Þjóðviljinn - 05.03.1988, Page 19

Þjóðviljinn - 05.03.1988, Page 19
ÍÞRÓTHR Blak 5 lotur hjá fS og HK Þróttur-KA 3-0 Frískir Þróttarar voru ekki í vandræðum með Akureyringana sem voru óvenju daufir. Fyrstu hrinuna fór 15-3, önnur 16-14 og þriðja 15-9. ÍS-HK 3-2 Leikurinn var spennandi eins og tölurnar sýna. HK liðið kom á óvart því ÍS unnu þá fyrr í vetur 3-0. Fyrsta hrinuna vann ÍS 15-7, HK vann næstu 13-15, ÍS vann aftur 15-12 en HK vann fjórðu örugglega 7-15. Síðasta hrinan stóð yfir í 30 mínútur en ÍS tókst að merja sigur 18-16. Liðin eru nú jöfn í 2. sæti. og þetta líka.... Charlton liðið sem leikur í 1. deild mun líklega færa heimaleiki sína á sinn eigin völl. Þegar stúkan þeirra var minnkuð þannig að hún tók aðeins 10.000 manns í staðinn fyrir 75.000 áður færðu forráðamenn liðsins sig til Sel- hurst Park sem ku vera heimavöllur Crystal Palace. Stuðningsmenn liðs- ins voru ekki ánægðir með þetta því það hefur í för með sér að þeir þurfa að ferðast yfir suðurhluta Lundúna til að sjá störnurnar sínar. Dýrt Það er óheyrilega dýrt að halda röð og reglu í bresku knattspyrnunni ef miðað er við hvað löggæslan kostar. Það er rúmar 230 miljónir og er Celtic langdýrast með tæpar 15 miljónir. Chelsea, Liverpool, Everton, Manc- hester United og Arsenal kostuðu 6 miljónir hvert en annarar deildar lið- ið Millwall var með mestan kostnað á hvern áhorfanda eða 23 þúsund á hverja 1000 áhorfendur. Létt Tveir Pakistanar, Jahangir Khan og Jansher Khan, unnu alla sína and- stæðinga mjög létt á opnu spænsku móti í „squashi". Jahangir meiddist á hendi gegn Breta einum en vann hann þó léttiiega 9-0, 9-3 og 9-2. Jansher vann sinn andstæðing sem kom frá Ástralíu 9-1, 9-1 og 9-3 á aðeins 35 mínútum og vann fyrstu lotuna á 8 mínútum. Einn flúinn Einn af rúmönsku þjálfurunum í bobsleðaakstri hefur ákveðið að snúa ekki aftur heim. Rúmenarnir hafa einmitt legið undir ásökunum um bruðl á Ólympíuleikunum. Chilebú- inn Dieter Linnebert sagði aftur á móti að hann myndi snúa aftur til heimalands síns því innflytjendayfir- völd í Kanada sögðu honum að það væri ekki víst að þau tækju við hon- Handbolti GalsTí Hafnarfirði FH-KR 26-22 (15-8) bakkann og minnkað muninn. Leikurinn var hraður og voru Undir lokin var leikurinn of Hafnfirðingarnir þó nokkuð betri hraður enda fóru mistök að eiga enda staðan í hálfleik 15-8. í sérstað ímiklummæh. RutBald- síðari hálfleik fóru þær að slaka á ursdóttir átti góðan leik fyrir FH enda sigurinn nálægt höfninni og en annars voru bæðt liðtn nokkuð settu nánast b-lið sitt inná þannig jðfn þannig að enginn leikmaður að KR-stúlkurnar gátu klórað í stóð uppúr. „Rótbursf1 Fram-Þróttur 38-7 (21-3) Þetta var ákaflega léttur gerðumörk.líkamarkvörðurinn. leikur. Framstelpurnarvorumeð Þær voru aldrei reknar útaf og algera yfirburði og komu allir fengu engin spjöld. leikmenn liðsins inná, alls 11, og Jafnt þar til 4 sekúndur vom til leiksloka Víkingur-Haukar 13-12 (8-7) Leikurinn var mjög jafn enda tókst að skora fyrir Víkinga sem varjafntáflestumtölum.