Þjóðviljinn - 11.03.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.03.1988, Blaðsíða 9
larnalcikritið Með álfum og b um helgina. ingar á morgun og á sunnudag- inn. Leiklistarskóli íslands, nem- endur 3. bekkjar sýna barna- leikritið Meö álfum og tröllum, í Lindarbætdag kl. 14:00, á morgun kl. 14:00 og sunnudag kl. 14:00. Sögusvuntan, brúðuleikhús í kjallaranum Fríkirkjuvegi 11, sýnir Smjörbitasögu á sunnu- daginnkl. 15:00. Unglingaleikhúsið Kópa- vogi, Vaxtarverkir, Félags- heimili Kópavogs a sunnudag- innkl. 16:00. Þjóðleikhúsið. Bllaverkstæði Badda, litla sviðinu á morgun og sunnudag kl. 16:00. Vesalingamir, íkvöld, annað kvöld og sunnudagskvöld kl. 20:00. TONLISTIN Duus-hús, jasstónleikar Heita pottsins Kl. 21:30, kvöld með Möller bræðrum. Jón og Karl Möller leika á píanó ásamt hrynsveit. Evrópa, Borgartúni 32. Söng- leikurinn Jesus Christ Super- star, á miðnætti í í kvöld og ann- að kvöld. Kammersveit Reykjavíkur heldursíðustutónleikavetrar- ins í Listasafni (slands á mánu- dagskvöldið kl. 20:30. Blásara- kvintett Reykjavíkur leikur verk- inSummermusic, opus31 eftir Samuel Barber, og Tíu þætti fyrir blásarakvintett eftir György Ligeti. Þriðjaverkiðáefnisskrá tónleikanna er Kvintett, opus 39 eftir Sergej Prokofief. Flytjend- ureru Kristján Þ. Stephensen óbóleikari, Óskar Ingólfsson klarinettuleikari, Laufey Sigurð- ardóttirfiðluleikari, Helga Þór- arinsdóttir lágfiðluleikari og Ric- hard Korn kontrabassaleikari. Lækjartungl, Lækjargötu 2. Annað kvöld verðuropið kl. 22:00-03:00, hljómsveitin Centaur og söngkonan Sigga Beinteins leika rokk og ról í klukkustund. Á sunnudagskvöldið er opið kl. 22:00-01:00, Rokkabillyband Reykjavíkur, Ásmundur Magnússon söngur, Björn Vil- hjálmsson bassi, Tómas Tóm- asson gítar og Sigf ús Óttarsson trommur. Auk þess flytja Bobby Harrison, Rúnar Júlíusson, Micky Duff og SigurðurSig- urðsson, lög af plötunni Solid Silver. HITT OG ÞETTA MÍR. Sunnudag kl. 16:00, kvik- myndasýning í bíósalnum við Vatnsstíg 10. Ballettmyndin Spartakus, mynd gerð 1975 eftir ballett sem Júrí Gregoro- vitsj samdi við tónlist Arams Katshatúrjans. í myndinni komafram margiraf fremstu dönsurum Bolshoj-leikhússins í Moskvu. Aðgangur er ókeypis UM HELGINA og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. FÍ. Dagsferðirsunnudaginn 13. mars: 1) Kl. 13:00, skíðagöngu- ferð í Bláfjöllum. Ekið að þjón- ustumiðstöðinni og gengið í 2-3 klukkustundir. Verð 600 kr. 2) Kl. 13:00, Hafnarskeið-ölf- usárósar. Ekiðtil Þorlákshafnar og sfðan gengið um Hafnar- skeið og Hraunskeið að Ölf us- árósum. Verð 800 kr. - Brottför frá umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðarviðbll, frítt fyrir börn I fylgd með f ull- orðnum. Hana nú. Vikuleg laugar- dagsganga Frístundahópsins í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 12. mars. Lagt af staðfrá Digranesvegi 12, kl. 10:00. Samvera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Allirvelkomnir. Útivist. Sunnudagsferð 13. marskl. 13:00. Botnsdalurí vetrarbúningi-Glymur. Gengið með gljúf rum Botnsár að Glym, hæsta fossi landsins og áf ram á Viðhamrafjall. Léttganga. Árshátíð I Skíðaskálanum á laugardagskvöldið, rútuferð frá BSIkl. 18:30. Miðar á skrifstof- unni Grófinni 1. Félag eldri borgara efnir ttl skemmtiferðartil Selfoss á sunnudaginn. Brottförfrá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 13:00. Ferðakynning í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudag kl. 14:00- 18:00. Dansaðfrákl.20:00til 23:30. Breyttur opnunartímiá á höfuðborgar- svæðinu Mánudaginn 7. mars 1988 tekur gjldi breytmr opnunartími á bensínstöðvum í Reykjavík, Seltjamamesi, Mosfellssveit, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði Ástæða fyrir breyttum opnunartíma er nýgerður samningur vinnuveitenda við Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkamannafélagið Híf, er varðar bensínaf- greiðslumenn. Samningurinn felur í sér styttingu á opnunartíma bensínstöðv- anna,þannigaðframvegis verðurlokaðkl. 20.00Í stað 21.15 áður. Sölutímibensínstööva áádurnefndum svædum wróurskv. samttingiþesstmu Virka daga allt árið: Opnað kl. 07.30, lokað kl. 20.00 Sunnudaga í júní, júlí, ágúst og september: Opnað kl. 09.00, lokað kl. 20.00 Aðra sunnudaga: Opnað kl. 10.00, lokað kl. 20.00 Aðrírhelgidagar: Opnunartími auglýstur sérstaklega tfðsfáptaw'mtm olíufélaganna er vinsamlegast bent á, að sjálfssalar eru opnir eftir kL 20.00, Skeljungur h.f. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.