Þjóðviljinn - 18.03.1988, Síða 13

Þjóðviljinn - 18.03.1988, Síða 13
17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari. (Sindbad's Adventures). Annar þáttur. Þýskur teiknimyndafiokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Ég heiti Serapia. („Hej! Jag heter Serapia") Sænsk fræðslumynd um fjórtán ára stúlku frá Tansaníu. Hún á ellefu systkini en fjölskyldan býr við ræt- ur fjallsins Kilimanjaro. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsinur. Nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri. Um- sjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.25 Óperudraugurinn. (Phantom of the Opera). Bandarísk sjónvarpsmyn frá 1983 gerð eftir samnefndri, sígildri kvik- mynd frá 1925. Andrew Lloyd Webber hefur gert söngleik eftir sömu sögu sem er nú sýndur á Broadway í New York. Leikstjóri Robert Markovitz. Aðalhlut- verk: Maximillian Schell, Jane Seymour og Michael York. Myndin gerist i Búdap- est á árunum fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Söngkona i óperuhúsi fremur sjálfs- SJONVARP, morð er óperustjórinn lætur skrifa um hana niðrandi gagnrýni. Eiginmaður hennar hyggst gera upp sakirnar en af- myndast í andliti af sýrubruna. Hann fer huldu höfði en að fjórum árum liðnum fær hann tækifæri til þess að koma fram hefndum þegar ung söngkona kemur fram á sjónarsviðið. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. e o STÖD-2 16.15 # (tæka tíð. When the Time comes. Ung kona, haldin banvænum sjúkdómi, kýs að fá að enda líf sitt inni á heimilinu en ekki inni á kuldalegu sjúkrahúsi. Aö- alhlutverk: Bonnie Bedella, Brad Davis og Karen Austin. Leikstjóri: John Erm- an. Þýðandi: Birna Björg Berndsen. Republic 1987. Sýningartími 95 mín. 17.50 # Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. IBS. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 # Séstvallagata 20. All at No. 20. Spánnýr, breskur gamanmyndaflokkur um ekkju sem er eigandi fjölbýlishúss og leigjendur hennar. Myndaflokkur þessi nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir. Aðalhlutverk: Maureen Stapleton. ThamesTelevision 1987. 21.00 # Fjallasyn. 5 Days, One Summer. Aðalhlutverk Sean Connery, Betsy Stöð 2, kl. 21.00. Skoskur miöaldra læknir eyðir frí- dögum sínum í Alpafjöllum, ásamt ungri hjákonu sinni. En í stað þess að falla fyrir fegurð Alpanna fellur hjákonutetrið fyrir leiðsögumanninum - og var það mikið fall. Brantley og Lambert Wilson. Leikstjóri: Fred Zimmermann. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Warner 1982. Sýningartími 100 min. 22.45 # Piparsveinn í blíðu og striðu. Bachelor Flat. Aðalhlutverk: Terry Thomas, Richard Beymer og Tuesday Weld. Leikstjóri: Frank Tashlin. Fram- leiðandi: Jack Cummings. 20th Century Fox 1961. Sýningartimi 90 mín. 00.15 # Blóð og sandur. Blood and Sand. Ástríðuþrungið samband myndarlegs nautabana og fagurrar hefðarkonu hef- ur örlagaríkar afleiðingar. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hayworth og Ant- hony Quinn. Leikstjóri: Ruben Mamou- lian. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Hrefna Ingólfsdóttir. 20th Century Fox 1941. Sýningartími 120 mín. 02.20 Dagskrárlok. RÁS 1 UTVARP 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 (morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.Q0. Finnur Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Anna Cath-Vestly. Margrét Órnólfsdótt- ir les þýðingu sína (10). 09.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Þáttur í umsjá Ág- ústu Björnsdóttur. Guðlaugur Arason les úr sögu sinni „Pelastikk". 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les. (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög, Svanhildur Jakobsdótt- ir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Hvað ber að telja til framfara? Um- ræðuþáttur um nýjan framfaraskilning. Stjórnandi: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Rossini, Verdiog Ponchielli. a. Forleikur að óperunni „Þjófótti skjórinn" eftir Gioacchino Rossini. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Madre non dormi", kvartett úr óperunni “II Trovatore" eftir Giuseppe Verdi. Joan Sutherland, Luciano Pavarotti, Marilyn Home og Jake Cardner syngja með hljómsveit New York borgar; Ric- hard Bonynge stjórnar. c. Forleikur að óperunni Vilhjálmur Tell eftir Giocchino Rossini. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. d. Stundadansinn úr óperunni „La Gioc- onda" eftir Ponchielli. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.35 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Blásaratónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Sjötti þátt- ur: „Skarphéðinn i brennunni" eftir Hannes Hafstein. Gils Guðmundsson tóksaman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Guðrún Á. Simonar syngur islensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. Laxamýri um aldamótin. Sólveig Pálsdóttir les úr minningum Ólínu Jón- asdóttur. Þriðji og síðasti hluti. d. Laga- flokkur fyrir barítón og píanó eftir Ragnar Björnsson við Ijóð Sveins Jónssonar. Halldór Vilhelmsson og höfundur flytja. e. Brimöldur. Knútur R. Magnússon les úr nýrri bók sem Jón Guðnason skráði eftir frásögn Haralds Ólafssonar sjó- manns. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 40. sálm. 22.30 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matt- híassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist, spjail, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 Islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón: ÞorgeirÁstvalds- son 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er komin I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustend- ur. 03.00 Stjörnuvaktin til kl. 08.00. BYLGJAN RÁS 2 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00 og 9.