Þjóðviljinn - 25.03.1988, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.03.1988, Síða 3
FRETTIR Álverið Olíft vegna mengunar Unnið með gölluð skaut í kerskálanum. Kerin opin og óbœrilegur hiti og reykur. Trúnaðarmaður: Þolinmœðin á þrotum Launamál Guðjóns Enginn segir neitt Málið tekið upp á stjórnarfundi SÍS á þriðjudag. Skattfríðindi Guðjóns viðurkennd Óvenjuleg afgreiðsla stjórnar Iccland Seafood á launamáluni Guðjóns B. Ólafsson hefur vakið mikla furðu. Ekki er enn Ijóst hversvegna ágreiningurinn sem fram kom í skýrslum þremenn- inganna Geirs Geirssonar, Guðj- óns Eyjólfssonar og Sigurðar Markússonar var lagður til hliðar án frekari umfjöllunar. í fréttatilkynningunni sem stjórnin sendi frá sér er sagt aö málinu sé lokið af hennar hálfu en það þýðir þó ekki að málinu sé að fullu lokið. Stjórnarfundur Sambandsins á þriðjudag kemur til með að ræða launamálin en fram að þeim fundi virðist vera einhugur meðal SÍS-manna um að segja sem minnst. Erlendur Einarsson vildi ekkert segja í gær við Þjóðviljann um málið og ljóst er að stjórnarmenn hemja tungur sínar áður en að þriðju- dagsfundinum kemur. Stjórn Iceland Seafood hefur nú viðurkennt skattfríðindi Guðjóns vegna bónusgreiðsln- anna en eins og fram hefur komið samdi Erlendur aldrei um neitt slíkt við Guðjón. -tt Landakot Kvennastörf undir hnífinn Starfsfólkið skorar á stjórnvöld að tryggja spítalanum eðlilegan rekstrargrundvöll „Fyrirhugaður niðurskurður á starfsemi Landakotsspítala sýnist mér á öllu að bitni fyrst og fremst á störfum kvenna, ss. hjúkrunar- kvenna, sjúkraliða, Sóknar- kvenna og ritara. Þessar stéttir verða þær fyrstu sem koma til með að hætta störfum ef stjórnvöld tryggja ekki eðlilegan rekstrargrundvöll spítalans,“ sagði Níels Chr. Níelsen, læknir og formaður starfsmannaráðs Landakotsspítala, við Þjóðvilj- ann. Á fundi starfsfólks á Landa- kotsspítala í gær var skorað á stjórnvöld að grípa nú þegar til aðgerða sem tryggt geti áfram- haldandi starfsemi hans án þess að grípa þurfi til neyðarúrræða ss. að hætta vöktum og taka 50 sjúkrarúm úr notkun frá og með 1. apríl nk. _grh Utanríkisráðuneytið hefur sent fjölmiðlum frásögn Þórðar Einarssonar sendiherra í Stokk- hólmi af viðræðum Steingríms Hermannssonar við Dr. Makalof fulltrúa PLO sem fram fóru í Stokkhólmi síðastliðinn miðviku- dag. Fram kemur að viðræðurn- ar fóru fram að beiðni PLO. Dr. Makalof hóf mál sitt á því að lýsa yfir ánægju sinni, f.h. PLO-samtakanna, með þá yfir- lýsingu sem utanríkisráðherra hefði nýlega gefið á Alþingi. Vegna gallaðra og lélegra for- skauta hefur verið nánast óbærileg mengun af völdum hita og reyks í kerskálanum í Alverinu í Straumsvík með stuttum hléum frá því á sl. vori. Starfsmennirnir reyna að forðast mengunina með andlitsgrímum við vinnuna en það hefur í för með sér mikil óþægindi, svita og jafnvel köfn- unartilfínningu. Að sögn Ásbjörns Vigfússonar trúnaðarmanns í kerskálanum komu þessi gölluðu forskaut til landsins sl. vor og bar þá strax á galla í þeim. Vegna þess verður Afundi í Verslunarmannafélagi Reykjavíkur í gærkvöldi voru samningarnir felldir með 214 at- Skýrði hann jafnframt frá því að leiðtogar PLO hefðu mikinn áhuga á því að hitta ráðherrann að frekara máli, hvort sem væri í Reykjavík eða þá í Túnis þar sem PLO hefði nú aðalstöðvar sínar. Ráðherra sagði að hann hefði ekkert á móti því að hitta fulltrúa en hvenær það gæti orðið og hvar yrði að ákvarðast nánar. Eflaust væri betra að slíkur fundur ætti sér stað í Túnis fremur en í Reykjavík, a.m.k. í fyrsta sinn. Ráðherra sagðist því næst vilja að hafa kerin opin og veldur það miklum hita og reyk í skálanum. Stjórn Álversins hefur lofað að ný og betri skaut séu væntanleg um mánaðamótin apríl-maí nk., en þessi skaut eru framleidd hjá fyrirtæki í eigu Alusuiss í Hol- landi. Örn Friðriksson, aðaltrúnað- armaður