Þjóðviljinn - 17.03.1988, Síða 15

Þjóðviljinn - 17.03.1988, Síða 15
17.50 Ritmólsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 13. mars. 18.30 Anna og félagar. [talskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Pýöandi: Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arn- ar Björnsson. 19.25 Austurbæingar. (EastEnders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað. Að þessu sinni spyr prófessor Sigurður Líndal dr. Sigurbjörn Einarsson biskup hvaða munur sé á altarisþjónustu í lúterskri trú og þeirri kaþólsku. 20.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Árni Þórður Jónsson. 21.30 Taggart. (Taggart - Death Cail). Annar þáttur. Skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. Leikstjóri Halfdane Duncan. Aðalhlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.25 Stjörnustríð. (Stjárnornas Krig). Finnsk heimildamynd sem greinir frá til- raunum bandarískra vísindamanna með geimvopn. Sýndar eru myndir frá tilraunastöð i Los Alamos i Nýju Mexíkó en þar er verið að prófa leysigeisla til að eyða kjarnorkuvopnum úti í geimnum. Þýðandi Trausti Júliusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. u 0 STOÐ2 16.30 # Rithöfundur. Author, Author. Allt leikur i lyndi fyrir leikritahöfundinum Ivan T ravalian, verið er að undirbúa nýj- asta leikrit hans til uppfærslu á Broad- way með frægri leikkonu í aðalhlut verki og seinna hjónaband hans ber öll merki farsaeldar. Hvað getur farið úrskeiðis? Allt. Aðalhlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld. Leikstjórn og handrit: Arthur Hiller. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 105 mín. Sjónvarp kl. 22,25. í kvöld er það finnska heimildamyndin um stjörnu- stríðsáætlun Bandaríkjamanna. í myndinni kemur fram ræða Reagans þar sem hann kynnti áformin um áætlunina og sýndar tilraunir, sem gerðar voru í Los Alamos í Nýju-Mexíkó, þar sem leysigeislar voru prófaðir til að eyða kjarnorkuvopnum. 18.15 # Litli Follnn og félagar. My little Pony and Friends. Teiknimynd með ís- lensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns- dóttir. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Sunbow Productions. 18.45 # Á velðum. Outdoor Life. Þáttur um skot- og stangveiði víðs vegar um heiminn. Þulur: Heimir Karlsson. Joel Cohen. 19.19 19:19. 20.30 Bjargvætturinn. Equalizer. Þýð- andi Ingunn Ingólfsdóttir. Universal. 21.20 # Bitlar og blómabörn. Popplist og mínípils. Lokaþáttur. Umsjónarmaðurer Þorsteinn Eggertsson. Stöð 2. 21.50 # Jeremiah Johnson. Aðalhlut- verk: Robert Redford, Will Geer og Stef- an Gierasch. Leikstjóri: Sidney Pollack. Framleiðandi: Joe Wizan. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Warner 1972. Sýn- ingartími 105 mín. 23.35 # Geimveran. Alien. Óhugnanleg vísindaskáldsaga. Áhöfn a geimskipi er ofsótt af ókunnum farþega. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, John Hurt og Tom Skerritt. Leikstjórn: Ridley Scott. Framleiðendur: Gordon Carroll, David Giler og Walter Hill. 20th Century Fox 1979. Sýningartími 110 mín. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 RÁS 2 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Gúró“ eftir Ann Cath-Vestly. Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sina (9). 09.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Börn og umhverfi. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", sagafrá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Barnasögur og sögubörn. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Úr atvinnulífinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljómþlötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 39. sálm. 22.30 „Gerið svo vel að brúka með kaff- inu.“ Mynd skálda af störfum kvenna. Sjöundi þáttur. Umsjón: Ragnhildur Ric- hter og Sigurrós Erlingsdóttir. Lesarar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Jóhann Sigurðarson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands f Háskólabíói - Sfðari hluti. Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi l næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leikin tvö laganna i Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 14.30, nr. 9 og 10. Umsjón: Skúli Helgason. 16.03 Dagskrá. Meinnornið verður opnað 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum og sagðar fréttir af tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Svæðisútvarp... 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: inga Rósa Þórðardóttir. UÓSVAKINN 07.00-16.00 Baldur Már Arngrímsson á öldum Ljósvakans. Baldur leikur létta tónlist og les fréttir á heila timanum. 16.00-19.00 Tóniist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á sam- tengdum rásum Ljósvakans og Bylgj- unnar. 19.00-01.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Eyrbyggja 4. lestur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. BYLGJAN RÓTIN 12.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. E. 13.00 f hreinskilni sagt. E. 13.30 Eyrbyggja. 3. E. 14.00 Nýi tfminn. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Samtök um heimsfrið og samein- Ingu. E. 17.00 Borgaraflokkurinn. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, (slensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tóftafljót. 19.30 Bamatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Góð morguntónlist hjá Stefáni. Hann tekur á móti gestum og lítur í morgunblöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu, góðu lögin og vinsælda- listapopp I réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30 og sagt frá tón- leikum kvöldsins og helgarinnar. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á helstu vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegis. Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nefið. Júlíus fær góðan gest I spjall. 24.00 Næturdagsrká Bylgjunnar - Felix Bergsson. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axeli. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Leikið af fingrum fram meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Fréttir. 16.00 Mannlegl þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni líðandi stundar. 18.00 Fréttir. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku- tíma. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatón- list leikin fyrir þig og þína. 00.00 Stjörnuvaktin. Til kl. 07.00. Fimmtudagur 17. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 'DAGBOKf APÓTEK Reykjavfk. Helgar-, og kvöldvarsla 3.-9. júlí 1987 er í Laugarnesapóteki oglngólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin all- an sólarhringinn simi 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspfta- linn:virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Uppiýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) I síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og hommaálslandiá mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sím- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suðurlandsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. GENGIÐ 16. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar .... 39,040 Sterlingspund ... 72.283 Kanadadollar .... 31,116 Dönsk króna .... 6,098 Norsk króna .... 6,161 Sænskkróna .... 6,581 Finnsktmark .... 9,680 Franskurfranki .... 6,884 Belgískurfranki .... 1,119 Svissn. franki .... 28,310 Holl. gyllini .... 20.843 V.-þýsktmark .... 23,417 Itölsklíra .... 0,031 Austurr. sch .... 3,329 Portúg.escudo .... 0,285 Spánskur peseti .... 0,348 Japanskt yen .... 0,306 Irsktpund .... 62,591 SDR .... 53,706 ECU-evr.mynt .... 48.470 Belgískurfr.fin .... 1,116 KROSSGATAN Lárétt: 1 skriffæri 4 anga 6 aftur 7 storki 9 stafn 12æfing 14 viljug 15 múla 16kaka 19 ól- gaði 20 fjarstæða 21 karls Lóðrétt: 2 kaðall 3 örg 4 konu 5 fugl 7 drykkju- löngun 8 skárum 10 ella 11 fimt 13 ástfólginn 17 ellegar 18 hljóm Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 spóa 4 skro 6 sló 7 slen 9 kólf 12 nafns 14 und 15 áði 16 illar 19 iðni 20 grár 21 gnægi Lóðrétt: 2 pól 3 asna 4 sókn 5 ról 7 sauðir 8 ending 10 ósárri 11 feitri 13 fúl 17 lin 18 agg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.