Þjóðviljinn - 11.03.1988, Síða 12

Þjóðviljinn - 11.03.1988, Síða 12
! Sindbað sæfari SJÓNVARP KL. 18.00 Pá hefst nú fyrsti þáttur þýsks teiknimyndaflokks um hin marg- víslegu ævintýri, sem Sindbað sæfari lenti í, bæði til sjós og lands. Sagan byrjar þegar Sind- bað er enn í bernsku og býr í borginni Bagdad. Besti vinur hans er talandi kráka, sem við sjáum reyndar hér á myndinni, en hann á eftir að kynnast ýmsum öðrum, svo sem Ali Baba og Ala- din. - Þýðandi er Jóhanna Þráins- dóttir. - mhg Tal og tónar á kvöldvöku ÚTVARP KL. 20.30 Kvöldvökurnar hjá henni Helgu Þ. Stephensen eru með þeim hætti að þangað hafa allir eitthvað að sækja. Ikvöld er vak- an í sex þáttum. Fyrst er það „Ljóð og saga“, kvæði ort út af íslenskum fornritum, fimmti þáttur „Ástríður Ólafsdóttir Sví- akonungs", eftir Stephan G. Stephansson. Gils Guðmundsson tók saman en lesari er Baldvin Halldórsson. - Þá syngur Hljóm- eyki nokkur lög. - Og enn fáum við að heyra frá Laxamýri um aldamótin því Sólveig Péturs- dóttir heldur áfram að lesa úr minningum Ólínu Jónasdóttur. - „Svarað í sumartungl" eftir Pál P. Pálsson við ljóð Þorsteins Valdi- marssonar: Karlakór Reykjavík- ur syngur með Sinfóníuhljóm- sveit Islands, höfundur stjórnar. - Magnús Gestsson skráði á sín- um tíma sagnir um mannlíf og móra í Dölum. Úlfar Þorsteins- son les nú upp úr bók Magnúsar. - Og loks er jrað svo „Sumir dag- ar“, lög eftir Karólínu Einars- dóttur við ljóð Þorsteins frá Hamri. Signý Sæmundsdóttir syngur, Bernharður Wilkinsson leikur á flautu, Einar Jóhannes- son á klarinettu, Gunnar Kvaran á selló og Guðríður St. Sigurðar- dóttir á píanó. - mhg ÚTVAR^SJÓNVARMÚ mmm m mmm* STÖÐ 2 KL. 20.30 Þáttaröð sem sýnd verður næstu fötudagskvöld. - Myndar- kona á miðjum aldri missir mann sinn og eftir það gengur hvorki né rekur. Hún og tvítug dóttir henn- ar standa uppi slyppar og snauðar, tekjulitlar, - óralangt undir skattleysismörkum - en eiga þó hús, sem betur fer. Telja því vænlegast til tekjuöflunar að fá sér leigjendur, en sumir reynast víst ekki allir þar sem þeir eru séðir. - mhg Tónlisteftir Tsjaikovskí ÚTVARP RÁS 1 KL. 17.03 Ástæða er til þess að vekja at- hygli á síðdegistónlistinni í Út- varpinu, en hún er eftir engan annan en Pjotr Tsjaikovski. Fluttir verða þættir úr ballettin- um „Þyrnirósu“. Fílharmóníu- sveit Berlínar leikur en Herbert von Karajanstjórnar. - Þá er það Capriccio Italien op. 45 og loks í#Í2forleikur, op. 49. Tvö síðar- töldu verkin Ieikur Fflharmóníu- hljómsveitin í ísrael, undir stjórn Leonard Bernstein. - Það eru engar liðleskjur, sem þarna halda á tónsprotanum. - mhg Tsjaikovski Majotkamaðurinn SJÓNVARP KL. 22.25 Þetta er margverðlaunuð sænsk sakamálamynd, gerð eftir skáldsögu Lifs G.W. Persons. Leikstjóri er Bo Widerberg. Vopnaður maður rænir pósthús og kemst undan með mikið fé. Rannsókn reynist tafsöm en beinist helst að yfirmanni í leyni- þjónustunni. Þegar svo er komið er lögreglumönnum þeim, sem með málið hafa að gera, fyrir- skipað að láta kyrrt liggja en þeir hafa það að engu og halda sínu striki. Þýðandi er Þorsteinn Helgason. - mhg 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgí Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. y.uu hrettir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sína (5). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt- ir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Þjóðarhagur - Umræðuþáttur um efnahagsmál (3) Stjórnandi: Baldur Óskarsson. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Skari símsvari opnar munninn aldrei þessu vant og kemur með gesti í heimsókn. Umsjón: Vern- harður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist ásíðdegi eftir PjotrTsjaíkov- skí. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Fimmti þáttur: „Ástríður Ólafsdóttir Svíakon- ungs“, eftir Stephan G. Stephansson. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Hljómeyki syng- ur íslensk lög. c. Laxamýri um alda- mótin. Sólveig Pálsdóttirlesúrminning- um Ólínu Jónasdóttur. d. „Svarað I sumartungl" eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Þorsteins Valdimarssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur með Sinfóníuhljóm- sveit Islands: höfundur stjórnar. e. Að- sókn. Úlfar Þorsteinsson les úr bókinni „Mannlíf og mórar í Dölum" sem Magn- ús Gestsson skráði. f. „Sumir dagar", lög eftir Karólínu Eiríksdóttur við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Signý Sæmunds- dóttir syngur, Bernharður Wilkinson leikur á flautu, Einar Jóhannesson á klarinettu, Gunnar Kvaran á selló og Guðríður St. Sigurðardóttir á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 34. