Þjóðviljinn - 05.03.1988, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 05.03.1988, Blaðsíða 17
KALLI OG KOBBI þattur - Ný og stytt útgáfa í fjórum þátt- um af myndaflokki bandaríska stjörnu- fræöingsins Carls Sagan en hann var sýndur í Sjónvarpinu 1982. 17.50 Reykjavíkurskákmótið. Bein út- sending frá Hótel Loftleiðum. 18.15 í fínu formi. Kennslumyndaröö í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benediktsdóttir. 18.30 Hringekjan (Storybreak) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaöur Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsínur. Endursýn- ing. Menntaskólinn á Laugarvatni. Um- sjónarmaöur Eiríkur Guömundsson. 19.25 Briddsmót Sjónvarpsins. Nokkrir sterkustu bridds-spilarar landsins keppa. Fyrsti þáttur af premur í for- keppni. Umsjón: Jón Steinar Gunn- laugsson og Jakob R. Möiler. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 í skollalelk. (After the Fox). Leik- stjóri Vittorio de Sica. Aðalhlutverk Pet- er Sellers, Victor Mature og Britt Ekland. Útsmoginn en góðhjartaöur smábófi fær sig lausan úr fangelsi til þess aö verja heiður systur sinnar. Hann notar einnig tækifæriö til þess aö komast yfir mikið fé og í hlutverki viröulegs ieik- stjóra setur hann glæpinn á sviö. Þýð- andi Óiöf Pétursdóttir. 23.15 Morðin í Jerfkó. (Inspector Morse- The Dead of Jericho). Bresk sakamála- mynd gerö eftir skáldsögu eftir Colin Dexter. Leikstjóri Alastair Red. Aðai- hlutverk John Thaw og Kevin Whatley. Kona nokkur finnst látin á heimili sínu og talið er aö hún hafi framið sjálfsmorö. Morse lögregluforingi vill rannsaka mál- iö betur einkum vegna þess aö hann kannastvið hina látnu. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Afi hans Lilla, sem á heima í Afríku, kemur í heimsókn. Þaö veröa fagnaðarfundir og þeir taka lagið saman. Slangan heldur áfram aö segja Lilla söguna um Egil Skallagrímsson en vinir okkar Dindill og Agnarögn bregða sér á hestbak og ríöa upp að Elliðavatni. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Galdrakarlinn í Oz. (The Wizard of Oz). - Þriðji þáttur - Nýir ferðafé- lagar. Japanskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Margrét Guðmundsdóttir. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar (16 Days of Glory) Fimmti þáttur - Bandarískur myndaflokkur í sex þáttum um íþrótta- menn sem tóku þátt í ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Þýðandi Gauti Her- mannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Hvað heldurðu? Þaö eru Héraðs- búar og Isfirðingar sem keppa á Egils- stööum aö þessu sinni. Umsjónarmaö- ur Ómar Ragnarsson. 21.40 Paradís skotið á frest - Tíundi þáttur - (Paradise Postponed). Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þátt- um. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk Sir Michael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennet og Colin Blakely. 22.35 Reykjavikurskákmótið. Bein út- sending frá Hótel Loftleiöum. Umsjón: Ingvar Asmundsson og Hailur Hallsson. 23.05 Ur Ijóðabókinni. Erlingur Gíslason flytur Ijóðið Jesús Kristur og ég eftir Vilhjálm frá Skáholti. Birgir Sigurösson fjallar um höfundinn. Umsjónarmaöur Jón Egill Bergþórsson. 23.20 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Törfraglugginn. Endursýndur þátt- ur frá 2. mars. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Iþróttir. 19.20 Allt f hers höndum. ('Allo 'Allol). Breskur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á fjölunum. Sigrún Valbergsdóttir skyggnist inn hjá Leikfélagi Kópavogs, Ásleikhópnum, Eggleikhúsinu og frú Emelíu. 