Þaðvar tryggði þeim sigur. Dómararnir undir lokin þegar 4 sekúndur voru skrautlegir. voru til leiksloka að Ingu Láru Karfa Jafntefli í körfubolta? Körfuknattleikssambandið hefur sent frá sér bréf þar sem skýring er gefin á því hvers vegna leik ÍR og Grindavík var látið ljúka með jafntefli þegar þeir átt- ust við á fimmtudaginn. Á síðasta ársþingi KKÍ var samþykkt að þegar leikið er í Bik- arkeppni KKÍ heima og heiman, skoðast það sem leikinn sé einn leikur í 80 mínútur. Því er fyrri leikurinn nánast eins og fýrri hálfleikur. Þetta er í fullu sam- ræmi við alþjóðakörfuboltaregl- ur. Jafnteflisleikurinn á fimmtu- daginn hefur vakið upp miklar umræður og hefur sá misskilning- ur að jafntefli í körfubolta sé ekki til, fengið byr undir báða vængi. Knattspyrna Atök í vændum Prófessor Lode Walgrave, sem kennir við háskóla í Belgíu, segir að það megi búast við miklum ólátum þegar Evrópukeppnin verður haldin í Þýskalandi í sumar. Walgrave hefur staðið í rann- sóknum á ólátum meðal stuðn- ingsmanna knattspyrnuliða og bendir á að menn sjái bara efsta hluta ísjakans enn sem komið er og undir niðri sé enn meiri hætta. Það sé tengsl á milli ólátanna og þjóðarvanda svo sem atvinnu- leysis enda sé meirihluti stuðn- ingsmanna án atvinnu, hafi stutta skólagöngu og fleira komi til. Rannsóknir hafa sýnt að á 31% af öllum leikjum í belgísku 1. deildinni hafi komið til mikilla óláta og það hafi verið fyrirfram ákveðið. England Enskunám á Jamaica 14. júlí — 25. ágúst AFS á Jamaica býður Evrópubúum á aidrinum 20-30 ára að koma í sumar til Karíbahafsins og læra ensku við Vestur-lndía háskólann í Kings- ton, Jamaica. Auk enskunámsins býður AFS upp á dvöl á heimilum og fjölbreytta kynningu á landi og þjóð, tónlist og menningu. Umsóknarfrestur er tii 21. mars. Skrifstofan er opin kl. 14-17 virka daga. Skúlagötu 61, P:0: Box 7a53 - 121 Reykjavík, sími 91-25450. á tslandi Skúlagata 61, P.O. Box 753 - 121 Reykjavík, sími 91-25450. IHi r fp Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingadeildar, óskar eftirtilboðum í að byggjatvær fullbúnar hverfisbækistöðvar, fyrir vinnuflokka gatnamálastjóra, við Stórhöfða og við Njarðar- götu. Hvor bækistöð er tvö aðskilin hús þ.e. þjónustuhús og verkstæðis- og geymsluhús. Húsin eru á einni hæð, 226 m2 að grunnfleti og 678 m3 hvort hús, byggð úr steinsteypu og timbri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 22. mars kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 f|f Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skóla- skrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í við- gerðir og viðhald á Álftamýrarskóla. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 23. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingadeildar, óskar eftirtilboðum í flugkerfi (Flying system) fyrir Borgarleikhúsið í Reykjavík. Kerfið er 50 vélvæddar rár á mótþyngdum. Verkið felst í afhendingu tækja, uppsetningu þeirra og prófunum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 3. maí kl. 11.00. Líverpool á plast Það gæti gengið erfiðlega fyrir Liverpool að sigra Q.P.R. í dag því leikið er á hinu allvafasama gervigrasi. Liverpool hefur alltaf gengið illa á gervigrasinu en fyrir tveimur árum töpuðu þeir fyrir Q.P.R. bæði í deildinni og bik- arnum. Miðað við gengi Liverpool að undarförnu er þó iítil hætta á tapi þannig að þeir vinna líklega sinn 28. leik í röð og þurfa þá aðeins að vinna einn leik í viðbót til að ná meti Leeds þegar þeir unnu 29 leiki í röð 1973-74. Laugardagur 5. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Vinna í mötuneyti Okkur vantar starfsmann í eldhúsið. Um er að ræða að sjá um léttan hádegisverð 5 daga vik- unnar fyrir starfsfóik okkar. Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra blaðsins í síma 681333. þlÓÐVILIINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.