Þjóðviljinn - 23.03.1988, Page 1

Þjóðviljinn - 23.03.1988, Page 1
Mitterrand í framboð Francois Mitterrand Frakk- landsforseti kvaddi sér hljóðs í gær og tilkynnti þjóð sinni að hann yrði í framboði til endur- kjörs. Mitterrand tók sér drjúgan umþóttunartíma áður en hann sagði af eða á enda kominn á efri ár, hefur einn um sjötugt. Kjör- tímabil Frakklandsforseta er sjö ár. En þótt Mitterrand sé aldur- hniginn vilja Frakkar ólmir að hann sitji sem fastast í embætti, í öllu falli benda allar skoðana- kannanir til þess. Sjá bls.13 Miðvikudagur 23. mars 1988 68. tölublað 53. árgangur AldraÖir Leikhús Raunsættveik með persónum sóttum í Music Hall Gránufjelagiðfrumsýnir Endatafl eftir Samúel Beckett Auralausir yfir páska Lífeyrisgreiðslur ekki fyrr en eftirpáska Vegna stífni í kerfinu fá aldr- langa þannig að ellilífeyrisþegar eyrisþegi sem hafði samband við aðir ekki lífeyrisgreiðslur sínar geta ekki leyst út lífeyris- Þjóðviljann. fyrr en eftir páska en venjan er að greiðslurnar fyrr en þriðjudaginn greiða út fyrsta virkan dag mán- 5. apríl. - aðarins. „Eg veit ekki hvernig ég á að 1. apríl ber upp á föstudaginn tóra yfir páskana,“ sagði ellilíf- Sjá bls. 3 IIMHIIWI IWIHiBN—iyMMMWPtllUII II. ...... i ' i n i" KÍ Verkfalls- heimild Kœrafélagsmálaráðherra ekki tekin tilgreina. Engar athugasemdir við vinnu blaðamanns Siðanefnd Blaðamannafélags- ins hefur fellt þann úrskurð vegna kæru Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra á hendur blaðamanni Þjóðviljans, að hann hafi í engu brotið siðareglur fé- lagsins. Félagsmálaráðherra kærði vegna fréttar á forsíðu Þjóðvilj- ans þar sem m.a. var vitnað í heimildarmann innan fé- lagsmálaráðuneytisins. Þjóðvilj- inn neitaði að gefa upp sinn heimildarmann. { úrskurði siðanefndar segir ma. að engar athugasemdir séu gerðar við upplýsingaöflun blaðamannsins og að í umræddu tilfelli sé ekki í húfi sú friðhelgi einstaklingsins sem ráðherra hafi vísað til íkæru sinni. Þá segir enn- fremur í dómnum að heimildar- menn séu oft ekki nafngreindir í fréttum „en gjarnan tekið fram að þeir séu fyrir hendi - gjarnan með hliðstæðu orðalagi og í hinni kærðu grein.“ Sjá bls. 7 Frá allsherjaratkvæðagreiðslu kennara um heimild til verkfallsboðun- ar. (Mynd Sig.) Yfirgnæfandi meirihluti félags- manna innan Kennarasambands íslands samþykkti í allsherjarat- kvæðagreiðslu heimild handa stjórn og trúnaðarmannaráði til verkfallsboðunar, náist ekki samningar við ríkið fyrir nk. föstudag. Kjörsókn var um 91%. Já sögðu 60,8% en nei 36,6%. Full- trúaráð Kennarasambandsins kemur saman á föstudag og þá kemur í ljós hvort verkfall verður boðað með 15 daga fyrirvara. Ef verkfall verður boðað kernur það til framkvæmda 11. apríl nk. Sjá bls. 3 Kári Halldór: Fyrirmynd Becketts er að miklu leyti enska Music Hall leikhúsið. (Mynd E.OI.) - Þegar maður skoðar verk Becketts kemur í ljós að hans fyr- irmynd er að miklu leyti enska Music Hall leikhúsið sem Chapl- in og fleiri leikarar þöglu mynd- anna koma frá, - segir Kári Hall- dór í spjalli um verk írska leikskáldsins Samúels Becketts. Tilefni viðtalsins er gaman- leikurinn grafalvarlegi, Endatafl, eftir Beckett, en Gránufjelagið frumsýnir leikritið í kvöld, í bak- húsinu Laugavegi 32. Að mati Kára Halldórs er Endatafl raunsætt verk, það er að segja ef hægt er að tala um raun- sæi, en - fyrir mér er raunsæi ekki form heldur afstaða, og þá fyrst og fremst afstaða áhorfandans, það sem hann upplifir innst inni, segir Kári Halldór enn fremur í viðtalinu. Sjá bls. 8 og 9 Siðanefnd BÍ Engar reglur brotnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.