21.15 Morðið f Yngsjö (Yngsjömordet). Ný sænsk sjónvarpsmynd byggð á morömáli sem kom upp á Skáni á síð- ustu öld. Sagan segir frá blóðskömm og eru mæðginin Anna Mánsdóttir og Pét- ur sonur hennar aðalpersónur myndar- innar. Aðalhlutverk: Mimmo Wáh- lander, Christian Fex og Kajsa Reingardt. Bönnuð börnum. 23.05 Utvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 09.00 # Með afa. Þáttur meö blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Islenskt tal. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson o.fl. 10.30 # Perla. Teiknimynd 10.50 # Zorro. Teiknimynd 11.15 # Ferdinand fljúgandi. Ferdin- and er þekktur aö því aö segja furðu- sögur sem enginn trúir en þegar hann fer aö fljúga renna tvær grímur á fólk. Sögurnar hans skyldu þó ekki vera sannar? 12.00 Hlé 13.25 # Fjalakötturinn. Brúökaup (A Wedding). Blaðakona fylgist með yfir- boröskenndu brúðkaupi hjá nýríku fólki. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Mia Farow, Lilian Gish, Lauren Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lindfors og Vittorio Gassman. Leikstjóri: Robert Altman. 15.30 # Ættarveldið. Ókunnur maður situr um líf Alexis og Carrington- fjölskyldan fær voveiflegar fréttir. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 16.20 # Nærmyndir. Þorsteinn Pálsson. Umsjón: Jón Ottar Ragnarsson. 17.00 # NBA-körfuknattleikur. Sýnt frá Stjörnuleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. 19.19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.10 # Frfða og dýrið. Vincent skei sig úr hópnum á grímudansleik og þegar ráðist er að írskum friðarsinna á dans- leiknum, grípur hann til sinna ráða. 21.00 # OfurmenniðConan(Conanthe Barbarian). Maður leitar að flokki villi- manna sem myrtu föður hans og móður. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger. 23.00 # Tracey Ullman. Skemmtiþáttur. 23.25 # Spenser 00.15 # Ógnarnótt (Fright Night). Ung- lingspiltur er sannfærður um að ná- granninn sé vampíra. Hrollvekja. 01.55 # Dauðs manns æði (Dead Mans Folly). 3.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 # Spæjarinn. Teiknimynd. 09.20 # Kóalabjörninn Snarl. Teikni- mynd. 09.45 # Klementina. Teiknimynd með íslensku tali. 10.10 # Gagn og gaman. Homo Technologicus. 10.25 # Tinna. Leikin barnamynd. 10.50 # Þrumukettlr. Teiknimynd. 11.10 # Albert feiti. Teiknimynd. 11.35 # Heimilið. Home. Leikin barna og unglingamynd. Myndin gerist á upp- tökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. 12.00 Geimálfurinn. Alf. 12.25 # Heimssýn. Þáttur með frétta- tengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarps- fréttastöðinni CNN. 12.55 # Tfska og hönnun. Fashion and Design. Hjónin Marithe og Fragois Gir- baud hafa haslað sér völl í tískuheimin- um. Sérsvið þeirra eru föt úr gallaefni, einkum steinþvegnu sem þau flytja út í stórum stil. 13.30 # Rokk f Evrópu Musicbox. 14.25 # 1000 Volt. Þungarokkslög leikin og sungin. 14.45 # Fálkamærin Ladyhawke. Stór- góð ævintýramynd með úrvalsleikurum. 16.45 # Undur alheimsins. Nova. Fræðslumyndaþáttur þar fjallað verður að þessu sinni um Galilei og verk hans. 17.45 # A la Carte. Skúli Hansen matr- eiðir Bayonnaisskinku með Coca Col- asósu og kartöflusalati. 18.15 # Golf. I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björg- úlfur Lúðvíksson lýsir mótunum. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.1919:19 Fréttir, íþróttir, veður og Irísk- leg umfjöllun um málefni liðandi stund- ar. 20.10 Hooperman. Gamanmyndaflokkur með John Ritter í aðalhlutverki. 20.40 # Nærmyndir. Friðrik Ólafsson. 21.20 # Þjóðníðingurinn. An Enemy of the People. Orðrómur kemst á kreik um að vatn sem býr yfir lækningamætti sé mengað. Aðalhlutverk: Steve McQue- en, Charles Durning og Bibi Andersson. 23.05 # Lagakrókar. L.A. Law. Fram- haldsmyndaflokkur um líf og störf nokk- urra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrif- stofu í Los Angeles. 