Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 4
Enska knattspyrnan England 1. deild Everton-Liverpool.................1-0 Arsenal-Newcastle.................1-1 Coventry-Derby....................0-3 Nott.Forest-Man.United............0-0 Oxford-Chelsea....................4-4 QPR-Norwich.......................3-0 Sheflield Wed.-Porlsmouth.........1-0 Southampton-Charlton..............0-1 West Ham-Watford..................1-0 Wimbledon-Tottenham...............3-0 2. deild Birmingham-Oldham.................1-3 Blackburn-Leicester...............3-3 Crystal P.-Bradford...............1-1 Hull-Plymouth.....................1-1 Ipswich-Bournemouth...............1-2 Leeds-Sheffield Utd...............5-0 Man.City-Swindon..................1-1 Millwall-Huddersfield.............4-1 Shrewsbury-Middlesbro.............0-1 Stoke-Barnsley....................3-1 3. deild Blackpool-Mansfield...............2-0 Brighton-Grimsby..................0-0 Bristol Rovers-Brentford..........0-0 Bury-Doncaster....................2-1 Chester-Preston...................1-0 Chesterfield-York.................2-1 Fulham-BristolCity................0-0 Gillingham-Port Vale..............0-0 Northampton-Aldershot.............1-1 Rotherham-Wigan...................1-1 Sunderland-NottsCounty............1-1 Walsall-Southend..................2-1 4. deild Stockport-Burnley.................2-0 Swansea-Bolton....................1 -0 Cambridge-Tranmere................1-1 Carlisle-Crewe....................0-1 Darlington-Colchester.............2-0 Exeter-Hereford...................2-2 Scarborough-Wrexham...............0-2 Scunthorpe-Hartlepool.............3-0 Torquay-Peterborough..............0-0 Staðan 1. deild Liverpool .. 30 22 7 1 67-14 73 Man.United .. 32 16 11 5 48-38 59 Everton ..31 16 8 7 42-10 55 Nott.Forest .. 29 15 8 6 52-26 53 Arsenal .. 30 15 7 8 46-28 52 QPR .. 31 15 7 9 38-32 52 Wimbledon .. 30 13 9 8 45-32 40 Tottenham .34 11 9 14 34-41 42 Sheffield Wed. .32 12 4 16 36-53 40 Norwich .32 11 6 15 34-40 39 Coventry ..31 10 9 12 37-46 39 Luton .. 28 11 5 12 40-38 38 Newcastle .. 30 9 11 10 36-42 38 Southampton,. .32 9 10 13 38-44 37 WestHam .. 31 8 12 11 31-40 36 Derby .. 31 8 10 13 28-34 34 Chelsea .. 32 8 10 14 42-57 34 Charlton .. 32 7 10 15 32-47 31 Portsmouth .30 6 12 12 27-47 30 Oxford .. 30 6 9 15 39-62 27 Watford .. 30 5 8 17 18-39 23 2. deild Aston Villa .. 37 20 10 7 63-35 70 Blackburn .36 19 11 6 57-38 68 Middlesbro .36 18 10 8 47-27 64 Millwall .37 19 7 11 59-43 64 Crystal P .. 36 19 5 12 83-53 62 Bradford ..35 18 7 10 56-54 61 Leeds ..37 17 9 11 56-46 60 Man.City .. 36 16 7 13 67-48 55 Stoke ..37 15 9 13 45-46 54 Ipswich ..36 15 7 14 47-40 52 Hull .. 35 13 11 11 46-49 50 Swindon .33 14 7 12 60-45 49 Oldham „35 13 8 14 51-53 47 Plymouth „34 13 7 14 54-53 46 Barnsley .35 13 7 15 50-50 46 Leicester . 36 11 10 15 48-51 43 Birmingham . 36 10 11 15 36-56 41 Bournemouth... „ 35 10 8 17 48-57 38 Shrewsbury . 