Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.03.1988, Blaðsíða 4
Enska knattspyrnan _____________IÞROTTIR____________ England Loksins! Nottingham Forest komst í undanúrslit eftir 32 ára hlé. Liverpoolfór sérlega léttmeð Manchester City England Bikarkeppnin Arsenal-Nott.Forest..........1-2 Luton-Portsmouth.............3-1 Wimbledon-Watford............2-1 Man.City-Liverpool...........4-0 1. deild Charlton-West Ham............3-0 Chelsea-Everton..............0-0 Man.Utd.-SheffieldW..........4-1 Southampton-Coventry.........1-2 Tottenham-Norwich............1-3 2. deild Aston Villa-Leeds.............1-2 Barnsley-Leicester............1-1 Blackburn-Bournemouth.........3-1 Bradford-W.B.A................4-1 Ipswich-Hull..................2-0 Miadlesbro-Huddersfield.......2-0 Millwall-Crystal P............1-1 Oldham-Swindon................4-3 Plymouth-Stoke................3-0 Reading-Birmingham............1-1 3. deild Blackpool-Aldershot...........3-2 Brentford-Bury................0-3 Brighton-Walsall..............2-1 Bristol Rovers-Gillingham.....2-0 Grimsby-Chesterfield1-1 Mansfield-Notts County........1-1 PortVale-Preston..............3-2 Wigan-Sunderland..............2-2 York-Fulham...................1-3 Doncaster-Chester.............2-2 Northampton-Rotherham.........0-0 Southend-Bristol City.........2-0 4. deild Exeter-Scarborough...........1-0 Halifax-Scunthorpe...........2-2 Hartelpool-Burnley...........2-1 LeytonO.-Colchester..........0-0 Newport-Cambridge U.0-0 Peterborough-Stockport.......0-0 Rochdale-Transmere...........0-0 Wolverhampton-Carlisle.......3-1 Wrexham-Swansea...............1-2 Bolton-Darlington............1-1 Crewe-Torquay................0-1 Cardiff-Hereford.............2-1 Það var mikill léttir fyrir Brian Clough þegar Nottingham Forest vann Arsenal í bikarkeppninni á laugardaginn. Flann hefur beðið í 32 ár eftir að komast í undanúrslit í enska bikarnum, bæði sem þjálfari og leikmaður. Arsenal hefur kannski vanmetið Forest eftir að hafa unnið þá fyrr í vetur 2-0 en þeir voru án aðal varnar- manns síns, David O'Leary, sem er á sjúkarlista. Það voru Paul Wilkinson og Brian Rice sem gerðu út um vonir Arsenal með mörkum á 42. og 73. mínútu leiksins en David Nigel Clough gerði karli föður sínum góðan greiða þegar hann og félagar unnu Arsenal á laugardaginn. Spánn Stórsigur Real Madrid Góður undirbúningur fyrir leikinn gegn Bayern Munchen Staðan 1. deild Liverpool ... 28 22 6 0 66-12 72 Man.United... ... 31 16 10 5 48-30 58 Everton ... 30 15 8 7 41-18 53 Nott. Forest.... ...27 15 7 5 51-24 52 Arsenal ...29 15 6 8 45-27 51 QPR ... 29 13 7 9 33-31 46 Wimbledon.... ... 29 12 9 8 42-32 45 Tottenham ...33 11 9 13 34-38 42 Luton ...27 11 5 11 40-34 38 Southampton. ...31 9 10 12 38-43 37 Newcastle ...29 9 10 10 35-41 37 Sheffield W.... ... 31 11 4 16 35-53 37 Norwich ...30 10 6 14 30-35 36 Coventry ...29 9 9 11 33-40 36 WestHam ...30 7 12 11 30-40 33 Chelsea ...31 8 9 14 30-53 33 Derby ... 29 7 9 13 24-33 30 Portsmouth.... ...29 6 12 11 27-46 30 Charlton ... 31 6 10 15 31-47 28 Oxford ...28 6 8 14 33-54 26 Watford ...29 5 8 16 18-38 23 2. deild Aston Villa ...36 19 10 7 61-35 67 Blackburn ...35 19 10 6 54-35 67 Middlesbro ...35 17 10 8 46-27 61 Bradford ...34 18 7 9 55-42 61 Millwall ...36 18 7 11 55-42 61 Crystal P ... 35 18 5 12 71-52 59 Leeds ...36 16 9 11 51-46 57 Man.City ...35 16 6 13 66-47 54 Ipswich ...35 15 7 13 46-30 52 Stoke ...35 14 8 13 41-44 50 Hull ...34 13 10 11 45-40 49 Barnsley ...33 13 7 13 49-44 46 Swindon ... 31 13 6 12 56-44 45 Plymouth ...33 13 6 14 53-52 45 Oldham ...34 12 8 14 48-52 44 Leicester ...34 11 8 15 44-47 41 Birmingham... ... 