Þjóðviljinn - 11.03.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.03.1988, Blaðsíða 13
Þroskaþjálfi að störfum. Á mánudaginn Starfsdagur þroskaþjalfa Um tvöhundruð þroskaþjálfar starfandi hérlendis Þroskaþjálfar halda starfsdag svokallaðan nú á mánudaginn, 14. mars, og fá þeir tækifæri til að hittast, miðla faglegri reynslu og þekkingu, með fyrirlestrum, hóp- vinnu og umræðum. ífréttfrá Fé- lagi þroskaþjálfa segir meðal annars um starfsstéttina: „Þroskaþjálfar fengu lögverndun á starfi/starfsheiti sínu 1978. Reglugerö um störf, starfsvettvang og starfshætti þroskaþjálfa var samþykkt 1987. Rétt til þess að starfa sem þroskaþjálfi hérlendis og kalla sig því fagheiti, hefur sá einn er lokið hefur prófi frá Þroskaþjálfaskóla íslands eða hliðstæðu námi er- lendis og fengið starfsleyfi heil- brigðisráðherra. Námið tekur 3 ár að loknu stúdentsprófi eða hliðstæðu námi og reynslu í starfi með fötluðum í a.m.k. 6 mánuði. Óheimilt er að ráða til þroska- þjálfastarfa aðra en þá sem hafa starfsleyfi samkvæmt lögum. í dag eru útskrifaðir þroska- þjálfar 319 talsins. Par af eru um það bil 200 í starfi. Starfsvettvangur þroskaþjálfa er alls staðar þar sem þroska- þjálfunar er þörf þ.e. þar sem fatlaðir dveljast um stund eða til lengri tíma. Má þar nefna: At- vinnumiðlun, Dagvistun barna, Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, heimili, leikfangasöfn, sjúkrastofnanir, skóladagheim- ili, tómstundaheimili, vinnu- staði, þjálfunarstofnanir og þjón- ustumiðstöðvar. Með þroskaþjálfun er stefnt að því að koma hinum fatlaða til aukins alhliða þroska og efla sjálfstæði hans. í allri þjálfun er mikilvægt að mæta einstaklingn- um á því þroskastigi sem hann er. Helstu þjálfunarsvið eru: Atferli daglegs lífs, hreyfiþjálfun, skyn- þjálfun, málþjáífun og hugsan- amiðlun. Markviss þjálfun felur m.a. í sér gerð þroskamata, skilgreind þjálfunarmarkmið og aðferðir til að ná markmiði, síðan er gert reglulegt endurmat. Svokölluð þrepaþjálfun er ein aðferð til að tryggja að kröfur séu í samræmi við getu einstaklings- ins. Aðferð þessi byggir á því að hvert nýtt viðfangsefni sem þjálfa á er skipt niður í mörg þrep. Síð- an er hvert þrep þjálfað fyrir sig uns þau mynda eina samfellda at- höfn. Þroskaþjálfi skipuleggur þjálf- un og framfylgir henni, einnig leiðbeinir hann starfsfólki. Auk þess starfa þroskaþjálfar í sam- ráði við foreldra og aðrar fag- stéttir með því að veita og þiggja ráð. Markmið uppeldis er að efla alhliða þroska í hvetjandi upp- eldisumhverfi sem skal byggt á þeim grunni að allir geti nýtt sér reynslu sína, lært og þroskast við réttar aðstæður. Með umönnun skal hlúð að líkamlegri og andlegri velferð fatlaðra. Umönnun skal m.a. miða að því að auðvelda fötluð- um aðgang að almenningsþjón- ustu. Þroskaþjálfum ber í starfi sfnu að leggja sérstaka áherslu á skyldur samfélagsins við hina fötluðu og stuðla að því að samfé- lagið mæti þörfum þeirra. Regnbogabók Af mðnum hug Regnbogabækur hafa nú sent frá sér sjöttu kiljuna, en hún heitir Af ráðnum hug og er eftir breska metsöluhöfundinn Bar- bara Taylor Bradford. Hún hefur skrifað fjölda bóka sem notið hafa mikilla vinsælda og þá ekki hvað síst í krafti þeirra sjónvarps- þátta sem gerðir hafa verið eftir sögum hennar. íslenska ríkis- sjónvarpið sýndi á síðastliðnu ári sjónvarpsþætti eftir sögu Brad- ford sem nefndir yoru Kjarna- kona á íslensku. Á þessu vori mun sjónvarpið síðan sýna nýja þætti byggða á sögu hennar. Af ráðnum hug er nýjasta bók höf- undar og naut gífurlegra vinsælda erlendis þegar hún kom út sl. sumar og var lengi á vinsældalist- um. Sjá nánar um efnisinnihald á bókarkápu. Bókin er um 350 blaðsíður að lengd. Við vorum með A forfallakennara í dag. KALLI OG KOBBI Hvernig var hún? Ég held hún hafi verið ágæt. GARPURINN L^V^i FOLDA DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 4.-10. marseri'Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 Iridaga). Síöarnof nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefndf\ stig: opin alla'daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakots- spftali:alladaga15-16og 18.30-19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17 00 St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn:alladaga18.30-19og 18.30-19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. S|úkrahusið Vestmannaey|um: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SJúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vostmanna- ey|ar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf.siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna 78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvariáöðrumtímum. Siminner91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. LOGGAN Reyk/av/k........s/mi 1 11 66 Kópavogur.......sími4 12 00 Seltj.nes........sími61 11 66 Hafnartj...........sími5 11 66 Garðabær.......simi5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík........sími 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími5 11 00 Garðabær.......simi5 11 00 m LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- panlanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekkitil hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sím/ 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. YMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu:s. 27311 Rat- magnsveita bilanavakt s 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráögjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félaglð Alandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800 Kvennaráðg|öfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqakl.20-22,simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstœrlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 10. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 39,080 Sterlingspund..... 72.089 Kanadadollar..... 31,028 Dönskkróna....... 6,1242 Norskkróna........ 6,1870 Sænskkróna...... 6,5969 Finnsktmark....... 9,7093 Franskurfranki.... 6,9028 Belgískurfranki... 1,1182 Svissn.franki...... 28,3086 Holl.gyllini.......... 20.8266 V.-þýsktmark..... 23,3844 Itölsklíra........... 0,03165 Austurr.sch........ 3,3281 Portúg.escudo... 0,2856 Spánskurpeseti 0,3486 Japanskt yen...... 0,30492 Irsktpund........... 62,510 SDR................... 53,6502 ECU-evr.mynt... 48.4690 Belgískurfr.fin....... 1,1153 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Baróns- KROSSGATAN Föstudagur 11. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 r * - ¦ •¦ * i i mrm: ] . m m 7 1 ¦ • 10 11 rd^ 11 ¦ - ¦ZBrr: W" nr ¦ 1* ¦- ¦ ¦ Lárétt: 1 karldýr4 blundaö kyn 7 hár 9 viðauki 12 gaur 14 deila 15 klæðnaður 16 lokaði 19 lauf 20 reykir 21 sterkt LóSrétt:2blað3hreina4 málmur 5 huggun 7 bleytu 8 krókar 10 hreyf ist 11 rif- inni 13 fugl 17 þjóta 18 auð Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 æsku4þurs6ger 7 saug 9 efla 12 miska 14 jós 15 gát 16 öskur 19 aigl 20nafn21náðin Lóðrótt:2sfa3uggi4þrek 5ræl7stjört8umsogn10 fagran 11 aftann 13 sök 17 slá18Uni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.