Þjóðviljinn - 05.03.1988, Page 6

Þjóðviljinn - 05.03.1988, Page 6
TOLLVÖRU GEYMSLAN Aðalfundur AöalfundurTollvörugeymslunnar hf. verðurhald- inn í fundarsal Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykja- vík, fimmtudaginn 17. mars 1988, kl. 16.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. önnur mál. Stjórnin Starfskraftur óskast FRÉTTIR Jöfnunarsjóður Algjör trúnaðarbrestur Norðlendingar: Skilningsleysi ríkisvaldsins. Yfirgangur og forræðishyggja ríkisstjórnarinnar bitna einkum á lands- byggðinni essi síðasta aðfor að Jöfnun- arsjóðnum er sérstaklega al- varleg nú í ljósi þess að ekki var hlustað á röksemdir sveitar- stjórna í sambandi við ákvörðun innheimtuprósentu útsvara, segir í ályktun Sambands þéttbýlis- staða á Norðurlandi vestra og er þess krafíst að þingmenn lands- byggðarinnar komi í veg fyrir skerðinguna. í ályktuninni segir enn fremur að nú standi fjöldi „sveitarstjórna frammi fyrir þeirri staðreynd að rekstrartekjur sveitarfélaga nægja ekki fyrir rekstrargjöldum. Má í því sambandi benda á þétt- býlissveitarfélög á Nl. vestra. í þessari fjárhagsstöðu sveitar- félaganna hafa síðan komið til- mæli frá ríkisstjórninni um niður- fellingu eða lækkun aðstöðu- gjalda í fyrirtækjum í ullariðnaði á sama tíma og ríkissjóður leggur nýjan launaskatt á þessi sömu fyrirtæki. Sú ákvörðun lýsir betur en annað skilningsleysi ríkisvald- sins á fjárhagsstöðu sveitarfélag- anna. Á milli ríkisins og sveitarfélag- anna hefur verið í gildi að nafninu til samstarfssáttamáli, sem í reynd hefur verið form um ákveðið skipulagt fundahald. Þar hafa hvorir aðilar fyrir sig reifað sín mál og áhersluatriði m.a. í sambandi við fjárhagsmál. Að undanförnu heftir ekkert tillit verið tekið til sjónarmiða sveitarféiaganna af hálfu rt'kis- valdsins. Afleiðingin sem nú blasir við eftir síðustu aðför að Jöfnunarsjóðnum er algjör trún- aðarbrestur milli þessara aðila, ríkisvaldsins og sveitarfélaganna vegna yfirgangs og forræðishyg- gju ríkisstjórnarinnar. “ Óskum að ráða starfsmann að íþróttamann- virkjum Kópavogs nú þegar. í starfinu felst m.a. umsjón, varsla og ræsting í íþróttahúsi Snæ- landsskóla. Umsóknarfrestur er til 11. mars. Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi í síma 45700. Félagsmálastjóri Borgarskrifstofur Innheimtudeild Austurstræti 15 Skrifstofumaður óskast til almennra skrifstofu- starfa. Upplýsinqar gefur deildarstjóri Innheimtudeildar í síma 18800. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ Alþýðubandalagið Kópavogi Síðasta spilakvöldið Þriðja og síðasta spilakvöldið að sinni verður mánudaginn 7. mars kl. 20.30 í Þinghóli. Ólafur Ragnar Grímsson spjallar við fólk í kaffihléinu. Mætið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Nefndin Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráðsfundur Fundur á mánudagskvöld 7. mars kl. 20.30 í Rein. Dagskrá: Skipulagsmál. Ragnar Jón Gunnarsson arkitekt kynmr Akra- torgsreit. Bæjarmálaráð Alþýðubandalagið Kjósarsýslu Árshátíð Árshátíð Alþýðubandalagsins í Kjósarsýslu verður haldinn í Þrúðvangi, laugardaginn 12. mars. Gleðin hefst kl. 20.00. Miðasala við innganginn. Starfsnefnd Spilakvöld ABR Annað spilakvöldið í þriggja kvölda keppni verður þriðjudaginn 9. mars kl. 20.30 stundvíslega. Verðlaun fyrir hvert kvöld og góð heildarverðlaun. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir . Alþýðubandalagið í Reykjavik Alþýðubandalagið Kópavogi Morgunkaffi ABK Heimir Pálsson bæjarfulltrúi og Snorri Konráðsson fulltrúi í íþróttaráði verða með heitt á könnunni í Þinghóli, laugardaginn 5. mars milli kl. 10-12. Allir velkomnir. Stjórnln Jóhannes G. Jónsson forstjóri og Jón Kristmann verkstjóri hjá ishúsfélagi ísfirðinga: Viðurkenningin hvatning til frekari dáða. Mynd: E.ÓI. Hraðfrystihús Níu hús verð- launuð Fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi um- gengni, hreinlœti og bún- að. Austfirsktfjörugrjót og skrautritað vinnslu- leyfi Sjávarútvegsráðherra veitti í fyrradag níu hraðfrystihúsum viðurkenningu fyrir framúrskar- andi umgengni, hreinlæti og bún- að, á ráðstefnu ráðuneytisins um gæðamál og ímynd íslensks sjá- varútvegs. Húsin voru valin eftir úttekt Ríkismats sjávarafurða sem fram fór sl. sumar og haust á landinu öllu. Viðurkenningu fengu að- eins eitt hraðfrystihús úr hverju kjördæmi en að auki fékk hrað- frystistöðin Búrfell hf. á Vestur- landi einnig viðurkenningu. Hús- in átta eru: Haraldur Böðvarsson & Co. á Akranesi, íshúsfélag ís- firðinga hf., Fiskiðja Sauðár- króks, Útgerðarfélag Akur- eyringa, Hraðfrystihús Fás- krúðsfjarðar, Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, Hvaleyri hf. í Hafnarfirði og Grandi hf. í Reykjavík. Ráðherra afhenti forráða- mönnum fyrirtækjanna níu viðurkenninguna sem greypt var á plötu á þartilunnið austfirskt fjörugrjót frá Borgarfirði eystra og að auki skrautritað vinnslu- leyfi frá Ríkismati sjávarafurða. Að sögn Jóhannesar G. Jóns- sonar forstjóra og Jóns Krist- mannssonar verkstjóra hjá ís- húsfélagi ísfirðinga hf. er þessi viðurkenning mjög ánægjuleg og hvatning til frekari dáða. Þeir sögðu að fyrirtækið hefði aldrei náð þessum áfanga öðruvísi en með góðri samvinnu starfsfólks og stjórnenda þess. Jafnframt gátu þeir þess að hvaða hrað- frystihús sem væri við Djúp hefði getað unnið til þessara viður- kenninga þar sem allur aðbúnað- ur og hreinlæti væri þar til fyrir- myndar. __grli Alþýöubandalagiö í Hafnarfirði 30 ára afmælishátíð Afmælishátíð elsta Alþýðubandalagsfélags í landinu, Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði, verður haldin hátíðleg á Garðaholti laugardaginn 5. mars. Veislustjóri verður Helgi Seljan fyrrv. alþingismað- Miðaverð kr. 2.500 í mat. 700 kr. eftir matinn. ur. AvarpGeirGunnarssonalþingismaður. Gaman- Tryggið ykkur miða hið fyrsta hjá: Jóhönnu s: mál og ýmsar uppákomur. Hljómsveitin Ásar leikur 651347, Hólmfríði s: 50342, (nu s: 51531 eða Katr- fyrirdansi fram eftir nóttu. Glæsileg þríréttuð máltíð. ínu s: 54799. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Helgi. Félagar úr nágrannafélögum meira en velkomnir. Afmælisnefndin. Geir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.