Þjóðviljinn - 17.03.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.03.1988, Blaðsíða 14
Rabb í leigu- bíl Hvað ertítt? spurði ég leigu- bílstjórann, sem ég tyllti mér hjá hérna um morguninn. - Mér líst illa á þetta með Landa- kotsspítalann, svaraði bíl- stjórlnn að bragði. Ef trúa má því, sem maður heyrir og sér, þá gæti svo f arið að loka yrði tveimur deildum með 53 rúm- um. Það munar um minna á elnu sjúkrahúsi. Hvaða afleið- ingar getur það haft ef sjúk- lingurfærekki sjúkrahúsvist eða verður að bíða tfmunum saman eftir henni? Mér sýníst að svo gæti farið að það kost- aði hann lífið. Og á þjóðin nokkuð verðmætara en mannslífíð? - Það er víst borið við pen- ingaleysi, segi ég. Þáfærist bíl- st jórinn allur i auícana. - Peninga- leysi, segir hann, - hver á betta sjúkrahús? Er það ekki ríkið þótt það hafi síðan falið sjálfseignar- stofnun að reka það eitthvað fram á næsta áratug, að mér skilst? Er þá ekki ríkisins að leggja spítalanum til það rek- strarfé sem hann þarf til þess að geta starfað með eðlilegum hætti? Það er sagt að við búum við ákaf lega f ullkomið heil- brigðiskerfi og góða heilsu- gæsluþjónustu. Og það er rétt að við eigum færa og góða lækna, gott og vel menntað hjúkrunar- fólk en alvarleg brotalöm er nú samt á því kerfi ef ekki er hægt að nýta þessa góðu starfskrafta af því að sjúkrahúsin verða ekki rekin með eðlilegum hætti vegna fjárskorts. - Þaðerekkertnemaruglað ekki séu nógir peningartil íþessu þjóðfélagi, hélt bílstjórinn áf ram. Þjóðfélag, þarsem einstaklingar geta byggt yfir skrokkinn á sér einbýlishús upp átugi miljóna, þar sem verslunarhallir risa fyrir hundruð miljóna, þarsem reister dýrasta f lugstöð í heimi - og þannig mætti halda áf ram að telja upp dæmi um bruðlið og flottræfilsháttinn, slíka þjóð skortirekki peninga. En ámeðan þessu fer f ram verðum við að lokadeildum ásjúkrahúsum vegna fjárskorts. - Við vorum komnirá leiðarenda og urðum þvíaðslítatalinu. -mhg ídager 17. mars, fimmtudagur í 22. viku vetrar. Dagurinn er77. dagurársins. Geirþrúðardagur. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 7.38, en sólsetur er kl. 19.35. Atburðir Þjóðhátíðardagur Ira. Dagblaðið Tím- inn hóf göngu sína 17. mars 1917- og tórir enn. Fyrsti ritstjórinn var Guð- brandur Magnússon, siðar forstjóri Áfengisverslunar ríkisins. Þjóðviljlnn fyrir 50 árum Fjöldi manna í Vín sviptir sig lífi. London ígærkvöldi. (FÚ) Hitler skipaði svo fyrir í dag, az allir embættismenn í Austurríki skyldu sverja sér holl ustueiö, en að engir Gyðingar mættu gegna opinberum störfum. Daglega eykst tala þeirra Gyðinga, sem handteknireru í Austurríki. (dag var handtekinn, meðal annars, Louis de Rotschild barón, bankaeigandi, en hann eraf Gyðingaættum. Margir þeirra sem ekki haf a komist burtu úr landi en ótt- ast ofsóknir eða handtökur hafa svipt sjálfasiglífi... UM UTVARP & SJÓNVARP f Hluti Sinf óníuhljómsveitar Islands á æfingu. Kommúnulíf STÖÐ 2 KL. 21.20 Sýndur verður síðasti þáttur- inn um Bítla og blómabörn, sem Þorsteinn Eggertsson hefur tekið saman og kvikmyndafyrirtækið Hrif gerði fyrir Stöð 2. - Fjallað er um kommúnur og kommúnu- líf, sýndar gamlar myndir, sem teknar voru í kommúnunni Skúnkinum og rætt við fólk, sem þar bjó. - Meðal þeirra, sem koma fram í þættinum, eru Karl Júlíusson og Benóný Ægisson. Karl Júlíusson er einn þeirra sem kom fram í þættinum Bítl- arogblómaböm. Lisztog Síbelíus UTVARP RAS 1, KL. 20.30 og 23.10 Ástæða er til að vekja athygli á því að í kvöld verður útvarpað frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar í Háskólabíói. Er þetta fyrri hluti tónleikanna. Stjórnandi er Zygmunt Rychert en einleikari Sigrún Eðvaídsdóttir. Flutt verða tvö verk: „Orpheus" eftir Franz Liszt og Fiðlukonsert, eftir Jean Sibelius. - Kynnir er Hanna G. Sigurðardóttir. - Síðari hluti tónleikanna verður svo fluttur kl. 23.10. Þá er það Sinfónía nr. 3 eftir Witold Lutoslavsky. Stjórn- andi og kynnir eru hinir sömu. Þrír risar ÚTVARP RÁS 1 KL. 17.03 Það eru engir meðalmenn sem sjá okkur fyrir síðdegistónlistinni að þessu sinni. Fyrst verður flutt- ur konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftír Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni í Montreal. Charles Dutoit stjórn- ar. - Þá er það „Ala og Lolly", skóþísk svíta fyrir stóra hljóm- sveit op. 20, eftir Sergei Prokofi- eff. Sinfóníuhljómsveitin í Chic- ago leikur, Claudió Abbado stjórnar. - Loks er það „Rag- time" fyrir ellefu hljóðfæri, eftir Igor Stravinsky. Kammersveit Sinfóníuhljómsveitarinnar í Boston leikur. GARPURINN N y£%&&. ^ KALLI OG KOBBI K Það er meira varið í að búa til gjöf en að kaupe hana í búð. Maður kemur því til skila að maður sjái hvorki eftir tímanum né fyrirhöfninni. / tA^T- FOLDA 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.