Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 14
v: Blikksmiðja Vírnets hf. Önnumst alla venjulega blikksmíðavinnu. Framleiðum m.a. milliveggjastoðir úr blikki og skápa fyrir sorppoka. Gerum verðtilboð ef óskað er. Reynið viðskiptin. VÍRNETf BORGARNESI - SÍMI 93-71296 BÆNDUR ATHUGIÐ Notaðar vélar til sölu Sýnishorn úr ZetQr 4911 söluskrá 47 hö 1980 Kr. 110.000,00 Zetor 5011 47 hö 1981 » 145.000,00 Zetor 5011 47 hö 1984 jj 250.000,00 Zetor 5011 47 hö 1983 jj 210.000,00 Zetor 5245 47 hö 4WD 1986 jj 370.000,00 Zetor 6718 65 hö 1977 jj 150.000,00 Zetor 6911 65 hö 1980 jj 160.000,00 Zetor 6911 65 hö 1979 jj 150.000,00 Zetor 6945 65 hö 4WD 1980 jj 210.000,00 Zetor 7011 65 hö 1981 jj 170.000,00 Zetor 7011 65 hö 1983 jj 210.000,00 Zetor 7045 65 hö 4WD 1983 jj 290.000,00 Zetor 7211 65 hö 1986 jj 365.000,00 Zetor 7045 65 hö 4WD 1984 jj 320.000,00 Zetor 7045 65 hö 4WD m/ 1981 jj 400.000,00 Alö ám.t Zetor 7045 70 hö 4WD 1986 jj 550.000,00 Zetor 10145 100 hö 4WD ' 1985 jj 630.000,00 Ursus 335 30 hö 1981 jj 60.000,00 Ursus 362 60 hö 1982 jj 120.000,00 Massey Ferguson 575 65 hö 1977 jj 360.000,00 Ma|sey Ferguson 165 62 hö 1977 jj 240.000,00 Maásey Ferguson 135 47 hö 1971 jj 120.000,00 Ford 4610 64 hö 4WD 1985 jj 630.000,00 Forcl 3000 47 hö 1977 jj 190.000,00 I.H.454 55 hö 1977 jj 210.000,00 I.H. 584 62 hö 1981 jj 320.000,00 Alö Quicke 2300 ám.t. á Zetor 5011 jj 100.000,00 Carboni heyhleðsluvagn 28m3 1979 jj 200.000,00 Carboni heyhleðsluvagn 28m3 1983 jj 320.000,00 Claas heyhleðsluvagn 28m3 1979 jj 200.000,00 Claas heyhleðsluvagn 24m3 1976 jj 140.000,00 Kemper heyhleðsluvagn 1978 jj 95.000,00 Baggavagn jj 90.000,00 New Holland rúllubindivél 841 1983 jj 250.000,00 New Holland heybindivél 935 1985 jj 295.000,00 New Holland heybindivél 370 1978 jj 170.000,00 New Holland heybindivél 370 1974 jj 100.000,00 New Holland heybindivél 274 1974 jj 90.000,00 New Holland heybindivél 276 1972 jj 100.000,00 I.H. heybindivél 430 1977 jj 110.000,00 Welger heybindivél AT 52 1983 jj 260.000,00 Umboðsmenn okkar — ykkar menn um land allt Vélabær hf. Andakílshr. S. 93-51252 Ólafur Guðmundsson Hrossholti Engjahr. Hnapp. S. 93-56622 Dalverk hf. Búðardal S. 93-41191 Guðbjartur Björgvinsson Kvennahól, Fellsstrandarhr. Dal. S. 93-41475 Vélsm. Húnv. Blönduósi S. 95-4198 J.Ft.J. Varmahlíð S. 95-6119 4 Bílav. Pardus, Hofsósi S. 95-6380 Bílav. Dalvíkur, Dalvík S. 96-61122 Dragi Akureyri S. 96-22466 Vélsm. Hornafjaröar hf. S. 97-81540 Víkurvagnar, Vík S. 99-7134 Ágúst Olafsson Stóra Moshvoli, Hvolsvelli S. 99-8313 Vélav. Sigurðar, Flúðum S. 99-6769 Vélav. Guðm. og Lofts Iðu S. 99-6840 G/obus/ okkur hetntur snyst unt jforðt Lágmúla 5 Reykjavík Sími 681555 LANDBÚNAÐUR Dilkakjötið Fáir nefndu fítuna Mjög er á orði haft, að það sem standi neyslu lambakjöts helstfyrirþrifum, séfitan. Þótt hún sé talin mikill sökudólgur, vegur þó annar þáttur marg- falt þyngra. Það er verðið. Á s.l. ári lét Markaðsnefnd landbúnaðarins gera könnun á viðhorfi almennings til dilka- kjöts. Spurt var m.a. um hvað gera þyrfti til þess að auka neyslu á kjötinu. Tæp 60% þeirra, sem svöruðu, töldu að lækka þyrfti verðið. Um 17% töldu að ekkert þyrfti að gera. Tæp 8% að auka þyrfti vöruþróun. Aðeins 7,6% nefndu að kjötið væri of feitt. 8,3% nefndu eitthvað annað eða svöruðu ekki. Samkvæmt niðurstöðum þess- arar könnunar er það því hin mikla verðhækkun á dilkakjöti á s.l. 10 árum, umfram aðrar kjöt- tegundir, sem mest torveldar sölu á kjötinu. Því er það höfuðatriðið að ná niður framleiðslukostnað- inum, sem og þeim kostnaði, sem á vöruna leggst á leið hennar frá framleiðandanum til neytandans. Gildir það ekki aðeins um innan- landssöluna, heldur einnig um möguleika okkar á erlendum mörkuðum. Jafnframt er svo sjálfsagt að taka tillit til þeirra. sem minnka vil j a fituna. -mhg BOGASKEMMUR STÓRAR OG SMÁAR Ég verka vothey í tveim turnum og hef lokað heystæðunni með vatnsfylltum nælonpokum frá Seglagerðinni Ægi í Reykjavík, strax eftir að hirðingu er lokið. Siðan ég fékk þessa nælonpoka hefir ekkert farið til spillis ofanaf hey- stæðunum. Þetta er fljótvirkt og hagkvæmt vot- heysfang. Þröstur B. Snorrason Tóftum, Stokkseyrarhreppi Framleiðum einnig BLÁSARAHÓLKA úr þykkum nylondúk. Komin er nokkura ára reynsla á þessa hólka og höfum við heyrt af þeim vel látið bæði hvað styrkleika varðar og hagkvæmni. Nánari upplýsingar í síma 91-621780 ,6%Vagerrfí Eyjagötu 7, ðrfiriséy Reykjavík, símT62l786 Fyrir alls konar starfsemi. Gott verð. Auðveld uppsetning. Sterk stálgrind og veðurþolinn dúkur. Leitið upplýsinga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.