Þjóðviljinn - 03.03.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.03.1988, Blaðsíða 13
Hestadaqar um helgma Efnt verður til „Hestadaga“ í Reiðhöllinni laugardaginn 5. og sunnudaginn 6. mars n.k. Heiðursgestur verður Davíð Oddsson borgarstjóri, en kynnir Hjalti Jón Sveinsson, ritstjóri Eiðfaxa. Dagskráin verður fíutt tvisvar hvorn dag, kl. 15.00 ogkl. 21.00. Blásarasveit byrjar að leika hálftíma áður en dagskráin hefst, en hún er þannig: Setningarávarp: sr. Halldór Gunnarsson. - Fánareið Félags tamningamanna. - Töltkeppni unglinga 12 ára og yngri. - Sýning kynbótahrossa (hryssur). - Grín- þáttur: Laddi og Júlíus Brjáns- son. - Töltsýning Félags tamn- ingamanna. - Barnagaman. - Bakkabræður o.fl. (gamanþátt- ur). - Skeiðsprettir, (Ragnar Hinriksson o.fl.). - Sölusýning, 16 hestar á vegum Félags hrossa- bænda. Þulur og kynnir er Guð- mundur Birkir Þorkelsson. Að loknum þessum dagskrár- liðum verður 20 mínútna hlé. Á meðan leikur blásarasveitin og gestir geta fengið sér hressingu. Síðari hluti dagskrárinnar hefst á Fjórgangssýningu unglinga 13- 16 ára. - þá koma Andrés Önd og félagar, (gamanatriði). - Sýning kynbótahrossa (stóðhestar). - Hindrunarstökk. - Þekktar per- sónur úr teiknimyndum (barna- gaman). - Skeiðsprettir (Ragnar Hinriksson o.fl.). - Hestur í taumum, kerruakstur o.fl. - Sýn- ingaratriði Félags tamninga- manna. - Heimsmeistarasýning. - Hlýðniæfingar, sýnendur: Sig- urbjörn Bárðarson Kópavogi, Ragnar Hinriksson Reykjavík og Benedikt Þorbjörnsson, Staðar- húsum, Borg. Heildarlengd dagskrárinnar er um 3 klst. Aðgangur er 500 kr. fyrir fullorðna en 200 kr. fyrir börn. Ekki sakar að hafa með sér púða kjósi menn að tylla sér nið- ur, því sætin eru hörð viðkomu. Umsjónaraðili Hestadaganna er Reiðhöllin hf. en fram- kvæmdastjóri hennar er Gylfi Geirsson, sími 91-673620. Undir- búningsnefnd skipa: Agnar Guðnason, Pétur Jökull Há- konarson og Guðmundur Ó. Guðmundsson. -mhg Þrírnýir sendiheirar Þrír nýskipaðir sendiherrar hafa afhent forseta íslands trún- aðarbréf sín að viðstöddum Steingrími Hermannssyni utan- ríkisráðherra. Þeir eru: hr. Per Aasen, sendiherra Noregs, hr. Zhang Longhai, sendiherra kín- verska alþýðulýðveldisins og hr. Ampim Darku Jim Blankson, sendiherra Nígeríu. Sendiherrarnir þágu síðan boð forseta íslands að Bessastöðum ásamt fleiri gestum. Sendiherra Noregs hefur aðsetur í Reykja- vík. Sendiherra Kína situr í Kaupmannahöfn og sendiherra Nígeríu í Dublin. KALLI OG KOBBI Ekkert jafnast á við arineld þegar maður er búinn að vera lengi úti í kuldanum! / GARPURINN FOLDA DAGBÓKi APÓTEK ReyhjaviK. neiyar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 26. febr.-3. mars er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapó- teki. Fyrrnefndaapótekiðeropið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík .... .... sími 1 11 66 Kópavogur... .... sími 4 12 00 Seltj.nes ,.simi61 11 66 Hafnarlj ....Sími5 11 66 Garðabær... ,...sími5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.... .... sími 1 11 00 Kópavogur... .... simi 1 11 00 Seltj.nes .... sími 1 11 00 Hafnarfj ...símiS 11 00 Garðabær... ...sími5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öidrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala.virkadaga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spltali:alladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítall Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- Inn:alladaga18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Húsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virkadaga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. Hafnarf jörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. H|aiparstöð RKÍ, neyðarat- hvari fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Saifræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opiö virka daga trá kl. 10-14.Sími688800 Kvennaráðgjöfln Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaaa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjélp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýslngarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i sima 622280, milliliöalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sarrkakanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 1. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 39,520 Sterlingspund... 70.039 Kanadadollar.... 31,414 Dönskkróna...... 6,1181 Norsk króna..... 6,2359 Sænsk króna..... 6,5999 Finnsktmark..... 9,6839 ' Franskurfranki... 6,9088 Belgiskurfranki... 1,1189 Svissn.franki... 28,3704 Holl. gyllini... 20.8384 V.-þýsktmark.... 23,3950 Itölsklíra..... 0,03173 Austurr.sch..... 3,3301 Portúg. escudo ... 0,2852 Spánskur peseti 0,3470 Japansktyen..... 0,30755 Irsktpund....... 62,353 SDR............... 53,7654 ECU-evr.mynt... 48.3251 Belgískurfr.fin.. 1,1161 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 veröld 4 fals 6 dýpi 7 fjötur 9 spil 12 rómur 14 skordýr 15 angan 16 merk- an 19 innyfli 20 röski 21 trufla Lóðrótt: 2 ellegar 3 jafn- ingja 4 kássa 5 reykja 7 bindur8 heiðvirður 10stífa 11 stærilát13plant17 heiður 18 hag Lausn ó sfðustu krossgátu Lárétt: 1 úlpa4sorp6fen7 hagl 9 álit 12 rakki 14 fró, 15 tón 16 ferju 19 lauf 20 óður 21 risnu Lóðrétt: 2 lóa 3 afla 4 snák 5 rói 7 hefill 8 grófur 10 lit- uðu 11 tundri 13 kýr 17 efi 18 Jón Fimmtudagur 3. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.