Þjóðviljinn - 10.03.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.03.1988, Blaðsíða 12
„Ný oktúbertjylting“ SJÓNVARP KL. 22.25 Sjötíu ár eru nú liðin frá októberbyltingunni í Rússlandi. Nú má segja að með umbóta- stefnu Gorbatsjovs sé ný bylting hafin þar eystra. Og þótt hún fari fram með öðrum hætti og frið- samari en sú fyrri tala ýmsir um nýja októberbyltingu. Það má til sanns vegar færa að því leyti, að hin nýja bylting kann að reynast ekki síður áhrifarík á þróun heimsmálanna á næstu árum en sú fyrri. Myndin, sem sýnd er í kvöld er finnsk sjónvarpsmynd, tekin upp í Leningrad, Kazakstan og Moskvu í okt. 1987. Þýðandi er Trausti Júlíusson. - mhg lílVtBP-SjáNVAPp/ Frábær bassasöngvari ÚTVARP KL. 20.00 og 23.10 Á tónlistarkvöldi Ríkisút- varpsins verður að þessu sinni út- varpað frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands og hins frá- bæra, grúsíska bassasöngvara Pa- ata Burchjuladze, sem fram fóru í Háskólabíói þann 20. f.m. Á efn- isskránni eru rússneskar og ítal- skar óperuaríur og forleikir. Stjórnandi er Páll P. Pálsson en kynnir Hanna G. Sigurðardóttir. Kl. 23.10 eru það svo tónskáld- averðlaun Norðurlandaráðs 1988. Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins og Toimii-flokkurinn leika verðlaunaverkið „Kraft“ eftir Magnus Lindberg. Esa- Pekka Salonen stjórnar. Karó- lína Einarsdóttir kynnir. - mhg Ur hugarfylgsnum sr. Hallgríms Töggurí Taggait SJÓNVARP KL. 21.30 f kvöld hefst í Sjónvarpinu skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. Rannsóknarlögreglu- maðurinn Taggart lætur þarna mikið að sér kveða við lausn á flóknu morðmáli. Grunur fellur á ýmsa en trúlega hefur Taggart þessum tekist að leiða hið sanna í ljós „áður en lýkur nösum“. - mhg SJÓNVARP KL. 20.35 Spurningaþættir þeir, með dr. Sigurbirni Einarssyni biskupi, sem öðru hvoru hafa verið í Sjón- varpinu nú undanfarið, hafa vak- ið óskipta athygli, enda er dr. Sig- urbjörn í öllu sínu yfirlætisleysi, maður djúpvitur, ákaflega orð- fær og einhver áhrifamesti kenni- maður, sem þjóðin hefur átt nú um langan aldur. - í kvöld verður spyrjandinn Sverrir Hermanns- son, alþingismaður. Leitar hann svara dr. Sigurbjörns við því, af hvaða rótum sé runnin sú mikla hugljómun, sem varð aflvaki skáldverka Hallgríms Péturs- sonar. - mhg Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup I Undirheima- átök STÖÐ 2 KL. 23.00 Hin vægðarlausu átök undir- heimabófanna í Chicago á þriðja áratugnum urðu fræg að einstök- um endemum um allan heim. Barist var um yfirráðin yfir svartamarkaðsbraskinu, vín- og vændismarkaðinum og öllu því, sem hagnast mátti á hversu sið- laust sem það var. Höfuðpaur- arnir í þessum undirheimaátök- um, sem náðu hámarki sínu á hin- um svonefnda Valentínusdegi, voru þeir A1 Capone og Bug Moran. -mhg 6.45 Veöurfregnir. Baen, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.30 1 morgunsárið meö Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynninar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró“ eftlr Ann Cath.-Vestly. Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sína (4). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.20). 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri).(Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fræðst um Þjóð- minjasafnið og litast þar um. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn og Brahms. a. „Suðureyjar", forleikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. Fiðiukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. Anne- Sophie Mutter leikur með Fílharmoníu- sveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþátttur um erlend málefni. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 33. sálm. 22.30 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tón- skáldaverðlaun Norðurlandaráðs 1988: Sinfóníuhljómsveit Finnska útvarpsins og Toimii-flokkurinn leika verðlauna- verkið, „Kraft" eftir Magnus Lindberg. Esa-Pekka Salonen stjórnar. Karólína Eiríksdóttir kynnir. