst ein alsherjar vitleysa þar sem Köln- arbúar reyndu að spila fótbolta en Uerdingen vörðust og börðust eins og ljón á vellinum og upp- skáru jafntefli. Kohler, sem var kosinn besti leikmaður Bundes- ligunnar fyrir skömmu fékk að sjá rautt spjald og mun hann því missa af leik liðs síns gegn Stutt- gart. í liði Kölnar var Littbarski bestur en markvörður Uerding- en, Kúbik, var besti maður í liði þeirra. Kaiserslautern-Schalke 5-2 Wudtke var stjarna Kaisers- lautem, gerði 3 mörk og var í heimsklassaformi, enda fékk hann 1, sem er besta einkunin, í nærri öllum blöðunum. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og reyndar var staðan 0-1 fyrir Schalke í leikhléi. En Kaisers- lautern komu tvíefldir til síðari hálfleiks og tóku leikinn í sínar hendur og var Wudtke þar í aðal- hlutverki. Hann var líka kosinn maður helgarinnar í Þýskalandi en Tohn var besti maður Schalke. -jhg/ste Ogþetta líka... Italía freistar margra knattspyrnumanna. Þar sem ítalir ætla að leyfa 3 erlenda leikmenn með hverju liði 1989 má gera ráð fyrir að straumurinn liggi þangað á árinu. Þegar hafa verið orðaðir Lothar Matt- heus í Bayern Munchen og Rahn í Gladbach en búast má við fleirum á næstunni. Beckenbauer er helsta ósk Juventus þessa stund- ina. Þeir vilja ólmir fá þennan fyrrver- andi knattspyrnukappa til að stjórna liði sínu á Ítalíu en Beckenbauer hefur ekkert viljað um málið segja. Schumacher er enn á ný komin upp á kant við þjálfara sinn. Tony Schumacher sem er einna þekktastur fyrir fólskulegt brot í heimsmeistarakeppninni vill nú fara frá Schalke til Antverpen en þar er fyrir gamall þjálfari hans, sem hann hefur enn ekki náð að æsa sig útí. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. mars 1988 Þýskaland Úrslit Bayern Munchen-Homburg 6-0 Bochum-WerderBremen... 0-1 Bayer Uerdingen-Köln.. 1-1 Kaiserslautern-Schalke 5-2 Staða efstu liða WerderBremen.. 2 15 38-9 35 Bayern Munchen21 15 1 5 52-20 31 Köln .. 21 11 8 2 35-17 30 Nuremberg.... .. 20 10 6 4 32-17 26 Bor.Gladbach .. 20 12 2 6 41-29 26 Stuttgarl ..20 9 5 6 42-20 23 ?n 8 3 9 33-30 19 Bayer Leverkusen 20 6 7 7 28-29 19 Hamborg .. 20 6 6 8 35-45 18 Kaiserslautern ..21 7 4 12 35-39 18 Hanover ..20 7 3 10 30-35 17 W.Mannheim. ..20 5 7 8 23-32 17 Karlsruhe .. 20 6 4 10 24-40 16 Bochum .. 21 5 6 10 27-36 16 Bor.Dortmund ..20 5 5 10 27-32 15 Schalke .. 21 6 3 12 30-51 15 Bayer Uerdingen21 5 4 12 27-39 14 Homburg ..21 3 7 11 25-40 13 Skotland Celtic .33 22 9 2 60-20 50 Rangers . 34 21 7 6 65-23 49 Hearts .34 17 13 4 62-28 47 Aberdeen .34 17 13 4 48-21 47 DundeeUtd.... . 34 12 11 11 38-37 35 Dundee .33 14 6 13 59-43 34 Hibemian ..34 10 13 11 33-35 33 St. Mirren .33 7 12 14 33-49 26 Motherwell ..34 9 7 18 32-59 23 Falkirk ..34 7 9 18 32-59 23 Dunfermline... ..33 5 8 20 24-65 18 .. 34 2 10 22 22-76 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.