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.10 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyrij Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. JL 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björa Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð i eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjall- ar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands lö.uu-iy.uu bvæðisutvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ^jjosvÁKÍm 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Baldur leikur og kynnir tónlist og fiytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Tónllstarþáttur með stuttum frótt- um kl. 17.00 og aðalfróttatíma dagsins kl. 18.00. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 1.00-9.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnttónlistardagskrá á rólegu nótun- 7.00 Stetan jokulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00m og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Frótt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pótur Stein Guðmundsson og sfðdegisbylgjan. Föstudagsstemmn- ingin nær hámarki. Fréttlr kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson og Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fróttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar sér okkur fyrir hressilegri helgart- ónlist. 3.00-8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist. 8.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910) 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist. 22.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00-03.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. ^C^úfvARP 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Mánudagsspegill Umsjón Þorvald- ur Þorvaldsson. 15.00 Samtökin ’78 E. 15.30 Kvennaútvarpið E. 16.30 Mergur málslns. Kvennabarátta og 8. mars. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur og blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Fés Unglingaþáttur. Umsjón: Eva og Áróra. 20.30 Nýi tímlnn Umsjón Bahá'i trúfélagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornið Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er í u.þ.b. 10 mín. hver. 22.30 Kvöldvaktin Umræður, sþjall og síminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrárlok óákveðin. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari (Sindbad's Advent- ures). Fyrsti þáttur. 18.25 Frumskógardýr (Store dyr i Asia- Med pigger sáa lange som á...) Norsk fræðslumynd um puntsvín og önnur dýr og fugla sem lifa í regnskógum Asiu. 18.30 Klaufabárðarnir Tékknesk mynd fyrir börn. 18.40 Stjáni blái Bandarísk teiknimynd. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur Nemendur Menntaskólans á Akureyri. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.25 Maðurinn frá Majorka (Mannen frán Majorka). Sænsk sakamálamynd frá 1984. Mynd þessi hefur unnið til fjölda verðlauna. Leikstjóri Bo Wider- berg. Aðalhlutverk Sven Wollter og Tomas von Brömssen. Vopnaður mað- ur fremur rán í pósthúsi og kemst undan með mikið fé. Rannsókn málsins reynist tafsöm; morð eru framin en í fljótu bragði virðast þau ekki tengjast ráninu og einnig er sem nokkrir háttsettir emb- ættismenn hafi óhreint mjöl í pokahorn- inu. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.15 Ljós í myrkri Second Sight a Love Story. Alex er blind og treystir mjög á hundinn sinn. Hún á bágt með að trúa að nokkur maður vilji elska blinda stúlku og lokar sig inni í sínum dimma heimi. 17.50 Föstudagsbltinn Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmum uppákomum. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 Valdstjórinn Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sig- rún Þorvarðardóttir. 19.10 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Séstvallagata 20 All at Number 20. Thames Television 1967. 21.00 Gigot Aðalhlutverk: Jackie Gleason og Katherine Kath. Leikstjóri: Gene Kelly. Framleiðandi: Kenneth Hyman. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Warner 1962. Sýningartími 100 mín. 22.20 Rotið fræ Bad Seed. Aðalhlutverk: Blair Brown, Lynn Redgrave og David Carradine. Leikstjóri: Paul Wendkos. Framleiðandi: George Eckstein. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 90 mín. Bönnuð börnum. 00.15 Sjúkrasaga Medical Story. Ungur læknir á stóru sjúkrahúsi er mótfallinn þeirri ómannúðlegu meðferð sem hon- um finnst sjúklingarnir hljóta. Þrátt fyrir aðvarandir starfsfélaga sinna lætur hann skoðanir sínar í Ijós. 01.55 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.