Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 11
Kl. 23.40 sýnir Stöð 2 myndina Rocky IV. Fjallar hún um frægan barsmíðamann, (hnefaleikara). í kvöld etur Rocky karlinn kappi við rússneskt ofurmenni og skal engu spáð um úrslitin. DAGBOKj SJÓNVARP 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi bsta skinn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.25 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfrettir. 19.00 Poppkorn Endursýndur þáttur frá 16. marssl. Umsjón: JónÓlafson. Sam- setning: Jón Egill Bergþórsson. 19.50 Landið þitt - ísland Endursýndur þáttur frá 19. mars sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Meginland i mótun. - Lokaþáttur- Breskur heimildamyndaflokkur I þremur þáttum um staðhætti og landkosti í austurhlutaBandaríkjanna. M.a. erfarið gaumgæfilega í jarðsögu þessa svæð- is. Þýðandi og þulur Jón Ó. Edwald. 21.30 Maður á mann Umræðuþáttur um fóstureyðingar. Þátttakendur: Hulda Jensdóttir formaður Lífsvonar og Elín G. Ólafsdóttirkennari. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.15 Víkingasveitin (On Wings of Eag- les) - Þriðji þáttur- Bandarískur mynda- flokkur í fimm þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu Ken Follets. Leikstjóri And- rew V. McLaglen. Aðalhlutverk Burt Lancaster og Richard Crenna. Myndin gerist I Teheran veturinn 1978 og segir frá björgun tveggja gísla eftir byltingu Khomeinis. Þýðandi Kristmann Eiðs- son.. 23.00 Útvarpstréttir i dagskrárlok. 16.35 # Gigot Gamanmynd um mál- lausan húsvörð í Paris sem tekur að sér vændiskonu og barn hennar. Aðalhlut- verk: Jackie Gleason og Katherine Kath. Leikstjóri: Gene Kelly. Fram- leiðandi: Kenneth Hyman. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 29th Century Fox 1962. Sýningartími 100 mín. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þér“ - Fræðsluvika um eyðni. 3. hluti. Hlutverk heilsugæslunnar í baráttunni við eyðni. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg lýkur letrinum (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Saga frá Suöur- landi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um norskar barnabókmenntir í tilefni af norrænum barnabókadögum. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Edvard Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorg- eir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 „Göngin" smásaga eftir Graham Svift. Guðjón Guðmundsson þýddi. Kristján Franklin Magnús les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 43. sálm. 22.30 Leikrit: „Konsertábiðlista" eftir Agn- ar Þórðarson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Þorsteinn Gunn- arsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Sigurður Demetz Frans- son, Jakob Þór Einarsson, Jónína H. 18.15 # Max Headroom Samviskulausi sjónvargmaðurinn Max Headrovm tekur ekkert hátíðlega. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Lorrimar. 18.45 Buffalo Bill Sjónvarþsmaðurinn Buffalo Bill Bittinger er með sjálfsálitið í lagi. Þýðandi: Halldóra Filipusdóttir. Lorimar. 19.19 19.19 Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt freftatengdu efni. 20.30 Úr páskaegginu Við tökum forskot á sæluna og stelum nokkrum molum úr páskadagskrá Stöðvar 2. Umsjón: Kol- brún Sveinsdóttir. Dagskrárgerð: Edda Jónsdóttir og Eyþór Arnason. Snorri Sigfús Birgisson leikur á píanó. (Áður flutt 1986). 23.45 Islensk tónlist. „Fimm stykki fyrir pí- anó" eftir John Speight. Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir leikur. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurtregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurlregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. 20.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með góðri morguntónlist. Spjallaö við gesti og litið í blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00, og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlut- föllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siödegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góöa tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana k. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Kvöldfrettatími Bylgjunnar. Hallgrimur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Sverrisdóttir. Stöö 2. 21.00 # íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur úr ýmsum áttum. Umsjón- armaður er Heimir Karlsson. 22.00 # Hunter Hunter og MacCall kom- ast á slóð harðsnúinna glæpamanna. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lcrimar. 22.50 # Wilson Aðalhlutverk Alexander Knox, Charles Coburn, Cedric Har- dwicke og Gerldine Fitzgerald. Leik- stjóri: Henry King. Framleiðandi: Daryl F. Zanuck. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 01.15 Dagskrárlok. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN 7.00 Þorgeir Astvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Jón Axel Ólafsson Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvaro Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist I klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánýjan vinsældarlista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á sinum staö. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni Fyrsta flokks tónlistarstemmning. D0-07.00 Stjörnuvaktin. UÓSVAKINN 8.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. 16 00 Tónlist úr ýmsum áttum Stuttar fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatími dagsins kl. 18.00. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 1.00- 8.00 Nnæturútvarp Ljósvakans Ókynnt tónlistardagskrá. RÓTIN 12.00 Kvennalisti. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.00 Eyrbyggja. 6. E. 15.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa í G-dúr. E. 16.30 Vinstrisósialistar. E. 17.30 Kennarasamband íslands. 18.00 Námsmannaútvarp Umsjón: SHÍ, SlNE og BÍSN. Upplýsingar og hagsmunamál námsmanna. 19.00 Tónafljót Allskonar tónlist i umsjón tónlistarhóps. 19.39 Barnatími Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30 Hrinur Tónlistarþáttur í umsjón Hall- dórs Carlssonar. 22.00 Eyrbyggja 7. lestur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar-, og kvöldvarsla 18.-24. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni ogGarðs Apóteki. Fy rrnefnda apótekið er opið um helg- arog annast næturvörslu alladaga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekiðeropiðákvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn simi 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15,30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliöalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtímum. Siminn er91- 28539. Félageldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suðurlandsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. GENGIÐ 17. mars 1988 kl. 9.15 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Sala 39,340 72,228 31,478 6 0780 Norskkróna 6Í1753 6,5786 Finnsktmark 9^6742 Franskurfranki 6,8537 Belgískurfranki 1,1139 Svissn. Þanki 28,1100 Holl. gyllini 20,7429 V.-þýskt mark 23,3029 Ítölsklíra 0,03143 Austurr. sch 3,3142 0,2846 SDánskur peseti 0J3471 Japansktyen 0,30682 Irsktpund 62,259 SDR ECU-evr.mynt [ 48,2800 Belgískurfr.fin 1,1110 Þriðjudagur 22. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 skömm 4 sjóða 6 klampi 7 löngun 9skaöi 12hráolía14 þannig15mókkur16 dula 19 hím 20 ánægja 21 dýrið Lóðrétt:2stúlka3 brúka 4 stakt 5 grönn 7 veikur8laglega10 ruminn 11 heitið 13 vilj- ugur 17neðan 18ætt Lausn a siðustu krossgátu Lárétt: 1 stór4súpa6 eik 7 tafl 9 asar 12 álinn 14NÍI 15úlf 16mánar 19róar20nafn21 ritin Lóðrétt:2tía3rell4 skán5púa7tindra8 fálmar 10snúran 11 rif- inn13inn17ári18ani.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.