Þjóðviljinn - 19.03.1988, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 19.03.1988, Blaðsíða 17
SJONVARP, Arabia). Bresk bíómynd frá 1962. Mynd þessi vann til sjö óskarsverðlauna á sin- um tíma. Leikstjóri David Lean. Aðal- hlutverk Peter O'Toole, Alec Guinnes og Anthony Quinn. Ungur breskur of- ursti er sendur til Arabíu til þess að léiða her arabískra ættflokka gegn Tyrkjum. 01.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 17.55 Sunnudagshugvekja. Margrét Hróbjartsdóttir flytur. 18.00 Stundiri okkar. 18.30 Galdrakarlinn í Oz. 5. þáttur Ban- væna blómið. Japanskur teiknimynda- flokkur. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Fifldjarfir feðgar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrórkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Hvað heldurðu? I þessum þætti keppa Árnesingar og (sfirðingar. 21.50 Buddenbrooks. 1. þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum gerður eftir fyrstu skáldsögðu Thomas- ar Mann og því verki sem færði honum nóbelsverðlaunin. Leikstjóri Franz Pet- er Wirth. Aðalhlutverk Ruth Leuwerik, Martin Benrath, Volker Kraeft, Reinhild Solf, Gerd Böckmann, Noélle Chatelet, Adam Rimpapa og Carl Raddatz. Sag- an hefst árið 1835 og fjallar um Budden- brooks-fjölskylduna í nokkrar kynslóðir. Fylgst er með uppgangi hennar og hnignun meðal verslunarstéttarinnar í Lúbeck og gleði og raunum einstakling- anna í heimi þar sem veraldleg og and- leg verðmæti eru lögð á vogarskálarnar. 22.50 Ur Ijóðabókinni. Rúrik Haraldsson les Ijóðið I Arnagarði eftir Jón Helgason og Þórarinn Eldjárn kynnir skáldið. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 16. mars. 18.50 Fréttaágrip og tálnmálsfréttir. 19.00 Iþróttir. 19.30 Vistaskipti. (A Different World). Nýr, bandariskur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Lisa Bonet, Ted Koss og Mar- isa Tomli. Fylgst er með ferli Denise, næstelstu dóttur fyrirmyndarföðurins Bills Huxtable, en hún er nú komin í heimavistarskóla. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Úrslit islensku for- keppninnar í beinni útsendingu - Samsending með Rás 2. Lögin tiu sem valin hafa verið til keppni verða nú flutt að nýju fyrir friðum hópi gesta í sjón- varpssal. Dómnefndir eru átta, ein í hverju kjördæmi, og skipa ellefu manns hverja nefnd. Að lokinni stigatalningu veröa afhent verðlaun og leikið sigur- lagið sem sent veröur til keppni í Dyflinni á Trlandi 30. april. 22.251 afkima. (The Town Where No One Got Off). Ný, bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Ray Bradburys. Leik- stjóri Don McBrearty. Ungur rithöfundur sem hefur fengið sig fullsaddan af ógn- arheimi stórborganna ákveður að dvelja um stund I afskekktum smábæ. Hann er þess fullviss að fólkið á slíkum stöðum kunni ennþá listina að lifa en i þessum bæ er ekki allt sem skyldi. 22.55 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Laugardagur 19. mars 09.00 # Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. 10.30 # Perla. Teiknimynd. 10.50 # Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.50 # Ferdinand fIjúgandi. Leikin barnamynd. 12.00 # Snooker. Bein útsending frá úr- slitaleik í snooker sem fram fer á biljarð- stofunni i Mjódd. 13.20 # Fjaiakötturinn.Saga af ást. Leik- stjóri Andrei Wajda. Handrit Andrei Wajda. 15.25 # Ættarveldið. 16.15 # Nærmyndlr. Karólína Lárusdóttir. 17.00 # NBA - Körfuknattleikur. 18.30 Islenski listlnn. 19.19 19:19. 20.10 # Fríða og dýrið. Bandarískur fram- haldsþáttur. 21.00 # Nílargimsteinninn. Aðalhlutverk: Kathleen Turner og Michael Douglas. 22.45 # Tracey Ullman. Skemmtiþáttur. 23.10 # Spenser. Bandarískur spennu- þáttur. 00.00 # Fordómar. Aðalhlutverk: Amy Madigan, Ed Harris og Ho Nguyen. 01.35 # Rotið fræ. Móðir hefur áhyggjur af dularfullri hegðun dóttur sinnar. Aðal- hlutverk: Blair Brown, Lynn Redgrave og David Carradine. Sunnudagur 20. mars 09.00 # Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. 09.20 # Kóalabjörninn Snari. Teikni- mynd. 09.45 # Kærleiksbirnir. Teiknimynd með íslensku tali. 10.10 # Gagn og gaman. Fræðandi teiknimyndaflokkur. 10.25 # Tinna. Leikin barnamynd. 10.50 # Þrumukettir. Teiknimynd. 