36 8 12 16 31-45 36 W.B.A .36 10 6 20 38-59 36 Sheffield Utd.... .36 10 6 20 36-62 36 Reading .24 8 8 19 38-60 32 Huddersfield.... . 35 5 9 21 35-81 24 Skodand Rangers-Celtic......................1-2 Dundee Utd.-Aberdeen................0-2 Dunfermline-Dundee.................6-1 Falkirk-Motherwell..................0-0 Hibernian-Hearts....................0-0 Morton-St.Mirren....................0-2 Staöa efstu liða Celtic.........36 25 9 2 68-21 59 Rangers.......37 23 7 7 70-25 23 Hearts.........36 28 14 4 64-28 50 Aberdeen......36 18 14 4 50-21 20 IÞROTTIR England Liverpool stöðvað Nágrannarnir, Everton, komu í veg fyrir 30 leikja metið. Jafntefli hjá hinum stóru liðunum. Markasúpa hjá Chelsea og Oxford Með marki Wayne Clarke á 14. mínútu tókst Everton að koma í veg fyrir að Liverpool tækist að slá met Leeds frá 1973-74 og vinna 30 leiki í röð í deildinni. Það var einmitt bróðir Wayne Clarke, Allan, sem átti mikinn þátt í meti Leeds því hann lék með þeim á þessum árum en Li- verpoolvélin náði þó að jafna metið því þeir höfðu þangað til á sunnudaginn unnið 29 leiki í röð í deildinni og eiga enn góða mögu- leika á sigri bæði í deildarkeppn- inni og bikarkeppninni. Markið kom strax á 14. mínútu eftir hornspyrnu frá Trevor Stev- en að boltinn þvældist á milli manna ínní vítateig Liverpool þar til Clarke náði að pota honum inn. Liðin sóttu síðan af fullum krafti og áttu hættulega færi. Á 20. mínútu varði Alan Harper á línunni eftir að Neville Southall, markvörður Everton, missti af boltanum og Alan Hansen varði einnig á línu eftir að Grobbelar væri víðs fjarri. Liverpool náði Vinny Jones kom mikið við sögu í leik Wimbledon og Tottenham. Hann sparkaði Clive Allen niður og fékk að sjá spjald fyrir það en skoraði jafn- framt mark. sér þó aldrei á strik eftir markið og náði ekki að sýna sínar bestu hliðar. Síðari hálfleikur var ekki eins góður fyrir augað. Hann ein- kenndist af sífelldum aukaspyrn- um þegar Liverpool reyndu allt hvað þeir gátu til að jafna. Evert- on átti enga hættulega sókn í síðari hálfleik en Liverpool átti tvær hættulegar sóknir en Neville Southall varði frábærlega frá Craig Johnston og Peter Beards- ley átti skot í stöng eftir að hafa leikið vörn Everton sundur og saman. Nottingham Forest olli aðdá- endum sínum talsverðum von- brigðum þegar þeir gerðu rnarka- laust jafntefli gegn Manchester United, sem saknaði greinilega fyrirliða síns Bryan Robson en hann varð að hætta við þátttöku rétt fyrir leikinn, með flensu. Bæði liðin misstu því af góðu tæk- ifæri til minnka stigamuninn milli þeirra og Liverpool, sem trónir á toppnum. Arsenal náði ekki heldur að færa sig neitt að ráði ofar í töfl- unni því þeir gerði 1-1 jafntefli við Newcastle. Paul Gascoigne átti góðan möguleika á að koma Newcastle yfir en brenndi af víti á 8. mínútu. Pað var Perry Groves sem kom Arsenal í 1-0 á 26. mín- útu en Paul Goddard náði að jafna þegar 14 mínútur voru til íeiksloka. 