Þjóðviljinn - 11.03.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.03.1988, Blaðsíða 8
UM HELGINA AÐALFUNDUR Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu 26. mars 1988 og hefst kl. 14.00 Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 33. grein samþykktar bankans. Tillaga bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Tillaga bankaráðs um aukningu hlutafjár félagsins um kr. 100.000.000,- Önnur mál löglega fram borin. Reykjavík, 7. mars 1988. Bankaráð VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF V6RZIUNARBANKINN Orðsending til launafólks frá félagsmálaráðuneytinu Athygli launafólks er hér með vakin á því að yfirstandandi orlofsár, þ.e. tímabilið frá 1. maí 1987 til 30. apríl 1988, er síðasta árið sem Póstgíróstofan annast innheimtu orlofsfjár, en ný orlofslög taka gildi 1. maí nk. Af framangreindum ástæðum er launafólk ein- dregið hvatt til þess að ganga úr skugga um að launagreiðandi hafi staðið skil á gjaldföllnu or- lofsfé vegna vinnu á tímabilinu frá 1. maí 1987. Póstgíróstofan sendir launafólki reikningsyfirlit er sýnir móttekið orloffé þess vegna og frá hvaða launagreiðanda. Með samanburði við launa- seðla sína getur launafólk gengið úr skugga um hvort launagreiðandi hafi staðið skil á gjaldföllnu orlofsfé svo sem lög og reglugerð um orlof standa til. Sé misbrestur talinn á skilvísri greiðslu orlofsfjár ber að tilkynna það til hlutaðeigandi póststöðvar og leggja fram launaseðla og reikningsyfirlit. 8. mars 1988 Félagsmálaráðuneytið MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, eropiösunnudaga, þriðju- daga, f immtudaga og laugar- daga á milli kl. 13:30 og 16:00. Bókasafn Kópavogs, Fann- borg 3-5. (dag er síðasti dagur sýningar Belindu Hughes, f Liststofu bókasafnsins. Belinda sýnir grafík, vatnslitamyndir og myndir unnar með blandaðri tækni. Bókasáfnið eropið kl. 9:00-21:00ídag. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Helgi Gíslason sýnir teikningar og höggmyndir. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 18:00, ogkl. 14:00-18:00 um helgar. Henni Iýkur22. mars. Grafík galleríið Austurstræti 10, kynning á leirlist eftir Bryndísi Jónsdóttur og grafi'k eftir Sig- rúnu Eldjárn. Gallerfið er opið á opnunartíma verslana. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4 A. Guðbergur Ayðunsson opn- ar sýningu nýrra og eldri verka í dag. Sýningin er opin virka daga kl. 12:00-18:00, kl. 14:00- 18:00 um helgar, og stendur til 27. mars. Gallerí List, Skipholti 50 b. Brasilíska listakonan Neide Molinari opnar sýningu olíumál- verka, á morgun kl. 14:00. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 10:00-18:00, kl. 14:00-18:00 um helgar og lýkur 20. mars. Gallerí Svart á hvítu, Laufás- vegi 17 (fyrirofan Listasafnið). Ranka (Ragnheiður Hrafnkelsdóttir) opnar sýningu ámorgunkl. 14:00.Ásýning- unni sem stendur til 27. mars, eru verk unnin með blandaðri tækni á pappír, málverk og skúlptúr. Galleríið eropið kl. 12:00-18:00, alla daga nema mánudaga. Glugginn, Glerárgötu 34, Ak- ureyri.Ámorgunkl. 14:00opn- arsýning á verkum sem Glugg- inn hefuríumboðssölu, en þannig vill Glugginn vekja at- hygli á því að auk þess að vera sýningarsalur er gallerfið einnig með umboðssölu. Sýningin stendurtil 20. mars og er opin kl. 14:00-18:00 alladaganema mánudaga. íslenska Óperan, hefur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E.Guðmundsson til sýnis og sölu til fjáröflunarfyrir starf- semi Óperunnar. Sýningin er opin kl. 15:00-18:00 alla virka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningarfarafram. Kjarvalsstaðir, vestursalur: Á morgunkl. 14:00opnarSigurð- ur örlygsson sýningu 7 risa- stórra verka unninna með akríl og olfulitum veturinn 1987-88. Sýningin er opin daglega kl. 14:00-22:00, og stendurtil 28. mars. Austursalur:Áeyjunum(Saar- illa), farandsýning 10 norrænna textillistakvenna opnar á morg- un kl. 14:00. Sýninginstendur til 28. mars og er opin daglega kl. 14:00-22:00. Listasafn Einars Jónssonar, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00-17:00. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16.1 kvöld kl. 20:00 opnar sýn- ing í minningu Margrétar Jóns- dóttur, ekkju Þórbergs Þórðar- sonar. Sýningin er hugsuð sem hinsti þakklætisvottur Lista- safnsinstil Margrétar, vegna glæsilegrar listaverkagjafar hennartil safnsins sumarið 1973. Við opnun sýningarinnar verður lesið úr verkum meistara Þórbergs, en umsjón með upp- lestrinum hefur Jón Hjartarson leikari: Sýningin eropin laugar- dag og sunnudag kl. 14:00- 20:00, og mánudag kl. 16:00- 20:00. Listasafn íslands, Fríkirkju- vegi 7. Aldarspegill, sýning ís- lenskrar myndlistar í eigu safnsins. Listasafniðeropið alla virka daga nema mánu- dagakl. 11:30-16:30, ogkl. 11:30-18:00 um helgar. Kynn- ing á mynd mánaðarins alla þriðjudaga kl. 13:30-13:45. Leiðsögn um sýninguna sunnu- dag kl. 13:30. Kaffistofan er opin á sama tíma og safnið, og aðgangurerókeypis. Norræna húsið. Kjallari: Far- andsýningin Hiðgrænagull Norðurlanda. Þar er rakið í myndum og máli hvernig brugðist hef ur verið við eyðingu skóganna og vörn snúið í sókn. Auk þess eru sýndir ýmsir mun- irúrtré, meðal annars gripir fengnirað láni úr Þjóðminja- safni (slands. Sýningin eropin daglegakl. 14:00-19:00, og stendurtil13. mars. Nýhöf n, Haf narstræti 18. Sýn- ingáverkum RagnheiðarJóns- dóttur Ream. 19 verk unnin í olíu, collage, gouche og túsk á árunum 1962-1975, eru til sýnis og sölu. Sýningin eropin virka dagakl. 10:00-18:00, ogkl. 14:00-18:00 umhelgar, henni lýkur 16. mars. Nýlistasafnið v/Vatnsstfg. Ein- ar Garibaldi opnar sýningu á rúmlegatuttugu málverkum og öðru eins af teikningum, kl. 21:00íkvöld. Sýningíneropin virkadagakl. 16:00-22:00, kl. 14:00-22:00 um helgar og srendurti!27. mars. Safnahúsið, Sauðárkróki. Á morgun opnarTolli (Þorlákur Kristinsson), sýningu 25 olfu- málverka f rá undanförnum þremur árum. Sýningin er opin ámorgunkl. 16:00-21:00, sunnudag kl. 14:00-21:00. Slúnkaríki, (safirði. Sigrfður Ásgeirsdóttirsýnirverk unnin í gler og tré á undanfömum tveimur árum. Sýningin stendur til 27. mars og er opin f rá fimmtudegi til sunnudags kl. 16:00-18:00. Þjóðminjasafnið, forsalur. Gallabuxurog gott betur, far- andsýning um sögu og þróun gallabuxna. Höfundursýning- arinnar er Inga Wintzell, þjóð- háttafræðingurog safnvörður við Nordiska museet f Stokk- hólmi, og erbók hennar, Galla- buxur og gallabuxnamenning til sýnis og sölu ásýningunni sem bekkur Leiklistarskóla íslands sýnir barnal '¦ tröllum eftir Staffan Vestberg í Lindarbæ um er opin á opnunartfma safnsins ogstendurtil20.mars. LEIKLISTIN Alþýðuleikhúsið, Hlaðvarp- anum. EinskonarAlaskaog Kveðjuskál, aukasýning á laugardagskvöldi kl. 20:30. Ás-leikhúsið. Sfðustu sýning- ar á Farðu ekki, á Galdraloftinu, á morgun kl. 16:00 og sunnu- dagkl. 16:00. Egg-leikhúsið. Á sama stað, hádegisleikhús á veitingahús- inu Mandaríninn viðTryggva- götu. Allra síðasta sýning á morgunkl. 12:00. Fjölbrautarskólinn Akranesi frumsýnir Silfurtunglið í kvöld kl. 20:30. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, Smámyndir, íkvöld ogannaðkvöld. Frú Emilía, Laugavegi 55B. Kontrabassinn á morgun kl. 16:00, sunnudag kl. 21:00, mánudagkl. 21:00. íslenska óperan. Don Gio- vanni, í kvöld og annað kvöld kl.20:00. Barnasöngleikurinn Búum til óperu / Litli sótarinn, sunnudag kl. 16:00. Leikfélag Akureyrar, Horft af brúnni, íkvöld kl. 20:30, annað kvöldkl. 20:30. Leikfélag Reykjavíkur. Dagur vonar, í Iðnó í kvöld kl. 20:00. Djöflaeyjan, ískemmunni í kvöldkl. 20:00. Síldinerkomin, ískemmunni annaðkvöldkl. 20:00. Leikfélag Seyðisf jarðar, frumsýnirídag barnaleikritið Stóri klunnalegi blórinn með uppsnúnu uggana. Næstu sýn- eikfélag Seyðisfjarðar frumsýnir barnaieikritið Stóri klunnalegi blórinn með uppsnúnu uggana eftir. i Bðrge Hansen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.