Þjóðviljinn - 11.03.1988, Blaðsíða 15
Um
helgina
11.-14. mars
Badminton
Föstudagur:
TBR hús kl.20.00 landsleikur ísland-
Bandaríkln
Laugardagur:
TBR hús kl. 15.30 Reykjavíkurmótið
Sunnudagur:
TBR hús kl. 10.00 Reykjavíkurmót
frh.
Glíma
Laugardagur:
(þróttahús Kennaraháskólans
kl.14.00 Bikarglíma fslands Flug-
leiðamótið.
Blak
Föstudagur:
Glerárskóli kl.20.00 karlar KA-ÍS
Laugardagur:
Hagaskóli kl. 14.00 kv.fl. JS-UBK
Hagaskóli kl.15.15 kv.fl. Þróttur-
Víkingur
Sunnudagur:
Hagaskóli kl. 13.30 kv.fl. (S-Víkingur
Digranes kl.15.45 kv.fl. UBK-Þróttur
Digranes kl.17.00 karlar HK-Þróttur
Borðtennis
Laugardagur:
KR hús kl.19.00 Unglingamót KR tví-
liðaleikir
Sunnudagur:
KR hús kl.13.00 einliðaleikir
Hlaup
Sunnudagur:
kl.15.00 hefst Selfosshlaup UMF Sel-
foss við Heilsusport. Konur, meyjar
og drengir 4 km en karlar 6 km.
Skráning hjá Gísla í síma 99-1824
Karfa
Föstudagur:
Akureyri kl.20.00 úrv. Þór-UBK
Sauðárkrókur kl.20.00 1 .d.ka.UMFT-
Reynir
Laugardagur:
Strandgata kl. 14.00 úrv. Haukar-ÍR
Borgarnes kl.14.00 Ld.ka. UMFS-ÍA
Keflavík kl.14.00 Ld.kv. ÍBK-UMFG
Sunnudagur:
Selfoss kl.14.00 Ld.ka. HSK-Léttir
Hlíðarendi kl.20.00 úrv. Valur-UMFN
Seljaskóli kl.20.00 1 .d.kv. (R-Haukar
Mánudagur:
Kennaraháskóli kl.20.00 Ld.kv. ÍS-
UMFN
Handbolti
Laugardagur:
Laugardalshöll kl.14.00 Ld.ka.
Fram-ÍR
Laugardalshöll kl.15.15 Ld.kv. KR-
Valur
Laugardalshöll kl, 16.30 Ld.kv.
Þróttur-FH
Digranes kl. 15.15 Ld.kv. Stjarnan-
Víkingur
Sunnudagur:
Akureyri kl.14.00 Ld.ka. KA-Þór Ak.
Digranes kl. 14.00 Ld.ka. UBK-FH
Digranes kl.20.00 Ld.ka. Stjarnan-
KR
Hafnarfjörður kl.15.15 Ld.kv.
Haukar-Fram
ÍÞRÓTTIR
Karfa
Staðan
Úrvalsdeildin:
UMFN........14 12 2 1235-1023 24
IBK.............14 11 3 1094- 932 22
Valur..........13 8 5 1022- 883 16
KR.............14 8 6 1136-999 16
UMFG........14 7 7 1024-1016 14
Haukar.......13 7 6 924- 920 14
IR...............13 6 7 951- 977 12
Þór.............14 1 13 1029-1361 2
UBK...........13 1 13 712-1058 2
Fótbolti
Augnaveisla
um helgina
Knattspyrnuaðdáendur fá
aldeilis sinn skammt um helgina.
í Ríkissjónvarpinu veröur á
laugardaginn klukkan þrjú sýnd-
ur leikur Arsenal og Nottingham
Forest og á Stöð tvö verður sýnd-
ur leikur Manchester og Liverpo-
ol á sama tíma. Það má því búast
við að þeir alhörðustu dragi fram
gömlu svarl/hvítu tækin úr
geymslunni til að geta horft á
báða leikina. Það þarf varla að
taka fram að þetta verða beinar
útsendingar.
Guðni Guðnason átti góðan leik í gærkveldi sem og endranær.
Karfa
Kef lavík betri
á endasprettinum
KR varyfir67-68 þegar3 mínútur voru
tilleiksloka. Gubni Guðnason gerði
nærri helming KR-stiganna
Það gekk allt upp hjá Kefiavík
á endasprettinum þegar þeir
fengu KR inga í heimsókn í gær-
kveldi og náðu að vinna alveg í
leikslok 76-69.
Keflvíkingar höfðu strax und-
irtökin í leiknum en KR fylgdi
fast á hæla þeirra og komust yfir
13-14. Heimamenn jöfnuðu 19-
19 og náðu að komast í 10 stiga
forskot 31-21 sem gestirnir náðu
að saxa á rétt fyrir leikhlé niður í
41-38.