8 mörk Chelsea-aðdáendur urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar lið þeirra lék við Oxford á laugar- daginn. í leikhléi var staðan 3-0 Chelsea í vil en þegar 15 mínútur voru til leiksloka náðu Oxford að skora jöfnunarmarkið 3-3. Kerry Dixon kom Chelsea enn yfir þeg- ar 4 mínútur voru til leiksloka og héldu flestir að þetta væri loka- mark leiksins. En þegar aðeins 2 mínútur voru eftir af leiknum náði Dean Saunders að gera jöfnunarmark Oxford enn á ný 4-4. Ruddabrot Wimbledon fór létt með Tott- enham þegar þeir unnu þá 3-0 en það skyggði á gleði þeirra þegar Clive Goddyear var sparkaður niður af Clive Allen. Goddyear var fluttur á spítala með brotinn fót og verður ekki með í bili. All- en slapp við áminningu við brotið en hann slapp ekki við hinn gall- harða Vinny Jones sem sparkaði hann niður skömmu síðar. Jones fékk að sjá spjald enda hafa dóm- aranir ábyggilega góðar gætur á honum. Honum tókst þá að skora eitt af mörkum liðs síns og John Fashanu og Dennis Wise gerðu hin mörkin. West Ham, sem eru hættulega nálægt fallmörkunum, tókst að vinna sigur á botnliðinu Watford. Leroy Rosenoir tókst að skora eina mark leiksins en hann var keyptur til félagsins að 24 stund- um fyrir leikinn frá Fulham Derby, sem rambar líka á falllínunni, unnu góðan sigur á Coventry 3-0 eftir að hafa ekki unnið þá í 15 ár. Það bar skugga á sigurgleði þeirra eins og Wimble- don því markvörður þeirra Peter Shilton var fluttur á spítala eftir að hafa lent í samstuði við Dave Bennett. Michael Forsyth gerði 1. mark leiksins á 11. mínútu og Phil Gee annað eftir góðan undir- búning frá Frank Stapleton, sem er í láni frá Ajax í Hollandi. Ger- aint Williams var síðastur á ferð- inni á 55. mínútu með þriðja markið. Enn einir fallkandídatar, Charlton, unnu sigur. Það var Garth Crooks sem gerði mark þeirra á 62. mínútu þegar þeir léku við Southampton. Leroy Rosenoir hafði aðeins verið 24 stundir í eigu West Ham þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri þess yfir Watford. Leeds vann stórsigur á Sheffi- eld United, 5-0, og heldur áfram á sigurbraut eins og flestum er kunnugt. Aston Villa, í efsta 2. deildar vann 19 útisigur sinn þegar þeir unnu Reading sannfærandi 2-0. Markahæstir 1. deild 27 Stuart Rimmer, Watford 23 Brian McClair, Man.United 23 Leroy Rosenoir, West Ham 21 John Aldridge, Liverpool 20 John Fashanu, Wimbledon 20 Dean Saunders, Oxford 2. deild 26 Jimmy Quinn, Swindon 25 David Currie, Barnsley 24 David Platt, Aston Villa 24 Paul Stewart, Man. City 21 Tony Cascarino, Millwall 21 lan Wright, Crystal Palace 20 Mark Bright, Crystal Palace 20 Teddy Sheringham, Millwall Wayne Clarke gerði bróður sínum mikinn greiða þegar hann skoraði sigurmark Everton gegn Liverpool. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. mars 1988 Spánn Valencia-RealZaragoza..............1-3 Cadiz-Real Betis..................4-1 Celta-Barcelona...................3-1 Logrones-Real Murcia...............1-0 Real Mallorca-Real Sociedad.......1-1 Sabadell-Real Valladolid...........0-0 AtleticoMadrid-RealMadrid..........1-3 Athletico Bilbao-Sporting.........1-1 Espanol-Osasuna....................0-0 Sevilla-Las Palmas.................4-0 Staða efstu liða Real Madrid.......29 22 4 3 78-19 48 Real Sociedad.....28 18 4 6 46-20 40 Atletico Madrid...29 15 7 7 46-25 37 Ítalía Ascoli-lnternazionale.... 