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jóns- bók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, mlðin og útlönd sem dægur- málaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. öll lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins leikin milli kl. 15.00 og 16.00 I röðinni 1-10. Um- sjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins i slðasta þætti vikunnar I umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdótt- ur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.00 Úrslit í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á (slandi (MORFIS). Bein útsending frá Háskólabíói. Til úrs- lita keppa lið Fjölbrautarskóla Garða- bæjar og Menntaskólans í Reykjavík. Fundarstjóri: Aðalsteinn Leifsson. 22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 08.00 Fréttir. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axeli. 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. BjarniDagur Jónsson fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Fréttir. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með góðri morguntónlist. Litið í blöðin og tekið á móti gestum. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppið alls ráðandi með til- heyrandi rokki og róli. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstu- dagsstemmningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00,14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Síðdegisbylgjan. Föstudagsstemmn- ingin nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson og Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið haflð með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj- unnar sér okkur fyrir hressilegri helgart- ónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint í hátt- inn og hina sem fara mjög snemma á fætur. UÓSVAKINN 07.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Baldur leikur og kynnir tónlist og flytur fréttir á heila tfmanum. 16.00 Tónlistarþáttur með stuttum fréttum kl. 17.00 og aðalfréttatíma dagsins kl. 18.00. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá á rólegu nótunum. RÓTIN 12.30 Alþýðubandalagið. E. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 AUS. E. 14.30 Kvennaútvarp. E. 15.30 Elds er þörf. E. 16.30 Við og umhverfið. E. 17.00 Drekar og smáfuglar. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Eva og Áróra. 20.30 Nýl timinn. Umsjón Bahá’ítrúfélagið á fslandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið aö skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er I u.þ.b. 10 mín. hver. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og sfminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrárlok óákveðin. Föstudagur 18. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 DAGBÓKi APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 18.-24. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni ogGarðsApóteki. Fy rrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Selt- jarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingarog tfma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík..........slmi 1 11 66 Kópavogur..........simi 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sfmi 5 11 66 Garðabær...........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..........sfmi 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspfta- llnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðíng- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadelld Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósef sspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítallnn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RK(, neyðarathvarf fyrir unglingaTjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sfmi 687075. MS-félagið Álandi 13.0piðvirkadagafrákl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) I síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjaf ar- sfma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Sfminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Sigtúni viö Suðurlandsbraut allavirkadagamillikl. 14og18. Veitingar. Bilanavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. GENGIÐ 17. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar...... 39,110 Sterlingspund......... 72.610 Kanadadollar......... 31,274 Dönskkróna............ 6,0772 Norskkróna............ 6,1518 Sænskkróna............ 6,5759 Finnsktmark........... 9,6735 Franskurfranki........ 6,8650 Belgískurfranki....... 1,1168 Svissn. franki........ 28,2474 Holl. gyllini......... 20.7982 V.-þýsktmark.......... 23,3765 (tölsklíra.............. 0,03145 Austurr. sch.......... 3,3250 Portúg. escudo........ 0,2850 Spánskur peseti....... 0,3481 Japanskt yen............ 0,30694 (rsktpund............. 62,466 SDR................... 53,7352 ECU-evr.mynt.......... 48.4006 Belgískur fr.fin...... 1,1139 KROSSGÁTAN bd zrazi • 10 11 ,7 p— ■ Lárétt: 1 mikilUdrekka 6 tré 7 skák 9 hæðir 12 fiskinn 14 stórfljót 15 varg 16 tungl 19 sefar 20 heiti 21 bækurnar Lóðrétt: 2 spil 3 kvabb 4 himna 5 blása 7 Ijóma 8patar10bandið11 tættur13utan 17 púki 18 þjóti Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stíl4ilma6 enn 7 ögri 9 gafl 12 iðk- un 14fús 15núp16 terta 19 sauð 20 órar 21 manns Lóðrétt: 2 tóg 3 leið 4 Ingu5máf7ölfýsi8 ristum10annars11 lip- urt13kær17eða18 tón

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.