35 10 11 14 35-53 41 Shrewsbury.... ...35 8 12 15 31-44 36 WBA ..36 10 6 20 38-59 36 Sheffield Utd... ...35 10 6 19 36-57 36 Bournemouth.. „34 9 8 17 46-56 35 Reading ... 34 8 8 18 38-58 32 Huddersfield... ... 34 5 9 20 34-77 24 Það má búast við einhverjum mörkum þegar Real Madrid mætir Bayern Múnchen í Evróp- ubikarnum á miðvikudaginn. Þó þeir væru án Emilio Butragueno og Miguel Chendo, sem eru frá vegna meiðsla, tókst þeim að vinna stórsigur á Atletic Bilbao 5-0. Fyrsta mark leiksins gerði Carlos Santillana, sem kom inná fyrir Butrageno, með glæsilegum skallabolta á 10. mínútu eftir fyr- irgjöf frá Michel Gonzalez. Mic- hel var síðan sjálfur á ferðinni á 27. og 33. mín. með sitt markið hvor, en Santillana kom liði sínu í 4-0 á 80. mínútu. Þá var Atletico Bilbao búið að gefast upp og Hugo Sanchez innsiglaði sigur Real Madrid þremur mínútum fyrir leikslok með þrumuskoti. Agustin Gajate var hetja Real Sociedad þegar þeir náðu að merja sigur yfir Sabadell 1-0 á laugardaginn. Fyrst bjargaði hann á línu á 28. mínútu en færði sig smám saman framar á völlinn og undir lokin þegar 2 mínútur voru til leiksloka náði hann að spyrna knettinum í mark Saba- dell. Það var hálfgerður heppnis- stimpill á þessum sigri og hefði John Toshack, þjálfari Real, mátt þakka fyrir jafntefli. Jesus Gil Y Gil, forseti Atlet- ico Madrid, var hundfúll yfir markalausu jafntefli þegar lið hans lék við Valladolid. Gil Y Gil hefur ausið peningum í liðið en sagði eftir leikinn að þeir hefðu brugðist sér. Leikmenn Atletico voru alis ekki ánægðir með þessi ummæli og sögðu að það kæmi bara niður á liðsandanum að fá svona ásakanir. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. mars 1988 Rocastle náði að minnka muninn 2 mínútum fyrir leikslok í 2-1. Liverpool átti ekki í nokkrum vandræðum með 2. deildarliðið Manchester City. Þeir höfðu gíf- urlega yfirburði og stórskemmti- legt var að horfa á þetta lið spila knattspyrnu. John Barnes var að venju geysilega góður með frá- bærar sendingar og Craig Johns- ton barðist eins og ljón, líklega til að eiga möguleika á að vera í lið- inu þegar John Aldridge snýr aft- ur frá meiðslum. Það aukast verulega líkurnar á því að liðinu takist að vinna tvöfalt, þ.e.a.s. bæði bikarinn og deildina, og ef þeim tekst að leggja Derby að velli á miðvikudaginn hafa þeir jafnað met Leeds frá 1974, unnið 29 leiki í röð án taps auk þess að vera komnir í undanúrslit í bika- rnum. Ray Houghton gerði fyrsta mark Liverpool á 32. mínútu og í síðari hálfleik tóku þeir öll völd. Craig Johnston var brugðið inni í vítateig og Peter Beardsley skoraði úr vítinum á 53. mínútu. Johnston var svo aftur á ferðinni á 77. mínútu þegar hann lék lag- lega á markvörð mótherjanna og skoraði í autt markið. Það var svo hetjan sjálf John Barnes sem gerði 4. mark Liverpool með lausu skoti á 85. mínútu. Luton náði að gera tvö mörk á 22 mínútum og gerði það út um vonir Portsmouth. Þeir juku síð- an forskotið í 3-0 en Mike Quinn náði að minnka muninn á 60. mínútu. Wimbledon tókst, þrátt fyrir að vera einu marki undir og hafa misst Brian Gayle útaf með rautt spjald, að vinna leikinn 2-1. Þeir gáfust ekki upp, Eric Young jafn- aði á 48. mínútu og John Fashanu kom þeim yfir á 73. mínútu. Markhæstir 1. deild 27 Stuart Rimmer, Watford 23 Brian McClair, Manchester United 21 John Aldridge, Liverpool 19 Mick Harford, Luton 19 Graeme Sharp, Everton 2. deild 25 David Currie, Barnsley 24 David Platt, Aston Villa 23 Paul Stewart, Manchester City 21 Mark Bright, Crystal Palace 3. deild 28 Gary Nelson, Brighton 24 lan McParland, Notts County 24 Steve Lovell, Gillingham 23 David Crown, Southend 22 Leroy Rosenior, Fulham 