2-1 3-1 Juventus-Pisa. 2-1 2-0 Napoli-Como.. 3-0 Roma-Empoli 1-0 Sampdoria-Avellino 2-0 0-2 Staðan Napoli .. 23 17 4 2 47-15 38 Milan .. 23 13 8 2 34-11 34 Roma .. 23 13 7 3 34-15 33 Sampdoria „23 10 8 5 32-23 28 Internazionale 23 88 8 7 29-26 24 Torino .. 23 6 12 5 27-25 24 Juventus „23 9 5 9 26-23 23 Verona .. 23 7 9 7 22-22 23 Fiorentina .. 23 6 9 8 22-24 21 Cesena .. 23 6 8 9 19-26 20 Pescara .. 23 7 5 11 20-36 19 Ascoli .. 23 5 7 11 25-33 17 Pisa .. 23 4 8 11 19-28 16 Como .. 23 3 9 11 14-33 15 Avellíno .. 23 3 '9 11 15-35 15 Empoli .. 23 4 10 9 14-24 13 Frakkland Bordeaux-Monaco.................3-1 Racing Paris-Montpellier........0-2 Nice-Marseille..................3-1 Metz-Auxerre....................1-0 Saint Etienne-Le Harve..........2-1 Laval-Cannes....................2-1 Toulon-Niort....................1-1 Brest-Toulouse..................1-0 Nantes-Lens.....................2-0 LilleParís-SaintGermain.........1-0 Staðan Monaco . 28 15 9 4 40-19 39 Bordeaux . 28 14 8 6 35-22 36 RacingParis.... . 28 12 11 5 32-27 35 Saint Etienne... .28 14 4 10 39-38 32 Marseille . 28 13 5 10 38-31 31 Auxerre . 28 9 12 7 23-15 30 Metz .28 13 4 11 32-27 30 Montpellier . 28 11 7 10 39-31 29 Cannes . 28 10 9 9 33-36 29 Toulon . 28 9 10 9 26-19 28 Laval . 28 11 6 11 33-27 28 Nantes „ 17 9 9 10 33-31 27 Lille „28 9 8 11 27-28 26 Toulouse „28 10 6 12 24-33 26 Niort .. 28 9 7 12 26-29 25 Lens „28 10 5 13 28-43 25 Nice .. 28 11 2 15 28-36 24 Saint Germain. „28 8 6 14 24-35 22 Brest .. 28 7 8 13 27-39 22 LeHarve .. 28 4 8 16 25-46 16 Holland Sparta-Haarlem...................1-0 Ajax-Fortuna Sittard.............4-0 Den Haag-Volendam................1-3 Twente-Feyneoord.................0-0 RodaJC-Groningen................2-1 PSV Eindhoven-Willem II..........3-1 AZ Alkmaar-Den Bosch............0-1 Staða efstu liða F’SV Eindhoven..27 22 4 1 98-23 48 Ajax............27 18 4 5 65-32 40 Feyenoord.......26 12 7 7 52-39 31 Twente..........27 11 8 8 46-34 30 Willemll........27 12 6 9 47-37 30 Fortuna Sittard.26 10 9 7 45-38 29 Belgía Beerschot-Antwerp................0-2 Winterslag-Cerde Bruges..........1-0 Beveren-St.Truiden...............0-0 Molenbeek-Kortrijk...............0-4 FCLiege-Racing Jet...............0-0 Club Bruges-Mechelen............2-1 Lokeren-Charleroi.............. 1-0 Ghent-Anderlecht.................1-2 Waregem-Standard Liege...........3-2 Staða efstu liða ClubBruges.....26 18 3 5 61-29 39 Mechelen.......26 18 3 5 41-21 39 Antwerp........26 16 7 3 59-27 39 FCLiege........26 10 13 3 40-22 33 Anderlecht.....26 12 8 6 46-22 32 Sviss Aarau-Lausanne...................3-1 Grasshoppers-Servetta............3-3 Neuchatel Xamax-Lucerne.........1-1 St. Gallen-Young Boys............2-1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.