Þjóðviljinn - 11.03.1988, Side 8

Þjóðviljinn - 11.03.1988, Side 8
UM HELGINA AÐALFUNDUR Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu 26. mars 1988 og hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Aðalfúndarstörf skv. 33. grein samþykktar bankans. 2. Tillaga bankaráðs um útgáfú jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga bankaráðs um aukningu hlutafjár félagsins um kr. 100.000.000,- 4» Önnur mál löglega fram borin. Reykjavík, 7. mars 1988. Bankaráð VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF WRZUJNfiRBflNKINN Orðsending til launafólks frá félagsmálaráðuneytinu Athygli launafólks er hér með vakin á því að yfirstandandi orlofsár, þ.e. tímabilið frá 1. maí 1987 til 30. apríl 1988, er síðasta árið sem Póstgíróstofan annast innheimtu orlofsfjár, en ný orlofslög taka gildi 1. maí nk. Af framangreindum ástæðum er launafólk ein- dregið hvatt til þess að ganga úr skugga um að launagreiðandi hafi staðið skil á gjaldföllnu or- lofsfé vegna vinnu á tímabilinu frá 1. maí 1987. Póstgíróstofan sendir launafólki reikningsyfirlit er sýnir móttekið orloffé þess vegna og frá hvaða launagreiðanda. Með samanburði við launa- seðla sína getur launafólk gengið úr skugga um hvort launagreiðandi hafi staðið skil á gjaldföllnu orlofsfé svo sem lög og reglugerð um orlof standa til. Sé misbrestur talinn á skilvísri greiðslu orlofsfjár ber að tilkynna það til hlutaðeigandi póststöðvar og leggja fram launaseðla og reikningsyfirlit. 8. mars 1988 Félagsmálaráðuneytið UM HELGINA MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, eropiðsunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga á milli kl. 13:30 og 16:00. Bókasafn Kópavogs, Fann- borg 3-5.1 dag er síðasti dagur sýningar Belindu Hughes, í Liststofu bókasafnsins. Belinda sýnirgrafík, vatnslitamyndirog myndir unnar með blandaðri tækni. Bókasafnið er opið kl. 9:00-21:00ídag. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Helgi Gíslason sýnir teikningar og höggmyndir. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Henni lýkur 22. mars. Grafíkgalleríið Austurstræti 10, kynning á leirlist eftir Bryndísi Jónsdóttur og grafík eftir Sig- rúnu Eldjárn. Galleríið er opið á opnunartíma verslana. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg 4 A. Guðbergur Agðunsson opn- ar sýningu nýrra og eldri verka í dag. Sýningin er opin virka dagakl. 12:00-18:00, kl. 14:00- 18:00 um helgar, og stendur til 27. mars. Gallerí List, Skipholti 50 b. Brasilíska listakonan Neide Molinari opnar sýningu olíumál- verka, á morgun kl. 14:00. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 10:00-18:00, kl. 14:00-18:00 um helgarog Iýkur20. mars. Gallerí Svart á hvítu, Laufás- vegi 17 (fyrirofan Listasafnið). Ranka(Ragnheiður Hrafnkelsdóttir) opnar sýningu á morgun kl. 14:00. Á sýning- unnisem stendurtil27. mars, eru verk unnin með blandaðri tækni á pappír, málverk og skúlptúr. Galleríið eropið kl. 12:00-18:00, alla daga nema mánudaga. Glugginn, Glerárgötu 34, Ak- ureyri.Ámorgunkl. 