23.50 # Hinir vammlausu. The Untouchables.00.40 Dagskrárlok. Mánudagur 16.20 # Kærleikshjal. Smooth Talk. Þrjár unglingsstúlkur bíða fullorðinsá- ranna með óþreyju. Ein þeirra kemst að raun um þann vanda sem fylgir því að verða fullorðinn. 17.50 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. 18.15 Handknattleikur. íslenskur hand- knattleikur. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 18.15 Vaxtarverkir. Growing Pains. For- eldrum Mike bregður i bún þegar djarf- lega klædd unglingsstúlka kemur og spyr um hann. 19.1919:19 Fréttir, veður, iþróttir og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.30 Sjónvarpsbingó. 20.55 # Dýralff í Afríku. Animals of Afr- ica. Fræðsluþættir um dýralíf í Afríku. I kvöld fylgjumst við með bavíönum sem eru ákaflega sérstök apategund. Þeir hafa þróað með sér fastmótaða stétt- askiptingu og er grimmd þeirra viðvikið. 21.15 # Alhoimsbikarinn, saga fyrir- llða. World Cup, A Captains Tale. Óþekkt áhugamannalið keppti fyrir hönd bresku þjóðarinnar í fyrstu heimsbikarkeppninni í knattspyrnu árið 1910. 22.45 # Dallas. 00.15 # Ást við fyrstu sýn. No Small Affair. Aðalhlutverk: John Cryer og Demi Moore. 02.00 Dagskrárlok. GARPURINN DAGBÓK ÁPÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 4.-10. mars er í Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrmef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík .... .... sími 1 11 66 Kópavogur.. .... simi4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarfj ....Sími5 11 66 Garðabær... ...simi5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.... .... sími 1 11 00 Kópavogur... .... sími 1 11 00 Seltj.nes .... sími 1 11 00 Hafnarfj .... sími 5 11 00 Garðabær... ,...sími5 11 00 Heimsóknartímar: Landspft- allnn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 hieilsu- vemdarstöðin við Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitall Hafnarlirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30.Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SJúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru getnar í sim- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnartjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14.Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i sima622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sarréakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Félageidri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiöstöðin Goðheimar Sigtúni3, s. 24822. GENGIÐ 4. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandarfkjadollar 39,600 Sterlingspund... 70.102 Kanadadollar... 31,598 Dönsk króna..... 6,1248 Norskkróna...... 6,1977 Sænskkróna...... 6,5912 Finnsktmark..... 9,6822 Franskurfranki.... 6,9116 Belgískurfranki... 1,1194 Svissn. franki.. 28,2706 Holl. gyllini... 20.8284 V.-þýsktmark.... 23,3870 Itölsk líra.... 0,03172 Austurr.sch..... 3,3293 Portúg. escudo... 0,2856 Spánskur peseti 0,3480 Japanskt yen.... 0,30662 Irsktpund....... 62,315 SDR.............. 53,7752 ECU-evr.mynt... 48.3219 Belgiskurfr.fin.. 1,1169 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 kró 4 sláttur 6 lík 7 fall 9 góð 12 poki 4 hross 15 brún 16 sjúkdómur 19 ferill 20sál21 hrapa Lóðrétt: 2 hreinn 3 elska4 ósoðnu 5 vex 7 angra 8 at- hafnasemi 10sjá 11 dýrkir 113 þreyta 17 annars 18 jfrostskemmd Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 svil4flog6eir7 istök 9 (sak 12 nakin 14 rög 15ern16vangi19leit20 óður21 tafla Lóðrétt: 2 vot 3 leka 4 fria 5 oka 7 skrölt 8 öngvit 10 sneiða 11 kunnri 13 kæn 17 ata18gól Laugardagur 5. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.