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands og so- véska basasöngvarans Paata Burchjul- adze I Háskólabíói 20. f.m. Á efnis- skránni eru rússneskarog ítalskar óper- uariur og forleikir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. '5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Fastir liðir en alls ekki allir einsog venjulega- morgunverkin áRás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á sfnum stað en auk þess talar Hafsteinn Haf- liðason um gróður og blómarækt á tí- unda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helg- ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Sem endranaer spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum o.fl. 23.00 Af fingrum fram - Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. TjosvakÍw FM957J 7.00 Baldur Már Arngrímsson á öldum Ijósvakans. Baldur leikur létta tónlist og les fréttir á heila tímanum. 16.00 Tónllst úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rás- um Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Næturútvrp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Góð morguntónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.210 Ásgelr Tómasson á hádegi. Létt tónlist. Fróttirkl. 13.00,14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Sfðdegisbylgjan. Fréttlr kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Júilíus Brjánsson - Fyrir neðan nefið. Júlíus fær góðan gest í spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Felix Bergsson. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910) 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvaip Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufrettir. (slenskir tónar. Inn- lend dægurlög. 19.00 Stjörnutímin á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Um Rómönsku Ameriku. E. 13.00 Fóstbræðrasaga E. 11. 13.30 Alþýðubandalagið E. 14.00 Breytt viðhorf. E. 15.00 Rauðhetta. E. 16.00 Elds er þörf. E. 17.00 Náttúrufræðl. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafijót. 19.30 Barnatími. Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsfns. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Fóstbræðrasaga 12. lestur. 22.30 Við og umhverfið Umsjón dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 6. mars. 18.30 Anna og félagar Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 fþróttasyrpa Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbæingar (East Enders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20,00 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað Nú er það Sverrir Hermannsson alþingismaður sem spyr dr. Sigurbjörn Einarsson bisk- up og æskir svars við þeirri spurningu af hvaða rótum sé runnin sú mikla hugljómun, sem varð aflvaki skáldverka Hallgríms Péturssonar. 20.50 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Katrín Pálsdóttir. 21.30 Taggart (Taggart - Death Call) - Fyrsti þáttur. Skoskur myndaflokkur i þremur þáttum. Leikstjóri Haldane Duncan. Aðalhlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.25 Ný „Októberbylting" Finnsk heim- ildamynd. Umbótastefnu Gorbatsjovs I Sovétríkjunum hefur verið líkt við nýja byltingu, en á síðasta ári voru liðin 70 ár frá Októberbyltingunni í Rússlandi. Myndin var tekin upp í Leningrad, Kaz- akstan og Moskvu í október 1987. Þýð- andi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 16.40 Sfðasta lagið The Last Song Rann- sókn á dularfullum dauðdaga ungs drengs beinir sjónum manna að voldug- ri efnaverksmiðju þar sem margt mis- jafnt reynist vera á seyði. Aðalhlutverk: Lynda Carter og Ronny Cox. Leiktsjóri: Alan J. Levi. Framleiðandi: Neil T. Maff- eo. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son. 18.15 Lltli folinn og félagar My Little Pony and Friends Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.45 Á veiðum Outdoor Life. Þáttur um skot- og stangaveiði víðsvegar um heiminn. Þulur: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Örlagadagar Perl. Lokaþáttur fram- haldsmyndar I þrem hlutum. 22.00 Bítlar og blómabörn - Upphaf blómabylgju Sítt slétt hár, útviðar bux- ur, marglitar mussur, friður og aftur friður eru einkenni blómabylgjunnar. Sjötti og næstsíðasti þátturinn um bítla- árin. Umsjónarmaður er Þorsteinn Eqq- ertsson. 22.30 Benny Hill Breska háðfuglinum Benny Hill er ekkert heilagt. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. ThamesTelevision. 23.00 Blóðbaðið i Chicago 1929 St. Val- entine's Day Massacre. 00.45 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.