14:00opn- ar sýning á verkum sem Glugg- inn hefur í umboðssölu, en þannig vill Glugginn vekja at- hygli á því að auk þess að vera sýningarsalur er galleríið einnig með umboðssölu. Sýningin stendur til 20. mars og er opin kl. 14:00-18:00 alla daga nema mánudaga. íslenska Óperan, hefur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E.Guðmundsson til sýnis og sölu til fjáröf lunar fyrir starf- semi Óperunnar. Sýningin er opin kl. 15:00-18:00 allavirka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningar fara fram. Kjarvalsstaðir, vestursalur: Á morgun kl. 14:00 opnar Sigurð- ur örlygsson sýningu 7 risa- stórra verka unninna með akríl og olíulitum veturinn 1987-88. Sýningin er opin daglega kl. 14:00-22:00, og stendurtil 28. mars. Austursalur: Áeyjunum (Saar- illa), farandsýning 10 norrænna textillistakvenna opnar á morg- unkl. 14:00. Sýningin stendur til 28. mars og er opin daglega kl. 14:00-22:00. Listasafn Einars Jónssonar, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinneropinnalladagakl. 11:00-17:00. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16.1 kvöld kl. 20:00 opnar sýn- ing íminningu Margrétar Jóns- dóttur, ekkju Þórbergs Þórðar- sonar. Sýningin er hugsuð sem hinsti þakklætisvottur Lista- safnsins til Margrétar, vegna glæsilegrar listaverkagjafar hennar til safnsins sumarið 1973. Við opnun sýningarinnar verður lesið úr verkum meistara Þórbergs, en umsjón með upp- lestrinum hefur Jón Hjartarson leikari: Sýningin eropin laugar- dag og sunnudag kl. 14:00- 20:00, og mánudag kl. 16:00- 20:00. Listasafn íslands, Fríkirkju- vegi 7. Aldarspegill, sýning ís- lenskrar myndlistar í eigu safnsins. Listasafniðeropið alla virka daga nema mánu- daga kl. 11:30-16:30, og kl. 11:30-18:00 um helgar. Kynn- ing á mynd mánaðarins alla þriðjudagakl. 13:30-13:45. Leiðsögn um sýninguna sunnu- dag kl. 13:30. Kaffistofan er opin á sama tíma og safnið, og aðgangurerókeypis. Norræna húsið. Kjailari: Far- andsýningin Hið græna gull Norðurlanda. Þar er rakið i myndum og máli hvernig brugðist hefur verið við eyðingu skóganna og vörn snúið í sókn. Auk þess eru sýndir ýmsir mun- ir úr tré, meðal annars gripir fengnir að láni úr Þjóðminja- safni íslands. Sýningin er opin daglega kl. 14:00-19:00, og stendurtil 13. mars. Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Sýn- ingáverkum Ragnheiðar Jóns- dóttur Ream. 19 verk unnin í olíu, collage, gouche og túsk á árunum 1962-1975, eru til sýnis og sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar, henni lýkur 16. mars. Nýlistasafnið v/Vatnsstíg. Ein- ar Garibaldi opnar sýningu á rúmlegatuttugu málverkum og öðru eins af teikningum, kl. 21:00 í kvöld. Sýningin er opin virkadagakl. 