11.10 # Albert feiti.Teiknimynd. 11.35 # Heimilið. Leikin barna- og ung- lingamynd. 12.00 # Geimálfurinn. Litla, loðna ótuktin Alf er iðin við að baka vandræði. 12.25 # Heimssýn. Þáttur með frétta- tengdu efni. 12.55 # Tíska og hönnun. 13.30 # Evrópurokk. 14.25 # 1000 volt. 14.40 # Á fleygiferð. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. 15.05 # Á krossgötum. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Anne Bancroft, Mik- hail Baryshnikov og Leslie Browne. 17.00 # Eigertindur. 17.45 A la carte. Matreiðsluþáttur. 18.45 # Golf. 19.19 19:19. 20.10 Hooperman. Gamanmyndaflokkur. 20.40 # Nærmyndir. Matthías Bjarnason. 21.20 # Feðgarnir.Nýr framhaldsflokkur i 6 þáttum. 22.15 # Dóttir Akhbars. Hrollvekjutrí- lógía. 22.40 # Hinir vammlausu. Lögregluþátt- ur. 23.25 # Ástareldur. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Elizabeth McGovern, Alec Gu- inness og John Huston. 01.05 Dagskrárlok. Mánudagur 21. mars 16.15 # Barnalán. Nitján ára gamall piltur fær leyfi til að ættleiða börn. Aðalhlut- verk: Fred Lehne og Michelle Pfeiffer. 17.50 Hetjur himingeimsins Teiknimynd. 18.15 Handknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.45 # Vaxtarverkir. Bandarískur gam- anþáttur. 19.19 19:19 20.30 Sjónvarpsbingó. 20.55 # Dýralíf í Afríku. Fræðsluþáttur. 21.20 # Þokkahjú. Aðalhlutverk: Claudia Cardinale og Rock Hudson. 22.45 # Dallas 23.30 # Skuggalegt samstarf. Aðalhlut- verk: Elliot Gould, Christopher Plum- mer og Susannah York. 12.10 Haraldur Gíslason og sunnu- dagstónllst. 13.00 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit f ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfs- son, örn Árnason og Sigurð Sigurjóns- son. 10. þáttur - Morðatiltæki. 13.30 Létt, þétt og leikandi. Örn Árna- son í betrlstofu Bylgjunnar f beinni útsendingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sín góða gesti. Skemmtikraftar og ungir tónlistarmenn láta Ijós sitt skína. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Sunnudag- stónlist að hætti Valdisar. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Kannaö hvaö helst er á seyði í rokkinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarnl Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Morguntónlist, spjall við gesti og litið i blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, vinsældalistapopp og gömlu lög- in. Saga dagsins rakin 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfðdegisbylgjan. Góð tónlist i lok vinnudagsins. Litið á vinsældalsitana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavfk siðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Litið yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Valdfs Gunna:sdóttlr. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN Laugardagur 9.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Bergljót Baldursdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónllst úr ýmsum áttum. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljós- vakinn sendir nú út dagskrá allan sólar- hringinn og á næturnar er send út ó- kynnt tónlist úr ýmsum áttum. Sunnudagur 9.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá í rólega kantinum. Mánudagur 8.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Baldur kynnir tónlistina og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Síðdegistónlist. Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dagsins á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. RÓTIN Laugardagur 19. mars 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa f G-dúr.Tónlistarþátt- ur. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Af Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 16.30 Útvarp námsmanna. Umsjón: SHÍ, SÍNE og BlSN. 17.30 Útvarp Rót. Ýmsar upplýsingar og tilkynningar. 18.00 Vinstrisósfalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sfbyljan. Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. Umsjón Reynir Reyn- isson. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. mars 12.30 Mormónar. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapottur. Blandaður fréttaþátt- ur. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerðgóð skil. 17.00 A mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og iistir. 19.00 Tónafijót. 19.30 Barnatiml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 AUS Alþjóðleg ungmennaskipti. 21.00 I Miðnesheiðl. Samtök herstöðva- andstæðinga. 22.00 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 21. mars 12.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 12.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 13.00 Eyrbyggja. 5. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar.E. 15.30 Útvarp námsmanna.E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Kennarasamband íslands. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 I hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin '78. 22.00 Eyrbyggja. 6. lestur. 22.30 Samtök um heimsfrið og samein- Ingu. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. STJARNAN Laugardagur 9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróð- leik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson á laufléttum laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur í góðu lagi. 16.00 Stiörnufréttir. 17.00 „Milii min og þín“. Bjarni Dagur Jónsson talar við hlustendur I trúnaði um allt milli himins og jarðar. Síminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson fer á kost- um með hlustendum. 3.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 l’ hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn vinsæla. 16.00 „Sfðan eru liðin mörg ár“. Örn Petersen hverlur mörg ár aftur í tímann, flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældalista og fær fólk í viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon tekur við stjórn- inni og keyrir á Ijúfum nótum út í nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upþlýsingar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson mætir og veltir upp fréttnæmu efni innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannleg! þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir, 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 19. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 DAGBOKi APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 18.-24. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni ogGarðsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Selt- jarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stööinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspfta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- Imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19. SjúkrahúsiðAkur- eyrl: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13.0piðvirkadagafrákl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöf in Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga ki.20- 22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónaemistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sfma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sfma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suðurlandsbraut alla virka daga milli kl. 14og18. Veitingar. Bilanavakt rafmagns-og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. GENGIÐ 17. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandarikjadollar 39,340 Sterlingspund 72,228 Kanadadollar 31,478 Dönsk króna 6,0780 Norsk króna 6,1753 Sænskkróna 6,5786 Finnsktmark 9,6742 Franskurfranki 6,8537 Belgískurfranki 1,1139 Svissn.franki 28,1100 Holl. gyllini 20,7429 23 3029 ftölsk Ifra 0^03143 Austurr.sch 3,3142 Portúg. escudo 0,2846 Spánskur peseti 0,3471 Japansktyen 0,30682 (rsktpund 62,259 SDR ., 53,7506 ECU-evr.mynt ( 48,2800 Belgískurfr.fin 1,1110 KROSSGATAN Lárétt: 1 slóttug 4 sæti 6 gufu 7 vökvi 9 góð 12 Sterkir14lána15vafi 16 umhyggja 19 gráða 20gagnslaus21 bölva Lóðrétt:2þreytu3 megna4litli5fönn7 hamingjusamast8 hvassir10sjá11 fugl 13 samkoma 17 bleytu 18eyktamark Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stór4súpa6 eik7tafl9ásar12álinn 14NÍI15úlf16mánar 19róar20afn21 ritin Lóðrétt:2tía3rell4 skák5púa7tindra8 fálmarlOsnúran 11 rif- inn 13inn 17ári 18ani

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.