4. deild 37 Steve Bull, Wolverhampton 24 Paul Baker, Hartlepool 23 Andy Flounders, Scunthorpe Skotland Úrslit Skoski bikarinn Aberdeen-Clyde...............5-0 Dundee-Dundee United.........0-0 Hearts-Dunfermline...........3-0 Partick-Celtic...............0-3 Úrvalsdeildin Falkirk-Hibernian............1-0 Rangers-Motherwell...........1-0 Efstu lið Celtic.........35 24 9 2 66-20 57 Rangers........35 23 7 6 69-23 23 Hearts.........35 18 13 4 64-28 49 Aberdeen.......35 17 14 4 40-21 48 Dundee.........35 16 6 13 62-44 38 Dundee United 35 12 12 11 38-37 36 Hibernian......36 10 14 12 33-36 34 St.Mirren......35 7 13 15 34-51 27 Motherwell.....36 9 7 20 26-49 25 Falkirk........36 8 9 19 33-61 25 Dunfermline....35 5 8 22 24-72 18 Morton.........35 2 10 23 22-77 14 Evrópu- boltinn Ítalía Úrslit Avellino-Juventus... Cesena-Sampdoria.... Como-Roma........... Empoli-Napoli....... Internazionale-Pisa. Pescara-Fiorentina.. Torino-Milan......... Verona-Ascoli........ Staðan Napoli . 22 16 4 2 44-15 36 Milan . 22 12 8 2 32-11 32 Roma . 22 12 7 3 33-15 31 Sampdoria .22 9 8 5 30-23 26 Internazionale.. . 22 8 8 6 28-24 24 Verona . 22 7 9 6 22-20 23 Torino . 22 5 12 5 25-25 22 Juventus . 22 8 5 9 24-22 21 Cesena . 22 6 8 8 18-23 20 Fiorentina . 22 5 9 8 19-23 19 Pescara . 22 7 5 10 20-34 19 Pisa . 22 4 8 10 18-26 16 Ascoli . 22 4 7 11 23-32 15 Como . 22 3 9 10 14-30 15 Avellino . 22 3 9 10 15-33 15 Empoli 2? 4 10 8 14-23 13 (Empoli byrjaði i með fimm stig í mínus eftir mútumál.) Spánn Úrslit Real Betis-Celta..............3-1 Barcelona-Logrones............2-1 Real Murcia-Real Mallorca.....0-0 Real Sociedad-Sabadell.........1-0 Real Valladolid-Atl.Madrid....0-0 Real Madrid-Atl.Bilbao.........5-0 Sporting-Valencia..............2-2 RealZaragoza-Espanol..........1-1 Osasuna-Sevilla................1-3 Staða efstu liða Real Madrid..... 28 21 4 3 72-18 46 Real Sociedad 27 18 3 6 45-19 39 Atletico Madrid 28 15 7 6 45-23 37 AthleticBilbao... 28 14 7 7 39-33 35 Celta.........28 11 8 9 33-29 30 Real Valladolid 28 11 8 9 25-27 30 Sevilla....... 28 11 8 9 29-32 30 Portúgal Úrslit Covilha-Porto........... Elvas-Benfica........... Sporting-Belenenses..... Portimonense-Boavista... Chaves-Academica........ Setubal-Varzim.......... Penafiel-Espinho........ Salgueiros-Farense...... Braga-Rio Ave........... Staða efstu liða Porto...........25 19 6 0 60-12 44 Benfica........25 15 7 3 40-13 37 Belenenses.....25 12 7 6 33-28 31 Boavista.......25 11 8 6 24-17 30 Sporting.......25 10 9 6 36-29 29 Chaves..........25 10 8 7 43-25 28 Setubal........25 10 8 7 43-30 28 Belgía Úrslit Cercle Bruges-Waregem Beveren-Ghent......... Kortrijk-FC Liege..... Standard Liege-Deerscot Anderlecht-Winterslag.... St.T ruiden-Charleroi. Mechelen-Lokeren...... Racing Jet-Club Bruges.. Antwerp-Molenbeek..... Staða efstu liða Mechelen........25 18 3 4 40-19 29 Club Bruges.....25 17 3 5 59-28 37 Antwerp.........25 15 7 3 27-27 37 FCLiege.........25 10 12 3 40-22 32 Anderlecht......25 11 8 6 44-21 30 Holland Úrslit PecZwolle-Sparta....... Haarlem-Roda JC........ Willem ll-DS‘79........ VVV Venlo-FC Twente.... Groningen-AZ Alkmaar... Feyenoord-PSV Eindhoven Volendam-Utrecht....... Den Bosch-Ajax......... Staða efstu iiða PSV Eindhoven.26 21 4 1 95-22 46 Ajax..............26 17 4 5 61-32 38 Feyenoord.........25 12 6 7 52-39 30 Willem II.........26 12 6 8 46-34 30 Fortuna...........25 10 9 6 45-34 29 2-1 2-1 2-0 0-0 4-2 2-1 3-1 0-2 4-0 0-0 1-1 2-1 4-0 0-1 2-1 0-4 4-0 .......1-1 .......0-0 .......1-1 .......1-0 .......1-1 .......5-0 .......2-1 .......0-1 .......1-0 1-0 2-0 0-1 0-0 2-1 1-1 1-1 2-1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.