16:00-22:00, kl. 14:00-22:00 um helgar og srendurtil 27. mars. Safnahúsið, Sauðárkróki. Á morgunopnarTolli(Þorlákur Kristinsson), sýningu 25 olíu- málverka frá undanförnum þremurárum. Sýningin eropin á morgun kl. 16:00-21:00, sunnudag kl. 14:00-21:00. Slúnkaríki, Isafirði. Sigríður Ásgeirsdóttir sýnir verk unnin í gler og tré á undanförnum tveimur árum. Sýningin stendur til 27. mars og er opin frá fimmtudegi til sunnudags kl. 16:00-18:00. Þjóðminjasafnið, forsalur. Gallabuxur og gott betur, far- andsýning um sögu og þróun gallabuxna. Höfundursýning- arinnarerlngaWintzell, þjóð- háttafræðingurog safnvörður við Nordiska museet í Stokk- hólmi, og er bók hennar, Galla- buxur og gallabuxnamenning til sýnis og sölu á sýningunni sem bekkur Leiklistarskóla íslands sýnir barnaleikritið Með álfum og ■ tröllum eftir StafTan Vestberg í Lindarbæ um helgina. er opin á opnunartfma safnsins og stendur til 20. mars. LEIKLISTIN Alþýðuleikhúsið, Hlaðvarp- anum. Einskonar Alaskaog Kveðjuskál, aukasýning á laugardagskvöldi kl. 20:30. Ás-leikhúsið. Síðustu sýning- ar á Farðu ekki, á Galdraloftinu, á morgun kl. 16:00 og sunnu- dagkl. 16:00. Egg-leikhúsið. Á sama stað, hádegisleikhús á veitingahús- inu Mandaríninn við T ryggva- götu. Allra síðasta sýning á morgun kl. 12:00. Fjölbrautarskólinn Akranesi frumsýnir Silfurtunglið í kvöld kl. 20:30. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, Smámyndir, í kvöld og annað kvöld. Frú Emilía, Laugavegi 55B. Kontrabassinn á morgun kl. 16:00, sunnudag kl. 21:00, mánudagkl. 21:00. íslenska óperan. Don Gio- vanni, í kvöld og annað kvöld kl.20:00. Barnasöngleikurinn Búum til óperu/ Litli sótarinn, sunnudag kl. 16:00. Leikfélag Akureyrar, Horftaf brúnni, í kvöld kl. 20:30, annað kvöld kl. 20:30. Leikfélag Reykjavíkur. Dagur vonar, í Iðnó í kvöld kl. 20:00. Djöflaeyjan, ískemmunni f kvöldkl. 20:00. Síldin er komin, í skemmunni annað kvöld kl. 20:00. Leikfélag Seyðisfjarðar, frumsýnir í dag barnaleikritið Stóri klunnalegi blórinn með uppsnúnu uggana. Næstu sýn- |D' ■ <sr Í I § I ingar á morgun og á sunnudag- inn. Leiklistarskóli íslands, nem- endur 3. bekkjar sýna barna- leikritið Með álfum og tröllum, í Lindarbæídagkl. 14:00, á morgunkl. 14:00og sunnudag kl. 14:00. Sögusvuntan, brúðuleikhús f kjallaranum Fríkirkjuvegi 11, sýnir Smjörbitasögu á sunnu- daginnkl. 15:00. Unglingaleikhúsið Kópa- vogi, Vaxtarverkir, Félags- heimili Kópavogs á sunnudag- innkl. 16:00. Þjóðleikhúsið. Bílaverkstæði Badda, litla sviðinu á morgun og sunnudag kl. 16:00. Vesalingarnir, í kvöld, annað kvöld og sunnudagskvöld kl. 20:00. TONLISTIN Duus-hús, jasstónleikar Heita pottsins Kl. 21:30, kvöld með Möller bræðrum. Jón og Karl Möller leika á píanó ásamt hrynsveit. Evrópa, Borgartúni 32. Söng- leikurinn Jesus Christ Super- star, á miðnætti í í kvöld og ann- aðkvöld. Kammersveit Reykjavíkur heldur síðustu tónleika vetrar- ins í Listasafni íslands á mánu- dagskvöldið kl. 20:30. Blásara- kvintettReykjavíkurleikurverk- inSummermusic, opus31 eftir Samuel Barber, og Tíu þætti fyrir blásarakvintett eftir György Ligeti. Þriðjaverkiðáefnisskrá tónleikanna er Kvintett, opus 39 eftir Sergej Prokofief. Flytjend- ureru Kristján Þ. Stephensen óbóleikari, Óskar Ingólfsson klarinettuleikari, Laufey Sigurð- ardóttir fiðluleikari, Helga Þór- arinsdóttir lágfiðluleikari og Ric- hard Korn kontrabassaleikari. Lækjartungl, Lækjargötu 2. Annað kvöld verður opið kl. 22:00-03:00, hljómsveitin Centaur og söngkonan Sigga Beinteins leika rokk og ról í klukkustund. Á sunnudagskvöldið