Síðari hálfleikur var mjög jafn
enda jófnuðu KR ingar 48-48 en
Keflavík komst aftur yfir í 57-52.
Um miðbik síðari hálfleiks tóku
KR ingar sig á í vörninni sem
gerði það að heimamenn komust
lítið inn fyrir og staðan var jöfn
62-62. Þegar 3 mínútur voru til
leiksloka komust gestirnir loks
yfir 67-68 en þá fór allt í baklás
Keflavík 10. mars
Úrvalsdeild KKl
ÍBK-KR 76-68 (41-38)
Stlg ÍBK: Hreinn Þorkelsson 21, Jón
Kr. Gíslason 19, Magnús Guöf innsson
11, Falur Harðarson 9, Siguröur Ingi-
mundarsson 7, Guðjón Skúlason 5,
Axel Nikulásson 2, Brynjar Harðarson
2.
Stig KR: Guöni Guönason 32, Birgir
Mikaelson 12, Símon Ólafsson 9, Jó-
hannes Kristbjörnsson 4, Ástþór Inga-
son 4, Jón Sigurðsson 4, Mattlas Ein-
arsson 3.
Dómarar: Jón Bender og Sigurður
Valur Halldórsson voru aðeins sæmi-
legir.
Maður lelksins: Guðni Guðnason
KR. -sóm/ste
hjá þeim. Þeir hittu ákaflega illa
en hjá Keflavík gekk allt upp,
þeir hirtu öll fráköst, Jón Kr. og
Falur gerðu 6 stig fyrir lið sitt og
Hreinn tryggði þeim sigur með
þriggja stiga körfu í lokin, 76-68.
Það voru aðallega Jón Kr. og
Hreinn sem voru aðalmenn
Keflvíkinga en Magnús var góður
í vörninni. Af KR-ingum var
Guðni Guðnason áberandi best-
ur og hittni hans er með ólíkind-
um.
Badminton
Landsleikur
í kvöld
í kvöld heyja íslendingar sinn
fyrsta landsleik í badminton við
Bandaríkin. Líðið er á leiðinni á
All England mótið sem haldið
verður 14. mars. Meðal banda-
rísku keppendanna er Chris Jogis
sem varð þrefaldur Bandaríkja-
meistari um síðustu helgi en hinir
keppendurnir unnu allir til verð-
launa á sama móti.
Landsleikurinn hefst klukkan
20.00 stundvíslega i TBR húsinu
og þarna gefst kostur á sjá bad-
mintonleiki eins og þeir gerast
bestir. (Fréttatilkynning)
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða í Kópavogi óskar
eftir tilboðum í lokafrágang 49 íbúða í tveim fjöl-
býlishúsum við Hlíðarhjalla 51-55 og 57-61 í
Kópavogi.
Áætlað er að verkframkvæmdir á staðnum geti
hafist í apríl næstkomandi og að þeim verði að
fullu Iokið30. mars 1989.
Verkið skiptist í eftirfarandi sérútboð:
D Málun innanhúss
E Innréttingar og smíði innanhúss
F Gólfefni
Heimilt er að bjóða í einstaka hluta sérútboða
samkvæmt ákvæðum útboðsgagna.
Útboðsgögn eru afhent gegn skilatryggingu (kr.
10.000,- per sérútboð) á Verkfræðistofu Guð-
mundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3ju hæð,
Kópavogi, sími 42200.
Tilboðum skal skila til stjórnar VBK, Hamraborg
12, 3. hæð, Kópavogi. Tilboðin verða opnuð
föstudaginn 25. mars 1988 kl. 14.00 í Félags-
heimili Kópavogs, Fannborg 2, Kópavogi, að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í renni-
loka og skiptiloka fyrir Nesjavelli. Útboðsgögn
eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
7. apríl kl. 14.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800
Frá Bændaskólanum
á Hvanneyri
Bændaskólinn á Hvanneyri
óskar að ráða tvo menn til starfa, annan í fjós og
hinn í refahús á bú Bændaskólans. Búfræði-
menntun æskileg.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans í síma 93-70000 og hjá bústjóra í síma
93-71502 í hádegi og á kvöldin.
Nordisk Forum 88
Jafnréttisnefnd Reykjavíkur mun veita ferða-
styrki til farar á ráðstefnuna Nordisk Forum 88,
sem haldin verður í Osló dagana 30. júlí til 7.
ágúst 1988.
Umsóknir um styrki sendist til Jafnréttisnefndar
Reykjavíkur, Austurstræti 16, fyrir 1. apríl n.k.
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15