Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. mars 1988 67. tölublað 53. órgangur Ratsjárstöðvar Kaninn kaimir verkfallsréttinn Ratsjárstofnunin borgar rafeindavirkjum 150 þúsund krónur í mátíaðarlaun. Stefnt að ráðningu48 manna. Rafiðnaðarsambandið: Tryggjum rekstraröryggi ratsjárstöðvanna í vinnudeilum til vinnudeilna kemur. Rekstrar- öryggið segja þeir óbeint metið í Ratsjárstofnun íslands ráðger- Mánaðarlaunin verða 150 þús- unum. iraðráða48rafeindavirkjaístörf Und krónur. Jón Böðvarsson, Rafiðnaðarsambandið segir í fjórum ratsjárstöðvum; á Bola- forstöðumaður Ratsjárstofnun- aftur á móti að verkfallsrétturinn launum starfsmanna. fjalli, Gunnólfsvíkurfjalli, ar, segir stofnunina hafa keypt sé ekki til sölu, en tryggir aftur á ------------------------- Stokksnesi og á Miðnesheiði. verkfallsréttinn af rafeindavirkj- móti rekstraröryggi stöðvanna ef Sjá bls. 3 Ríkisstjórnin Osáttir um Arafat Steingrímur: Reiðubúinn að hitta Arafat. Þorsteinn: PLO hryðjuverkasamtök. Elías Davíðsson: Skilaboð umjákvœðar undirtektir utanríkisráðherra komnar til höfuðstöðva PLO Forsætis- og utanríkisráðherra eru á öndverðum meiði um af- stöðuna til Palestínumanna. Steingrímur Hermannsson hefur lýst vilja sínum til að eiga fund með forystumönnum PLO, en Þorsteinn Pálsson segir að ríkis- stjórnin muni engin samskipti eiga við samtökin sem séu hryðj uverkasamtök. Utanríkisráðherra er nú stadd- ur í Svíþjóð en á fundi utanríkis- ráðherra Norðurlandanna sem hefst í Tromsö í Noregi á morg- un, ætlar Steingrímur að Ieggja til að framferði ísraelsmanna á hernumdu svæðunum í Palestínu verði fordæmt og Norðurlanda- þjóðirnar lýsi yfir stuðningi við stofnun frjáls ríkis Palestínu- manna. Elías Davíðsson, ritari Sam- takanna Ísland-Palestína, sagði í samtali við Þjóðviljann í gær að hann væri undrandi á yfirlýsing- um forsætisráðherra. Hins vegar hefði jákvæðum viðbrögðum utanríkisráðherra verið komið til skila við forystumenn PLO og þau væru nú þegar komin á leiðarenda til höfuðstöðva sam- takanna. Sjá bls. 3 Skoðanakönnun Kvennalistinn r I stórsókn Þrefaldaðfylgið á skömmum tíma Kvennalistinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkur hérlendis með tæplega 30% atkvæða og hefur þref- aldað fylgí sitt á skömmum tíma, ef marka má niðurstöður skoðanak- önnunar DV sem birt var í gær. í fyrsta skipti frá því gerð skoðanak- annana hófst hérlendis er Sjálfstæð- isflokkurinn ekki með mest fylgi stjómmálafJokkanna. Alþýðubandalag og Alþýðu- flokkur missa töluvert fylgi sam- kvæmt þessari könnun en Fram- sóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur standa nokkurn veginn í stað. At- hygli vekur að Sjálfstæðisflokkur hefur nær engu bætt við fylgj sitt frá síðustu kosningum þrátt fyrir fylgis- hrun hjá Borgaraflokknum. Sjá bls. 3 og 5 Stoimandi lukka á skerinu ag Sverris Stormskers Þú og þeir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld. Allar dóm- i nefndir greiddu því 12 stig. Stefán Hilmarsson söng sig inn í hug og hjarta landans. LíogLV 2% umfram - Það er vissum annmörkum háð að meta þessa samninga. Ég hygg þó að þeir gefi um 2% meira heldur en Verkamannasam- bandssamningarnir, sagði Björn Þórhallsson, formaður Lands- sambands verslunarmanna, en í gærmorgun tókust samningar LV og Landssambands iðnverkafólk við atvinnurekendur. Björn sagði að þess hefði vart verið að vænta að Landssam- böndin gerðu einhverjar stórar rósir í samningunum, þar sem aðrir hefðu verið búnir að setja þeim leikreglurnar. Guðmundur Þ. Jónsson, for- maður Landssambands iðn- verkafólks, sagði að það hefði verið mat manna að lengra yrði ekki komist, án aðgerða. - Þetta eru ekki ýkja háar kauptölur, en á móti kemur að ýmis mikilvæg réttindamál náðust í gegn, sagði Guðmundur, en með samningun- um nýtur allt iðnverkafólk starfs- aldurshækkana samkvæmt f astlaunasamningum. Sjá síðu 3 og 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.