er opið kl. 22:00-01:00, Rokkabillyband Reykjavíkur, Ásmundur Magnússon söngur, Björn Vil- hjálmsson bassi, Tómas Tóm- asson gítar og Sigfús Óttarsson trommur. Auk þess flytja Bobby Harrison, Rúnar Júlíusson, Micky Duff og Sigurður Sig- urðsson, lög af plötunni Solid Silver. HITT OG ÞETTA MÍR. Sunnudag kl. 16:00, kvik- myndasýning í bíósalnum við Vatnsstíg 10. Ballettmyndin Spartakus, mynd gerð 1975 eftir ballett sem Júrí Gregoro- vitsj samdi við tónlist Arams Katshatúrjans. I myndinni koma fram margir af fremstu dönsurum Bolshoj-leikhússins í Moskvu. Aðgangurerókeypis ríiTlSP í'v' teSöSéS? \ 0 % ifcV. *> Um. í. i 7« '&W&j cs >r */inh! og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. FÍ. Dagsferðir sunnudaginn 13. mars: 1) Kl. 13:00, skíðagöngu- ferð í Bláfjöllum. Ekið að þjón- ustumiðstöðinni og gengið í 2-3 klukkustundir. Verð 600 kr. 2) Kl. 13:00, Hafnarskeið-Ölf- usárósar. Ekiðtil Þorlákshafnar og síðan gengið um Hafnar- skeið og Hraunskeið að Ölfus- árósum. Verð 800 kr. - Brottför frá umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar viö bíl, frítt fyrir börn I fylgd með full- orðnum. Hana nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins í Kópavogi verðurá morgun, laugardaginn 12. mars. Lagt af staðfráDigranesvegi 12, kl. 10:00. Samvera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Allirvelkomnir. Útivist. Sunnudagsferð 13. mars kl. 13:00. Botnsdalur í vetrarbúningi - Glymur. Gengið með gljúfrum Botnsár að Glym, hæsta fossi landsins og áfram á Viðhamrafjall. Létt ganga. Árshátíð í Skíðaskálanum á lauaardagskvöldið, rútuferðfrá BSlkl. 18:30. Miðaráskrifstof- unniGrófinni 1. Félag eldri borgara efnir til skemmtiferðartil Selfoss á sunnudaginn. Brottförfrá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 13:00. Ferðakynning í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudag kl. 14:00- 18:00. Dansaðfrákl.20:00 til 23:30. Breyttur opnunartími á bensínstöðvum á höfuðboigar- svæðinu Mánudaginn 7. mars 1988 tekur gildi breyttur opnunartími á bensínstoðvum í Reykjavflc, Seltjamamesi, Mosfellssveit, Kópavogi, Garðahæ ogHafiiarfirði. Ástæða íyrir breyttum opnunartíma er nýgerður samningur vinnuveitenda við Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkamannafélagið Hlíf, er varðar bensínaf- greiðslumenn. Samningurinn felur í sér styttingu á opnunartíma bensínstöðv- anna, þannig að fiamvegis verður lokað ld. 20.00 í stað 21.15 áður. Sölutími bensmstöðva á áðumefitdum svæðum verðurskv. samningiþessunv Virka daga allt árið: Opnað kl. 07.30, lokað kl. 20.00 Sunnudaga í júní, júlí, ágúst og september: Opnað kl. 09.00, lokað kl. 20.00 Aðra sunnudaga: Opnað kl. 10.00, lokað kl. 20.00 Aðrir helgidagar: Opnunartími auglýstur sérstaklega Viðskiptavinum otíufélaganna er vinsamlegast bent á, að sjálfssalar eru opnireftirkL 20.00. Skeljungur h.f. eikfélag Seyðisfjarðar frumsýnir barnaleikritið Stóri klunnalegi blórinn með uppsnúnu uggana eftir i Börgc Hansen. Milljónir á hverjum laugardegi. Upplýsingasimi: 685111

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.