Þjóðviljinn - 19.03.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 19.03.1988, Blaðsíða 16
 UM ÚTVARP OG SJÓNVARP J Konur í fiölmiðlum Útvarp, rás 1, sunnudag ki. 15.10 , Gestaspj all er á dagskrá rásar 1 á sunnudögum kl. 15.10. f dag og á sunnudaginn kemur sér dr. Sig- *’ rún Stefánsdóttir um þáttinn, en hún hefur nýlega kannað hlut kvenna í fjölmiðlum. Um það efni ræðir dr. Sigrún nú við fjórar konur: Guðrúnu Agnarsdóttur, Ester Guðmundsdóttur, Ingi- gerði Karlsdóttur og Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur. Rætt verður um hvernig auka megi hlut kvenna í fjölmiðlum, hvern- ig það er að helga ævi sína hús- móðurstarfinu en hafa aldrei viðurkenndan starfstitiI.Er kann- ski verið að leggja húsmæðrast- éttina formlega niður? - Viðmæ- lendur dr. Sigrúnar eru á ólíkum aldri og með ólíka lífsreynslu að baki. - mhg Maðurinn Útvarp, rás 1, sunnudag kl. 13.30. Fluttur verður þriðji þátturinn „Sá deyr ei sem heimi gaf lífvænt ljóð,“ maðurinn og skáldið Einar Benediktsson. - Handritið hefur Gils Guðmundsson gert. Kle- menz Jónsson stjórnar flutning- num en sögumaður er Hjörtur og skáldið Pálsson. Aðrir flytjendur eru: Hjalti Rögnvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Klemenz Jónsson. - mhg Einar Benediktsson Eyðnifræðsla Vikuna 21.-26. mars stendur Ríkisútvarpið fyrir fræðsluviku á rás 1 um eyðnisjúkdóminn. Verður fyrsta þættinum útvarpað á mánudag kl. 13.05. Páll Heiðar Jónsson ræðir þá við dr. Halfdan Mahler framkvæmdastjóra Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar. Dr. Mahler segir m.a. „... að mikilvægustu aðgerðiur gegn útbreiðslu alnæmis séu þekking á smitleiðum og ábyrgð- arkennd einstaklinga." Því hvíli mikil ábyrgð á fjölmiðlum í bar- áttunni við eyðni og sé það m.a. „hlutverk þeirra að koma fræðslu til almennings.“ - mhg Matthías í Nærmynd Stöð 2, sunnudag, kl. 20.40 Nú ætlar Jón Ottar Ragnarsson að spjalla við Matthías Bjarnason alþingismann, í þættinum Nær- mynd. - Matthías er virtur og mikilhæfur stjórnmálamaður og um margt sérstæður persónu- leiki. Fer ekki alltaf troðnar slóð- ir og er honum það síst til vansa. Óragur við að segja mönnum til syndanna, hvort heldur sem í hlut eiga samflokksmenn eða mót- flokks, - telji hann ástæðu til. Traustur málsvari sinnar heima- byggðar. Alþingi yrði svipminna án manna eins og Matthíasar Bjarnasonar. -mhg Laugardagur 13.30 Fræösluvarp. 1. Ávarp mennta- málaráöherra, Bi-gis fsleifs Gunnars- sonar. 2. Ávarp útvarpsstjóra, Mark- úsar Arnar Antonssonar. 3. Kynning á notkun myndefnis við kennslu. Um- sjón Anna G. Magnúsdóttir. 4. Leitin að Júní. Norsk mynd frá árinu 1984. Mynd- in fjallar um samskiptaörðugleika og for- dóma sem skapast geta vegna þekk- ingarleysis á aðstseðum minnihluta- hópa i samfélaginu. Henning og Zafer eru bekkjarfélagar. Henning er norskur en Zafer tyrkneskur innflytjandi. I upp- hafi eru ýfingar milli þeirra en þeim gefst tækifæri til að kynnast betur. Mynd þessi er ætluð börnum á grunnskóla- aldri og hentar [ kennslu í samfélags- fræði. 5. Bfllinn, ökumaðurinn og náttúrulögmálið. Þýsk/sænsk mynd um umferðarmál. Myndin er sérstak- lega ætluð þeim sem eru að undirbúa sig fyrir ökupróf eða vilja rifja upp um- ferðarfræðin. 6. Skák fyrir byrjendur. Þessi þáttur er unninn i samvinnu milli Fjarkennslunefndar og Skáksambands (slands og er ætlaður byrjendum, 12 ára og eldri. Umsjónarmaður Áskell Crn Kárason. 14.30 Hlé. 14.55 Enska knattspyrnan. 16.00 fslandsmót f fimleikum. 16.55 Á döfinni. 17.00 Alheimurinn. (Cosmos). 3. þáttur. Ný og stytt útgáfa i fjórum þáttum af myndaflokki bandariska stjörnufræð- ingsins Carls Sagan en hann var sýndur f Sjónvarþínu árið 1982. 17.50 fþróttir. 18.15 f ffnu forml. Lokaþáttur. 18.30 Hringekjan. (Storybreak). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 Annir og appelsfnur. Endursýn- ing. Fjölbrautaskóli Suðurnesja. 19.25 Briddsmót Sjónvarpslns. Nokkrir sterkustu bridds-spilarar landsins keppa. Úrslit. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið pitt - fsland. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). 21.10 Maður vikunnar. 21.30 Söngvakeppnl evrópskra sjón- varpsstöðva. I þessum þætti verða öll íslensku lögin kynnt. 22.10 Arabiu-Lawrence. (Lawrence of UTVARP í dag er 19. mars, laugardagur f 22. viku vetrar, 79. dagurársins. Sól kem- ur upp í Reykjavík kl. 7.31 en sólseturer kl. 19.41. Stórstreymi er kl. 07.12. Atburðir Þann 19. mars 1870 birti Jón Ólafsson ritstjóri skáld og alþing- ismaður, sinn fræga og afdrifar- íka íslendingabrag í blaði sínu Baldri. „En þeir fólar, sem frelsi vort svíkja/ og flýja í lið með níðingafans/ sem hjá útlendum upphefð sér sníkja/ eru svívirða og pest föðurlands", segir Jón í brag sínum og væri synd að segja að andstæðingunum séu vandaðar kveðjurnar. Má nærri geta um viðbrögðin og var mál höfðað gegn Jóni vegna ..drottinsvika, hvatningar til uppreisnar og smánaryrða um konunginn", eins og komist var að orði í ákæruskjalinu. Jón taldi sig eiga þann kost einan að flýja land. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Pólverjar hafa dregið saman mikinn her við landamæri Lithau- en og er búist við að þeir ráðist inn í landið á morgun ef lithauiska stjórnin verður ekki við kröfum þeirra. Miklar æsingar eru í Var- sjá í dag. - Verkalýðurinn ein- huga gegn lögþvinguðum gerð- ardómi. Kommúnistaflokkurinn skorar á verkalýð Reykjavíkur að sameinast um eins dags mót- mælaverkfall. - Bjarni Björnsson endurtekur enn einu sinni skemmtun sína á morgun kl. 3 í Gamla bíói. Er þetta í 11. skipti á skömmum tíma sem Bjarni held- ur skemmtun sína fyrir húsfylli. Lækkað verð. -Stefán Jóhann hefur verið „kosinn“ forseti Al- þýðusambandsins, eftir því sem Alþýðublaðið segir frá í gær. RÁS 1 Laugardagur 19. mars 06.45 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góöan dag, góöir hlustendur" Pét- ur Pétursson sór um þáttinn. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 09.30 Framhaldsleikrlt barna og ung- linga: „Tordýfillinn flýgur I myrkr- inu“. Ellefti þáttur: Hinn heilagi tordýfill. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Göturnar I bænum - Frakkastígur og Vitastígur. 17.10 Stúdló 11. Nýlegar hljóðritanlr Út- varpsins kynntar. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. 20.30 Lúmskur laugardagur. Umsjón: Siguröur Magnússon. 21.10 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrót Blöndal. 23.00 Mannfagnaöur á vegum Leikfélags Blönduóss. 24.00 Fróttir. 00.10 Um lágnættiö. 01.00 Veöurlregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 20. mars 07 00 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Jo- hann Sebastian Bach. 07.50 Morgunandakt. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund í dúrog moll meö Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. 11.00 Messa I Selfosskirkju. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. 13.30 „Sá deyr ei sem heimi gaf lifvænt Ijóð." Einar Benediktsson, maðurinn og skáldið. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall. Þáttur í umsjá Sigrúnar Stefánsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallboröið. Stjórnandi: Halldór Hall- dórsson. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Umsjón: Ástráður Eysteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Skáld vikunnar- Árni Ibsen. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Islensk tónlist. 20.40 Úti I heimi. Umsjón: Erna Indriöa- dóttir. 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóð- in eftir Guðmund Kamban. Helga Bach- mann les (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 21. mars 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.031 morgunsárið með Má Magnússyni. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath-Vestly. 09.30 Morgunleikfimi. 09.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Er sagan nauðsynleg? 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þér“ - Fræðsluvika um eyðni, 1. hluti. 13.35 Miðdegissagan „Kamala", saga frá Indlandi efti Gunnar Dal. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Leclair, Scarlatti, Hándel og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 „Láttu ekki gáleysið granda þér“ - Fræðsluvika um eyðni, 2. hluti. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Björgvin Valur Guðmundsson verkamaður á Stöðvar- firði talar. 20.00 Aldakliður. Tónlist frá fyrri öldum kynnt. 20.40 Skólamál. Umsjón Finnbogi Her- mannsson. 21.10 Gömul danslög. 21.20 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóð- in“ eftir Guðmund Kamban. Helga Bachmann lýkur lestrinum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Eru fiskmarkaðir tímaskekkja? Stjórnandi: Gestur Einar Jónasson. 23.10 Tónlist eftir Arvo Párt og Witold Lut- oslawski. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 Laugardagur 19. mars 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin o.fl. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. ónnur umferð. 15.30 Viö rásmarkið. Iþróttaþáttur. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Kveðjur og óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 20. mars 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 101. tónlistarkrossgátan. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr öllum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram - Skúli Helgason. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 24.00 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 21. mars 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 07.03 Morgunútvarpið - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvars- son. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Áhádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Umsjón: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöidtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.0717-unda himni. Snorri Már Skúlason kynnir vinsældalista. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. BYLGJAN Laugardagur 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. Þægileg morguntónlist. Fjallað um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Litið á það sem framundan er um helgina, gestir líta inn, lesnar kveðjur og fleira. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Asgeirsson á léttum laugardegi. Fróttir kl. 14.00. 15.00 Islenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum morðum - Svakamála- leikrit í ótal þáttum. 9. þáttur- Moröið er laust. Endurtekið vegna þeirra órfáu sem misstu af frumflutningi. 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatíml Bylgjunnar. 20.00 trekkt upp fyrir helgina með hressilegri mússik. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgar- stemmningunni. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson á sunnu- dagsmorgni. Þægileg tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vlkuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. Litið yfir fréttir vikunnar með gestum. 12.00 Hádegisfréttir. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. mars 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.