Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 12
Auglýsing um áburðarverð 1988
Tegund Efnainnihafd
Verð í
N-P205-K20-Ca-S
Kjarni
Magni 1
Magni 2
Móði 1
Móöi2
Græðir 1
Græðir 1A
Græðir 3
Græðir 5
Græðir 6
Græðir 7
Græðir 8
Græðir9
Blákorn
Þrífosfat
Kalíklóríð
Kalísúlfat
Áburðarkalk
33-
26-
20-
26-
23-
14-
12-
20-
20-
18-
24-
12-
0-
0-
0-
5-
0-
0-
0-
0-
0-
18-
19-
14-
0
0
0
14
23
18
19-
14-
15-15-15-
20- 10-10-
12- 8-
9- 14-
9- 8-
12- 17-
45- 0-
0-60-
0-50-
0- 0-
2-
9-
15-
2-
1-
0-
0-
0-
1-
4-
4-
4-
1,5-
2,6-
0-
0-
0-
30-
0
0
0
0
0
6
6
0
2
2
2
2
2
7,7
0
0
0
0
feb.
12320
10260
8480
14260
15400
15640
15340
13900
13380
13040
13280
12620
13800
17380
11540
8120
13680
4060
mars
12640
10520
8700
14640
15800
16060
15740
14260
13720
13380
13640
12940
14160
17840
11840
8340
14020
4180
apríl
12980
10800
8940
15020
16220
16480
16160
14640
14100
13740
14000
13300
14540
18320
12160
8560
14400
4280
mai
13340
11100
9180
15440
16660
16940
16600
15040
14480
14120
14380
13660
14940
18820
12500
8800
14800
4400
juni
13700
11400
9440
15860
17120
17400
17060
15460
14880
14500
14780
14040
15360
19340
12840
9040
15200
4520
júlí
14080
11720
9680
16280
17580
17880
17520
15860
15280
14900
15180
14420
15760
19860
13180
9280
15620
4640
ágúst
14440
12020
9940
16720
18040
18340
17960
16280
15680
15280
15560
14780
16180
20380
13540
9520
16020
4760
Áburðarverksmiðja ríkisins selur þann áburð sem hún framleiðir eða flytur til landsins
einungis búnaðarfélögum, samvinnufélögum, verslunarfélögum, kaupmönnum, hrepps-
og bæjarfélögum eða öðrum opinberum aðilum.
Áburðarverksmiðja ríkisins afhendir áburð sem hún selur til ofangreindra aðila á sama
verði miðað við áburðinn afhentan úr vörugeymslu Áburðaverksmiðjunnar í Gufunesi
eða vörugeymslu áburðarflytjanda á eftirgreindum höfnum:
Ólafsvík
Grundarfjörður
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Bíldudalur
Þingeyri
Flateyri
Suðureyri
Bolungarvík
ísafjörður
Norðurfjörður
Hólmavík
Hvammstangi
Blönduós
Sauðárkrókur
Hofsós
Ólafsfjörður
Siglufjörður
Dalvík
Akureyri
Grenivík
Svalbarðseyri
Húsavík
Kópasker
Þórshöfn
Vopnafjörður
Mjóifjörður
Seyðisfjörður
Borgarfjörður eystri
Neskaupsstaður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Breiðdalsvík
Djúpivogur
Hornafjörður
Vestmannaeyjar
Óski kaupandi áburðar, sem búsettur er utan svæðis sem takmarkast af Mýra - og Borg-
arfjarðarsýslu, Kjósarsýslu, Gullbringusýslu, Árnessýslu, Rangárvallasýslu, að fá áburð
afhentan í Gufunesi og annast flutning áburðarins sjálfur skal hann fá endurgreitt sem
nemur flutningskostnaði Áburðarverksmiðjunnar á næsta hafnarstað ásamt uppskipun-
ar- vöru- og sjótryggingargjaldi.
Áburðarverksmiðjan mun ekki annast flutninga til Dalasýslu, Austur- Barðastrandasýslu
og Vestur- Skaftafellssýslu. Hinsvegar mun Áburðarverksmiðjan greiða flutningsstyrk til
áburðarkaupenda í framangreindum sýslum og ákvarðast flutningsstyrkurinn hverju
sinni með hliðsjón af flutningskostnaði til næstu hafnar.
Greiðslukjör
Árið 1988 eru greiðslukjör vegna áburðarviðskipta sem hér segir:
a) Staðgreiðsla á verði viðkomandi mánaðar.
b) Kaupandi greiðir áburðinn meðtíu (10)jöfnum greiðslum sem hefjast ífebrúar
en lýkur í nóvember.
c) Kaupandi greiðir áburðinn með átta (8) jöfnum greiðslum sem hefjast í mars en
lýkur í október.
d) Kaupandi greiðir áburðinn með sex (6) jöfnum greiðslum sem hefjast í apríl en
lýkur í september.
e) Kaupandi greiðir áburðinn með fjórum (4) jöfnum greiðslum sem hefjast í maí en
lýkur í ágúst.
Gjalddagi er 25. hvers mánaðar.
Sá hluti áburðar sem afhentur er á lánskjörum skuldfærist á staðgreiðsluverði sem í gildi
er í afhendingarmánuðinum en frá og með fyrsta degi næsta mánaðar eftir afhending-
armánuð reiknast vextir á höfuðstól skuldarinnar.
Gerður skal viðskiptasamningur um lánsviðskipti
Vextir skulu á hverjum tíma vera þeir sömu og afurðalánavextir sem auglýstir eru hjá
Landsbanka íslandssem ídag eru 33,0%. Vextir greiðast eftir á, á sömu gjalddögum og
afborganir.
Kaupandi skal leggja fram tryggingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru lánsviðskipti.
Gufunesi 11. febrúar 1988
ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS
Lögð drög að laxi framtíðarinnar
Fiskeldi
Veiði
áfrsun
hjá ianá-
K IK
bá
láðhena
Fiskeldi hef ur hingað til heyrt
undir landbúnaðarráðuneyt-
ið. Hugmyndir hafa á hinn
bóginn komið fram um að það
verði færttil sjávarútvegs-
ráðuneytisins. Ekki eru allirá
einu máli um þá breytingu.
Búnaðarþing mótmælir t.d.
slíkum hugmyndum harðlega og
felur stjórn Búnaðarfélagsins að
standa vörð um óbreytta skipan
þessara mála og að vinna jafh-
framt ötullega að því við
stjórnvöld, að fiskeldinu verði
jafnan séð fyrir nægilegu fjár-
magni til framkvæmda, í formi
lána og styrkja, eftir því sem lög
mæla fyrir um. Þingið telur að
fiskeldi og fiskirækt sé þegar og
verði í auknum mæli umtalsverð-
ur þáttur í þeim búháttabreyting-
um, sem nú fara fram í íslenskum
landbúnaði, og hamli þannig
gegn byggðaröskun.
-mhg