starfsmanna í Álverinu sagði að búið væri að grípa til allra þeirra ráðstafana sem hægt er til að fyrirbyggja óþægindi meðal starfsmanna á meðan þetta ástand varir. Hann sagði að menn væru ákaflega vanbúnir til að mæta mengun sem þessari við kvæðum gegn 96. Auðir og ógild- ir seðlar voru 11. Endaspretturinn í samninga- taka það strax og mjög ákveðið fram að ísland og íslensk stjórnvöld fordæmdu hvers kon- ar hryðjuverk, hvar sem væri og af hvers völdum sem þau væru. Slíkt væri á allan hátt fordæmt af þeirra hálfu. íslendingar styðja eindregið tilverurétt Ísraelsríkis, bætti hann við, en við lítum jafn- framt svo á að Palestínumenn eigi einnig fullan rétt á að ráða sínum málum sjálfir og að þeir búi yfir ákvörðunarrétti um eigin málefni til jafns við aðrar þjóðir. Hér er það þjóðarrétturinn sem á að vinnu sína og afleiðingarnar kærnu fram m.a. í því að afköst eru ekki eins mikil og ella og því er meira unnið í yfirvinnu en alla jafna. Að vonum eru starfsmennirnir sem vinna í kerskálanum orðnir frekar óhressir með þessa vinnu- aðstöðu sem þeim hefur verið búin að undanförnu og sagði Ás- björn að ef ekki kæmu góð og nýtanleg forskaut um mánaða- mótin apríl-maí væri þolinmæði starfsmanna á þrotum, en þeir hafa hingað til reynt að koma til móts við stjórn Álversins með því viðræðunum á Akureyri hófst í gærkvöldi, eftir að lausn fannst á þvargi um vinnutíma. Ríkissátta- kveða á um framgang mála, þ.e. sjálfsákvörðunarréttur fólks og þjóða hvar sem er. Ég lít svo á, sagði ráðherra, að efna eigi til alþjóðlegrar ráð- stefnu sem leitist við að leysa deilumál Israelsmanna og Palest- ínumanna og semja frið þeirra í milli með þátttöku fulltrúa sem Palestínumenn kjósa sér sjálfir og sem njóta umboðs frá þeim. Ég segi eins og áður að ég er tilbúinn til þess að eiga viðræður við fulltrúa samtakanna. að vinna við þessar óþægilegu að- stæður. Um þessar mundir fæst mjög gott verð fyrir tonnið á álinu og er það komið uppí 1400 pund tonnið sem er þaö hæsta verð sem menn hafa heyrt urn í langan tíma ef þá nokkurntímann. Mönnum finnst því sú stefna Álversins að notast við þessi gölluðu skaut heldur vafasöm þar sem framleiðsluget- an minnkar og launaútgjöldin eru mun meiri vej>na yfirvinnu og vegna þess að Alverið hefur reynt að hygla mönnum með aukatil- leggi vegna mengunarinnar. semjari lokaði Alþýðuhúsinu um kvöldmatarleytið í gær, svo samningamenn fengju ótruflaðir að ræða starfsaldurshækkanir og launaliði nýrra samninga og var búist við að fundir stæðu i það minnsta til morguns. Samkomulag um vinnutíma- ákvæði tókst ekki fyrr en seinni partinn í gær og er samkomulag um að hverfa að mestu frá ákvæðum um s.k. flæðitíma í dag- vinnu, sem kveðið er á um í Verkamannasambandssamning- unum. Ekki hefur enn náðst sátt um starfsaldurshækkanir og verða þær því að ræðast með taxta- breytingum, sem gæti reynst þrautin þyngri. Samningamenn vörðust allra frétta í gær um þær hugmyndir sem uppi eru í sam- bandi við taxtabreytingar. Á fjölmennum félagsfundi í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík í gær, voru nýgerðir samningar iðnverkafólks sam- þykktir með miklum mun at- kvæða, 105 atkvæðum gegn 49. Aftur á móti felldu Iðjufélagar ákvæði í samningunum um vinnutímabreytingar. -rk Ísland/PLO Túnis betri en Reykjavík Steingrímur Hermannsson: Hef ekkert á mótiþvíað hitta fulltrúa PLO. Dr. Makalof: Skoðanir Steingríms og skoðanir PLO falla í svipaðan farveg - grh. Það var þétt setinn bekkurinn í Snótarsalnum í gær, þegar kjarasamn ingar iðnverkafólks voru bornir undir atkvæði í Iðju, félagi verksmiðju- fólks í Reykjavík. Mynd E.ÓI. Samningarnir Verslunarmannafálagið felldi Endaspretturinn hafinn á Akureyri. Sáttenn ekkifengin í starfsaldursmálum. Iðja íReykjavík samþykkti samninga iðnverkafólks Föstudagur 25. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.