Þjóðviljinn - 11.03.1988, Side 16

Þjóðviljinn - 11.03.1988, Side 16
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þJÓWflLIINN Fðstudagur 11. mars 1988 58. tðlublað 53. órgangur SparisjóÖsvextir á téKKareiKninga meö hávaxtaKjörum SAMVINNUBANKI fSLANDS HE ísafjarðardjúp Aukinn rækjukvóti Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að auka við raekjukvót- ann í ísafjarðardjúpi um 200 tonn á vertíðinni, úr 1800 í 2000 tonn. Hafrannsóknastofnun mælti hins vegar með óbreyttum kvóta eftir stofnmælingar í Djúpinu í síðasta mánuði. Á síðustu vertíð var ein- ungis heimilt að veiða 1000 tonn- Jón B. Jónasson, skrifstofu- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu sagði að ráðuneytið hefði ákveð- ið að auka við kvótann vegna til- mæla frá sjómönnum og einnig vegna þess að það væri þjóðhags- lega hagkvæmt að rækjuveiðarnir stæðu fram yfir páska. Að sögn Guðmundar Skúla Bragasonar, útibússtjóra útibús Hafrannsóknarstofnunar á ísa- firði, hafði stofnunin talið alveg nóg að veiða 1800 tonn á vertíð- inni og ekki bæta við kvótann að þessu sinni. Veiðarnar hafa gengið alveg þokkalega í vetur og voru nokkrir bátar búnir með kvótann sinn áður en viðbótarveiðiheimild ráðuneytisins kom til. Bátarnir hafa misjafnan kvóta og fer hann eftir stærð þeirra og veiðihæfni. 7 rækjuverksmiðjur eru við Djúp, á ísafirði, Hnífsdal, Bolungarvík og í Súðavík. -grh Akureyrarmótið Barist af grimmd Karl Þorsteins vann Jón L. Árna- son, sigurvegarann á nýafstöðnu Reykjavíkurmóti, á Akureyri í gær- kvöldi er 2. umferð alþjóðaskák- mótsins var tefld. Þá sætir það tíð- indum að sá stigahái Gúrevítsj tap- aði sinni skák, gegn alþjóðlega meistaranum Tisdall. Keppendur voru ekki í neinum friðsemdarhugleiðingum heldur tefldu hverja skák í botn. Önnur úrslit urðu þau að Helgi vann Jón G. Viðarsson, Dolmatov vann Ólaf Kristjánsson en Margeir og Jó- hann, Adorjan og Polugaevski gerðu jafntefli. Þrír skákmenn hafa byrjað best á mótinu; Karl Þorsteins, Tisdall og Dolmatov, og hafa 1.5 vinninga eftir tvær umferðir. Þá er Helgi með 1 vinning og frestaða skák, gegn Jóhanni Hjartarsyni. HS Canon Ljósritunarvélar FC-3 kr. 36.900.- stgr. FC-5 kr. 39.900,- stgr. Skrifvélincsími 685277 h canon Rétti tíminn til reiknivélakaupa. Mikið úrval. Lækkað verð. Suðurlandsbraut 12. S:685277 - 685275 ÍSLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiöstöðinni v/Sigtún - sími 84590. Vinnutími Sveigjanlegur eða breytilegur? Hvernig vinnutíma viljum við? til á Hótel Borg laugardaginn 12. hagfræðingur, Guðmundur G. mannastjóri, Þórhildur Þorleifs- Þetta er yfirskrift ráðstefnu sem mars kl. 14:00. Frummælendur Þórarinsson alþingismaður, Re- dóttir alþingismaður og Þórir Kvenréttindafélag íslands boðar verða þau Bolli Þór Bollason bekka Ingvarsdóttir starfs- Daníelsson framkvæmdastjóri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.